Þjóðviljinn - 07.12.1965, Síða 9

Þjóðviljinn - 07.12.1965, Síða 9
SöfKnnSagur 5. desember 1965 — ÞJöiSVTUlNN — SlÐA 0 Leskur Tékka og FH Framhald af 5. síðu. Þó segja megi að leikurinn hafi verið jafn, hafði maður það á tilfinningunni að FH vasri betra liðið. Hraði þeirra var meiri, og vafalaust voru þeir orsölcin í því að fá Tékkana út í meiri hraða en í leikjunum áður. Knattleikni var sízt iakari hjá Hafnfirðingum. Of mikill s.kot- Reykjavíkur- úrvaliB Framhald af 5. síðu. Reykjavíkur-Iiðið betra en búizt var við Leikur Reykjavíkurliðsins var betri en almennt var búizt við þó það væri lítið samæft og leikmenn ekki komnir i þjálfun, og til þessa leikið stutta leiki í litlu húsi, sem ekki segja mikið til um út- hald. Það féll undravel saman, þó það væri úr svona mörgum félögum. Enginn slakur hlekk- ur í þessari keðju, og sumir mjög góðir, eins og t.d. Hörður, Karl, Gunnlaugur, Hermann og Þorsteinn í markinu. Guðjón var sterkur í vörn- inni én átti alltof mikið af misheppnuðum skotum. Með sigri þessum má þvi segja að reykvískir handknatt- - leiksmenn hafi í fyrsta leiknum í nýju höl'linni þakkað skemmtilega fyrir sig, og sýnt og sannað að íþrótt þeirra er lengra komin, sé hún skoðuð á alþjóðlegum mælikvarða en nokkur önnur íþrótt hér á landi, og að maður nú ekki tali um ef við förum að nota höfð atöluregluna! Dómari var Magnús Péturs- son, og þó honum tækist um margt vel — var þó sem manni fyndist hann ekki hafa leikinn fyllilega á valdi sínu. Þeir sem tóku þátt í þess- um fyrsta leik í hinu nýja húsi voru: Þorsteinn Bjömsson Fram, Helgi Guðmundsson Víking, Gunn'iaugur Hjálmars- son Fram (fyrirliði). Karl Jó- hannsson KR. Hörður Kristins- son Ármanni, Þórarinn Ólafs- son Víking, Guðjón Jónsson Fram, Sigurður Óskarsson KR, Stefán Sandholt Val, Sigurður Einarsson Fram, Hermann Gunnarsson Val. Frímann. ákafi var helzt þeirra veila, því þegar þeir tóku upp þann hátt að leika með miklum hraða fyrir framan vorn Tékka lauk því oftast með góðri opn- un og skoti í mark. Vöm þeirra virtist ekki nógu þétt, og tæpast eins þétt og Tékk- anna sem gerði FH-ingum oft mjög erfitt fyrir um að opna og skora. Franamistaða FH í þessum leik hlýtur að gera menn bjart- sýna í sambandi við leik þeirra við Norðmenn núna bráðum í Evrópubikár-keppn- inni. Karviná er sterkt félags- lið. og er hægt að nota það sem maelikvarða á bezta lið Noregs. FH-liðið olli sannariéga ekki vonbrigðum í þessum fyrsta leik sínum í opinberri keppni að þessu sinni, og verður greinilega ekkert lamb að leika sér við í vetur, fyrir félögin í fyrstu deild. Beztu menn liðsins voru þeir örn, Páll, Geir, og Hjalti , í markinu. Ragnar var sterkur í vöm, en honum tókst illa að skapa sér skotfæri að þessu sinni. Ungur maður lék nú með FH sem lofar góðu og heitir hann Rúnar Pálsson. 1 heild féll FH-liðið vel saman, og verður gaman að fylgjast með því í sumar. Eins og fyrr segir var þetta bezti leikur Téfckanna. og sýndu margt gott og skemmti- legt. Beztir voru í liði þeirra Bielický, Ranik, Hadrova, Kon- rád, línumaðurinn Janik og báðir markmenn, sérstaklega þó Konecný, sem varði hvað eft- ir annað af mikilli' snilld, og klöppuðu áhorfendur honum hvað eftir annað mikið ,lof í lófa, sem hann sannarlega átti skilið. . Þeir sem skoruðu fyrir FH voru: öm 6, Páll 5, Jón ‘Gest- ur, Geir og Auðunn 2 hvor. Ragnar og Birgir 1 hvor. Fyrir Tékkana skoruðu: Bielický 6 Ranik 3, Hadrova 2, Janik 2, Konrád, Pozpech, Klimick, og Kaufman 1 hvor. Dómari var Karl Jóhanns- son og dæmdi mjög vel. 1 kvöld keppir Karviná við úrvalsliðið HSl, sem varla er hægt að kenna við landslið,1 heldur nokkurskonar tilrauna- lið. og hefði þó verið ástæða til að tefla fram liði sem væri nær væntanlegu landsliði sem keppir við Rússana áður en langt um líður. Frímann. DD tíftli . 'Sf/ SeCkrs. rmi pnangrunargler Framleiði eimmgls úr úrvaís gleri. — 5 ára ábyrgði Panti® tíma&iega. Korfcmjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. Garðyrkjuskófí rikisins Framhald af 4. síðu. svipaðir hér og í nágranna- löndunum, en það er aðallega vinnuaflsskortur og há laun, samfara aukinni samkeppni, sem leiðir til lækkaðs vöru- verðs. Nágrannar okkar hafa brugðizt við hart, og eru nú meiri framfarir í gróðurhúsa- tækni og sjálfvirkni en um langt skeið, stappar næst bylt- ingu. Bjartsýnn er ég á fram- tíð garðyrljjunnar, ef við einn- ig látum hendur standa fram úr ermum. Hugsum okkur ti’l dæmis, að þó að reist yrði raforkuver í ölfusdal knúið varmaorku yrði afgangsvatn nægjanlegt, að hita og magni, til þess að hita gróðrarstöð, sem skipti hekturum að flat- armáli. Tækjum við tækni í þjónustu okkar, gætum við flutt út, tómata og agúrkur til Skotlands á samkeppnisfæru verði og á þeim tímum sem verðið væri hæst á markaðin- um vegna nægianlegs hita og' raflýsingar í gróðurhúsunum. Hér er sannarlega verkefni til athugunar fyrir stóriðjunefnd. Þá hefur einnig aukizt skiln- ingur fólks hér fyrir hollustu grænmetis og meiri snyrti- mennsku í umgengni um hús sín, enda þegar allálitlegur hópur faglærðra garðyrkju- manna, sem starfar að skrúð- garðyrkju. Að loknu þessu máli mínu, langar mig til þess að beina þeim orðum til landbúnaðar- málaráðherra, hvort hann teldi ekki rétt að bregðast stórmann- lega við og athuga um laga- frumv. til þess að afhenda garð- yrkjustéttinni skólann „sinn‘‘ með, ríkisframlagi á við aðra skóla. Þar sem að nú ei-u þátta- skil í sögu 'skólans væri bezt, að það gæti orðið svo fljótt, að garðyrkjustéttin gæti átt hlut- deild í uppbyggingu staðarins svo að ekki komi til þess sama um sambúðina, og þegar skól- inn var stofnaður. Haldi í sama horfi og verið hefur, munu Ak- ureyringar reisa sinn skóla og einkaaðilar munu hrinda af stað skóla hér í Reykjavík. Garðyrkjuskólinn mun fá að sigla sinn sjó,- Látum okkur vona að til þess þurfi ekki að koma. Reykjavik. 1. desember 1965. Jón H. Bjarnason. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílabiónustan Kópavogl Auðbrekku 53 — Siml 40143. Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi —. Útvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalimir opnjr alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. /C/örorðíð vörur. er; Einungis úrvals PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38. Snorrabraut 38. LEIKFÖNG Munið leikfanga- markaðinn hjá okkur. Glæsilegt úrval, ódýrra og fallegra leikfanga. Verzlun Guðnýjar '■’votticaötu 45 FRAMLEIÐUM AKLÆÐI á allar tegundir bOa OTL R Sími 10659 — Hrinabraut 121. Skemmtifundur i ★ Kvcnnadeild Skagfirðinga- félagsins i Reykjavík heldur skemmtifund í Oddfellow- húsinu uppi, miðvikudaginn 8. desember ldukkan 20.30 Góð skemmtiatriði. Rætt' um fyrirhugað föndurnámskeið. Stjórnin. 1 SMÁAUGLYSINGAR NITTO JAPÖNSKU NinO HJÓLBARDARNIR t fleshim stærðum fyrirliggjandi f Tolívörugoymsiu. FUÓT AFGREIDSLA. DRANGAFELLH.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Fataviðgerðir Setjum skinn é jakka auk annarra fataviðgerða. Fljót og góð afgreiðsla Sanngjarnt verð Skipholtl 1 — Slmi 16-3-46. Bími 19443 BRlDGESTONE HJÓLB ARÐAR SKIPAÚTGCRO RIKISINS SKJALDBREIÐ 'er 9. þ.m. vestur um land til ' rreyrar. Vörumóttaka í dag il áætlur'irhafna á Húnaflóa og Skagafirði og til Ölafsfjarðar. Farmiðar seldir á miðvikudag. Síaukin sala sannar gæðin. BRIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávalít fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir \ Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 BÚÐ^íN Dragið ekki að stilla bílinn n MOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR Skiptum um feertl og platinur o.fl.. BÍLASKOÐUN Skúlagötp 32. sfmi 13-100. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængina. Eigum dún- og fiðurheld ver. nyja FIÐUR. HREINSUNIN Hverfisgötu 57 A Sími 16738. HióIborSaviðgerðir OPID ALLA DAGA (UKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. S TIL 22. Cúmmívinnnstofan li/F Sldpholtí 35, Reykjarík. Verkstæðið: SlMI: S.10-55. Skriístoían: SIMI: S-06-88. rvðverjið nvju bif REIÐINA STRAX IVIF.Ð TECTYL Simi 30945. RADÍÓTÓNAR Laufásvegi 41. X^ iIáfþór. óuvMumsos Skólavörðustíg 36 Sfml 23970. INNHEIMTA LÖOFK&Ðt&TÖHt? Snittur Smurt brauð braud bœr við óðinstorg. Sími 20-4-90. úr og skartgripir KORNELIUS JÚNSSON skólavördustig 8 AKIÐ SJÁLF NVJUM BÍL Almenna bifreiðaleigan h.f. Klapparst. 40. — Sfml 13718. Rest best koddar Enduraýjum gömlu sæng- urnar eigum dún- og Cð- urheld ver, æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda aí Ýmsuro stærðum. Dún- og fiður- hreinsun Vatnsstig 3. Síml 18740 (Öríá skref frá Laugavegi) BIL A LÖKK Grunnur Fylllr Sparsl Þynnlx Bón EINKAUMBOÐ ASGEIR 0LAFSSON, heildv Vonarstræti 12. Síml 11075 EYJAFLUG Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðix a1 oússningarsandi heimflutt- um og blásnum ton Þurrfcaðax vikurplötur og etaangrunarp last. Sandsalan við Elliðavog s.f. EUiðavog) 115 _ simj 30120 með HELGAFELLI NJÓTia þér ÓTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: __ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 SCHAK9

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.