Þjóðviljinn - 07.12.1965, Side 12

Þjóðviljinn - 07.12.1965, Side 12
Flokksstjórnarfundur Sósíal- istaflokksins var um helgina ■ Flokksstjórnarfundur Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins var hald- inn í húsi flokksins í Tjam- argötu 20, Reykjavík, um síðustu helgi. í flokksstjórn eiga sæti allir miðstjórnar- menn 33 að tölu og 30 menn utan af landi. Kemur flokks- stjórnin saman það árið, sem þin« kemur ekki saman. Bl Flokksstjórnarfundur- inn ræddi ýmis mál, m.a. stiórnmálaviðhorfið, flokks- málin og bæjarmálefni; verð- ur stiórnmálaályktunin birt hér í biaðinu innan skamms. Einar Olgeirsson formaður flokksins setti fundinn á föstu- dagskvöld og bauð .flokksstjóm- armenn velkomna. Þá var Guð- jón Jónsson kosinn fyrsti fund- arstjóri og síðaia aðrir starfs- menn fundarins: Haukur Hafstað 2. fundarstjóri og Páll Berg- þórsson, 3. fundarstjóri. Ritarar voru kjömir Halldór Ólafsson, Magnús Torfi Ólafsson og Björg- vin Salómonsson. Síðan vom nefndir kjörnar. Fyrst níu manna stjómmálanefnd og var Lúðvík Jósepsson, formaður hennar þá eiíu manna flokks- málanefnd og var formað- ur Einar Olgeirsson, níu manna skipulagsmálanefnd, for- maður Kjartan Ólafsson og sjö manna bBejarmálanefnd, formað- ur Guðmundur Vigfússon. Er starfsmenn fundarins höfðu verið kosnir og nefndir flutti Lúðvík Jósepsson framsöguræðu um stjómmálaviðhorfið stétta- baráttuna og pólitísk verkefni flokksins. Að umræðum loknum var málinu vísað til nefndar og tekið fyrir naesta mál á dag- skrá, skinulagsmál, og hafði Kjartan Ólafsson farmsögu i málinu. Síðan tók Brynjólfur Bjamason til máls, en að ræðu hans lokinni var fundi frestað þar til á laugardag, er fundur hófst um tvöleytið. Þá töluðu m.a. Snorri Jónsson, Sigurður Brynjólfsson, Guðjón Jónsson, Olgeir Lúthersson, Guðmundur J. Guðmundsson, Einar Olgeirsson, Guðjón Benediktsson, Guðmund- ur Hjartarson, Lúðvík Jóseps- son, Páll Bergþórsson, Óskar Garibaldason, og Haukur Haf- stað. Var fundi síðan frestað til sunnudags. Fundur hófst að nýju upp úr hádegi á sunnudag. Flutti Guð- mundur Vigfússon framsögu um bæjarmálin, en málinu var að umræðu lokinni vísað til bæj- armálanefndar. Þá flutti Einar Olgeirsson framsögu um starf- semi Sósíalistaflokksins. Við um- ræðuna tóku þessir m.a. til máls: Jón Rafnsson, Ásgeir Blöndal Magnússon, Ásmundur Sigurðs- son, Kjartan Helgason, Ol- geir Lúthersson, Óskar Gari- baldason, Eggert Þorbjarnarson, en þá var gefið kvöldmatarhlé og málinu vísað til nefndar. Að hlénu loknu mælti Lúðvík Jós- epsson fyrir áliti stjómmála- nefndar. Þessir ræddu álitið: Margrét Auðunsdóttir, Páll Bergþórsson, Haraldur Steiniþórs- son, Stefán ögmundsson, Tryggvi Emilsson, og Sigurður Guðgeirs- son. Síðan var stjómmálaálykt- unin samþykkt og verður hún birt hér í blaðinu. Síðan gerði Kjartan Ólafsson grein fyrir einróma áliti skipu- lagsmálanefndar, sem var sam- þykkt. Einar Olgeirsson mælti fyrir áliti flokksmálanefndar og ræddu þeir Eggert Þorbjarnarson og Ásgeir Blöndal Magnússon álit- ið, en niðurstöður nefndarinnai síðan samþykktar. Loks mælti Guðmundur Vigfússon fyrir áliti bæjarmálanefndar, sem var sam- þykkt. Þá tók formaður Einar Ol- geirsson til máls. Þakkaði hann starfsmönnum þingsins fyrir gott starf, fulltrúum utan af landi fyrir komuna °S sleit fundi. Þriðjudagur 7. desemiber 1965 30. árgangur — 278. tölublað. Hélt uppi njósnum — sat íyrir beim íþróttahúsið var nær fullskipað áhorfendum mn helgina. — (Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason). Fj&Imenni í sþréttnhöllinni ■ Á laugardag og sunnudag komu hátt á fimmta þús- und áhorfendur í íþróttahúsið nýja í Laugardalnum — og næstu daga og vikur munu vafalaust þúsundir til við- bótar leggja þangað leið sína. Eins og kunnugt er af fréttum munu Jslendingar keppa við Norðmenn í Evrópubikarkeppn- inni i handknattleik, bæði í kvenna- og karlaflokki. Það mun nú ákveðið að allir leik- imir fari fram hér á landi 1 íþróttahöllinni nýju í Laugardal. Þjóðviljinn hafði í gær sam- band við Birgi Björnsson, fyrir- liða FH, meistaraflokks karla, og sagði hann að Norðmenn hefðu þegið boð lslendinga um að leika báða leikina í karlaflokki hér. Ákveðið er að leikimir fari fram 7. og 9. janúar n.k. Þórarinn Eyþórsson þjálfari Islandsmeistaranna í handknatt- ■leik kvenna, Vals, sagði að allt benti til að báðir leikimir í kvennaflokki fari fram hér á iandi og þá líklega 19. og 20. desember. Norðmenn hefðu vilj- að leika 18. og 20. des., en vegna þess hve verzlanir hér eru lengi opnar, laugardaginn 18. des., telja forráðamenn sér ekki fært að hafa leikinn þá. Norðmönn- um hefur verið sent skeyti þar Heildarafíinn tæp 4 miljén mál og t. Sæmileg síldveiði var sl. viku á miðunum austur af Iandinu á sömu slóðum og undanfamar vikur 50—60 sjóm. SA. frá Dalatanga. Vikuaflinn nam 80.522 máilum og tn. og var heildar- aflinn norðanlands- og austan á miðnætti sl. laugardag orðinn 3.951.751 mál og tn. A sama tíma í fyrra var heild- araflinn orðinn 2. 983.962 mál og tn. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: I bræðslu, mál 3.504.880 í fyrra 2.578.623 I frystingu uppm. tn. 44.784 í fyrra 48.041 1 salt upps. tn. 402.087 í fyrra 357.298 Vikuaflinn sunnanjands nam 148.169 uppm. tn. og nem- ur heildaraflinn nú 1.137.147 uppm. tn. sem farið er fram á að fyrri keppnisdagurinn færist yfir á sunnudaginn 19. des. og 'veltur allt á svari þeirra við því hvem- ig þetta verður. Hinsvegar hafa Norðmenn þegar fallizt á að leika báða leikina hér. 1 kvöld fer fram 4. leikur tékkneska liðsins Karviná, sem hér dvelst á vegum Fram. Mæt- ir tékkneska liðið þá úrvalsliði HSl, sem er valið af landsliðs- nefnd. Má líta á leikinn í kvöld sem nokkurs konar prófleik fyr- ir landsliðið, sem um næstu helgi leikur tvo leiki gegn sov- ézka landsliðinu. Fer leikurinn í kvöld fram í íþróttahöllinni í Laugardal. Lið landsliðsnefndar er þannig skipað: Þorsteinn Björnsson, Fram, Karl M. Jónsson, FH, Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram, Karl Jóhannsson, KR, Ragnar Jónsson, FH, Birgir Björnsson, FH, Þórarinn Ólafsson, Vík., Ágúst ögmundsson, Val, Matthí- as Ásgeirsson, Haukum, Guðjón Jónsson, Fram og Hörður Krist- insson, Ármanni. Forleikur hefst kl. 20.15, en síðan hefst aðalleikurinn. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni, hefur hún fylgzt að undanförnu með ungum Reyk- víkingi. sem hefur haft úti öll spjót til þess að komast yfir amphetamíntöflur og bæði neytt þeírra sjálfur og selt slíkar töfl- ur ungu fólki, meðal annars á dansleikjum í Þórscafé Erfitt var orðið um vik hjá þessum pilti að fá lyfseðla hjá læknum hér í borginni, — hafði hann stundað það um skeið að fara austur yfir fjall og fengið þar uppáskrifaða lyfseðla hjá lækni, Framvísaði hann þessum lyfseðlum í lyfjabúðum, aðallega hér í borginni og komst þannig yfir nokkurt magn af ampheta- míntöflum. Um helgina fór þessi piltur ásamt tveim öðrum mönnum héðan úr borginni, í leigubifreið austur yfir fjall. Hélt lögreglan uppi njósnum um mennina með- an þeir dvöldust eystra. — aðal- lega tii þess að fylgjast með ferðum þeirra, — hvenær þeirra væri von j bæinn. Þeir gerðu svo mönnunum fyrirsát í Árbæjarhverfi og bið,, þar eftir mönnunum í lögreglu- bifreið og stöðvuðu leigubifreið- iná þar er hún bjó sig til að aka í borgina Fluttu þeir menn- ina yfir í lögreglubílinn og óku með þá niður á lögreglustöð og létu leigubifreiðina fylgja sér eftir. Leit var gerð á piltunum þrem og líka í bifreiðinni, — fannst i vörzlu piltanna lyfseðill. gefinn út á nafn ákveðinnar konu i Reykjavík og ennfremur fannst í fórum þeirra glas með amph- etamínstöflum. Þá viðurkenndi höfuðpaurinn af þeim þremenningum. ag hann hefðj farig fjórum sinum aust- ur og fengið þar lyfseðla hjá umræddum lækn; fyrir ampheta- míntöflum. lögreglan telur þó ástæðu til þess að gruna piltinn um fleirj ferðir austur i þess- um erindagjörðum. Mál piltanna verður sent saka- dómaraembættinu til frekari meðferðar, — verður Þar tekin ákvörðun um frekari aðgerðir, bæði gagnvart lækninum aust- anfjalls og líka gagnvart pilt- unum. Fyrirlestur sovézks sér- fræðings ístíflugerð í kvöld I kvöld kl. 8.30. flytur V. I. Vútsel frá Sovétríkjunum fyr- frlestur í MÍR-salnum, Þing- holtsstræti 27, um þróun raf- orkumála í landi sinu. En nú eru um 45 ár liðin frá því haf- izt var handa um framkvæmd áætlunar um rafvæðingu Rúss- Iands (GOELRO), sem var fyrsta áætlun Sovétstjórnarinn- ar um uppbyggingu efnahagslífs. Mun Vútsel gera grein fyrir helztu atriðum þeirrar þróunar sem síðar hefur orðið og skýra þau viðhorf sem skapazt hafa í orkumálum Iands hans. V. í Vútsel er deildarstjóri í stofnun þeirri í Moskvu er ann- ast áætlanagerð og uppdrætti fyrir vatnsaflstöðvar. Hann hef- ur starfað að byggingu ýmsra þýðingarmikilla rafstöðva í landi sínu. svo sem stöðvanna við Kíubisjéf og Saratof (báðar við Volgu) og virkjana í fjalla- ánni Razdan í Armeníu. Verk- efni hans hafa einkum verið fólgin í því að innleiða sem víðtækasta notkun nútíma bygg- ingaraðferða vig stíflugerð og þá einkum gerð uppfyllinga. Fyrirlesturinn hefst kl. 8.30 í kvöld sem fyrr segir og verð- ur þýddur á íslenzku. —■ Öllum er heimill aðgangur. HÆKKUN BENZINGJALDSINS ER TEKJUÖFLUN FYRIR RÍKISSJÓÐ Alþýðubandalagið er andvígt þessari hækkun á benzíninn- flutningsgjaldl og þungaskatti. Hér er aðeins um að ræða tekjuöflun fyrir ríkissjóð, sem nú ætlar að svíkjast undan lof- orði samgöngumálaráðherra um að framlag rikissjóðs til vega- málanna skyldi aldrei tekið til baka. Samkomulag var gert á alþingi við afgreiðslu vegalag- anna um 47 milj. kr. árlegt framlag til vegamálanna úr ríkissjóði en það samkomulag er rofið með þessu frumvarpi ríkisstjórnarinnar. — Þannig m. a. fórust Lúðvík Jósepssyni orð, er hann ræddi um frumvarp rík- Deildafundir í gœr ★ EFRI DEILD. Á dagskrá efri deildar í gær voru fjögur mál og hlutu öll afgreiðslu. Frumvarpið um aukatekjur ríkissjóðs var afgreitt til 3. umræðu, og frv. um almannatryggingar, ríkisfram- færslu og sinubrenpur voru send neðri deild. ★ NEÐRI DEILD. Skúli Guðmundsson mælti fyrir breytingar- tillögu í neðri deild við frumvarpið um fuglaveiðar og fuglafriðun svohljóðandi: Eigi má veiða fugla á hclgidögum þjóðkirkjunnar. Tillaga þessi var felld með 14 atkv. gegn 8. — Frumvarpið um brunatryggingar utan Rcykjavíkur var í gær afgreitt til efri deildar. isstjórnarinnar um hækkun á fnnflutningsgjaldi benzíns o.g þungaskatti þeirra bifreiða, sem nota annað eldsneyti en benzín. Frumvarpið gerir ráð fyrir að hækkunin veiti vegasjóði 56 milj. kr. auknar tekjur, en á móti tekur ríkissjóður framlag sitt 47 milj. kr. þannig að aukn- ar tekjur vegasjóðs í krónutölu nema samtals 9 milj. kr. — En um Ieið og þetta frumvarp verð- ur að lögum hækka útgjöld vegasjóðs af kostnaði við vega- gerð með tækjum, sem nota benzín og öðrum ökutækjum, þannig að þessi mismunur hverf. ur strax VEGNA HÆKKUNAR- INNAR. Alþýðubandalagig hefðj getað sætt sig við þessa hækkun hefði allt féð runnig til umferðarinn- ar og framlag ríkissjóðs staðið áfram, en ekki er hægt að sætta sig vig þessa málsmeðferð. sagði ræðumaður síðan. Samgöngumálanefnd neðri deildar var þríklofin í afstöð- unni tii málsins, lagði stjómar- liðið til að frumvarpig yrði sam- þykkt óbreytt. Framsókn lagði til að þag yrði feUt en flutti breytingartillögur vig vegalögin sjálf. en Alþýðubandalagig lagði til að frumvarpið yrði fellt. f ræðu sinni vék Lúðvík að þeirri breytingartillögu Framsóknar, að jeppabifreiðar sem noti benz- ín skuli eiga rétt á endur- greiðslu á benzínskatti. Taldí Lúðvík, að þessi breytirigartil- laga væri ekki á þann hátt. að til bóta væri að samþykkja hana. Auk Lúðviks tóku Sigurvin FJnarsson og Ingólfur Jónsson til máls, en er umræðu var lokið uar atkvæðagreiðslu frest- ag um málið. .

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.