Þjóðviljinn - 16.11.1965, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.11.1965, Blaðsíða 9
Þrlðjudagur 16. nðv«siftfeef 1965 — ÞJÓÐVTLJTNTn — 5IBA 0 Þing Verkaman nasambands fsl. Framhald af 1. síðu. göngu hinna fjölmennu verka- kvennafélaga Framsóknar í R- vfk og Framtíðarinnar í Hafn- arfirði. Á laugardag flutti forseti sam- bandsins skýrslu sína og fram- sögumenn gerðu grein fyrir um- ræðuefnum, Guðmundur J. Guð- mundsson, varaformaður Dags- brúnar, hafði framsögu um kjaramál og Hermann Guð- mundsson, formaður Hlífar, um skipulagsmál. Þá gerði fram- kvæmdastjóri Verkamannasam- bandsins, Þórir Daníelsson grein fyrir reikningum sambandsins og drögum að fjárhagsáætlunum yfirstandandi árs og næsta árs. Árbœr Framhald af 6. síðu. gáfan hefur gefið út og heitir Torgið. Saga þessi gerist í Reykjavík á þessu ári og ,,fjallar um ýmsa þætti borgarlífsins" eins og höf- undur kemst að orði aftan á kápu. en hann kveðst hafa „stúderað‘‘ þetta líf nú um hríð. Aðalpersónan er listamaður og fráskilinn eins og vera ber og mun einkum sagt frá mönnum sem leita sér dægradvalar og kvenna í vínhúsum bæjarins. Höfundur tilkynnir að um lif- andi fyrirmyndir sé ekki að ræða, en þó hafi honum verið hugsað til Vilhjálms frá Ská- holti er hann bjó til eina sögu- persónuna, skáldið og blómasal- an Bótólf. Skáldsaga þessi er 212 bls. Kristmann Framhald af 4. síðu. í hóbandi. Ejdstóin er frá bygg- ingarári hússins 1801 og reikn- as.t því elzta óbreytt mann- virki í borginni. Er ánægju- legt til þess að vita, að svo einj^t^.. ...jnannvirki í sögu- fraégu húsi skuli fá að geym- ast enn um stund í miðbiki borgarinnar, Síðar verður hægt að .fjarlægjá eldstóna í heilu lagi til varðveizlu í Árbæjar- safni. Sængurfatnaður — Hvítnr og mislitur — * ☆ ír æðardonssængur GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER í 'idpudp 1 cap biði* Skólavörðustlg 21. ® Bifreiðaviðgerðir ■ Réttingar fi Ryðbætingar Bergur Hallgrímsson A-götu d Breiðholtshverfl Sim, 32699 Ennfremur gerði Þórir grein fyr- ir hagsmunamálunum, en Verka- mannasambandið var eitt þeirra aðila, sem sendu á sínum tíma mann utan til náms í hagræð- ingarfræðum. Fleira var ekki tekið fyrir á laúgardag, en fyrir hádegi á sunnudag störfuðu nefndir þingsins; kjaranefnd, skipulags- og laganefnd, upp- stillingamefnd og fjárhagsnefnd. Kjaramál og skipulagsmál Fundur var settur að nýju laust fyrir klukkán tvö á sunnu- dag og hófst hann á því að Bjöm Jónsson gerði _ffrein fyrir áliti kjaranefndar, sem varð algjörlega sanunála um ályktun- ina. Gerði hann í fáum orðum grein fyrir efni hennar og því ástandi, sem nú er við að etja í kjaramálum láglaunafólksins. Auk Bjöms tóku til máls Herdís Ólafsdóttir, Akranesi, Sigfinnur Karlsson, Neskaupstað, Biörgvin Sigurðsson, Stokkseyri, Eðvarð Sigurðsson, Reykjavík og Tryggvi Emilsson, Reykjavík en síðan var umræðum um þetta mál frestað, en tekið til við að ræða álit skipulagsmálanefndar og var Hermann Guðmundsson. Hlff, framsögumaður. Hann kvað nefndina hafa orðið sammála um ályktunina og lagði til að hún yrði samþykkt, er hann hafði gert grein fyrir efni hennar. Einnig tóku til máls Stefán Stefánsson, Isafirði og Eðvarð Sigurðsson, Reykjavík. Síðan var ályktunin um kjara- mál samþykkt einróma. Verða tvær nefndar ályktanir birtar f heild hér í blaðinu á morgun. Þessu næst gerði Bjöm Jóns- son grein fyrir breytingartillöau frá kjaranefndinni við álit nefndarinnar og var hún sam- bykkt og ályktunin síðan svo- breytt með öllum greiddum at- kvæðum: Fjármál Sigfinnur Karlsson, Neskaup- stað, formaður fjárhagsnefndar aerði þessu næst grein .fyrir á- liti 'fjárhagsnefndar. Lagði nefndin einróma til að skattur vfírstandandi árs yrði hækkaður nokkúð éðá 'úm 3 'kr. 'áT'körlúm cg 2 kr. af kortum. Var þetta gert með hliðsjón af annars fvr- irsjáanlegum rekstrarhalla á ár- inu. Annars lagði nefndin til að skattur næsta árs vrði 36 kr. af körlum og 23.50 kr. af konum. Var það sambykkt og fjárhags- áætlun tveggja næstu ára i heild. Fjárhagsnefnd lagði einnig svofellda 'tillögu um .hagræðing- armálin fyrir bingið: „Nefndin getur ekki Iagt til við þingið að hækka skatt fé- laganna vegna hagræðingar- starfa og leggur því til að þingið vísi . málinu til væntanlegrar sambandsstjórnar til sérlausnar f samráði við aðra þá aðila inn- an A.S.Í., sem um þessi mál hafa fjallað.“ Var þessi tillaga samþykkt. Nokkrar umræður urðu um hagræðingarmálin og tóku til máls Lára Þórðardóttir, Reykja- vík, Þórir Daníelsson, fram- kvæmdastjóri Verkamannasam- bandsins, Björgvin Sigurðsson, Stokkseyri, Guðmunda Gunnars- dóttir, Vestmannaeyjum, Ragnar Guðleifsson, Keflavík Lagabreytingar Síðan gaf þingforseti Her- manni Guðmundssyni, formanni laga- og skipulagsnefndar, orðið. Gerði hann grein fyrir tillögum laganefndar um breytingu á 8. grein laga Verkamannasam- bandsins á þá lund að sam- bandsstjóm verði nú skipuð 11 mönnum í stað sjö áður og framkvæmdastjóm sambandsins skipi fimm menn í stað þriggja áður þ.e. formaður, varaformað- ur, ritari og tveir meðstjómend- ur valdir af sambandsstjóm. Voru þessar tillögur til laga- breytinga síðan samþykktar einu hljóði. Kosning sambandsstjómar Nú tók formaður uppstilling- arnefndar Guðmundur J. Guð- mundsson, Reykjavík til máls. Sagði hann að nefndin hefði orðið einhuga um að leggja fyr- ir þingið eftirfarandi tillögu: Formaður, Eðvarð Sigurðsson, formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, Reykjavík. Varafor- maður Bjöm Jónsson, formaður Verkalýðsfélagsins Einingar, Ak- ureyri. Ritari Hermann Guð- mundsson, formaður Verka- mannafélagsins Hlífar, Hafnar- firði. Gjaldkeri, Björgvin Sig- urðsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafél. Bjarma, Stokkseyri, ' og meðstjómendur: Sigfinnur Karlsson, forseti Alþýðusam- bands Austurlands, Óskár Gari- baldason, formaður Verka- mannafélagsins Þróttar, Siglu- firði, Guðmunda Gunnarsdóttlr, formaður Verkakvennafélagsins Snótar, Vestmannaeyjum, Jóna Guðjónsdóttir, formaður Verka- kvennafélagsins Framsóknar R- vík, Ragnar Guðleifsson, for- maður Verkalýðs- og Sjómanna- félags Keflavíkur og Björgvin Sighvatsson, forseti Alþýðusam- bands Vestf.iarða, og Guðmundur Kristinn Ólafsson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Þessar tillögur uppstillingar- nefndarinnar vom allar sam- bykktar, en þama er um endur- kjör að bæða á sjö fyrstu full- trúunum en hinir fjórir bætast við samkvæmt lagabreytinffunni. Síðan voru eftirfarandi tillögur um varastjóm bomar undir at- kvæði: Guðmundur J. Guð- mundsson, varaformaður Verka- mr,nT)r>fólagsins Dagsbrúnar, R- vfk, Sigurrós Sveinsdóttir, for- maður Verkakvennafél. Fram- t'ðarinnar, Hafnarfirði, Halldór Björnsson, gjaldkeri Verka- mermaféiagsins Dagsbnlnar. R- vík. Páll Ámason, formaður Verkamannafélags Raufarhafnar og Þórunn Valdimarsdóttir, varaformaður Verkakvennafó- laffsins Framsóknar, Reyk.javík. Var va-astjómin siðan kosin einu hljóði. Halkr'mur Pétursson. Vérka- mannafélnffinu Hlff, Hafnarfirði ng Siffuriðn Árnason, formaður V erknlvðsféiags Hveragerðis, vom kosnir endumkoðendur. en Evhór Jónsson, Daffsbrún, til vara. Nnrrlnk Framkvæmdastjóri Verka- ’ mannasambandsins fékk þessu næst orðið, síðan Guðmundur J. Guðmundsson, sem skýrði frá gangi mála í nefnd þeirri, sem skipuð var eftir yfirlýsingamar um húsnæðismál, sem komu í kjölfar samningá verkalýðsfélag- anna í Reykjavík og í Hafnar- firði í sumar. Hermann Guð- mundsson, þingforseti þakkaði síðan samstarf við þingfulltrúa og gaf síðan nýkjömum for- manni Verkamannasambandsins, Eðvarð SigurðssyniT orðið. Eðvarð hóf mál sitt á því að þakka þinginu það traust er sér hefði verið sýnt með því að velja sig til þessa trúnaðarstarfs. Kvaðst hann vona að hin ný- kjörna sambandsstjóm yrði hlutverki sínu vaxin og skilaði hinu unga sambandi nokkuð fram á við. — Það em reyndar ekki mörg mál, sem við höfum fjallað um, en við höfum lagt þeim mun meiri áherzlu á aðalmál okkar. kjaramálin og skipulagsmálin og með ályktunum um þau mark- aö stefnuna 1 framtíðinni. Vona ég að stjóminni megi takast að framfylgja þessum stefnumiðum sem bezt. Eitthvað á þessa leið mæltist Eðvarð Sigurðssyni, sem síðan sagði 2. þingi Verkamannasam- 1 bands íslands slítið. SMAAUG HITTQ JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR í flosfum staerðum fyrirliggjandi í Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35—Sími 30 360 Fataviðgerðir Setjum skinn a jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla Sanngjarnt verð Skipholtl 1. — Síml 16-3-46. Simi 19443 BRlDG ESTO NE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. BiRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávaflt íyrirliggjandi. GÖÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn b.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Dragið ekki að stilla bílinn y ■ MOTORSTILLINGAB B HJOLASTILLINGAR Skiptum um nerti og platínui o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. síml 13-100. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. NtJA FIÐUR- HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738 HiObarðaviðgerðir OPIÐ ALLADAGA (LIKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gámraívinnustofan l/f Sktpholtí 35, Roykjavík. Verkstæðið: SIMI: 3.10-55. Skriístoían: SIMI: 3-06-88. RYÐVERJIÐ NVJU BIF REIÐINA STRAX MEÐ TECTYL Simj 30945. RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. SkólavörSustíg 36 mi 23970. INNHEIMTA CÖGFKÆOlSTðTÍP Snittur Smurt brauð við Oðinstorg. Sími 20-4-90. úr og skartgripir KORNELÍUS W/0 JÓNSSON skólavórdustig 8 AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Síml 13776. Rest best koddar Endurnýjuro gömlu sæng- 1 arnar eigum dún- og íiö- arheld ver. æðardúns- os gæsadúossængur og kodda af vmsum stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3 Siml 18740 (Örla skref trá Laugavegl) B I L A LÖK K Grnnnui F’yllir Snarsl Þynuir Bon EINKAUMBOÐ ASGEIK 0LAFSSON neildv Vonarstræti 12 Siml 11075 Pússningarsandur Vikurplötur Ein,j»nwr\inarplast Seljum allar gerðli ai oússningarsandi beimfluu am og blásnum ínn • Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast • Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavosn II5 - «imi 30120 Stáleldhúshúsgöff-n 8orö kr 950.00 Bakstólai - 450,00 f^ollar - 145.00 Fornverzlunin Grettisgnto íi SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. !5J KMAK9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.