Þjóðviljinn - 15.12.1965, Page 1
Happdrœtti
,*! Nú fara að verða síðustu
*] forvöð að gera skil í
.★J happdrættinu.
★I Tekið er á móti skilum
★I á afgreiðslu Þjóðviljans
★I Skólavörðustíg 19 frá 9
★J til 6. Umboðsmenn út um
Þjóðvilians
★ land eru minntir á að
★ nota vel þessa síðustu
.★] daga og póstleggja loka-
[
★' uppgjör fyrÍT jól.
■*- Vinningar eru tvær af
★ hinum eftirsóttu bifreið-
★j um Skoda 1000 - MB.
★ Freistið gæfunnar um leið
★ og þið tryggið útkomu
★ Þjóðviljans.
Dregið eftir 9 daga
JF • •
MATVORULIDUR VISITOLU 231ST
■ í frétt frá Hagstofu íslands um vísitölu fram-
færslukostnaðar í byrjun mánaðarins segir m.a.
að matvöruliður vísitölunnar hafi hækkað um tvö
stig í nóvembermánuði eða upp í 231 stig, og hef-
ur þá þessi eini liður hækkað í tíð núverandi
stjórnar um hvorki meira né minna en 131 stig!
Matvöruliðurinn er einn af
fjórum liðum þess flokks vísi-
tölunnar sem nefnist ,,vörur og
Brotizt inn á
þrem stöðum
Brotizt var inn á þrem stöð-
um í Hafnarfirði í fyrrinótt og
er líklegt, að sami eða sömu
þjófer hafi verið að verki í öll
skiptin. Brotizt var inn í bið-
skýli með söluturni við Strand-
götu 50, í apótekið við Strand-
götu og í húsgagnaverkstæði við
Reykj avíikurveg.
Talsverðar skemmdir voru
unnar á öllum stöðunum, en
ekki er vitað, hvort þjófernir
hafa borið nokkuð úr býtum.
þjónusta“. og sá eini sem breyt-
ing hefur orðið á í nóvember.
Hinir undirliðir þessa flo.kks
eru óbreyttir frá fyrra mán-
uði;
Hiti, rafmagn o.fl. 160 stig
Fatnaður og álnavara 176 stig
Ýmis vara og þjónusta 211 stig
f heild hækkar flokkurinn
,,vörur og þjónusta“ úr 208 stig-
um í 210 stig.
Húsnæðisflokkur vísitölunnar
er óbreyttur frá því sem var
1. nóvember, 126 stig, en til
samans reiknast þessir tveir
flokkar, vörur og þjónusta og
húsnæði, 195 stig í visitölunni.
Þrátt fyrir hækkunina á mat-
vöruliðnum helzt vísitala fram-
færslukostnaðar í byrjun des-
ember óbreytt frá nóvember eða
180 stig. Fæst sú útkoma vegna
þess að liðurinn Frádráttur:
Fjölskyldubætur, hsekkar úr 403
stigum í nóv. j 412 stig í byrj-
un desember.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'
Alúmín-
umrœður
é þingi
Að loknum deildarfund-
um á alþingj j dag mun
Jóhann Hafstein iðnaðar-
málaráðherra gefa skýrslu
í sameinuðu þingi um
alúmínverksmiðjumálið og
að lokinni skýrslu ráðherr-
ans hefjast umræður um
málið. Verði deildarfundir
langir er óvíst að alúmín-
málið komi fyrir fyrr en
á kvöldfundi. Má búast vjð
að margir hafi áhuga á að
fylgjast með þessum um-
ræðum á alþingi um þetta
mikilvæga mál.
«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
• • o
JOLAOSI LIVERPOOL
★ Jólaösin er nú hafin f verzlunum borgarlnnar og birtum við
hér mynd úr einni stærstu verzlun borgarinnar, en það er Liv-
erpool við Laugaveg.
★ Verzlunin Liverpool er á tveim hæðum og er þetta mynd úr
leikfangadeildinni á efri hæð — en, nú er mikil fjölbreytni af
Ieikföngum á jólamarkaði.
★ I Liverpool eru nú sérvörudeildir fyrir snyrtivörur, gjafavörur,
búsáhöld, leikföng, ferðavörur og rafmagnsvörur allt upp í
ísskápa og þvottavélar.
★ Þessa daga eru að koma í verzlunina þýzkar gjafavörur úr
kopar og litaðar handunnar kristalsvörur frá Tékkóslóvakíu.
★ örn Ingólfsson, verzlunarstjóri í Liverpool hefur tvívegis á
þessu ári heimsótt ýmsar alþjóðiegar vörusýningar og fjölda
fyrirtækja í tíu löndum Evrópu og gert fjörbreyttar pantanir
hvaðanæva að miðað við jólaverzlun.
★ Er þarna fjölbreytt úrval af vörum, sem hvergi sjást annarsstað-
ar í verzlunum borgarinnar og fimmtíu manns verða þarna við
afgreiðsilu fyrir jólin. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Bíezkur togarí í landhelgi
Landhelgisgæzluflugvélin SIF
varð í gærmorgun vör við
brezka togarann Ross Stokker
'rá Grimsby 5,3 sjómílur innan
’ andhelgislínu úf af Látra-
'•’íargi, — var þá togarinn með
ólöglegan útbúnað á veiðarfær-
'Um og fisk á þilfari.
Flugvélin gaf togaranum Ijós-
merki og gerðj tilraun til þess
1 hafa samband við hann gegn-
nm talstöð. en togarinn hafði
'<etta að engu og setti á ferð
Seint til hafs. Flugvélin fylgdi
'ogaranum eftir og hafði jafn-
framt samband vig Óðinn °S
náði hann togaranum kl. 14 í
gærdag, — var togarinn þá að
veiðum j Víkurál.
Óðinn var væntanlegur með
togarann hingað til Reykjavík-
Ur seint í nótt eða snemma í
Mesti afli i sögu sildveiSa hér viS land:
HEILDARSÍLDARAFLINN AUSTAN
LANDS 0G SUNNAN 5.332.901
• Samkvæmt síldveiðiskýrslu Fiskifélags íslands var
heildarsíldaraflinn norðanlands og austan orðinn 4.114.448
mál og tunnur á miðnætti sl. laugardag og á sama tíma
var heildarsíldaraflinn sunnanlands orðinn 1.218.453 upp-
mældar tunnur. Var síldaraflinn því samtals frá vertíðar-
byrjun orðinn 5.332.901 mál og tunnur sem er að sjálf-
sögðu algert veiðimet.
f skýrslu Fiskifélagsins segir
svo:
Veður var sæmilegt á miðun-
um austur af landinu vikuna
sem leið og góð síldveiði.
Flotinn var að veiðum 55—80
morgun QS hefjast réttarhöld kl. i sjóm. SA og SA af A frá Gerpi.
10 í dag. Síðustu daga hefur síldin faerzt
lengra frá landi og er aðalveiði-
svæðið nú um 90—100 sjóm. SA
frá Dalatanga.
Vikuaflinn var 162,697 mál og
tunnur og var heildarsíldar-
magnið norðanlands og austan
orðið 4.114.448 mál og tunnur.
í sömu viku í fyrra var engin
síldveiði á Austfjarðamiðum.
Aflinn norðanlands og austan
hefur verið hagnýttur þannig:
f salt 402.365 uppsaltaðar tn.
f frystingu 49.799 uppmæld-
ar tunnur.
í bræðslu 3.662.284 mál.
Sæmilegur afli var á miðun-
um austur af Vestmannaeyjum
vikun-, sem leið Vikuaflinn nam
81.306 uppm. tunnum og var
þá heildaraflinn hér sunnan-
lands orðinn 1.218.453 uppmæld-
ar tunnur
20 skip með yfir
50 þús. mál og tn
í kvöld kl. 8,30 heldur
Vemharður Linnet jazz-
kynningu. Hann mun kynna
sögu trompettsins í jazzi
allt frá New Orleans til
nútímans.
Sérstök athygli skal vak-
in á því, að miklar endur-
bætur hafa staðið yfir að
undanfömu á salnum.
Margskonar veitingar eru
á boðstólum og öllum heim-
ill aðgangur.
\
\
\
\
VIÐREISNIN OG KEXIÐ
Scnnilega verður árið 1965
nefnt ■ kexárið mikla í sögu
þjóðarinnar enda segja fróð-
ir menn að ríflega tvö hundr-
uð tegundir séu nú á mark-
aðnum.
Mestmegnis er þetta sætt
kex og svq hefur innflutn-
ingurinn verið hömlulaus, að
stórar vöruskemmur eru yf-
irfullar af kexi og drjúgur
hluti af þessu mikla kex-
magni kemur til með að
liggja þar óhreyft um lengri
tíma,
Tölur liggja nú fyrir á
Hagstofu íslands um inn-
flutning á kexi fyrstu tíu
mánuði ársins og hefur ver-
ið stígandi í innflutningi frá
mánuði til mánaðar og enn-
þá berast heilu skipsfarmarn-
ir til landsins af kexi.
Fyrstu tíu mánuði ársins
voru flutt inn 812 tonn af
sætu og ósætu kexi að verð-
mæti kr. 27 miljónir 227
þúsund krónur miðað við
cif verð.
Hundrað próscnt tollar eru
á kexi og áiagning með sölu-
. skatti og uppskipunarkostnaði
er varlega reiknað 72%, —
er þar miðað við 15% heild-
söluálagningu og fjörutíu
prósent smásöluálagningu, —
er það talið meðaltal gæti-
lega reiknað. annars er á-
lagning frjáls eins og kunn-
ugt er.
Verðmæti þessa kex miðað
við smásöluverð til neylenda
er þannig 94.8 miljónir.
Innflutningurinn skiptist
þannig mili; hins ósæta og
sæta kexins, að 738,1 tonn er
af sætu kexj og 73,9 tonn af
ósætu kexi OS hefur kexið
verið flutt inn frá eftirtöld-
um löndum: Bretlandi, Nor-
egi, Danmörku, Svíþjóð, Hol-
landi, Belgíu, póllandi,
Frakklandi, Finnlandi, Tékkó-
slóvakíu Ungverjalandi, ísra-
el og lítilsháttar frá Banda-
ríkjunum. Langmest er flutt
inn frá Bretlandi, — var til
dæmis flutt inn frá Bretlandi
fyrstn nín mánuðina 41 tonn
af ósætu kexi og 454,4 tonn
af sætu kexi. — þá koma
næst ofarlega á blaði lönd
eins og Noregur, Holland og
Belgía, var til dæmis veru-
legur innflutningur frá Belg-
íu og Hollandi í októbermán-
uði.
Þess má geta, að mikið
magn lá fyrir af kexj í upp-
hafi ársins og æðig heldur
hömlulaust áfram á inn-
flutningi af allskonar teg-
undum af kexi og hlaupa
kaupsýslumenn nú heims-
homanna á milli í 1<?it að
fleirj tegundum.
I
I
Á miðnætti sl. laugardag
höfðu 20 skip fengið yfir 50
þúsund mál og tunnur síldar á
vertíðinni f sumar og haust og
er þá lagður saman afli skip-
anna bæði fyrir austan og sunn-
an. Aflahæsta skipið er enn sem
fyrr Jón Kjartanson frá Eski-
firði meg 71.172 mál og tunnur.
Annars er listinn þannig:
Jón Kjartansson SU 71.172
Hannes Hafstein EA 68.542
Bjarmi II EA 63.758
Dagfari ÞH 62.726
Heimir SU 58.755
ísleifur IV. VE 58.636
Þorsteinn RE 56.671
Ólafur Magnússon EA 56.423
Keflvíkingur KE 56.043
Þórður Jónasson EA 55.931
Gullver NS 54.023
Súlan EA 52.712
Höfrungur III AK 52.418
Lómur KE 52.363
Sigurður Bjarnason EA 52 328
Ingiber Ólafsson II KE 52.267
Barði NK 51.574
Viðey RE 50.959
Snæfell EA 50.397
Akurey RE 50.219