Þjóðviljinn - 15.10.1965, Page 11

Þjóðviljinn - 15.10.1965, Page 11
Föstudagur 15. október 1965 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J | til minms ★ 1 dag er föstudagnr 15. okt. Heiðveig. Á rdegisháflæði kl. 7.52. ★ Naeturvajrzla í Reykjavik er f Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16, sími 11760. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði 1 nótt annast Eiríkur Bjöms- son læknir, Austurgötu 41, sími 50235. Dpplýsingar um lækna- bjónustu f borginni gefnar f símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. OpiS all- an sólarhringinn, — sfminn er 21230. Nætur. og helgi- dagalæknir f sama sfma. Slökkvilíðið og sjúkra- bifreiðin — SÍMI 11-100. skipin Vestmannaeyjum 14. þm til Hamborgar og Antwerpen. Selá er í Hkill. Hedvig Sonne er í Reykjavík. Stocksund er í Gautaborg. ★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja er í Reykja- vík. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmanna- eyja. Skjaldbreið er væntan- leg til Reykjavíkur í dag að vestan. Herðubreið fór frá R- vík kl. 22 í gærkvöld vestur um land í hringferð. ferðalög ★ Ferðafélag Islands ráðgerir ferð út að Reykjanesvita og Seltanga á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9.30 frá Austur- velli. Farmiðar séldir við bíl- inn. fundi ir ★ Skipadeild SlS. Amarfell fór 11. þm frá Gloucester til Reykjavíkur kemur væntan- lega til Reykjavfkur 20. þm. Jökulfell er á Hvammstanga fer þaðan til Þórshafnar, Reyðarfjarðar og London. Dís- arfell er í Hamborg, fer það- an 18. þm til Hull. Litlafell losar á Austfjörðum. Helga- fell er á Ólafsfirði. Hamrafell er á leið frá Reykjavík trl Aruba. Stapafell er í Reykja- vík. Mælifell er væntanlegt til Archangelsk 18. þm. Fiskö fer frá London 15. þm til Homafjarðar. ★ Eimskipafélag lslands. Bakkafoss kóm til Reykja- víkur 9. þm frá Vestmanna- eyjum og Hull. Brúarfoss fór frá Isafirði 6. þm til Cam- ’ bridge og NY. Dettifoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Grimsby. Rotterdam og Ham- borgar. Fjallfoss átti að fara frá Raufarhöfn í gær til Eski- fjarðar og þaðan til Rotter- dam og Bremen. Goðafoss fór frá Ventspils 12. þm til Finn- lands. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 13. þm til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss rór frá Seyðisfirði í gær til Hels- ingborgar, Kaupmannahafn- ar. Ventspils og Finnlands. Mánafoss fór frá Hull 12. þm til Seyðisfjarðar og Reykja- víkur. Mánafoss fór frá Hull 12. þm til Seyðisfjarðar og R- vikur. Reykjafoss fer frá Gautaborg í dag til Hamborg- ar og Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 11. bm frá- Leith. Skógafoss fór frá Reykjavík 12. þm til Siglu- fjarðar. Tungufoss fór frá NY 6. þm væntanlegur til Vest- mannaeyja í kvöld. Fer þaðan til Reykjavíkur. Polar Viking átti að fara frá Reykjavfk í gær til Þorlákshafnar og það- an til Finnlands og Rússlands. Ocean Sprinter fór frá Rvik 12. þm til Rússlands. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar i sjálfvirkum símsvara 21466. ★ Jöklar. Drangajökull fór i gær frá Guadeloupe, V-Indi- um, til Charleston. Hofsjökull fór 7. þm frá Charleston til Le Havre, Rotterdam, London og Hamborgar. Langjökull fór í fyrrakvöld frá Montreal til Mulgrave, Nýfundnalandi, væntanlegur þangað á mánu- dag. Vatnajökull fór 12. þm frá Hamborg til Reykjavíkur. Væntanlegur til Reykjavfkur á morgun. ★ Hafskip. Langá er í Rvík. Laxá fór frá Hull 14. þm til Reykjavíkur. Rangá fór frá 30 Kvenfélag óháða safnaðar- ins: Fundur á mánudagskvöld kl. 8.30 í Kirkjubæ. Frú Að- albjörg Sigurðardóttir mætir á fundinum. Kvikmyndasýn- ing og kaffidrykkja. Takið með ykkur gesti. *•■ Frá. Guðspekifélagi Islands. Stúkan Dögun heldur fund í kvöld í Guðspekifélagshús- inu og hefst hann kl. 20.30. Sigvaldi Hjálmarsson flytur eríndi: „Spumingin um dul- ræn fyrirbæri“. KAUPMANNASAMTÖK iSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA ■*r' 4. hópur: Vikan 11. okt. til 15. okt. Kaupmannasam- tök íslands: Verzlunin Laug- arnesvegi 116. Kjötbúðin. Langholtsv. 17. Verzl. Áma Bjarnasonar, Miðtúni 38. Verzlun Jónasar Sigurðsson- ar, Hverfisg. 71. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Verzl. Herjólfur, Grenimel 12. Austurver h.f., Skaftahlíð 22—24. Ingólfskjör, Grettis- götu 86. Kjötverzlun Tómas- ar Jónssonar, Laugavegi 2. Gunnlaugsbúð, Freyjug., 15. Stórholtsbúð, Stórholti 16. Sunnubúðin, Laugateigi 24. Kiddabúð, Garðastræti 17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Álfabrekka, Suðurlandsbraut 60. Laufás, Laufásvegi 58. Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42. Vogabúð h.f., Karfavogi 31. Kjötbúð Guðlaugs Guð- mundssonar, Hofsvallag. 16. Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis: KRON, Hrísateig 19. ýmislegt ★ RAðleggingarstöðin umfjöl- skylduáætlanir og hjúskapar- vandamál, Lindargötu 9. Læknir stöðvarinnar verður við á miðvikudögum kl. 4—5. hlutavelta ★ Hin árlega hlutavclta kvennadeildar Slysavamafé- félagsins í Reykjavík verður um næstu mánaðamót. Við biðjum kaupmenn og aðra velunnara kvennadeildarinnar að taka vinsamlega á móti konunum er safna á hluta- veltuna. — Stjómin. III kwölds mm ÍM9M ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Járnhausinn Sýning í kvöld kl. 20. Eftir syndafallið Sýning laugardag kl. 20 Afturgöngur Sýning sunnudag kl. 2q. Síðasta segulband Krapps og Jóðlíf Sýning Litla sviðinu Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin ■ frá kl. 13.15 til 20 — Sími 1-1200 HÁSKOLABIO Sími 22-1-40 Einstakur Iistviðburður: Rósariddarinn (Der Rosenkavalier) Hin heimsfræga ópera eftir Richard Strauss, tekin í litum í Salzburg. — Aðalhlutverkin eru sungin og leikin af heims- frægum listamönnum, m.a.; Elisabeth Schwarzkopf. Sena Juinac, Anneliese Rothenberger, Otto Edelman, Erich Kunz. Hlj ómsveitarst j óri: Herbert von Karajan. Leikstjóri: Paul Czinner. Sýnd kl. 5 og 8.30. Allra síðasta sinn. TONABIO Sími 11-1-82 — fslenzkur texti — Irma la Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný^ amerisk gamanmynd í lit- um og Pahavísion. Shirley MacLaine, Jack Lemmon. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. □ D ffi/'/i cxn Einangrunargler Framleiði einungis úr úrvaís glerl. — 5 ára ábyrgði Fanti® tímanlega. Korfcmjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. IKFÉIA6 REYKJAVÍKUR1 Sú gamla kemur í heimsókn Sýning laugardag kl. 20.30. Æ,nntyri a gongutor Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Iðnó er op- in frá kl 14. Sími 13191. Simi 11-5-44 N ektardansmærin (The Stripper) Amerísk CinemaScope mynd um trúðlíf, ástir og ævintýri. Joanne Woodward Richard Beymer. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBfÓ Simi 50249 Hulot fer í sumarfrí Bráðskemmtileg frönsk úrvals- mynd með hinum heimsfræga Jacques Tati í aðalhlutverki. Sýnd kl. 7 og 9. HITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR f floshim stærðum fyrlrliggiandi f Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35—Sími 30 360 BOö I N Klapparstíg, 26 Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bflaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53 — Sími 40145 Bæjarsjéður Hafnarfjarðar óskar að ráða nú þegar nokkra verkamenn. Upp- lýsingar gefur verkstjóri í sima 50488 eða tækni- fræðingur í síma 50113 eða 51635. 11-4-75. FANTASIA Walt Disney’s Sýnd kl. 9 N I K K I Skemmtileg og spennandi Wait Disney-litkvikmynd tek- in í óbyggðum Kanada. Sýnd kl. 5 og 7 BÆJARBIO Sími 50-1-84 Nakta léreftið Óvenjudjörf kvikmynd eftir skáldsögu Albertos Moravia. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. \&* SÍMI3-1I-B0 WEMfíÐIH Æ. STJORNUBIO Sími 18-9-36 Átök í 13. stræti Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd um af- brot unglinga. Eftir skáldsögu Leigh Bracketts' „Tiger among us“. sem er eftir nýlokinni framhaldssögu í Fálkanum undir nafninu Tígrisdýrin. Alan Ladd, Michael Callan, Rod Steiger. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. | AUSTURBÆJARBtö Slmi 11-3-84. Heimsfræc slérmvnJ. sí&Wm —' ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. rrr' I KOPAVOCSBIÓ Simi 41-9-85 — fslenzkur texti — Þjónninn (The Servant) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, brezk stórmynd, sem vak- ið hefur mikla athygli um all- an heim. Dirk Bogarde Sarah Miles. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ TRULDFUNAR HRINGIR/^ AMTMANN S STIG 2 Halldór Kristinsson gullsmiður. — Simi 16979. LAUCARASBÍO Sími 32-0-75 — 38-1-50 Olympíuleikarnir í Tokíó 1964 Stórfengleg heimildarkvik- mynd í glæsil. litum og Cin- emaScope af mestu íþróttahá- tíð sem sögur fara af. Stærsti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegundir bíla. OTIJR Simi 10659 — Hringbraut 121. AUGLÝSIÐ f ÞJÓÐVILJANUM SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SffiLGÆTl Opið frá 9—23.30. — PantiO timanlega f veizlui. BR AUÐSTOF AN Vesturgötu 25 Simi 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrvai - POSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117, tmiöieeús si&URmatmmson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.