Þjóðviljinn - 08.01.1966, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 08.01.1966, Qupperneq 1
Iaugardagur 8. janúar Í1966 — 311 árgangur — 5. toluMaS FH SIGRAÐI 19:15 I gærkvöld lékiu íalandsmeistaramir í handknattleik karla, FH, og norsku meistararnir, Fredensborg, fyrri leik sinn í Evrópubikarkeppninni og fór leikurinn fram í nýju Iþrótta- höllinni í Laugardal. lÆákar fónu svo að FH bar sigur úr býtum með 19 mörkum gegn 15. — Sjá umsögn FRÍMANNS HEIaGASONAR um leikinn á tíundu síðu. Áframhald- andi gos en engia eyja Á fimmta tímanum f gærmorgun náðist varð- skipið Þór aftur á flot en það hefur Iegið & hliðinni í Slippnum frá því á mánudag, er það valt þeg- ar verið var að taka það upp til viðgerðar. Háflæði var þegar Þór var dreginn á flot og gekk verkið ágæt- lega. Enn er ekki vitað hve miklar skemmdir hafa orð- ið á skipinu en það mun hafa lasskazt eitthvað nið- ur Við kjölinn. Hins vegar er dráttarsleðinn sem skip- ið var í er það valt mik- ið skemmdur, Verður skip- ið dregið að nýju upp í Slippinn og kannaðar skemmdir á því. Óreiðusfjórn íhaldsins á borgaraiólunum: Auknar dlogur og eyðsla en minni framkvœmdir Þrennt meiðist í umferðarslysum Síðdegis í gær Og í gærkvöld urðu allmörg umferðarslys og árekstrar hér í Reykjavík enda hálka mikil á götunum. Voru þrjár manneskjur fluttar i slysavarðstofuna sem höfðu orð- ið fyrir bílum en meiðsli þeirra munu ekki hafa verið alvarleg að þvi er lögreglan taldi er Maðið átti tal við hana í gær- kvöldi. Guðmundur Vigíússon, borgarfulltrúi Alþýöuband alagsins, í ræðustól, Geir Hallgrímsson borgarstjóri lengst tii vinstri, Auður auðuns forseti borgarstjórnar í miðið. — (Ljósm. Þjóðv. Ari Kárason). Atkvæðagreiðslur og afgreiðsla fjárhagsáætlunarinnar — sjá síðu 10 Leiðréttingar fengust engar á frumvarpinu að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1966 □ Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1966 var afgreidd, ásamt ýmsum verulegum hækkunum á gjaldskrám og verðtöxtum borgar- stofnana og fyfirtækja, í lok borgarstjórnarfund- arins snemma í gærrnorgun. Höfðu þá umræður staðið með stuttum hléum frá því kl. rúmlega 5 ; síðdegis á fimmtudag, allt kvöldið og nóttina. í . umræðum þessum héldu fulltrúar minnihluta- flokkanna uppi harðri gagnrýni á framkvæmda- stjórn íhaldsins á málum Reykjavíkurhorgar og þá slefnu er frumvarpið að fjárhagsáætlun- inni bæri með sér og lýsa mætti með fjórum orðum: Meiri eyðsla. — Minni framkvæmdir. Fiskverð hækkar Hlufa af hœkkuninni á að taka meS nýjum sildarskafti og mófmœlti fulltrúi sjömanna Tryggvi Helgason þeirri ákvörSun E Yfirnefnd verðlagsráðs sjávarútvegsins ákvað fiskverð á næturfundi í fyrrinótt. ■ Ferskfiskverðið árið 1966 hækkar um 17% að meðaltali á þorsk og ýsu, og auk þess eru smáHækkanir á einstökum fisktegundum. Smáfiskverð hækkar, auk hinnar al- mennu hækkunar, um 3% á vetrarvertíðinni og um 28% á sumarvertíðinni. Viðbótarverð á línufisk verður nú 50 au. á kg. í stað 25 au. ■ Meirihluti yfirnefndar gerði samkomulag við ríkisstjórnina um breytingar á út- flutningsgjöldum sem fela í sér hækkanir á útflutningsgjöldum síldarlýsis og síldar- mjöls, og eiga að fást með þeim breytingum um 4% af fiskverðshækkuninni. — Þess- um nýja síldarskatti mótmœlti fulltrúi sjómanna í yfirnefndinni, Tryggvi Helgason, og taldi fiskkaupendur einnig geta borið pá hœkkun, ekki sízt þar sem ríkisstjórnin lofar að hækka styrkinn til þeirra, „hagræðingarféð“, um 17 miljónir á árinu. Þjóðviljinn náði gær snöggv^- ast tali af Tryggva Helgasyni fulitrúa sjómanna í yfimefnd- inni og spurði hann um aðal- atriði ákvörðunarinnar. — Um verðið sjálft er það að segja að það hækkar um 17% að meðaltali á þorsk og ýsu og auk þess verða smá- hækkanir á einstökum fiskteg- undum, svo sem karfa, stein- bít og ufsa, 3—5%. Þá hækkar smáfiskverðið, auk hinnar almennu hækkunar, um 3% á tímabilinu frá 1. jan. til maíloka og um 28% á tímabil- ’nu frá 1. júní til 15. september. Er sú verðákvörðun nokkuð hagstæð. einkanlega fyrir smá- útgerð fiskibáta, við dragnót og línuveiðar, þar sem að jafnaði þriðjungur til helmingur aflans er smáfiskur, bæði þorskur og ýsa. Er talið að í sumarútgerð muni verðhækkunin raunveru- lega nema 25—30%, Þessar verðhækkanir sérstak- lega á smáfiski byggjast á nýj- um samningum við Rússa um kaup á heilfrystum smáfiski, þorski og ýsu. Viðbótarverðið á línufiskinn verður nú 50 aurar á kg. í stað 25 aura á sl. ári, og kemur við- bótin frá fiskkaupendum. MÓTMÆLTI SÍLDAR- SKATTINUM —Þú áttir ekki hlut að ákvörð uninni um síldarskattinn? — Nei, það atriði ákvörðun- arinnar' sem ég gerði ágreining um og lýsti mig mótfallinn er samkomulagið sem meirihluti yfjrnefndarinnar' gerði við ríkis- stjómina um breytingar á út- flutningsgjöldum, sem fela í sér hækkanir á útflutningsgjöldum, sérstakiega síldarlýsis og síldar- mjöls og reyndar að nokkru leyti líka hvalafurða. Áætlað er að um það bil 4% hækkun fisk- verðsins sé tekið með breyting- um á útflutningsgjöldum. Ég tel eftir þeim upplýsing- um sem ég hef getað aflað mér um rekstur allmargra fis:k- vinnsöustöðva að þær hefðu átt að geta tekið á sig þessa hækk- un sem þarna á að sækja f síldaraflann, ekki sízt með því hagræðingarfé sem reiknað er með að þær fái áfram og hækki á þessu ári um 17 milljóhir kr. Fréttatilkynning yfirnefndar- innar er birt í heild á 4. síðu. Fulltrúar Aliþýðubandalagsins í bórgarstjórn fluttu fjölmargar tillögur til breytinga á fjárhags- áætlunarfrumvarpinu. eins og getið hefur verið áður hér í blaðinu, og voru þær við það miðaðar að ráðizt yrði af ein- beitni og rautisæi gegn vanda- málunum á sviði byggingafram- kvæmda í Reykjavík og að öðru leyti mörkuð sú stefna sem gæfi góða von um lausn erfiðustu þátta húsnæðismála borgarbúa, skólahúsnæðisskorts.ins, vöntun- ar á barna og vistheimilum og menningarstofunum. Sem vænta mátti snerist i- haldsliðið gegn þessum um- bótatillögum — það er ekki samfemi við stefnu þcss að séð verði með eðlilegri og réttlátri tekjuöflun og sparn- aði í borgarrekstrinum fyrir stórauknum framlögum til þeirra framkvæmda er mest eru aðkallandi fyrir borgina. ÓHEILLASPOR IHALDS- STEFNUNNAR Við umræðurnar á borgar- stjórnarfundinum í fyrrakvöld benti Guðmundur Vigfússon, ! borgarfulltrúi Alþýðubandalags- ins, m.a. á þann augljósa skyld- leika sem er með stefnu nú- verandi ríkisstjórnar og fjár- málastefnu borgarstjórnarmeiri- hlutans. Skattheimtan mikla hverfur í vaxandi mæli í rekst- urskostnað, og eyðslu, brennur upp í loga óðaverðbólgunnar. Af 153,5 milj. króna tekjuaukningu borgarsjóðs frá því spm var á sl. árl fara 132,4 milj. í hækk- Framhald á 7. síðu. Þór náðist aftur á flot Síðdegis í gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi fréttatilkynning frá Land- helgisgæzlunni: I dag flaug gæzluflug- vélin Sif yfir nýju gos- stöðvarnar við Surtsey. Voru gosin tvö en iítil og stutt milli þeirra. — Hæð sprengigosanna var um 10—15 metrar og rnynduð- ust smá gufubólstrar sem eyddust áður en þeir náðu að berast inn yfir Surtsey. Engin eyja er sjáanleg en sjór brotnaði mikið við gosin. Einnig sást öðru hvoru eldbjarmar niðri í sjónum. Veður var suð- vestan stinningskaldi og mikill sjór. t t Skipun læknpþjónustu iandsspítaluns endurskoðuð 23. des. sl. skipaði heil- brigðismálaráðherra nefnd til þess að endurskoða skip- un og fyrirkomulag á lækna- þjónustu í Landspítalanum Er nefndin skipuð vegna mik- illar óánægju Iækna á Lands- spítalanum og Rannsóknar- stofu Háskólans með Iauna- kjör sín og starfsskilyrði en 18 læknar hafa nú sagt upp störfum hjá þcssum stofn- unum af þessum orsökum. 1 nefndinni eiga sæti Guð- íón Hansen tryggingafræðing- ur, formaður, prófessor Sig- urður Samúélssan og Ólafur Bjarnason yfirlæknir, til- nefndir að yfirlæknaráðí Landsspítalans og rannsókr, arstofunnar Jón Þorsteins son læknir, tilnefndur af Læknafélagi Reykjavfkur, og Árni Björnsson læknir, til- nefndur ag Læknafélagi ís- lands. Er ætlunin að nefnd- in hafi lokið störfum og skil- að tillögum sínum áður en uppsagnir þeirra lækna er fyrstir sögðu upp störfum koma til framkvæmda en það er um miðjan febrúar. k Ölvaðir piltar stálu bifreið og veltu henni út af í fyrrinótt um klukkan 2 var lögreglunni í Reykjavík tilkynnt að bifreiðin G-2827 lægi á hvolfi við Suðurlandsveg skammt frá Geithálsi. Hafði bifreiðin oltið út af veginum og skemmzt mjög mikið. Síðar um nóttina handtók *lög- reglan tvo unga pilta úr Hafn- arfirði og játuðu þeir við yfir- heyrsdur að hafa stolfð bifreið- inni og ekið henni útaf. Hafði annar pilturinn meiðzt er bif- reiðin valt og var hann fluttur á slysavarðstofuna þar sem gert var að sárum hans. Piltamir voru báðir ölvaðir og mnar þeirira auk þess ökurétt- ndalaus en þeir viðurkenndu ið hafa ekið bifreiðinni til skipt- !s um nóttina unz hún fór útaf. Var sá þeirra þá undir stýri sem ekki hafði ökuréttindi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.