Þjóðviljinn - 04.11.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.11.1965, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 4. nóvember 1965 — ÞJOÐ.VILJINN — SlÐA 11 til minnis ★ í dag er fimmtudagur 4. nóvember. Ottó. Árdegishá- flæði kl. 2.35. ★ Næturvarzla í Reykjavík er í Ingólfs Apóteki, Aðai- stræti 4, sími 11330. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Kristján Jó- hannesson læknir, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. ★ Opplýsingar um lækna- bjónustu f borginni gefnar í símsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn, — sfminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir ( sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SÍMI 11-100. Seyðisfjarðar. Frigo Prince lestar í Gautaborg 8. þm. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja var á Kópaskeri í gaer á austurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjald- breið er væntanleg til Rvíkur í dag að vestan. Herðubreið er í Reykjavík. flugið ★ Par American þota kom í morgun kl. 6.20 frá NY. Fór til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 7.00. Væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow í kvöld kl. 18.20. Þotan fer til NY í kvöld kl. 19.00. ýmislegt skipin ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Hull 30. fm væntanlegur til Reykjavíkur árdegis í dag. Brúarfoss fór frá NY 27. fm væntanlegur til Reykjavikur í dag, kemur að bryggju um hádegi. Dettifoss kom til Reykjavíkur í fyrra- dag frá Hamborg. Fjallfoss fór frá Kristiansand 31. fm til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Ventspils í fyrradag til Kaup- mannahafnar, Nörresundby og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Leningrad í gær til Kotka, Ventspils. Gdynia og Kaupmannahafnar. Mána- foss fór frá Hull í fyrradag ,,ttil Reykjavíkur. Reykjafoss * fór frá Seyðisfirði í gær til ' Mjóafjarðar, Raufarhafnar og „JBiglufjarðar og Austfjarða- hafna. Selfoss fór frá Vest- mannaeyjum 24. fm til Cam- bridge og NY. Skógafoss fer frá Lysekil á morgun til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór væntanlega |frá Hamborg í gær til Antwerp- en, London og Hull. Askja fer frá Vopnafirði í dag til Lyse- kil. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálf- virkum símsvara 21466. ★ Jöklar. Drangajökull fór 26. fm frá NY til Le Havre, Rotterdam, London og Ham- borgar. Hofsjökull fer vænt- anlega í kvöld frá Randers til Rotterdam. Langjökull er í Fredrikshavn, fer þaðan í kvöld til Randers. Vatnajökull fór 30. fm frá Keflavík til Gdynia. Hamborgar, Rotter- dam og Lundúna. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell er á Reyðarfirði, fer þaðan til Fáskrúðsfjarðar, Þorlákshafn- ar og Faxaflóa. Jökulfell lest- ar á Norðurlandshöfnum. Dís- arfell er á Akureyri. Litlafell kemur til Hjalteyrar í dag, og fer þaðan til Reykjavíkur. Helgafell losar á Austfjörðum. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar 7. þm frá Ar- uba. Stapafell fór í gær frá Reykjavík til Akureyrar. Mælifell fer væntanlega í dag frá Archangelsk til Bordeaux. Fiskö kemur í kvöld til Lond- on. ★ Hafskip. Langá fór frá Turku í gær til Gdynia, Kaup- mannahafnar og Gautaborgar. Laxá fór frá Seyðisfirði 2. bm til Gravama, Gautaborgar og Hamborgar. Rangá fór frá G- dansk í gær til Akraness og Reykjavíkur. Selá er í Reykja- vfk. Tjamme er á leið til ★ Herferð gegn hungri Tekið á móti framlögum í bönkum, útibúum þeirra og sparisjóðum hvar sem er á Iandinu. 1 Reykjavík einnig f verzlunum sem hafa kvöld- þjónustu og hjá dagblöðunum. TJtan Reykjavíkur cinnig f kaupfclögum og hjá kaup- mönnum, sem eru. aðilar að V erzlunarsambandinu. ★ Garðyrkjufélag Islands heidur fræðslufund næstkom- andi föstudagskvöld kl. 8.30 í Iðnskólahúsinu (gengið inn frá Vitastíg). Ólafur Bjöm Guðmundsson y sýnir litkvikmynd úr garði sínum. Einnig verða sýndar litskuggamyndir. Umræður, og félagið kynnt og hægt er að gerast meðlimur í félaginu á fundinum. Allt áhuga- og garðræktar- fólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Stjómin. ★ Langholtssðfnnðtw. Kynn- is- og spilakvöld verður f safnaðarheimilinu sunnudag- inn 7. nóvember kl. 8 stund- víslega. Safnaðarfélögin. ★ Bazar Kvenfélags Laugar- nessóknar verður laugardaginn 6. nóvember klukkan 3. Mikið úrval skemmtilegra muna til jólagjafa, svo sem jóladúkar, dúkkuföt o.fl., — einnig verða á boðstólum heimabakað- ar kökur. Tekið á móti gjöf- um á föstudag frá klukkan 3 til 6 og laugardag klukkan 10 t’l 12. — Bazarnefnd. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞ.IÓNUSTA VERZLANA ★ Vikan 1. nóv. — 5. nóv. Verzl. Páls Hallbjömssonar, Leifsgötu 32. Matvörumið- stöðin, Laugalæk 2. Kjartans- búð, Efstasundi 27. MR-búð- in, Laugavegi 164. Verzl. Guðjóns Guðmundss., Kára- stíg 1. Verzl. Fjölnisvegi 2. Reynisbúð, Bræðraborgarstig 43. Verzl. Bjöms Jónssonar, Vesturgötu 28. Verzl. Brekka, Ásvallagötu 1. Kjötborg hf., Búðargerði 10, Verzl. Axels Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. Barónsbúð, Hverfisgötu 98. Verzl. Vísir, Laugavegi 1. Verzl. Geislinn, Brekkustig 1. Skúlaskeið hf., Skúlagötu 54. Silli & Valdi, Háteigsvegi 2. Silli & Valdi, Laugavegi 43. Melabúðin, Hagamel 39. K R O N : Kron, Langhöltsvegi 130. |til jcvöldgs Æ* ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ Afturgöngur Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta segulband Krapps og Jóðlíf Sýning Litla sviðinu Lindarbæ á vegum Dagsbrúnar og Sjó- mannafélags Reykjavíkur. í kvöld kl. 20.30. jMausiiui Sýning föstudag kl. 20. Eftir syndafallið Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — Sími 1-1200 AOST U RBÆ J AR BÍÓ Stmi 11-3-84. Cartouche — Hrói Höttur Frakklands Mjög spennandí og skemmti- leg, ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Danskur texti. Jean-Paul Belmondo Claudia Cardinale. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. TONABIO Sími 38112. — íslenzkur texti — Irma la Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Shirley MacLaine, Jack Lemmon, Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð bornum innan 16 ára. LAUGARÁSBÍO Símá 32 0-75 — 38-1-50 F arandleikararnir Ný atnerísk úrvalsmynd í lit- um og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Sophia Loren og Anthony Quinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. HASKOLABIO Siml 22-1-40. Brezka stórmyndin The Informers Ógleymanleg og stórfengleg sakamálamynd frá Rank. Ein af þessum brezku toppmynd- um. — Aðalhlutverk; Nigel Patrick, Margaret Whiting. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. STJÓRNUBÍÓ r> Simj 18-9-36 — ÍSLENZKUR ' TEXTI — Frídagar í Japan íslenzkur texti Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd í litum og Ginema- Sope um ævintýrj þriggja ame- rískra sjóliða í Japan. Glenn Ford Donald O’Connor. Endursýnd kl. 5, 1 og 9. BKFÉIA6! REYKJAVÍKURl Sú gamla kemur í heimsókn Sýning í kvöld kl. 20.30. Þrjár sýningar eftir. Æfintýri á gönguför Sýning laugardag kl. 20,30. Sjóleiðin til Bagdad eftir Jökul Jakobsson. Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Slmi 13191. ÓAMLA BIÓ SÍMINN ER 17 500 ÞJÓÐVILJINN KÓPAVOGSBÍÓ Simj 41-9-85 Nætur óttans '(Violent Midnight) Ógnþrungin og æsispennandi, ný amerísk sakamálamynd, með: Lee Pliilips, Margot Hartman og Sheppert Strudwick. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sirni 50-1-84. Sími 11-5-44 Elsku Jón (Kære John) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Víðfræg og geysimikið umtöl- uð sænsk mynd. Jarl Kulle, Christina Schollin; ’• ógleymanleg þeim er sáu þau leika í myndinnj ,,Eigum við að elskast?". — Myndin hef- ur vérið sýnd með metaðsókn um öll Norðurlönd og í V- Þýzkalandi. Sýnd kl. 5 og 9, Bönnuð börnum. — ÍSLENZKIR TEXTAR — HAFNARFJARj Síml 50249 „McLintock“ Víðfræg og spxenghlægileg, amerísk mynd í litum og Panavision. John Wayne, Maureen O’Hara. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 6.30 og 9. Síðasta sinn. OD //fiíí cmi Eínangrunargler FramleiSi einungls úr úrvals glerl. ~ 5 ára ábyrgJSi Pantið tímanlega. KortdSJan h.f. SkúlaGÖtu 57. _ Sfml 22200. 11-4-75. Heimsfræg verðlaunamynd; Villta-vestrið sigrað (How The West Was Won). Amerisk MGM stórmynd um líf og baráttu landnemanna leikin af 24 frægum kvik- myndaleikurum. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð börnum. Síml 19443 LEIKFÖNG Munið leikfanga- markaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR f fleshim sfærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymstu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bQa. OTUR Simj 10659 — Hringbraut 121. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavogl Auðbrekku 53 — Siml 40145. Viðsvegar um bæinn. ÞJOÐVILJINN Sími 17-500. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands. KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSTU BÚÖ TRULQFUNAP HRINGI AMTMANNSSTIG 2 /TjQ £ Halldór Krislinsson. gullsmiður. — Simi 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — Pantlð timanlega I velzlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Sirnl 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Siml 10117. Laus hverfí a % & tUnÖ16€Ú0 6» fiiipmnprng^irn Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.