Þjóðviljinn - 04.11.1965, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.11.1965, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 4. nóvember 1965 □ Dóminíska lýðveldið hefur mjög borið á góma undanfarið og er það ekki nema von. En vestantil á eynni Santo Domingo eða Hispaniola er annað ríki, blökkumannalýðveldið Ha- iti. Þar ríkir einræðisherrann og keisaraefnið Francois Duvalier í skjóli Bandaríkjamanna. Frí '"narstjórn hans segir í eftirfarandi grein ur marxistatímaritinu „New Times“,_ og óskrifandi. Meðalaldnr um 30 ár. Aðeins einn af hverj- um tíu íbúum getur leyft sér þann munað að borða þrjár máltíðir á dag. Barnadauði gífurlegur, eða um 20%. Meðal- árstekjur íbúanna minni en 50 bandaxískir dalir. Aðeins fjórir af hverjum tíu íbúum eiga skó á fæturna. 85% bænda sitja á minna en einum hektara lands. Þeir rækta þar maís, ris og ban- ana. Verkfærin eru öll hin frumstæðustu og þar við bæt- ist, að bóndinn getur aldrei veirð öruggur um það, að glæpasveitir forsetans birt- ist ekki einhverja nóttina og reki hann af landi sínu. Ef hann dirfist að mótmæla, er hann settur í fangelsi eða ein- faldilegar hálshöggvinn. Lénsaðall ræður Ríkir landeigendur eiga á- samt erlendum auðfélögum og forsetaríkinu 76% af öllu rækt- uðu landí. Þessir landeigendur eru meginstoðin undir stjóm Duvaliers, og hið svonefnda þing samanstendur nær ein- göngu af þeim og þeirra mönn- um. Alþýða manna er sögð ganga til kosninga, en langt er síðan slík fullyrðing varð að ósmekklegum brandara. Du- valier útnefnir þingmenn og setur þá af eftir vild. Hann tilnefnir einnig embættismenn, sem allir að heita má eru úr hópi jarðaðalsins. Spillingin veður uppi í stjómarkerfinu, enda er það almenn skoðun embættismannanna, að það sé ekki þjófnaður að stela frá ríkinu. Þannig er ástandið á Haiti. Með aðstoð USA Að sjálfsögðu hefði Duvalier ekki getað haldið völdum, ef hann nyti ekki vemdar og vin- áttu Bandaríkjamanna. Áður hafa þeir þráfaldlega slett sér fram i gang mála á Haiti og á árunum 1847 til 1915 sendu þeir herlið tuttugu sinnum til Port-au-Prince til þess að „halda uppi reglu“ eins og komizt var að orði. 23 af 31 forseta landsins hafa verið reknir frá völdum áður en kjörtímabil þeirra var útrunn- ið fyrir tilstilli Bandaríkja- manna. Eitt sinn vom forset- arnir sex á fimm árum. Þann 28. júlí sl. var þess minnzt á Haiti að fimmtíu ár voru liðin frá því bandarískir sjóliðar hernámu Haiti. Það hemám stóð nærri 20 ár. Þetta sama herlið barði niður sér- hverja andspymu gegn her- náminu og þeim gerspilltum leikbrúðum, sem með Banda- ríkjunum unnu. Og vana sín- um trúir kúguðu Bandarikja- menn landsmenn til þess að veita bandarjskum auðbring- um allskonar fríðindi og for- réttindí á eynni. Sfrangur „faðir” geymd í kjallara undir for- jhöllinni vegna þess. að Du- iier óttist það, að hermenn- íir muni snúast gegn hon- n, fái þeir vopn í hönd. 1 áinni framtíð hefur Duvalier jví í hyggju að leggja alveg niður herinn en láta morð- ingjasveitir sinar korna í hans stað. „Martröð" Sjálfur gengur forsetinn á undan morðingjum sínum með góðu fordæmi hvað grimmd snertir. Á síðasta ári drap hann með eigin hendi 20 lýðræðis- sinna, sem öryggislögreglan hafði handtekið og fært í höll hans. öðru hverju sjá íbúar höfuðborgarinnar snemma morguns hengda menn utan á húsveggjunum. Þar er þá Du- valier að verki, annaðhvort í eigin pers.ónu eða meðreiðar- sveinar hans. Til þess að vekja rrnðstöðu hæfilegan Ibúar Haitis eiga stranran „föður“ svo ekki sé meira sagt. Hann komst til valda árið 1957 og steypti þá af stóli einræðisherranum Magloire for- seta. Það var alþýða manna sem felldi raunverulega Maglo- ire, en einræðið var jafn mik- ið eftir sem áður, þótt skipt væri um menn í forsetaembætt- inu, og tók á sig æ Ijótari myndir. Duvalier kom fyrir kattamef því, sem eftir var af almennum lýðræðisréttindum og frelsi og leysti upp með valdi öll lýðræðisleg stjóm- málasamtök. Árið 1961, tveim árum áður en fyrsta „kjör- tímabil“ hans rann út. leysti Duvalier upp þingið og lét kjósa sig til annarra sex ára. 1965 lét hann skipa sig for- seta ævilangt — og nú heirnt- ar hann keisarakórónu. Það er ekki gott að segja, hvert valdagræðgin á eftir að leiða þennan fyrrverandi þorps- lækni. Blöð í Port-au-Prince, höfuðborg blökkumannaiýð- veldisins, hafa hvað þá annað birt myndir af hinum vænt- anlega keisara þar sem hann leggur höndina vingjamlega á öxlina á líkneski af Kristi upp- risnum! Meðferð keisaraefnisins á þegnum sínum er hinsvegar allt annað en kristileg. „Ekkert er í lægra gengi á Haiti en mannlegt líf“ segir fréttaritari „La< Croix“, Max Desleves, en hann heimsótti landið fyrr í ár. Morðingjalið Einræðisherrann gerir alla þá, sem mótmæla aðgerðum hans, höfðinu styttri. Vald gegn Ydigoras forseta sínum. Bak viö úauuaiii^jwi«. _ . -uur — eða liggur öllu heldur — United Fruit, einhver illræmdasti aufthringur Bandarikjanna og er þá mikið sagt. iy„_ «juiuílinn“ svonefndi, bandaríski auðhringurinn United Fruit, hefur gert fjöl- mörg ríki að svonefndum bananalýðveldum. Einhliða' atvinnulíf og lítill iðnaður þrælbindur þessi ríki við Sám frænda. skrifstofuhúsnæði lýðræðisafl- anna í landinu og deila út „réttlæti“ sínu á götum borg- arinnar. Þeir aðstoða við að reka óþæga bændur af jörðum sínum og brjóta verkföll á bak aftur. Þeir skipuleggja morð og ögranir. Fjöldi þessara manna er eitthvað um 15.000, flestir ótíndir glæpamenn. Þá er og þess að geta, að hinir valdameiri af fjágismönnum Duvaliers hafa sína eigin morð- ingjaflokka. Einræðisherrann heldur uppi þessum morðingjasveitum vegna þess, að hann hefur glatað trausti sínu á hernum, en í honum er mikil andstaða gegn stefnu forsetans. Svo er sagt, að vopn atvinnuhermannanna ótta, birta blöð stjómarinnar myndir af föngum sem háls- höggnir hafa verið. Það er BÍzt að furða, að rithöfundurinn Graham Greene, sem heimsótti Haiti fyrir fám árum, skyldi lýsa lýðveldinu sem „einni samfelldrj martröð“. Algjör afturför Haiti er eitt af fám ríkjum heims, sem er í algjörri aft- urför. Alþýða manna þjáist af sulti, fátækt, sjúkdómum og fáfræði — og ofan á það bæt- ist svo ógnarstjóm Duvaliers. Nokkrar tölur lýsa þessu bet- ur en langar ritgerðir: Átva- tíu af hundraði íbúanna ólæsir Einræðisherrann á Haiti, Francois Duvalier. hefur nýl. lýst þeirri ákvörðun sirmi að gera sjálfan sig að keisara. „Ég á fjórar miljónir þel- dökkra bama“ sagði hann ný- lega fréttaritara blaðsins j,La Croix' ‘ — það var sköminu áður en hann. skýrðí frá þvi að hann væri að sækjast eftir keisarakórónunni. „Þegar þau spyrja mig, hver sé móðir þeirra, segi ég þeim að það s.é hin heilaga guðsmóðir María. En þegar þau spyrja mig, hver sé faðir þeirra, þá er eina svarið sem ég get gefið þeim: Það er ég“. hans byggist á sveitum vopn- aðra óþokka, sem alþýða manna kallar „tontons macou- tes“. Nafnið er dregið af þjóð- sagnaófreskjum, sem mæður hræða böm sín með. Nú er nafn þeirra notað til lýsingar á morðsveitum Duvaliers. Vopnaðir rifflum og skamm- byssum, og með kúklúxklan- hettur yfir höfðum, brjótast þeir um nætur inn í hús allra þeirra, sem grunaðir em um andstöðu við forsetann, ræna fólki efri 1 xvuuiunsKU /imeiuvu skiptast á einhver ömurlegnstn fátækra- hverfi heims og glæsilegar auðmannahallir. Myndin hér að ofan er af einu glitstraetinu — Nánar tiltekið í Buenos Airest. Þeirra maður Þar kom þó, að Bandaríkja- stjóm neyddist til þesS að draga herlið sitt heim frá eynni. Það var árið 1934, í tíð Roosevelts. En bandariskir auðhringar misstu ekki ítök sín á Haiti fyrir því, og þau ítök hafa síðan síféllt aukizt. Banda- rískir aðilar mega óhindrað eiga land á eynni, Hampco- hringurinn hefur eimkaleyfi á slátrun og sölu kvikfjár. Reyn- olds Mining ræður yfir búxít- námum eyjarinnar. Og svona mætti lengi telja. í tíð Duvaliers hafa bamda- risk áhrif stóraúkizt á Haiti, enda hefur Duvalier sjálfur látið sig hafa það að Oýsa yfir, að draumur hans sé sá að gera Haiti að „öðru Puerto Rico“ — með öðrum orðum bandarískri nýlendu. Duvalier, leyfir ekki aðerns bandarískt arðrán í landi sínu heldur tek-®> ur ákafan þátt í því sjálfur. Þannig greiðir Hampco- hrtng- urinn honum tvær sentímur fyrir hvert pund aJ útfluttu kjöti. Vafalaust telja Banda- ríkjamenn þetta litla þorgun svo trúum bandamanni, og víst er um það, að bandarískir liðs- foringjar hafa þjálfað og vopn- að morðsveitir forsetans. Du- valier getur átt það til að snúast gegn Washington í smá- vægilegum atriðum, en hann er þeirra maður þrátt fyrir það, og honum er það sjálfum ljóst. Þannig var Haiti eitt fyrsta Ameríkuríkið, sem fór að þeim tilmælum Bandaríkja- manna að slíta stjórnmálasam- bandi við Kúbu. Duvalier hef- ur einnig látið Bandaríkja- mönnum í té höfnina MOle Saint-Nicolas, aðeins 65 km suður af Kúbu, sem flotastöð. Verkföll Duvalier er að sjálfsögðu mikill styrkur að stuðningi Bandaríkjanna. Þó er gegn hon- um barizt, og lýðræðislegar stjómmálahreyfingar starfa í leynum. Þótt verkalýðshreyf- ing landsins sé ung að árum, hefur hún barizt drengilega gegn einræðinu og verkföll eru algeng. Þannig gerðu venka- menn í tóbaksiðnaði, sem er á bandarískum höndum, verkfall i desember 1963 og hlutu víð- tækan stuðning annarra verka- manna. Duvalier lét varpa verkfallsleiðtogunum i fangelsi og bannaði verkalýðssamband landsins. Verkamenn létu þó ekki bugast, og sambandið held- ur áfram starfsemi sinn neðan- iarðar. Mikilvægt skref Til þess að árangur megi nást í baráttunni gegn Du- valier og Bandaríkjamönmim, er nauðsyn'legt að eining náist í röðum andspyrrmhreyOmgar- innar. Mikilvægt skref var stigið í þá átt 4. júlí 1963, en þá var stofnað Lýðræðisbanda- lag þriggja helzta andstöðu- flokkanna í landiria. Tafcmark þess er að sameina landsmenn til barátta gegn nýlenduikúgun Bandaríkjanna á eyrmi og gegn miðákiaeinræði lénsaðalsins með Duvalier I foroddi fylk- ingar. Haiti hefur nsú átt að heita sjálfstætt rfki í merr en 150 ár. En það er ekfci fyrr en þessu takmarki er náð, sem það sjálfstæði verður atmað og meira en nafnið tómt. Lengst af þessa tíma hefur Haiti Iftið verið annað en bandarísk hálfnýlenda. Það er harmleifcur Haiti, erns og svo margra rífcja í Rómönska Am- eríku, (— Ncw Times“l. Leíðrétting áfrétt Þorkell í Hvassahrauni hefuT komið að máH vig blað- ið og telur, að sér hafj verið gerð upp orð Qg athaftiir vfð komu ráðherra og vegamála- stjóra við tollskýlið hjá Straumi á dögurmm, þegar skýlið var opnað og toKheömta hófst þarna á veginum. Við viljum biðja Þorfcel af- sökunar ef hann telur á sig hafa hallað í fréttafrásögn af þessum atburðum, og þykirokk- ur það miður. Það vakti fyrfr okfcur að leiða fram visst óréttlæti í garð ábúenda skammt fyrir sunnan skýlið, þar sem þeir nota aðeins lítinn hluta af Keflavíkurveginum daglega. en þeir þurfa að greiða fullt gjald eins og aðrir bileigendur, sem aka fulla lengd vegarins ta Suðumesja. Sovézkur risaspútnik MOSKVU 2/11 — I dag var skotið nýrri geimrannsókn- arstöð á loft frá Sovétríkj- unum. Það er „Proton 2.“ og vegur hún 12,2 lestir eða jafnmikið og „Proton l.“ sem fór á braut í júlí. Þetta eru langþyngstú gervitungl sem send hafa verið á braut og staðfesta þau að Sovétríkin eru enn mun framar Bandaríkjunum í smíði öflugra eldflauga. I <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.