Þjóðviljinn - 21.12.1965, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.12.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 21. desember 1965 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J Dómarinn sýnir fréttamanni útvarpsins klukku sína. Tímavörðurinn íslenzki situr við lengst til vinstri á myndinni. — (tjósm. Þjóðv. Ari Kárason). borð sitt Ein af Valsstúlkunum er í skotfæri — og skorar. — (Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason), Evrópubikarkeppni kvenna: Valsstúlkurnar sigruðu Skogn IL með 11 gegn 9 ■ Það er skemmtileg, söguleg staðreynd fyrir handknattleik kvenna og Val, að Valsstúlkun- um skyldi takast að vinna fyrsta alþjóðlega leik- inn í kvennaflokki í hinni nýju íþróttahöll borg- missa ekki móðinn og leika nokkuð fjörlega og verjast vel. en allhart, og er dæmt víta- kast á þær en norska stúlkan skaut í horn markslárinnar og þaðan hrökk knötturinn aftur- armnar. fyrir. Litlu síðar skorar Sig- rún aftur 5:3 og endar hálf- leikurinn þannig. I síðari hálfleik byrja Vals-, stúlkumar vel og skorar Ása 6:3, en nokkiru síðar er dæmt vítakast á Val og skorar Töme- vold 6:4. Enn er það Sigrún Guð- mundsdóttir sem skorar, og Sigríður, Sigrún Ingólfsdóttir og Ása Kristjánsdóttir skora sitt markið hver. Eftir um 10 mín. leik standa leikar 10:4. En þá snýst blaðið við, þannig að í þær 10 mínútur sem eftir eru taka Skogn- stúlkumar leikinn í sínar hendur, og það er aðeins Sig- rún Guðmundsdóttir sem nær að skora á þessum tíma. Vals- stúlkurnar eru ekki viðbúnar langsendingum fram og voru í nokkur skipti of seinar aftur og fengu á sig mörk af þeim sökum. Frísklegt lið Þetta norska lið er frísklegt og fékk ekki það útúr leik sín- um sem leikur þeinra gaf fyr- irheit um. Þær notuðu sér vél eftirgjöf Valsliðsins á síðustu 10 mínútunum. Þær eiga all- góðar skyttur og einnig reyndu þær línuleik með allgóðum ár- angri, eftir að þær komust í gang. Framhald á 8. síðu. Lengi vel virtist sem þetta ætlaði að verða „burst“, og komust Valsstúlkurnar í 10:4, en þá virtust sem þæra norsku hefðu fundið ,,tóninn“ og skor- uðu fimm mörk meðan Valur skoraði aðeins 1. Þó að Valsstúlkunum tækist að komast svona mikið yfir, hafði maður það alltaf á til- finningunni að þær hefðu ekki nægilegan hraða og að þær væru ekki í nógu góðri þjálf- un. Hraði þeirra og skiptingar voru ekki nærri nógu líflegar til þess að vera verulega ógn- andi. Það kom líka greinilega fram, er líða tók á leikinn, að þær þoldu ekki hraða þeirra norsku, sem frá upphafi virtust mun frískari og hraðari, þótt þeim gengi illa að skora lengi vel. Virtust þær vera miklu hreyfanlegri og af þeim dró ekki allan leikinn. Það er í rauninni alvarlegt fyrir Vals- liðið að gefa svo eftir í lokin, að skora ekki nema eitt mark á móti fimm andstæðinganna. Sannar þetta það sem raunar var vitað að hið stóra hús krefst meira úthalds, meiri bjálfunar, en leikirnir á Há- logalandi, Það var greinilegt að Vals- liðið var taugaóstyrkt og sér- staklega virtist Sigríður Sig- urðardóttir miður sín allan leikinn, hvort sem stóra hús- ið er orsökin eða hún hafi ver- ið illa fyrir kölluð að þessu sinni. Sigrún Guðmundsdóttir kom að vísu í hennar stað, hvað skot snerti og sömu- leiðis Ása Kristjánsdóttir, einnig sterk i vöm. Annars var varnarleikur Valsstúlkn- anna lengst af nokkuð örugg- ur, og þessum kviku og létt leikandi Skogn-stúlkum gekk illa að opna þannig að veruleg tækifæri sköpuðust, á meðan Vaisstúlkurnar höfðu úthald. Þær voru einnig skotharðar, en það lenti mikið í vörninni og Katrín í markinu varði líka oft ágætlega. Gangur leiksins Leikurinn hafði staðið í 6 mínútur, þegar fyrsta markið var skorað en það gerði Sig- ríður Sigurðardóttir úr víti. Var sem liðið væri að þreifa fyrir sér og leita að veilum, og nokkur taugaóstyrkur virt- ist hamla báðum og þó sér- staklega Valsstúlkunum. Háfjeld jafnar fyrir Skogn á næstu mínútu, og á 9. min- útu leiksins taka þær norsku forustu með ágætu skoti frá Törresvold. Þetta jafnar Sig- ríðúr enn úr vítakasti. og nokki-u síðar á Sigrún Guð- mundsdóttir eitt af sínum löngu kraftskotum sem hafnar í netinu óverjandi fyrir mark- mann Skogn. Enn jafna þær norsku, og eftir nokkra stund er Sigrún enn að verki og gef- ur liði sínu forustu 4:3. Rétt á eftir er Sigríði vikið af leik- velli í 2 mfnútur og leit ekki vel út, en Valsstúlkumar Nýtt á íslandi — en þrautreynt um allan heim! JOHNS-MANNVILL E |p|F #/,*/! ■ ; 'Lý .. .. , ■;,■■ ' . . ;■ Glerullareinangrunin! . ■ :: < Otrúlegra hagstætt verð: 114” þykkt aðeins kr. 41,00 pr. ferm. Kr. 380,00 pr, rúlla 214 þykkt aðeins kr. 55,00 pr. ferm. Kr. 385,00 pr, rúlla 4” þykkt aðeins kr. 71,00 pr. ferm. Kr. 330,00 pr, rúlla Söluskattur innifalinn í verðinu Handhægasta og eitt bezta einangrunarefnið á markaðinum! JOHNS-MANVILLE GLERULLIN er ótrú- lega fyrirferðarlítil og ódýr í flutningi! » ^ Vttðar Sendum hvert á land sem er (Jafnvel flug- 4'^ «*»»«» «»<*• <, * fragt borgar sig!) ' ZZL IP^ - L r„ 1 _ f ■ B f Jc m Loftsson hf. Hringbraut 121. — Sími 10-600. BÓK ER BEZTA VINARGJÖFIN LAUGAVEGI 18.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.