Þjóðviljinn - 21.01.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.01.1966, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Pöstudagur 21. Janúar 1966. STORM JAMESON: \ þrætur eða fór að hlæja eða gráta — eða þá að hann fékk hóstakast sem aldrei tók enda. — Annaðhvort förum \dð núna, cagði Bertin, eða ég tek enga ábyrgð á a.ð koma þér heim í góðu st&ndi. — Ailt í la.gi, ég er tilhúinn. — Komdu þá. Vincent hreyfði sig ekki. Hann yggldi sig framaní Michal og sagði: Hvað er þetta sem ég heyri um þrjótinn hann Gabrot og styrkinn hans? — Hver sagði þér það? — Pibourdin. — Af hverju ertu að hlusta á korlingarvælið í honum? — Vegna þcss að stundum seg- ir hann sannleikann. Er það satt eða ekki að þú hafir undir- ritað bréf handa honum til ráð- herrans, þar sem stóð að hann hefði meiðst þegar hann var að slökkva eld, þegar við vitum öll og hann Felix héma líka að hann slasaðist þegar hann datt í stigahum heima hjá sér auga- fullur? Þú ert skjalafalsari, svindlari, þú — þú, pólitíkus. Það var aðeins þegar bæjar- ritarinn hafði drukkið dálítið að næstum oiskulegt orðaskakið milli hans og varaborgarstjórans varð dálítið biturt. Michal hafði þó vit á að stilla skap sitt. Hann sagði hlíðlega: — Síðan 1939 hefur ólánið elt Cabrot á röndum. Hann lenti í fangelsi, synir hans urðu einsk- is nýtir vesalingar og kerlingin hóra. Ef hann kaupir notaðan vagn. þá brofnar hann í mél. AUt snýst öfugt fyrir honum. Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu os I>ódó -.augaveei 18 HI hæð (lyftal SÍMI 24-6-16 P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 StMI 33-968 D Ö M U R Hárgreiðsla við allra hæfi TJARN ARSTOFAN rjamareötu In Vonarstrætls- megin — Simi 14-6-62 Hárgreiðslustofa Austurbæiar - M3ria Guðmundsdóttir. Laugavegj 13 sími 14-6-58 Nuddstofan er á sama stað Það er svona með suma menn. — Það er engin afsökun fyr- ir því, sagði Vincent, að þú skul- ir svíkja og blekkja ríkisstjóm- ina. — Svona nú, sagði læknirinn hvössum rómi. Rís upp. Áfram gakk. Vincent stóð upp og var dá- lítið reikull. Herra minn! Þeir leiddust út úr salnum. Leighton horfði á eftir þeim og sagði þurrlega: — Fáið yður sæti andartak. Segið mér — hvað kemur fyrir, ef þér fáið ekki aftur pening- ana yðar? Hvað gerir Larrau? — Selur Parisarbúanum húsið. Ef hann hefði fengið þetta pen- ingatilboð, hefði hann vcrið hæstánægður með það sem ég borga honum. En í huganum er hann búinn að nota þessa peninga til að kaupa land, fé, nýja hlöðu og hvaðeina, og hann gæti ekki hugsað sér að missa af því. — Hvað hafið þér verið hér lengi? — í tuttugu og sjö ár. Ég hef gert þrjá leigusamninga við hann og leigan hefur breytzt þrisvar sinnum. Síðasti samn- ingurinn.er útmnninn í júní. Leighton þagði andartak. I skæru Ijósinu sem féll beint á hann sýndist hann veiklulegri, horaðri en fyrir slysið. Hendum- ar sem héldu um borðbrúnina voru naumast annað en beina- píþur undir hörundinu. Stóra kónganefið var orðinn stærri hluti af andlitinu, sem nú var öldungis litlaust og augun líka, sem þó voru hvöss og athugul. Hann beindi augnaráði sínu að Michal. — Þér komuð til Frakklands frá Gríkklandi, þegar þér voruð — hve gamall? — Sex ára. Ég kom með frænda mínum, móðurbróður, frá þorpi sem hét Langadhia. Ég fæddist ekki þar. Ég fæddist í A'þenu. Þótt ég viti sitt af hverju um Aþenu þá man ég ekkert eftir borginni. Faðir minn, John Michalopoulos — bað er skrýtið, stundum kann ég varla að stafa þetta nafn — var kaupmaður, hann seldi byssur, veiðibyssur. Þegar móðir mín dó, svo sem viku eftir að ég fæddist sem fyrsta bam hennar — fór hann með mig til þcssa þorps, svo að fjölskylda hennar gæti séð um uppeldi mitt. Eftir það sá ég hann aldrei, ég veit ehki hvenær eða hvemig hann dó. Ég man svoíft’.ð cítir Langa- dhi'i. Ég held það hafi verið svipað þorp og þetla Fátækt þorp í Adhadiu, harðbýlu héraði rétt við Elis. Hann hallaði höfð- fnu aftur á bafe og hló: I Grikk- landi segja þeir: Allir grískir stjómmálamenn koma frá Lan- gadhia .... Hörkulegir, hand- lagnir og sJyngir bændur. Ef Blaise Vincent heyrði þetta! .... Frændi minn hafði ekki áhuga á stjómmálum. Hann var ungur maður þegar hann ákvað að freiota gæfunnar í Frakklandi, í Marseilles. Ég býst við að hann hafi verið svo sem útján ára, þegar faðir minn fékk honum mig eins og hvem annan pinkil. Hann tók það að sér að með- höndla mig sem sinn eigin son, og þegar hann fór frá Grilck- landi vildi hann ekki skilja mig eftir. Hann var berklaveik- ur. Hann dó í Marseilles áður en ég var orðinn tvítugur. en þá gat ég staðið á eigin fótum. — Þessi staður, sagði Leighton með hægð. Ég er að tala um veitingahúsið — er afrek — merkilegt. Byggt upp úr engu. 16 Úr grísku þorpi af allslausum Grikkja. — Já, það er nú það. Annað- hvort hefur maður peruna í lagi í Langadhia eða maður deyr drottni sínum. Er það ekki alveg eins og hér? Satt að segja hefur eitthvað verið athugavert við kollinn á mér þegar ég fór til Frankfurt og skildi pening- ana eftir hér. Ef skrattakollur- inn hann Larrau vildi bíða, þá væri ég ekki nema fimmtán ár að öngla þessu saman aftur. Loftið milli þeirra var und- arlega rafmagnað, ef til vill vegna þess að báðir mennimir vissu að Englendingurinn gat lánað honum peningana ef hon- um sýndist svo. Af hverju bið- urðu hann ekki, hafði Jouass- eint sagt? Þótt þú fengir ekki hjá honum nema helminginn af upphæðinni, þá myndi bankinn lána hinn helminginn. Ekkert lán var boðið. Michal þekkti svipinn á andliti Leigh- tons, kaldhæðnislega ánægju, næstum gleði sem gagntók hann þegar hann fylgdist með við- brögðum fól'ks á valdi tilfinn- inga — og þær skorti ekki í St. Loup-de-Grace, þar sem ein- angrun, fátækt, ónotuð orka getur breytt arfi sem er naum- ast annað en tveir stólar og rúmfleti, í þrjátíu ^ ára stríð. Hann myndi aldrei lána pen- inga til þess að vinur hans, Ar- istide Miohal, gæti fullnægt sinni eigiTi þörf með því að fóðra gegndarlausa ágimd Larr- aus í land og enn meira land. Michal fann ekki til neinnar andúðar, ékki votts. Hann gerði sér engar vonir um annað en dálítinn vináttuvott. Aðrar von- ir hans voru ef til vill fárán- legar — til að mynda þær von- ir sem hann gerði sér um Phil- tppe. — Hvemig líður yður í úln- liðnum? spurði hann. Getið þér skrifað með hendinni nú orðið? — Já, sagði Leighton hæðnis- lega. Ég geri mér ljóst af þvl sem þér sögðuð áðan um sköp- un snilldarlegs kvöldverðar, að það er of seint fyrir mig að hugsa til þess að skapa meist- araverk. í sömu svifum kom Philippe inn í kaffistofuna úr eldhúsinu. Hann var kominn í gamla peysu yfir vinnugallann sinn og sagð- ist vera á leið út til að kæla sig svolítið eftir hitann niðri í eld- húsinu. — Ætlarðu langt? spurði Mic- hal. — Nei, pabbi. Bara í smá- göngu. Hann stóð stundarkom og horfði á þá hálfbrosandi, gekk síðan rösklega út. Leighton sagði við sjálfan sig, að eiginlega væri það óbærileg tilhugsun að hann ætti eftir að eldast. Að lýtalaus fegurð myndi eyðileggjast, þurrkast út eins og hún hefði aldrei verið til fyr- ir áhrif tímans, hversdagslegra smámuna, hjónabands, vinnu. bamauppeldis. — Hvað ætlarðu að gera við hann? spurði hann. — Eftir tvö ár — eða í hæsta iagi brjú — verð ég búinn að kenna honum allt sem ég kann. Þá ætla ég að senda hann til Parísar eða New York — eftir því hvemig ástandið í heimin- um verður þá. 1 New York myndi hann að sjálfsögðu græða mikið fé með tímanum, en Am- eríka — hann var að hugsa um dómarann með bamsandlitið — er óupplýst land. Jæja, við söó- um til. — Gerir hann sig ánægðan með að vera matreiðskanaður? Mjchal leit á hann steinhissa. Því ekki það? — Ég verð að fara heim, sagði Leighton. Hvar er Ahmed? Hann vissd án þess að líta við að Arabinn sat þar sem hann sat ævinlega meðan húsibóndi hans dveldist í matstofunni og kaffisalnum, upp við vegginn við endann á barnum lengst frá dyrunum. Honum var illa við dragsúg. Þar sat hann með 4661 — Þórður og vinir hans ræða ástsndið yfir ka£fiboiHam*n. Nokkrir hásctanna af Brúnfiski hafa skráö sig á Outnin«aakip, hinir leita enn tækiíæris til að komast heim. ,,Þetta er erfit»“ segir Þórður þreytulega. „við erum nærri því alveg peninga- lausir. Sjálfsagt borgar tryggingin núna, þegar sannað er að ég v*r sakiaus, cn Wvenær . . . ?“ Þórður og Eddy eru einir eftir ettj* í þungum Hönlmm. Uni'ur maður með stráhatt og rólgleraupu. nalgaat þá. Þeir þekkja hann eídti strax, Hassan heilsar þcim, gíaður : bragöi. Hesfof (vgldUEr Aog 8 gsðaiollnr MARS TRADING CO. H.F. KLA' P.Á. R S Ti G. 3 0., S'V.1 1 '3 7.3 Auglýsið í Þjóðvil/anum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.