Þjóðviljinn - 07.12.1965, Síða 8

Þjóðviljinn - 07.12.1965, Síða 8
g SÍ»A — ÞJÓÐVrLJIN'N — Þriðjudagur 7. desember 1965. BLAÐADREIFING Börn eða fullorðnir óskast til að bera blað- ið til kaupenda í eftirtalin hverfi: Óðinsgötu — Njálsgötu — Mávahlíð — Höfðaborg — Kleppsveg. KÓPAVOGUR: — Laus hverfi: Hlíðarvegur — Hvammar. — Hringið i síma 40319. • Jólaævmtýri Bamba Eftir Walt Disney Vængjaþyturinn heyrist nú greinilega Kalli káti: Hraðboðarnir eru komnir, I litla kofanum þeirra Stín,u og Kalla ég sé þá. káta. ABalfmdur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. verður haldinn sunnudaginn 12. desémber n.k. kl. 2 e.h. í æfingarstöð félagsins að Sjafnargötu 14. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. AÐVÖRUN til bátaeigenda í Reykjavíkurhöfn. Eigendur þeirra báta, (trillubáta og minni dekk- báta) er liggja í höfninni í reiðileysi, svo og þeirra báta er liggja úti í Örfirisey, eru aðvaraðir um að flytja þá í burtu fyrir 15. des. n.k. Að öðrum kasti verður þetta gert á kostnað og ábyrgð eigenda án frekari tilkynninga. Reykjavík, 4. des. 1965, Hafnarstjórinn í Reykjavík. £///- og ekknastyrkir Umsóknir um styrk úr Elli- ekknastyrktarsjóði Trésmiðafélags Reykjavíkur þurfa að berast skrif- stofu félagsins fyrir 12. þ.m. í umsókn þarf að greina frá stærð fjölskyldu, efna- hag og öðrum heimilisaðstæðum. Stjórnin. Símahappdrættið auglýsir eftir unglingum til þess að selja happ- drættismiða. Hafið samband við skrifstofu félagsins, Sjafnar- götu 14 Reykjavík, sími 12523. — Góð sölulaun. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Iðnaðarmenn Handbók bygginga- manna 1966 er komin út — Fæst í bóka- og ritfangaverzlunum og á skrifstofum sambandsfélaganna. Upplag mjög takmarkað. Tryggið ykkur því ein- tak í tíma. Samband byggingamanna. Sími 2-28-56. Auglýsið / Þjóðviljanmn SlMINN CR 17-500 • Barnaleikrit Þjóöleikhússins veröur að þessu sinni nýtt íslenzkt leikrit, sem nefnist ,,Ferðin til Limbó“, eftir Ingibjörgu Jónsdóttur, en tónlistin er eftir Ingibjörgu Þorbergs. Leikstjóri er Klem- enz Jónsson. Ballettmeistari Þjóðleikihússin9, Fay Werner æfir og semur dansana. Carl Billioh stjómar hljómsveitinni. Leikurinn er nú nær full æföur, og verður hann frumsýndur um nýárið. Ferðin til Limbó, er ævintýraleikur í sjö atriðum, um það bil 22 söng- og dansatriði em í leiknum. Aðalhlutverkið er leikið af Ómari Ragnarssyni, en með stór hlutverk í leiknum fara þessir leikarar: Bessi Bjamason, Árni Tryggvason, Margrét Guðmundsdóttir, Lárus Ingólfsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Jón Sigurbjömsson og Anna Guðmundsdóttir. Mynd- in er tekin á æfingu af Ómari, Sigríði og Margréti. 13.00 Við vinnuna. 14.40 Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um jólaannir. 15.00 Miðdegisútvarp. Hljóm- sveit ' Ríkisútvarpsins leikur lagasyrpu; Wodiczko stj. M. Hess leikur Sinfónískar etýð- ur eftir Schumann. Victoria de los Angeles syngur spánska 20. aldar söngva. 16.00 Síðdegisútvarp. Kór og hljómsveit F. Ghacksfields, George Feyer, R. Matterie, A. Williams og Ferrante og Teitíher leika og syngja 17.20 Framburðarkennsla f dönsku og ensku. 17.40 Þingfréttir. Tónleikar. 18.00 Tónlistartími bamanna. Guðrún Sveinsdóttir stjórnar tfmanum. 20.00 Bömin og vinna mæðra utan heimilis. Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur flytur erindi. 20.20 Ann Jones frá Wales syngur lög frá heimalandi sínu og leikur sjálf undir á hörpu. 20.40 Þriðjudagsleikritið: Hæst- ráðandi til sjós og lands. Þættir um stjómartíð Jör- • Brúðkaup garðyrkjumaður. Heimili þeirra er að Víðigerði í Biskupstung- um. (Stúdíó Gests, Laufásvegi 18). séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Guðrún Björg Tómasdóttir skrifstofustúlka og Hjálmtýr Axel Guðmundsson iðnaðar- maður. Heimili þeirra er að Hæðargarði 18. (Stúdíó Gests, Laufásvegi 18). • Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Ruth Al- freðsdóttir og Kristinn Sigurðs- son nemi. I-Ieimili þeirra er á Háaleitisbraut 26. (Stúdíó Gests • 27. nóvember voru gefin saman í hjónaband í Kópa- vogskirkju af séra Lárusi Hall- dórssyni, ungfrú Gerður Ruth Sigurðardóttir og Andrés Krist- jánsson iðnnemi. — Heimili þeirra er að Skúlagötu 1, Stykkishólmi. (Stúdíó Geste, Laufásvegi 18). • Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Skálholtskirkju af séra Guðmundi Óla Ólafssyni, ungfrú Elín Ásta Skúladóttir iímamær og Gústaf Snæland • Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af v útvarpið undar hundadagakonungs eftir Agnar Þórðarson, Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Annar þáttur. Leikendur Helgi Skúlason, Valur Gísla- son, Benedikt Árnason, Gísli Alfreðsson, Guðbjörg Þor- bjamardóttir, Guðmundur Pálsson, Þorgrímur Einarsson Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Jón Sigurbjöms- son og Lárus Pálsson. 21.20 Handknattleikur i í- þróttahöllinni í Laugardal. Sigurður Sigurðsson lýsdr síðari hálfleik milli lands- liðs íslendinga og tékkneska liðsins Kariná. 22.10 Minningar um Henrik Ibsen. 22.30 Pizzicato, pomp o.fl.: Monte Carlo hljómsveitin leikur; H. Carste stj. 23.00 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Bjömsson listfræðingur vel- ur og kynnir. Tristan and Iseult í endurgerð Joseps Bediers. Clarire Bloom flyt- ur. 24.00 Dagskrárlok. heyrt • Smásögur Frið- jóns í þýzku útvarpi • Austur-Þjóðverjar teljast til þeirra sjaldgæfu útlendinga, sem leggja fram nokkuð starf við það að fylgjast með íslenzkum bókmenntum og kynna þær. Það hefur sáðast gerzt í þess- um málum, að bókmenntadeild útvarpsstöðvarinnar „Berlínar- bylgja“ hefur saman tekið hálfrar stundar dagskrá upp úr smásögum Friðjóns Stefánsson- ar, sem hefur, eins og kunnugt er, um alllanga hríð lagt stund á þessa gerð bókmennta með prýðilegum árangri. Sögurnar voru fluttar í flokki útsend- inga sem nefnist ,,Skáldskapur í gær og í dag“ þann tíunda nóvember. • Þannig átt þú að fara með innfæddan þjón þinn — Þcgar þú gef;ir þjónl þín- um fyrfrskipanir, áttu alitaf að vera skýr og greinilegur. Segðu „gerðu þetta“ í staðinn fyrir „ekkj að gera þannig“. Inn- fæddir halda að það sé kurt- eisi að scgja „já“, svo þú verður að fullvissa þig um, að hann skilji fyrfrskipunina. Ef Ini gætir vel vlrðuleika þíns og ert kurteis en ákveðinn, og krefst þess að börn þín geri slíkt hið sama, þá munt þú finna það, að þjónn þinn er bæði gagnlcgur og trúr. Þetta gefur að lesa í einum af þcfm bæklingum, scm fcrða- maður í Rhódesíu fær í hend- urnar. Það er • fréttamaður ..Dagblaðsins'* norska scm frá þessu skýrlr í blaði sínn. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.