Þjóðviljinn - 07.12.1965, Síða 11

Þjóðviljinn - 07.12.1965, Síða 11
í'juöagur 7. desember X965 — ÞJÓÐ vTLJINN — SfÐA íí tiB minnis ★ I dag er þriðjudagur 7. desember. Ambrósíumessa. Árdegisháflæði kl. 4.12. ★ Næturvarzla í Reykjavík er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20—22, sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði í nótf annast Guðmundur Guðmundsson læknir, Suður- götu 57, sími 50370. ★ Opplýsingar um lækna- bjónustu ( borginni gefnar I simsvara Læknafélags Rvíkur. Simi 18888. ★ Slysavarðstofan. OpiS all- an sólarhringinn, — síminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir ( sama sima. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SÍMI 11-100. skipin þm frá Dublin til Gloucester. Hofsjökull fór 1. þm frá Charleston til Vigo á Spáni. Langjöku.11 er í Montreal, fer þaðan í dag til Grimsby, London og Rotterdam. Vatna- jökull fer í dag frá Lorient til Antwerpen, Rotterdam, London og Hamborgar. flugið ★ Flugfélag íslands. Skýfaxi fór til Lundúna kl. 8.00 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 19.25 í kvöld. Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavfkur kl. 16.00 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. In,nanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Húsa- víkur og Sauðárkróks. fundur ★ Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Seyðis- firði 3. þm til Antwerpen, London og Hull. Brúarfoss kom til Hamborgar 5. þm frá Rotterdam. Dettifoss fór frá NY 3. þm til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá NY 29 fm til Kotka og Ventspils. Gullfoss fór frá Vestmannaeyjum 5. þm til Hamborgar, Rostock og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss fór frá Fáskrúðsfirði 5. þm til Cambridge og NY. Mánafoss fór frá Breiðdalsvik í gær til Hornafjarðar og þaðan til Antwerpen og Hull. Reykjafoss fór frá Akranesi 4. þm til Grimsby, Rotterdam Og Hamborgar. Skógafoss fór frá Fáskrúðsfirði 4. þm til i Kungshamn, Lysekil og 'Gauiaborgar. Tungufoss fór . .frá Hull 5. þm til Reykjavík- ur. Askja fór frá Hamborg ■ í gær til Reykjavíkur. Katla I ■ fer frá Norðfirði í dag til | . Lysekil. Echo kom til Rost- i . tock 5. þm frá Norðfirði. Ut- an Skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. ★ Hafskip. Langá fór frá Raufarhöfn 4. til Kungshamn Frederikshavn og Odense. Laxá fór frá Vestmannaeyj- um 5. til Concarneo og Sa- hlen. Rangá er í Rotterdam. Selá fór frá Reykjavík í gær til Vopnafjarðar. Frigo Prince er væntanlegur til R- víkur 9. frá Kaupmannahöfn. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer væntanlega frá . Reykjavík £ kvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur er i Reykjavík. Skjaldbreið . er væntanleg til Reykjavík- j ur síðdegis í dag frá Vest- mannaeyjum. Herðubreið verður á Kópaskeri í dag á i vesturleið. ! ; ★ Skipadeild SlS. Arnarfell , er í Reykjavík. Jökulfell er | væntanlegt til Reykjavíkur síðdegis í dag. Dísarfell fór í gær frá Gufunesi til Blönduóss, Skagastrandar, Akureyrar og Kópaskers. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt í dag til Reyð- arfjarðar. Hamrafell fór 4. þm frá Amsterdam til Bat- umi. Stapafell er í Vest- mannáeyjum. Mælifell lestar á Austfjörðum Baccarta fór ffá Isafirði til Hamborgar. Jugum fer í dag frá Djúpa- vogi til Hamborgar. Stephan Réith er á Fáskrúðsfirði. Fi- velstad fór í gær frá Hull til Islands. ★ Jöklar. Drangajökull fór 2.. ★ Kvenréttindafélag íslands heldur fund þriðjudaginn 7. desember klukkan 8.30 að Hverfisgötu 21. Fundarefni: Félagsmál, bókmenntakynn- ing kvenna. bazar ★ Jólabazar. Hinn árlegi jólabazar Guðspekifélagsins verður haldinn sunnudag- inn 12. desember n.k. Félag- ar og aðrir velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum sem fyrst eða ekki síðar en föstudaginn 10. desember: 1 Guðspekifélags- húsinu, Ingólfsstræti 22. til frú Helgu Kaaber, Reynimel 41 eða frú Halldóru Samúels- dóttir, Sjafnargötu 3. Reykvíkingum sem vilja gleðja einstæðar mæður og börn beirra svo og gamai- menni er bent á að Mæðra- styrksnefnd, Njálsgötu 3 veit- ir framlögum móttöku hvort heldur eru peningar, fatnað- ur eða annar varningur. Skrifstofan er opin frá kl. 10.30—18 (jlaglega, sími 14349. vmislegf ★ Frá Barnadeild Heilsu- verndarstöðvarinnar við Bar- ónsstíg. Hér eftir verða böm frá 1—6 ára ekki skoðuð á þriðjudögum og föstudögum frá klukkan 1-3 nema samkv. pöntunum Tekið er á móti pöntunum í sfma 22400 alla virka daga nema laugardaga. Börn innan 1 árs mæti eftir sem áður til skoðunar samkv, þoðun hverfishiú'krunar- kvenna. — Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur. V Kvcnféiagasamband fs- lands. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra. Laufásvegi 2. sími 10205. er opin aila virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. gengið 1 Sterlingsp. 120,13 120,43 1 bandar doll. 42,95 43,06 1 Kan.dollar 39,92 40.03 100 D kr. 621,10 622,70 100 N. kr. 690.53 602,07 100 S kr 830,35 832,50 100 Finnskm. 1335,20 1338.72 100 Fr frankar 876,18 878.42 100 Belg. fr 86.47 86,69 190 Svissn fr 994,85 997,40 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskr Vöru- skiptal. 99,86 100,14 100 Gyllini 1193,05 1196,11 100 Tékkn. kr. 596,40 598,00 100 V-b mörk 1071,24 1074,00 100 Lírur 6,88 6,90 100 Aust sch. 166,46 166,88 til kvöids ÞJÓDLEIKHUSIÐ Jámhausiim Sýning í kvöld kl. 20. Eftir syndafallið Sýning miðvikudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Endasprettur Sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símj 1-1200. 11-4-75. Gildra fyrir njósnara (To Trap. a Spy) Bandarísk njósnakvikmynd. Robert Vaughn Luciana Paluzzi. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 50-1-84. Barbara Sýnd kl. 9. Ógnvaldur undir- heimanna Sýnd kl. 7. NÝIABÍÓ - Siml 11-5-44 — ÍSLENZKUR TEXTI — HLÉBARÐINN („The Leopard“) Stórbrotin amerísk-ítölsk Cin- emaScope litmynd. Byggð á skáldsögu sem komið hefur út í íslenzkrj þýðingu. Burt Lancaster, Claudia Cardinale, Alain Deion. Kvikmynd þessi hlaut 1. verð- laun á alþjóða-kvikmyndahá- tíðinnj i Cannes sem bezta kvikmynd ársins 1963. Sýnd kl. 5 og 9. Sængurfatnaður — Hvitur og misiitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÍTNSSÆNGTIR GÆSADÚ'NSSÆNGUR DRALON SÆN GUB ☆ ☆ ☆ SÆNGURVEB LÖK KODDAVER kúðiu IKFÉLAG REYKJAVÍKUR" --- Æfintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning fimmtudag. Sjóleiðin til Bagdad Sýning miðvikudag kl 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. GRÍMA Gleðidagar Sýning j kvöld kl. 8.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl 4 í dag. — Sími 21971. KOPAVOGS BIO Simi 41-9-85 Unglingaástir (Les Nymphettes) Raunsæ og spennandi, ný, frönsk kvikmynd um unglinga nútímans,; ástir þeirra og á- byrgðarleysi. Danskur texti. Christian Pesey. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum Bílakaup Bílakaup Bílasala Bílaskipti ■ Bílar við allra hæfi. ■ Kjör við allra hæfi. BÍLAKAUP Sími 15812. Skúlagötu 55, (Rauðará). Skóiavorousug oi. Stáleldhúshúsgögn Borð Bakstólar Kollar tex. 950,00 - 450,00 - 145.00 F ornver zlunin Grettisgötu S1 ;^GUUSMl£l 5TEIHÞÖR an Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 9. desember kl. 21. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Einleikari: Geoffrey Gilbert flautuleikari. Páll Pampichler Pálsson: Divertimento. Ibert: Flautukonsert. Brahms: Sinfónía nr. 2. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18 og bókabúðum Lárusar Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri. STJORNUBÍO Simj 18-9-36 líin heimsfræga verðlauna- kvikmynd Byssurnar í Navarone Þetta eru allra síðustu forvöð að sjá þessa heimsfrægu kvik- mynd. Gregory Peck Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 8,30. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ IIO Símj 31182. — íslenzkur texti — Þrælasalan í heim- inum í dag (Slave Trade In The World Today) Víðfræg og snilldarlega vel gerð og tekin, ný. ítölsk stór- mynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 í fremstu víglínu Hörkuspennandi amerísk stríðsmynd. — Aðalhlutverk; James Garden. Jack Warden. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. 7 og 9. SímJ 32-0-75 — 38-1-50 Dásamlegt land Spennandi ný amerísk mynd í litum með Robert Mitchum, Julie London. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala frá kl 4 P3 HAFNARFJiWROARBÍÓ Simi 5024» Sól í hásuðri Víðfræg brezk mynd frá Rank er fjallar ura atburði á Kýp- ur árið 1950. — Myndin er þrungin spennu frá upphafi til enda Dirk Bogarde. Corge Chakiris, Susan Strasberg. Sýnd kl 7 og 9 HÁSKÓLABSÖ HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ! Þvoum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum - Sendum Þvottahúsið EIMIR Bröttugötu 3, sími 12428 Síðumúia 4. simi 31460 Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands. KRYDDRASPIÐ FÆST í NÆSTIT BÚÐ trulofunap HHINmH/; AMTMANNSSTIG ? Halldór Kristinsson ÉTuIlsmiður. — Simi 16978. SMURT BRAUÐ SNITTUR — OL — GOS OG SÆLGÆTl Opið frá 9—23.30. — Pantlö timanlega I veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötn 25 Síml 16012. Simi 22-1-40 Hrun Rómaveldis (The Fall of the Roman Empire.) Ein stórfenglegasta kvikmynd. sem tekin hefur verið í lit- um og Dltra Panavision. er fjallar um hrunadans Róma- veldis. Margir frægustu leik- arar heimsins leika í mynd- inni. Framleiðandi; Samuel Bronston. Alec Guinnes. Sophia Loren, James Mason, Stephen Boyd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 8.30. — ÍSLENZKUR TEXTI. — Nýtízku húsgögn Fiölbreytt órval - POSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sínal 10117. Umðl6€Ú6 5iauRmoitraK6cm Saumavélaviðgerðir Ljósmyndavéla- viðgerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.