Þjóðviljinn - 04.11.1965, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.11.1965, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. nóvember 1965 • Svona á ekki að aka Þessi mynd er tekin á horni Lækjargötu og Bankastrætis fyrir skömmu og sýnir táknrænt dæmi úr umferðinni. Fólkið er að ganga yfir Lækjar götuna cftir merktu gahgbrautinni og á móti grænu ljósi. Þá kemur bíll niður Bankastrætið og beygir inn í Lækjargötuna án þess að skeyta um rétt fóiksins sem er að fara yfir götuna. Slíkt tillitsleysi af hálfu ökumanna er því miður algengt. Annar algengur Iöstur ökumanna í umfcrðinni er sá að taka af stað á gulu ljósi áður en gangandi fólk sem leið á yfir götuna — og komið út á götuna á grænu Ijósi — hefur haft tima til að forða sér upp á gangstéttina hinum megin. Er þetta að sjálfsögðu bæði óleyfilegt og einnig hættu- legt athæfi, af hálfu bílstjóranna. Hegðun gangandi fólks í umferðinni er svo önnur saga og ekki betri og yrði oflangt mál að ætla að fara að skrifa um hana í stuttum myndartexta. (Ljósm. A.K.) • Sveita- stjórnarmál 4. hefti 1965 er komið út. Forustugrein nefnist Mikilvægt framtíðarmál, en aðalgrein ritsins er eftir dr. Gylfa Þ. Gíslason, menntamálaráðherra og fjallar um skólamálin óg sveitarstjómirnar. Þá er í timaritinu sagt frá ráðstefnu ferðamálaráðs um ferðamál, ráðstefnu Stjómunarfélags fs- lands um fjármálastjórn fyrir- tækja. frá sýslufundi Suður- Múlasýslu og fyrirhugaðri ráð- stefnu Sambands íslenzkra sveitarfélaga um fjármál sveit- arfélaga. í þættinum Spurt og svarað segir frá dómi hæsta- réttar um útsvarsmál og skýrt er frá samstarfi kauptúna í Snæfellsnessýslu um gatnagerð úr varanlegu efni. Birtur er gildandi launastigi bæjarstarfs- manna og í heftinu eru þætt- imir Kynning sveitarstjórnar- manna, Frá löggjaffervaldinu og Frá sveitarstjömum. • Glettan • Langar þig ekki að spreppa eitthvað út í kvöld elskan? • Hungur og bækur • 1 kvöld er dagskrá á vegum samtaka Herferðar gegn hungri. Það er rétt að íslendingar leggi við hlustir: hver sem beinn árangur nú verður af þessari herferð, þá er fátt nauð- synlegra en að við skiljum vandamál svonfendra vanþró- aðra ríkja. Og Halldór Laxness mun flytja ávarp um þetta efni. Njörður Njarðvík ætlar að stjóma þætti sem heitir Bóka- í FAVELUNNI - þar sem ólíft er Dagbók Carolinu Mariu de Jesus ar hanp kemur verður ekkert úr neinu. Hann segist vilja giftast mér. Þá lít ég á hann og segi: Þetta er ekki maður fyrir mig. Hann líkist mest leikara, sem er tilbújrm að fara upp á sviðið. Mér líkar betur við menn sem geta rekið nagla í vegg, teikið hendínni til þess sem gera þarf. En þegar ég er háttuð bflá honum. finnst mér homrm einskis áfátt. Ég sauð hrísgrjón og settí vatn yfir eld svo ég gaesti bað- að mig. Ég mundi hvað kona Folícarpos sagði við mig. að ég lykíaði eins og saltfiskur. Ég sagði henni að ég yirði að vinna bakj brotnu,. og hefði mi nýlega borið merra en 100 kíló af pappír. Og dagurinn var heitur. En mannsfikami er réttlaus. Hver sem þrælar ems og -ég verð að gera, hann Jyktar af svital _ 9. nóvember. — Ég eídaði handa bömtmum os fór svo að þvo. Dorca var niðri við á með norðlenzkri korrn sem sagði að tengdadóttir gín heföi legið með jóðsótt í þrjá daga og hún kaemi henni ekki á spítala. Þær kölluðu á sjúkra- vagninn °% báðu um ag hún yrðj sótt. en ekikert gerðist. Gamla konan sagði; .,Saq Paulo er eymdarstað- ur. Ef þetta hefði gerzt fyrir norðan, hefðum við fengið hjáíp, og þá væri hagur henn- ar nú greiddur". „En nú ert þú , ekki fyxrr norðan. Reyndu samt að koma tengdariöttur þinni á spítala“. Sormr hertnar verzlar á torg- inu. En hann vill engu kosta til konu sinnar vegna þeSg að hann viR fara norður aftur og til þess er harm að nurla sam- a-n peningum. 12. nóvembcr. — Ég ætlaði út, en nú ligEHr svo illa á mér. Ég þvoðí trpp, sópaði gólf- ið. bjo nrrt rúmtn. Ég Var skeK- ingii Ibstm að sjá öll þessi kynsttrr af veggjalús. Þegar ég fór að sæfcja vatn sagði ég Oona AngeBea drauminn minn. Ég þðtöst hafa keypt Ijómandi fallega Jörð. En samt vildi ég ekki vera þar vegna þess að þetta var úti við sjó og ég var hrædd um að bömin mundu detta í sjóinn. Hún sagði mér að það væri eingöngu í draumi sem við hefðum efnj a að kaupa jörð. í draumnum sá ég pálmaviði sem hölluðust móti hafinu. Það var fagurf að sjá! Fegurst af öllu, það eru draumamir. Dona Angelica hefur rétt fyrÍT sér. Fólkinu í Brasilíu líður aldrei vel nema þegar það sefur. 14. nóvember. — Ég fór á fætur klukkan 5 að morgni og sótti vatn. Við kranann voru karlmenn eingöngu. Eng- inn mælti orð. És hugsaði: Ef þetta hefðu allt verið konur ... 15. nóvember — Dagurinn var bjartur þegar hann rarm. Því nú er enginn reykur frá verksmiðjtm'um. að byrgja fyr- ir sól. 17. rtóvember. — Nú eru I. og C. báðar teknar uppá að seíja sig. 16 ára gömlum strák- um. Það or fjör í taskunum, 2ft gestir á dag. í Port-stræfi er ungfingspiltuT, gnílur og grænn af hor. Hann er eins og gröftur upp úr gröf. Móðir hans lætur harm líggja í rúm- inu alla daga. því hann er sjúkur og SÍþreyttuT. Hann fer aldrei út nema til að betla með móður sinni. en það gerir hann af þv£ þá gefst þeim betur. Svo aumur er hann. og vekur meðaumkun allra sem sjá hann. Þessi guli somir er fyrirvinna móður sinnar. En jafnvel hann er á hött- unum eftir I. C. Svo margir unglingspiltar hafa komið hingað að snuðra og snapa í kringum þær, að ég-heie að spjall og í kvöld hefur hann náð í tvo menn til að spyria út úr um Sjolokhof. Þetta aet- ur orðið skemmilegur þáttur, en lfklega verður erfitt að ctjóma homim — sjálfsagt eru 'ilsvarendur sæmilega frakkir ið spjalla saman um höfund úr fjarlægu landi, sem fáir vita mikið um — en hætt er við að alhæfingar og skilgreiningar fæðist stirðlegar í samtali þeg- ar rætt verður um innl’enda höfunda. Þónunn Elfa les smásögu. ★ 13.00 Eydís Eyþórsdóttir stjórn ar óskalagaþætti fyrir sjóm 14.40 Margét Bjarnason segir frá konum í Pakistan. 15.00 Míðdegisútvarp Egiil Jónsson og Guðm. Jónsson leika Sónötu fyrir klarinet.tu og píanó eftir Jón Þórarinss. J. Vickers syngur lög úr ó- penrrn eftir Ponchielli, Flot- ow, Verdi og Ciléa. Filharm- oníusveit Berlínar leikur Ungv. dansa eftir Brahms, Karajan stjómar. 10 30 Miðdegisútvarp E. Ros og hljómsv. hans, Connie Francis Laurindo Almeida, André Previn, Pohjolan Pojat, Walt- er Eriksson, syngja og leika. Lúðrasveit leikur og söngfl. ,,Les Double Six“ syngur. 17.40 Þingfréttir. Tónleikar. 18.00 Segðu mér sögu Sigríður Gunnlaugsdóttir stj. þætti fyrir yngstu hlustenduma. I tímanum les Stefán Sigurðs- son framhaldssöguna ,Litli bróðir og Stúfur.“ 18,30 Tónleikar. Tilkynningar. 20.00 Daglegt mál. 20.05 ,.Á ég að gæta bróður míns?“ Dagskrá á vegum samtakanna Herferð gegn hungri. Sigurður A. Magnús- son rithöfundur hefur aðal- umsjón með höndum, greinir frá verkefmrm okkar Islend- inga og flytur fræðsluþátt um eyjuna Madagascar. Halldór Laxness rithöfundur ávarpar landsmenn. 20.45 Gestur í útvarpssal: Otto Stöterau frá Hamborg leikur á píanó: a. Smámunir op. 1 eftir Poser. b. Vögguljóð op. 32 eftir Jamach. c. Heiðrun eftir Klussmann. d. Þrír stutt- ir píanóþættir eftir Maler. e. Prelúdía, eftir Hohlfeld. 21.15 Bókaspjall Nýr útvnrps- f þáttur undir stjórn Njarðar P. Njarðvík. Rætt um sov- ézka rithöfundinn Sjólókoff og skáldverk . hans -,Lygn streymir Don“. Með Nirði taka þátt í umræðunum Ami Bergmann og Helgi Sæmunds- son. 21.45 Konsert nr. 3 í C-dúr fyr- ir orgel og strengjasveit eftir Haydn. E. Power Biggs og • Brúðkaup • Laugardaginn 23. október voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Sig- urjóni Ámasyni, ungfrú Hildur Dagsdóttir og Þorgeir Jósefsson. Heimili þeirra er að Birkimel 10A, Reykjavík. (Lj.ósm.st. Þóris Laugaveg 20B). • Laugardaginn 23. októbei1 voru gefin sáman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Árel- íusi Níelssyni, ungfrú Maria Marta Jensen og Sveinn Þórir Gústafsson. Heimili þeirra er að Háteigsvegi 17. (Ljósm.st. Þóris, Laugaveg 20B). Columbíu-hljómsv. leika; Z. Rozsnyai stjómar. 22.10 Læstar dyr, smásaga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les. 22.30 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Ámasonar. 23.00 Bridgeþáttur Stefán Guð- johnsen og Hjalti Elíasson flytja. 23.25 Dagskrárlok. • Laugardaginn 23. október voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Grimi Grímssyni, ungfrú Dröfn Reyn- isdóttir og öm Hjaltalín. Heim- ili þeirra er að Flókagötu 15. (Ljósm.st. Þóris, Laugaveg 20B). • Sunnudaginn 24. október voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Öskari J. Þorlákssyni, ungfrú Guðrún Margrét Stefánsdóttir og Harry Zeisel. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 83, Kópavogi. (Ljósm.st. Þóris, Laugaveg 20E). ég geri viðvart um þetta hjá yfirvöldunum. Áðan sá ég sitúlkur sem vinna í verksmiðju. Þær voru hreinar og þokkalegar. I. og C. gætu líka unnig í verk- smiðju. Þær er.u ekki orðnar 18 ára. Mikil er þeirra heimska að byrja ævi sína með því að velta sér í svaðinu. Það liggur illa á mér í dag. Guð hefði átt að gefa þessari skáldkonu glaðari sál. Pitita kom æðandi út úr kof- anum sínum og maðurinn á hæla henni. Pitita var hálfber, og þeir líkamspartar óhuldastir, sem helzt hefðu þurft að vera huldir Hún hljóp, staðnæmd- ist og tók upp stóran stein. Síðan hentj hún steininum í Joacfuim. Hann laut undan högginu og steinni kom í vegg- inn, fast við höfuð Teresina. Ég hugsaðí: Ófeig var hún núna. Francisca sa@ði, að Joaquim væri mesta gamð. Hann ekkert nema búið tfl Leila æpti það upp yfír s Piiáta ættj £ þessum brösmn við Joaqnim af því a@ harm hefði soffð h?á I. Það er slegi z t u*n Œ. í favefnnrni. Hú,n vair t fór frá marminum. eins og logandl eldi um. TÍ&n egTúr og espar tíl áfloga við sig, eins og köng- urló lokkar fluigu. Þegar Pítia «r í áflogum þyrpast alflr að. Það e.r ófög- ur sjön, Ég fór inn. Og ligg ég isú hér og heyri ; henni læfln. KvíSftfin í favelunni eru \«rst Börnin. verða þess á- ''■■■ 33 skynja sem ekki skyldi. Ég get ekki um annað hugsað. Mig tekur sárt til barnarma, sem alast upp í þessari soTp- dyngju. óþverralegasta stað í heimi. 20. nóvember. — Ég leit til lofts að @á til veðurs. Það dimmdi eins og af regnskýjum. Ég fór á fætur, bjó til kaffi og sópaði kofann út úr dyr- um. Ég sá hvar konurnar stóðu og horfðu út á ána. Ég fór að gæta að þessu. Ég átti nokkra lauka sem ég hafði fengið í skiptum fyrir tómata hjá Ju- ana. Ég bað Veru að gæta að laukunum og fór svo og spurði konumar hvað þetta væri, sém þær væru að horfa á. „Það er bam sem kemst ekki í land“. Þá fór ég sjálf að horfa á þetta. Því ég sagði við sjálfa mig; Sé þetta bam þá fer ég að bjarga því jafnvel þó ég þurfi að s.ynóa yfir ána. Svo hljóp ég niður að á til að sjá þetta betur. Það var ekki annað en tágakarfa utan af osti. 21. nóvember. — Það var margt um manninn inni hjá Tjeílu. Ég spurði Dona Camilla hvað hefði komið fyrir. „Það er vegna dóttur henn- ar. Hún er dáin.“ ,.Úr hverju dó hún?“ „Ég veit það efcki“. Þreytan sigraði mig. Ég lagð- ist út af. Ég vaknaði við það að eitthvað rakst á gluggann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.