Þjóðviljinn - 16.11.1965, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.11.1965, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 16. nóvember 1363 — ÞJÖÐVILJTNN — SlÐA 11 til minnis ★ 1 dag er þriðjudagur 16. nóvember. Othmarus. Árdeg- isháflæði klukkan 11.07. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótt annast Kristján Jó- hannsson lseknir, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. ★ Næturvarzla í Reykjavík er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22, sími 22290. ■k Opplýsingar um lækna- bjónustu í borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvíkur. Simi 18888. ★ Slysavarðstofan. OpiB all- an sólarhringinn, — siminn er 21230. Nætur- og helgi- dagaiæknir t sama síma. *•' Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SlMI 11-100. skipin Guðmundur Bcnediktsson til l'/12. Staögengill Skúli Thor- oddsen. Gunnar Biering til 1/12. Haukur Kristjánsson til l7l2. Jón Gunnlaugsson til 15/11. Staðg. Þorgeir Jónsson. Páll Sigurðsson yngri til 20/11. Staðg.: Stefán Guðna- son. Sveinn Pctursson óákv. Staðg. Olfar Þórðarson. Valtýr Bjarnason óákv. Staðg. Hannes Finnbogason. Þóraxinn Guðnason til loka nóvember. Staðg.: Þorgeir Jónsson. fundi ir k Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Antwerpen í gær til London og Hull. Brúarfoss fór frá Fáskrúðs- firði í gær til EskifjarðaT, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Dettifoss fór frá Akureyri 11. þm til Glocester, Cambridge og NY. Fjallfoss fór frá Seyð- isfirði 13. þm til NY. Goða- foss kom til Reykjavíkur 12. þm frá Hafnarfirði. GullfosS fór frá Reykjavík 13. þm til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær tii Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Þórshöfn 12. þm til Ant- werpen og Hull. Reykjafoss fór frá Fáskrúðsfirði 13. þm til Lysekil, Kungshamn og Kaupmannahafnar. Selfoss fór frá NY 12. þm til Rvíkur. Skógarfoss fór frá Ham- *börg 12. þm, væntanlegur til Reykjavíkur kl. 8.00 í dag. Tungufoss kom til Reykja- víkur í gær frá Hull. Askja fór frá Kristiansand 13. þm til Reykjavíkur. Katla fer frá Rotterdam i dag til Ham- borgar og Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar i sjálfvirkum sím- svara 21466. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekía fer frá Rvík í kvöld austur um land í hringferð. Esja kom til Reykjavíkur í morgun að austan úr hringferð. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum klukkan 21.00 í kvöld til R- víkur. Skjaldbreið fór frá R- vík klukkan 21.00 í gærkvöld vestur um land til Akureyr- ar. Herðubreið er í Rvík. ★ Jökiar. Drangajökull er i Fredericia; fer þaðan til Hamborgar og Reykjavíkur. Hofsjökull fór 11. frá Dublin til Gloucester, N. Y. og Wilm- ington. Langjökull fer í dag frá Dublin til Belfast. Vatna- jökull fór i gær frá London til Rvíkur. ★ Hafskip: Langá fór frá Gautaborg 13. til Norðfjarð- ar. Laxá er væntanleg til Hull í dag. Rangá er í Rvík. Selá er í Antverpen. Tjammé er á leið til Seyðisfjarðar. Frigo Prince er í Reykjavík. Sigrid S fór frá Seyðisfirði 12. til Norrköping. ★ Mæðrafélagið heldur fé- lagsfund fimmtud. 18. nóv. klukkan 8.30 í Aðalstræti 12. Dagskrá: 1. Félagsmál, 2. Kjartan Guðnason fulltrúi ræðir um lögin um almanna- tryggingar. 3. Sýndar skugga- myndir. Kaffidrykkja. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. ★ Kvenréttindafél. Islands heldur kynningarfund að Hverfisgötu 21 í kvöld 16. nóvember, klukkan 8.30. Um- ræðuefni: Konan i atvinnu- lífi og stjómmálum. flugið ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fór til Lundúna klukkan 8 í morgun. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 19.25. í kvöld. Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16.00 í dag frá K- höfn o£ Glasgov. ★ Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, ísafjarðar, Húsavíkur, Sauðárkróks og Eyja. ★ Loftieiðir. Vilhjálmur Stef- ánsson er vænta,nlegyr „frá N.Y. klukkan 10. Heldur á- fnam til Lúxemborgar klukk- an 11. Er væntarilegur til baka aftur frá Lúxemborg klukkan 1.45. Heldur áfram til N.Y. klukkan 02.45. Bjami Herjólfsson fer til Öslóar, Gautaborgar og K-hafnar kl. 10.45. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá London og Glasgow kl, 01.00 ýmislegt ★ Otivist barna: Böm yngri en 12 ára til kl. 20, 12—14 ára til kl. 22. Bömum og mg- lingum innan 16 ára er ó- heimill aðgangur að veitinga- stöðum frá kl. 20. læknar í fríi Andrés Ásmundsson óáKV. Staðg.: Krístinn Bjömsson, Suðurlandsbraut 6. Eyþór Gunnarsson óákv. Staðg.: Erlingur Þorsteinsson. Guðmundur Eyjólfsson, Bjöm Þ. Þórðarson. KAUPMANNASAMTÖK . iSLANDS Drífandi, Samtúni 12. Kidda- búð, Njálsgötu 64. Kostakjör s.f. Skipholti 37. Verzlunin Aldan, Öldugötu 29. Bústaða- búðin, Hólmgarði 34. Haga- búðin, Hjarðarhaga 47. Verzl- unin Réttarhoít, Réttarholts- vegi 1. Sunnubúðin, Máva- hlíð 26. Verzlunin Búrið, Hjallavegi 15. Kjðtbúðin, Laugavegi 32. Mýrarbúðin, Mánagötu 18. Eyþórsbúð, Brekkulæk 1. Verzlunin Baldursgötu 11. Holtsbúðin, Skipasundi 51. Silli & Valdi, Freyjugötu 1. Verzlun Einars G. Bjarnasonar, v/Breiðholts- veg. Vogaver, Gnoðavogi 44—46. Krónan, Vesturgötu 35. Austurver h.f., Fálkagö'.u 2. KAUPFÉLAG RVÍKUR OG NÁGENNIS: Kron. Skólavörðustíg 12. [til kvölds ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Járnhausinn Sýning í kvöld kl. 20. 40. sýning. Eftir syndafallið Sýning miðvikudag kl. 20. Afturgöngur Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. AUSTURBÆJAPvBÍO Simi 11-3-84. Cartouche — Hrói höttur Frakklands Mjög spennandi og skemmti- leg, ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Danskur texti. Jean-Paul Belmondo Claudia Cardinale. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. nii.ii,i..n... .i.i. .i.i.i.i .. m n LAUCARASBIO Sími 32-0-75 — 38-1-50 Ástfangni miljóna- mæringurinn Ný amerísk gamanmynd í lit- um með hinum vinsælu leik- urum Nathalie Wood Qg James Granger. Sýnd kl 5 7 og 9. 11-4-75. Sindbað snýr aftur (Captain Sindbad) Spennandi, ný, ævintýramynd. Guy Williams Heidi Brúhl. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku í Sigtúni fimmtudaginn 18. nóvember. Húsið opnað kl. 20. Fundarefni; 1. Sýndar verða litskugga- myndir sem teknar hafa verið í ferðum félagsins tvö síðastliðin sumur, myndirnar útskýrðar af Hallgrími Jónassyni, kenn- 2. Myndagetrau-n, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Vérð kr. 60.00. HOSMÆÐUR ATHUGIÐ! Þvoum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum - Sendum Þvottahúsið EIMIR Bröttugötu 3, sími 12428 Síðumúla 4, sími 31460. JKEYKJAYÍKUR] Tpr* ■ * • * •• Ærmtýri a gonguror Sýning í kvöld kl. 20,30. Sjóleiðin til Bagdad Sýning miðvikudag kl. 20,30. Sú gamla kemur í heimsókn Sýning fimmtudag kl. 20s30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 13191. HAFNARFJAftPÁRBfól Sími 50249 Útlagarnir frá Orgosolo Áhrifamikil og spennandi ítölsk verðlaunamynd sem gerist á Sardiniu. Ummæli danskra blaða: ,.Sönn og spennandi** Aktuelt; „Verð- launuð að verðleikum" Politik- en; .Falleg mynd“ B.T. Bönnuð börnum. Sýnd kl 9. Síðasta sinn. Allt heimsins yndi Framhald myndarinnar Glitra daggir, grær fold. UHa Jacobsen, Birgir Malmsten og Carl Henrik Fant. Sýnd kl. 7. Sími 38112. — íslenzkur texti — Irma la Douce Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný. amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Shirley MacLaine, Jack Lemmon, Sýhd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simj 18-9-36. Endalok hnefa- leikakappans (Requiem for a Heavyweight) Afarspennandi og áhrifarík ný amerísk mynd byggð á verð- launasögu eftir Rod Steríing. — Um undirferlj og svik i hnefaleikaíþróttinni. Anthony Quinn. Jackie Gleason Mickey Rooney. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KOPAVOGSBIO- , • Simi 41-9-85 Nætur óttans (Violent Midnight) Ógnþrungin og æsispennandi, ný amerísk sakamálamynd, með: Lee Philips, Margot Hartman Qg Sheppert Strudwick. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍMINN ER 17 500 ÞJÓÐVILJINN Simi 11-5-44 Elsku Jón (Káre John) — ÍSLENZKIR TEXTAR — Víðfræg og geysiTnikið umtöl- uð sænsk mynd. Jari Kulle, Christina Schoilin; ógleymanleg þeim er sáu þau leika í myndinnj ,,Eigum við að elskast?“. — Myndin hef- ur verið sýnd með metaðsókn um öll Norðurlönd og í V- Þýzkalandl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. — ÍSLENZKIR TEXTAR — HÁSKOLABIO Simi 22-1-40. Ameríska bítla- myndin The T.A.M.I. Show Margar frægustu bítlahljóm- sveitir veraldarinnar koma fram í myndinni. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBIO Simi 50-1-84. Ég elskaði þig í gær Stórmynd í litum og Cinema- Soope með Brigitte Bardot Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIO ÞÉR DTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Y/&* SÍMAR: _ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 L E I K F Ö N G Munið leikfanga- markaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. .SJÓVÁ” TRVGGT ER VEL TRYOOT SJÚVATRYGGiNGAFÉLflG JSLANDS HF FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI ð ailar tegundir bíla. OTLR Simi 10659 — Hringbraut 121. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþiórustan Kópavogi Auðbrekku 53 — öim) 40145 'Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands. KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÖ TRULOFUNAR HRINGIR/F AMTMANNSSTIC 2 «V7 Halldór Krislinsson gullsmiðux. — Sími 16979. ’ ! I SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — Pantlð timanlega í veizlux. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 Simi 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytr úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Siml 10117. V* ^ tundificús siGtmraacnaasoii Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. t^MÉMÍÉÍÉÍÉÍÍÍÍÍiÍÍÍFýÍBÉÍBÉÍBRÍtÍBBÉJÉÍÍÍÉÍIÍÉiÍÍÉÍáÉÍÉÍÍIÍiÉÍftlÍiÍÍIÍÉÍÉÍÍIÍÉÍlBlÍIÍIÍflÍMÉÍMÍÍMÍÍÉÍÍÍÉÍÉÉÍÍÍcjiÍÍÉ^ÍÍÍÍÍÍ TÍÍlW ÍliÍÉ ÉÉÍf / ÍÍÍÍIÍÉ' ÍÉ RÍi' ilíl \ I ÍOBÉáÍRÍÍÍÍÍ^‘ifÍliTÉHÍÍti<ÍÉrtiilÍÉÍRÉÉÍBÍM>ÍÉÍÍÍÍÉáááÍÍBÍÍBÉÉÉÍÍ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.