Þjóðviljinn - 08.01.1966, Side 10

Þjóðviljinn - 08.01.1966, Side 10
I \ Eftir 14 klukkusfunda borgarstjórnarfund: Niðurstöðutölur fjárhugs- áætlunur 842.006.000kr. Afgreiðslu fjárhagsáætiun- ar Reykjavíkurborgar fyxir árið 1966 var ekki lokið fyrr en Mukkan sjö í gærmorgun. föstudag. Síðari umræða um áætlunarfrumvarpið hófst í upphafi borgarstjómarfundar klulkkan rúmlega fimm síð- degis á fimmtudag. Fyrstur talaði Geir Hallgrímsscffi borgarstjóri og síðan Guð- mundur Vigfússon borgar- fulltrúi Albýðubandalagsins, en begar Guðmundur hafði lokið máli sínu var Mukkan um átta og matarhlé gefið til Mukkan 9.30 Eftir hléið tóku þessir til máls: Kris-t- ján Benediktsson (F) tvisvar. Óskar Ha-llgrímsson (A) tvisvar, Einar Ágústsson (F) tvisvar, Guðmundur Vigfús- son tvisvar, Birgir I. Gunn- arsson (fh), Gísli Halldórsson (fh). Þórir Kr. Þórðarson (íh). Adda Bára Sigfúsdóttir (Alb), og borgarstjóri. Klukkan var orðin 5.30 og kominn föstudagsmorgun, þegar umræðunum lauk og hófst þá atkvæðagreiðsla, sem stóð yfir í hálfa aðra kiukku- stund. Fyrs,t komu til atkvæða tillögurnar um hækkun gjald- Skránna. Frávísunartillaga Alþýðubandailagsins vegna 25% hækkunar á vatnsskatt- inum var felld með níu atkv. íhaldsins gegn sex atkvæðum hi'nna flokkanna og hækkun- in síðan s-amþykkt með sama atkvæðamagni. Tillagan um 13,35% hækk- un rafmagnsverðsins var samþykkt með 10 samhljóða atkvæðtim íhaids og Úskars Hallgrímssonar krata, en borgarfulitrúar Alþýðubanda- lagsins og Framsóknar greiddu ekki atkvæði. Alþýðubandalagsfulltrúarnir gerðu þá grein fyrir hjásetu sinni að þeir vildu ekki taka ábyrgð á afleiðingum áiagn- ingar rafmagnsskattsins held- ur eftirláta það fulltrúum þeirra flokka sem hana hafa ákveðið með meirihlutavaldi á Alþinei. Tillöff" Pramsóknarmanna um að mótmæla rafmagns- skattinum var vísað frá með tíu atkvæðum íhalds og krata gegn fimm atkvæðum Al- þýðubandalags' og Framsókn- ar. Tillaga Guðmundar Vigfús- son,ar um að nota stiga að- stöðugjaidanna að mestu samkvæmt heimild laga og reglugerða var felld með níu atkvæðum íhalds gegn þrem atkvæðum Alþýðubandalags- ins; fulltrúar Framsóknar og krata sátu hjá. Tillaga Framsóknar um ör- litla hækikun aðstöðugiafda- stigans frá því sem gert var ráð fyrir í tiMögum íhaldsins var felld með níu atkvæðum gegn fimm (kratinn sat hjá). Tillaga fha-ldsins um aðstöðu- gjöldin var að svo búnu sam- þykkt ssamhljóða. Þá var gengið til atkvæða um breytingar á gjaldskrá gatnagerðargjalda. Breyting- artillaga minnihlutaflokkanna um að gjaldskráin fyrir ein" býlishús og raðhús hækkaði aðeins um 15% var felld með níu atkvæðum íhaldsins gegn sex. VaratiIIaga Öskars Hall- grimssonar um að heimila borgarráði að gefa allt að 30% afslátt á gjaldskrá varð- andi raðhús sem reist kynnu að verða á tveim hæðum og væru allt að 300 m3 var samþykkt samhljóða. Allar breytingartillögur Al- þýðubandalagsins, Framsókn- ar og Al'þýðuflokks við fjár- hagsáætlunarfrumvarpið voru felldar, en hinsvegar sam- þykktar fáeinar minniháttar breytingartillögur sem borg- arráð stóð að og Sjálfstæðis- flókkurínn. Niðurstöðutölur fjárhagsá- ætlunarinnar, eins og hún var afgreidd, eru 842.006.000 kr. (í frumvarpinu 839.083.000 kr). Rekstrargjöldin nema 663. 756.000 kr. (í frumvarpinu 660.833.000), Til eignabreytinga gengur óbreytt upphæð frá frum- varninu eða 178.250.000 kr. Fjárhagsáætlunin var sam- þykkt með tíu samhljóða at- kvæðum íhalds og Óskars krata, en fulltrúar Albýðu- bandalags og Framsóknar sátu hjá við atkvæðagreiðsl- una. Fjárhagsáætlanir ein- stakra borgarfyrirtækja voru samþykktar með samhljóða at.kvæðum. ! I \ \ \ \ Handknattleikslið FH í nýju íþróttahöllinni í Laugardalnum. Evrópubikarkeppnin í handknattleik: FH hefur flöra marka forskot eftir fyrri leikinn, vann Fredensborg 19:15 Laugardagur 8. janúar 1966 — 31. árgangur — 5. tölublað. íþróttamaður ársins 1965 Valbjörn Þorláksson í fámennu eftirníiðdagssam- sæti að Hótel Borg í gærdag voru tilkynnt úrslit í árlegu kjöri á beztu íþróttamönnum ársins, :— það er fyrir árið 1965 að þessu sinni — voru 27 í- þróttamenn tilnefndir af með- Iimum Félags íþróttafréttarítara og hefur ekkj svona mikill fjöldi áður komið til greina við þessa útnefningu. Að þessu sinni hlaut bikarinn sem íþróttamaður ársins 1965 Valbjörn Þorláksson hlaut hann 64 stig af 66 stigum mögulcg- um. — var þar haft j huga af- rek Valbjörns í Helsinki í sum- ar, þegar ha'nn varð Norður- landameistari í tugþraut á ár- inu. Númer tvö varð Jón Þ. Ól- afsson, ÍR 45 stig. númer þrjú varð Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram. 25 stig. númer fjögur varð Hrafnhildur Guðmúnds- dóttir ÍR, 23 sti,g númer fimm Þorsteinn Hallgrímsson. ÍR. 18 stig. númer sex Eyleifur Haf- steinsson, ÍA 17 stig, 7.— 9. Guðmundur Gíslason ÍR. Ragm ar Jónsson FH og Magnús Guð- mundsson ÍBA, 15 stig hver og númer io Ellert Schram KR, 12 stig. Allir þessir íþróttamenn voru sæmdir bókargjöfum og voru flestir þeirra viðstaddi útnefn- inguna. Sigurður Sigurðsson. útvarpinu. hafðj orð fyrir i- þróttafréttariturum og einnig voru viðstaddir þarna Benedikt G. Waage, heiðursforseti ÍSÍ, og Hermann Guðmundsson fram- kvæmdastjórj ÍSÍ. — tóku þeir báðir til máls og þökkuðu í- þróttamönnunum fyrir afrek | Valbjörn Þorláksson þeirra á árin,u Þá' er rétt að telja aðra. sem hlutu stig og eru þeir þessir: Krisitinn Baneid'iktsson, ÍBÍ, Karl Jóhannsson KR. Hrafn- hildur Kristj ánsdóttir. Ármanni, Ármann J. Lárusson, Breiða- bliki. Árdís Þórðardóttir ÍBS,- Hermann Gunnarsson, Val. Er- lendur Valdimarsson ÍR Dav- ið Valgarðsson. ÍBK, Sisríður Sigurðardóttir, Val. Hörður Kristinsson. Ármanni, Rikharð- ur Jónsson. ÍA. Þorsteinn Bjömsson. Fram, Matthías Hall- grímsson ÍA Björk Ingimund- ardóttir. UMSB, Guðni Sigfús- son. ÍR Jón Árnason TBR cg Kolbeirin Pálsson. KR. íslenzka almanakið Rafreiknir notaður við út- reikninga í fyrsta sinn ■ Eftir nokkra byrjunarörðugleika tókst FH að vinna fyrri leikinn gegn Fredensborg með fjögra marka mun. Síðari leikur liðanna er á sunnudag og má FH þá tapa með þriggja marka. mun og kemst þó í aðra umferð keppninnar. Það var greinilegt í byrjun' leiksins að í báðum liðum var mikil spenna og liðin óviss um styrkleik hvors annars. Virtust þau leita fyrir sér, og til að þyrja með var sem Fredensborg tækist að finna veilur í vörn FH-inganna Og voru þeir eftir 5 mínútur komnir í 3:1. Þeir byrjuðu líka að skora en örn jafnar, en Gunnerud og Engum bæta tveim mörkum Við. Guð- laugur skorar annað mark FH og nú fá þeir tækifæri til að jafna, er þeir fá dæmt vítakast,1 en hinn snjalli markmaður þeirra, Klepperás, ver hörku- skot frá Erni. Enn skorar Gunn- erud, en Jón Gestur eykur töl- una fyrir FH. Hansen skorar fyrir Fredensborg og á 12. mín. tkorar Pá'll úr viti. Á 17. mín- útu tekst Geir að jafna fyrir FH 5:5 en Fredensborg tekur rétt strax forustuma með skoti frá Reinertsen. Nú er eins og FH hafi fundið „tóninn“ meira og skorar nú 3 mörk í röð, Ragnar 2 og Birgir 1, og kcmast 2 mörk yfir, en aftur ná Norðmennirnir því að iafna á 8:8 og voru þá 25 mín. liðnar af leiknum. Jón Gestur og Páll skora tvö í röð 10:8, en rét.t fyrir leikhlé skorar Reinert- sen fyrir Fredensborg og hálf- Viknurp lauk með 10:9 fyrir FH. Hjalti byrjaði ekki sérlega vel -i« virtist ekki verulega átta sig i hlutunum og í heild náði liðið til að byrja með ekki verulega saman. Vera má að mótstaða Fredensborg hafi verið mun meiri en gert v*r ráð fyrir og Fredensborg var mun betri en flestir gerðu ráð fyrir án þess þó að búast við þeim svipuðum og 1964 í Há'logalandi. Við það bættist að þeir léku mun fast- ar en maður gerði ráð fyrir og sluppu þeir heldur vel að fá ekki harðari dóm hjá hinum danska dómara. Þegar Hafnfirðingarnir höfðu áttað sig svolítið á leik gest- anna var sem þeir næðu betri tökum á leiknum án þess þp að ná verulegum undirtökum. Strax í byrjun síðari hálfleiks jöfnuðu Norðmennirnir 10:10, Og var það Hansen sem það gerði. Er líða tók á fyrri hálfleík sýndi það sig að þetta voru að- eins byrjunarörðugleikar hjá Hjalta. því hann tók að verja mjög vel hvað eftir annað er á leikinn leið. Þegar þarna var komið fengu FH-ingar á sig vítakast, en fyrir liðið var þetta þýðingar- mikil vörn. Og rétt á eítir skora þeir bræðurnir Geir og örn sitt markið hvo.r 12:10. Litiu síðar er Geir vikið af leikvelli og var það vægast sagt harður dómur, en það virtist sem það herti FH- inga upp. því þrátt fyrir að þeir voru einum færri skorar Örn mjög glæsilegt mark, 13:10. Enn bæta Norðmenn ein,u við en Birgir svarar með 2 mörkum í röð og Ragnar bætir því þriðja við og stóðu leikar eftir 17 mínútur 16:11. Á næstu mínútu skorar Eng- um mjög laglega úr homi en Ragnar svarar og aftur skorar Engum úr homi og var sem Hjalti áttaði sig ekkj á þessu, en eftir það lokaði hann mark- inu fyrir þessum skæða leik- manni. Ragnar skorar enn 17:12. og á næstu mínútu skora gest- irnir tvö mörk í röð 17:14. Á 21. mínútu bjargar Hjalti og nær langsendingu framan við nefið á þrem sóknarmönnum en enginn FH-j'ngur annar til varn- ar, og sendir hann fram til Arnar sem skorar skemmtilega Á 3. mín skorar Hansen og á Framhald á 7. síðu. Komið cr út almanak um ár- ið 1966, geflð út af Menningar- sjóði og Þjóðvinafélaginu og prentað í Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg. Almanakið á sér orðið langa sögu, því að það hefur komið út samfellt síðan 1837, eða í 130 ár, og er það því meðal clztu rita á íslcnzku, þeirra scm enm eru gefin út. Lengi framan af var almanakið samið og prentað í Kaupmanna- höfn, og var það fyrst eftir 1922, sem fslendingar tóku end- anlega að sér alla gerð alman- aksins, bæði útreikning þess og útgáfu. Að' útliti til svipar almanak- inu enn þann dag í dag til út- gáfunnar eins og hún var fyrir öld; — þannig hefur brotið haldizt óbreytt frá 1861 og for- síða og efnisniðurröðunin verið með ábekku móti. ‘ Með almanakinu 1966 verður sú mikla breyting, að nær allir stjarnfræðilegir útreikningar eru unnir með rafeindareikni Há- skóla Islands og reiknað efni iafnframt miög aukið. Er þar brotið blað í sögu almanaksins, bví að með fvrri aðferðum voru útreikninaarnir svo umfangs- miklir. að ekki þótti koma ti'l mála neín teliandi aukning á' reiknuðn eín> fram vfir það. er iVrir var f almanakinu. ^egar ror«indareiknir háskól- nns kom til landsins síðla árs 1964 va- strax hafizt handa fyr- ■- oimnakið. Getur nú að lfta "••rrtn árangur þess starfs. bví ' rlrnanakinu fvrir 1966 hafa sllar töflur um gang sólar. tungls og reikistjarna á fslandi verið reiknaðar með rafeinda- reikninum. Þfer, sem áður voru aðeins reiknaðar tölur um sólar- uppkomu og sólarlag í Reykja- vík, koma nú miklu ítarlegri sólargangstöflur sem sýna birt- ingu sólaruppkomu. hádegi sól- arlag og myrkur á sex stöðum á landinu (Reykjavík, Isafirði, Framhald á 7. síðu. Fer páfi lil Póllands? VARSJÁ 7/1 — Yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í Póllandi, Stefan Wyszinski kardínáli lét enn að því liggja í gærkvöld, að Páll páfi VI. muni ef til vill koma til Póllands í sambandi við há-tíðahöldih vegna 1000 ára 1 afmælis Guðskristni í landinu. Kardínálinn skýrðj frá því í gær að Páll páfi hefð: aftur , tekið til við að læra pólsku, en hann var sendimaður Vatik- | ansins í Póllandi fyrir 30 ár- um. og sagði kardínálinn að þetta nám gæti komið honum í góðar þarfir innan skamms. Orðrómur hefur lengi verið uppí um það að páfj muni heimsækja Pólland í vor og ^ muni það vera í fyrsta skipti 1 sem æðst; yfirmaður kaþólsku kirkjunnar heimsækir land, þar sem kommúnistar ráða ríkjum. í Varsjá er sagt að heimsókn- ! in munj hafa ýmsa erfiðleika ■ í för með sér þar sem mikill '. ágreiningur er nú uppi milli ríkisvaldsins og kirkjunnar í Pólland;

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.