Þjóðviljinn - 21.01.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.01.1966, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 21. janúar 1966. Upplýsingar frá ríkisskattstjóra: Skattmat framtalsárið 1966 VP KUTRYGEINCA tU I framhaldi af leiðbeiningum vegna skattfram- tals, sem birtar voru hér í blaðinu í gær, fer hér á eftir skattmat ríkisskattanefndar framtalsárið 1966. Rfkisskattanefnd hefur sam- þykkt, að skattmat framtalsár- ið 1966 (skattárið 1965) skuli vera sem hér segir: Búfé til eignar í árslok 1965 A. Sauðfé í Austurlandsum- dæmi. Suðurlandsumdæmi. Vestmannaeyjum, Reykjavík, Reykjanesumdæmi og Snæ- fellsness- og Hnappadalssýslu: Ær Kr. 900 Hrútar 1200 Sauðir 900 Gemlingar 700 B. Sauðfé annars staðar á landinu: Ær Kr. 950 Hrútar 120(1 Sauðir 950 Gemlingar 750 C. Annað búfé alls staðar á landinu: Kýr Kr. 7000 Kvígur lVj árs og eldri 5000 Geldneyti og naut 2700 Kálfar yngri en V2 árs 800 Hestar á 4. vetri og eldri 4000 Hryssur á 4. vetri og eldri 2000 Hross á 2'. og 3. vetri 1500 Hross á 1. vetri 1000 Hænur 90 Endur 120 Gæsir 150 ■ Geitur 400 Kiðlingar 200 Gyltur 4500 Geltir 4500 Grisir yngri en 1 mán. 0 Grisir eldri en 1 mán. 1200 II. Teknamat A. Skattmat tekna af land- búnaði skal ákveðið þannig': 1. Allt sem selt er frá búi, skal talið með því ’verði, sem fyrir það fæst. Ef það er greitt í vörum, vinnu eða þjónustu, ber að færa greiðslurnar til peningaverðs og telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi vörur, vinnu eða þjónustu, sem, seldar eru á hverjum stað og tíma. Verðuppbætur á búsafurðum teljast til tekna, þegar þær eru greiddar eða færðar framleið- enda til tekna í reikning hans. 2. Heimanotaðar búsafurðir (búfjárafurðir, garðávextir, gróðurhúsaafurðir, hlunninda- afrakstur), svo og heimilisiðn- að. skal telja til tekna" með sama verði og fæst fyrir til- svarandi afurðir, ^em seldar eru á hverjum stað og tíma. Verði ekki við markaðsverð miðað, t.d. í hreppum, þar sem mjólkursala er lítíl eða engin, skal skattstjóri meta verðmæti þeirra tekna með hliðsjón af notagildi Ef svo er ástatt, að söluverð frá framleiðanda er hærra en útsöluverð til neytenda, vegna niðurgreiðslu á afúrðaverði, þá skulu þó þær heimanotaðar af- urðir, sem svo er ástatt um, taldar til tekna miðað við út- söluverð til neytenda. Mjólk, sem notuð er til bú- fjárfóðurs, skal þó telja til tekna með hliðsjón af verði á fóðurbæti við fóðureiningar. Þar sem mjólkurskýrsKir eru ekki haldnar, skal áæ’tla. heimanotað mjólkurmagn. Með hliðsjón af ofangreind- um reglum og að fengnum til- lögum skattstjóra, hefur mats- verð verið ákveðið á eftirtöld- 44 miljónir Eins og rakið hefur verið í blaðinu fær sú staðhæfing engan veginn staðizt að raf- orkusala til fyrirhugaðrar al- úmínbræðslu við Straum standi á aldarfjórðungi undir tveimur þriðju af virkjunar- kostnaði við Búrfell. Raun- sæjar athuganir sýna að orku- salan myndi ekki standa und- ir helmingi virkjunarkostnað- arins, enda þótt bræðslan eigi að fá þrjá fimmtu hluta af orkunni. Því verða lands- menn skattlagðir til þess að standa undir raforkuverðinu til hringsins — þar verður um að ræða svipuð viðskipti og þegar íslenzkar landbúnaðar- vörur eru fluttar út með framlögum af almannafé sem innheimt eru með söluskatti. En jafnvel þótt útreikning- ar stjórnarvaldanna stæðust eru þeir fyrst og fremst til marks um það hversu veiga- lítil þessi fyrirhuguðu við- skipti eru í efnahagskerfi ís- lendinga. Reiknað er með því að heildarverð það sem fæst fyrir raforkusölu til hringsins nemi 1100 miljónum króna á aldarfjórðungi — eða að með- altali 44 miljónum króna á ári. Samkvæmt áróðri stjóm- arblaðanna virðast hessar 44 miljónir eiga að skipta sköp- um í íslenzku atvinnulífi, lyfta því á nýtt og æðra stig, losa þjóðina undan áhættum þeim sem fiskveiði fylgja, bægja frá þeim háska að tek- ið sé að ganga á þorskstofn- inn, og svo framvegis án af- láts. Væri sannarlega óskandi að aðrar upphæðir sem rík- isstjómin hefur handa á milli áriega — og nema ekki tugum, heldur þúsundum milj- óna — nýttust henni jafn vel. En hætt er við að þessar 44 miljónir hrökkvi skammt, þótt aðeins sé hugsað um raf- orkuframkvæmdir. Ef Islend- ingar skuldbinda sig 'til þess að selja bræðslunni þrjá fimmtu hluta af orkunni frá Búrfellsvirkjun verður afleið- ingin sú að við verðum sjálf- ir komnir i orkuþrot nokkr- um árum eftir að Búrfells- virkjun er fu'llgerð. Við yrð- um því tafarlaust að ráðast í nýja virkjun í okkar þágu, og öllum sérfræðingum ber sam- an um að raforka þaðan verði mun dýrari en frá Búrfelli. Með því að láta erlendan auðhring hafa forréttindi til ódýrustu orkunnar á sama tíma og við verðum að sætta okkur við mun dýrara raf- magn erum við að taka á okkur þjóðhagslegan bagga, sem vafalaust nemur éður en lýkur miklu meiru en 44 miljónum króna á ári. — Austri. um búsafurðum til heimanot- kunar, þar sem ekki er hægt að styðjast við markaðsverð: a. Afurðir og uppskera: Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram sama og verð til neyt- enda Kr. 6.14 pr. lítra. Mjólk, þar sem engin mjólk- ursala fer fram, miðað við 500 lítra neyzlu á mann 6.14. Mjólk til búfjárfóðurs, sama verð og reiknað er til gjalda af Framleiðsluráði Landbúnað- ins kr. 2.70 1. Ull 25.00 kg. Slátur 57.00 Hænuegg (önnur egg hlutfalls- lega) ' 57.00 Kartöflur til manneldis 645.00 100 kg. Rófur til manneldis 495.00 100 kg. Kartöflur og rófur til skepnu- fóðurs 100 kg. 150.00 Gulrætur 100 kg. 1200.00 Rauðrófur 100 kg. 1800.00 b. Veiði og hlunnindi: Lax Kr. 80.00 pr. kg. Sjóbirtingur 40.00 Vatnasilungur 25.00 c. Búfé til frálags: Skal metið af skattstjórum, eftir staðháttum á hverjum stað, með hliðsjón af markaðs- verði. d. Kindafóður: Metast 50% af eignarmati sauðfjár. B. Annað teknamat. 1. Fæði og húsnæði: Fæði karlmanns Kr. 54.00 pr. dag. Fæði kvenmanns 43.00 Fæði bama, yngri en 16 ára 43.00 Húsnæði starfsfólks í kaup- stöðum og kauptúnum, fyrir hvert herbergi Kr. 165.00 pr. mánuð eða 1980.00 á ári. Húsnæði starfsfólks í sveit- um 132.00 pr. mánuð eða 1584.00 á ári. 3. Fatnaður: Einkennisföt Kr. 2400.00 Einkennisfrakki 1800.00 Annar einkennisfatnaður og fatnaður, sem ekki telst ein- kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð í stað fatnaðar, ber að telja hana til tekna. 3. Eigin húsaleiga: Sé öll húseign eiganda til eigin nota, þá skal eigin húsa- leiga metast 11% af gildandi fasteignamati húss og lóðar, eins þó um leigulóð sé að ræða. Þar sem lóðarverð er ó- eðlilega mikill hluti af fast- eignamati, má vfkja frá fullu fasteignamati lóðar og f sveit- um skal aðeins miða við fast- eignamat íbúðarhúsnæðis. 1 ó- fullgerðum og ómetnum fbúð- um, sem teknar hafa verið í notkun, skal eigin leiga reikn- uð 2% á ári af kostnaðarverði í árslok eða hlutfáUslega lægri<S>- eftir því, hvenær húsið var tekið f notkun á árinu. Ef húseign er útleigð að hluta skal reikna eigin leigu: 1 herb. kr. 2064 á ári = 172 á mánuði 1 herb. og e. 4128 á ári = 344 á mánuði 2 herb 6192 á ári = 516 á mánuði 4 herb. 10320 á ári = 860 á mánuði 5 herb. 12384 á ári = 1032 á mánuði 6 herb. 14448 á ári = 1204 á mánuði 7 herb. 16512 á ári = 1376 á mánuði 1 gömlum eða ófullkomnum í- búðum, eða þar sem herbergi eru lítil. má víkja frá þessum skala til lækkunar. Enn frem- ur má vfkja frá herbergjaska.la, þar sem húsaleiga í viðkom-1 andi byggðarlagi er sannanlega lægri en herbergjamatið. III. Gjaldmat 1. Fæði: Fæði karlmanns Kr. 46.00 pr. dag Fæði kvenmanns 37.00 Fæði barna, yngri en 16 ára 37.00 Fæði sjómanna, sem fæða sig sjálfir 46.00 2. Námskostnaður: Frádrátt frá tekjum náms- manna skal leyfa skv. eftirfar- andi flokkun, fyrir heilt skóla- ár, enda fylgi framtölum námsmanna vottorð skóla um námstímá. A. kr. 21.000,00 Háskóli Islands. Kennara- skólinn. Menntaskólar. 5. og 6. bekkur Verzlunarskóla ls- lands. B. kr. 17.200,00 3. bekkur miðskóla. 3. b. hér- aðsskóla. Gagnfræðaskólar. Húsmæðraskólar. Loftskeyta- skólinn. Iþróttaskóli Islands. Vélskólinn í Reykjavík. 1.—4. bekkur Verzlunarsk. Isl. Sam- vinnuskólinn. 2. bekkur Stýri- mannaskólans (fiskimanna- deild). 3. bekkur Stýrimanna- skólans (farmannad.) Tækni- skóli Islands. C. kr. 13.000.00 Unglingaskólar 1.—2. bekkur miðskóla. 1.—2. bekkur hér- aðsskóla. 1.—2. bekkur Stýri- mannaskólans (farmannadeild). D. Samfelldir skólar kr. 13.000,00 fyrir heilt ár ■ Bændaskólar. Garðyrkju- skólinn á Reykjum. kr. 7.000,00 fyrir heilt ár Hjúkrunarkvennaskóli ls- lands. Ljósmæðraskóli Islands. Fóstruskóli Sumargjafar. Hús- mæðrakennaraskóli íslands. E. 4 mánaða skólar og styttri Hámarksfrádráttur kr. 7.000,00 fyrir 4 mánuði. A'ð öðru leyti eftir mánaðafjölda. Til þessara skóla teljast: Iðnskólar, 1. bekkur Stýri- mannaskólans (fiskim.deild), varðskinadeild Stýrimannaskól- ans, Matsveina- og veitinga-' þjónaskóli, þar með fiskiskipa- matsveinar. F. Námskeið, frádráttur eft- ir námstíma 1—5 þús. krónur. G. Háskólanám erlendis Vestur-Evrópa kr. 34.000,00. Austur-Evrópa. Athugist sér- staklega hverju sinni, vegna námslaunafyrirkomulags. Norður-Amerfka kr. 55.000,00 H. Annað nám erlendis Frádráttur eftir mati hverju Framhald á 6. síðu. TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR? LINDARGÖTU 9 REYKJAVÍK SÍMI 22122 — 21260 Ritari Ritari óskast í Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forstöðumanni Rannsóknar- stofunnar eða í síðasta lagi 26. þ.m. Nánari upplýsingar um starfið veittar í síma 19506. 4ra herbergja ibúð Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu hér í borginni 4ra herbergja íbúð ásamt eldhúsi og baði frá 1. marz n.k. Tilboðum óskast skilað til afgreiðslu blaðsins strax og eigi síðar en 25. jan- úar n.k. merktum „íbúð—1. marz 1966“. Laust starf Kaupfélagsstjórastarfið við Kaupfélag Austur- Skagfirðinga, Hofsósi, er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1. maí n. k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist formanni félagsins, Jóni Jónssyni, Hofi eða starfsmannastjóra S.Í.S., Gunnari Grímssyni, Sambandshúsinu fyrir 15. marz. Stjórn Kaupfélags Austur-Skagfiröinga • 0 SANDUR - M0L Höfum nú fyrirliggjandi: Steypusandur kr. 12,00 per tunna. Skeljasandur kr. 15,00 peri funna. Möl 3 teg. á kr. 15,00 per tunna. Pússningasandur harpaður kr. 15,00 per tunna. Afgreiðslan við Flugskýlið í Vatnagörðum er opin alla virka daga kl. 7,30 til 6,30 e.h. BJÖRGUN h/f Sími 33255. k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.