Þjóðviljinn - 21.01.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.01.1966, Blaðsíða 9
 IfráL morgni til minnis f#g 1 dag cr föstudagur 21. janúar. Agnesarmessa. Árdeg- isháflæði kluikkan 9.56 — sólarlag kl. 15,19. ★ Næturvarzla er i Vestur- bsejar Apóteki, Melhaga 20— 22. sími 22290. Sð Næturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Kristján Jó- hannesson, læknir, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. *• Opplýsingar um lækna- bjónustu f borginni gefnar I •imsvara Læknafélags Rvíkur. Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinn. — siminn er 21230. Nætur- og helgi- dagalæknir •f sama síma. *" SlökkvHiðiO og sjúkra- bifreiðin — SÍMI 11-100. skipin ★ Hafskip. Lai^já er í Gdyn- ia. Laxá er í Bayonne. Rangá fór frá Seyðisfirði í gær til Belfast. Selá er í Rotterdam. flugið *r Loftleiðr. Guðriður I>or- bjarnardóttir er væntanleg frá N.Y. klukkan 10. Heldur áiram til Lúxemborgar kl. 11. Er væntanleg til baka frá Lúxemborg klukkan 1.45. Heldur áfram til N.Y. klukk- ah 2.45. ★ Fiugfélag Islands. Skýfaxi fór til London kl. 8 í morg- un. Væntanlegur aftur til R- vfkur kl. 19.25 í kvöld. Sól- faxi fér til Oslóar og Kaup- mannahafnar kiukkan 8.30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur klukkan 15.25 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, fsafj. Homafjarðar, Fagurhólsm. og Vestmannaeyja. ;*•' Hf. Jöklar. Drangajökull fór í gær frá Belfast til Hali- fax og St. John. Hofsjökull fór 12. þ. m. frá Charleston til Le Havre, London og Liver- pool. Langjökull kemur til Gloucester í dag frá Reykja- vík. M/s . Vatnajökull. er í Lundúnum; fer þaðan vænt- anlega í kvöld til Reykjavík- ur. *■ Ríkisskip — Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 17.00 í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norður- leið. *• Eimskipafélag ísiands. , Bakkafoss fer frá Hull 23. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Rotterdam 17. til Eyja og R- víkur. Dettifoss fór frá Ak- ureyri í gær 20. til Ölafsfj. Eskifj. og Reyðarfj. Fjallfoss fór frá Rvík klukkan 6.30 í morgun 21. til Gufuness. Goðafoss fer frá Turku í dag til Hamborgar og Reykjavík- ur. Gullfoss kom til Réykja- víkur 17. frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss kom til. Gdynia 20. fer þaðan til K-hafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Mánafoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Keflavík á hádegi í dag til N. Y. Selfoss fór frá Camden í gær til N.Y. Skógafoss fór frá Norðfirði 17. til Nörresundby, Aarhus, Gdynia og Finnlands. Tungufoss fer frá Antverpen í dag til London, Iiull og R- víkur. Askja fór 17. frá Homafirði til Hamborgar, Antverpen og Hull. Waldtraut Hom fór frá Keflavík 19. til Cuxhaven, Hamborgar, Zee- briigge og Boulogne. ★ Skipadeild SlS. Amarfell er á Þórshöfn. Jökulfell er í Keflavík. Dísarfell er vænt- anlegt til Húsavíkur í dag. Litlafell fer í dag frá Rvik til Norðurlands. Helgafell fór 19.- frá Garvarna til Helsing- fors og Aabo. Hamrafell fer væntanlega i dag frá Aruba til Islands. Stapafell er vænt- anlegt til Rvíkur á morgun frá Austfjörðum. Mælifell er væntanlegt til Keflavíkur 23. frá CabO' de Gate Erik Sif fór í gær frá Keflavík til Austfjarða. Ole Sif fór 15. frá Torrevieje; væntanlegt 26. ianúar. fundir ★ Frá Guðspekifclaginu. — Fundur vérður í stúkunni Mörk kl. 8.30 í kvöld, í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstr. 22. Gunnar Dal flytur flyt- ur erindi: Ný-Platonisminn. Hljómlist. — Kaffiveitingar verða á eftir. Allir eru vel- komnir. — Stjórnin. ýmislegt ★ Sumamámskeið fyrir enskukcnnara verður haldið að Luther College, Decorah, Xowa í Bandaríkjunum dag- ana 27. júní til 29. júlí í sum- ar. Námskeið þetta er á veg- um Luther College og A- merican Scandinavian Foundation og er ætlað enskukennurum frá öllum Norðurlöndum. Umsóknar- eyðublöð fást hjá Islenzk- ameríska félaginu, Austur- stræti 17 (4. hæð) þriðjudaga og fimmtudaga kl. 5.30—6.30 og eru þar veittar allar nán- ari upplýsingar um nám- skeiðið og tilhögun þess. Um- sóknir skulu hafa borizt fyr- ir 1. febrúar. ★ Minningarspjöld Hrafn- 'kelssjóð^ fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar. *•’ Kvenfélagasamband fs- lands. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra. Laufásvegi 2. sfmi 10205. er opin alia virka daga söfni in *■ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A. sfmi 12308. Otlánsdeild er opin frá H. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19 Lesstof- an opin kl. 9—22 alla virSa daga nema laugardaga kl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. Otibúið Hólmgarði 34 apið alla virka daga. nema laug- ardaga kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til ki. 21. Otibúið Hofsvallagötu 16 op- ið alla virka daga nema laug- ardaga kl. 17—19. Otibúið Sólheimum 27. *ími 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 16—21. þriðju- daga og fimmtudaga kl. 16—19. Bamadeild opin alta virka daga nema laugardaga kl. 16—19. fii fkwölds Föstudagur 21. janúar 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 mm ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Afturgöngur Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Ferðin til Limbó Sýning laugardag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 15. Jnhann Sýning laugardag kl, 20. Fáar sýningar eftir. Endasprettui Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 1-1200. Suni 11-5-44 Gleopatra Heimsfræg amerisk Cinema- Scope stórmynd í litum með segultón fburðarmesta og dýr- asta kvikmynd sem gerð hef- ur veria og sýnd við metað- sókn um víða veröld Elizabeth Taylor. Richard Burton. Rex Harrison. Bönnuð börnum. — Ðanskir textar. — Sýnd 'kl. 9 Síðasta sinn. Sonur Hróa Hattar Hin skemmtilega og spennandi ævintýramynd. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Simi 22-1-40 BECKET Heimsfræg amerísk stórmynd tekin í litum cw Panavision með 4-rása segultón. Mjmdin er byggð á sannsögulegum við- burðum j Bretlandi á 12. öld. Aðalhlutverk: Richard Burton Peter O’Toole. Bönnuð innan 14 ára. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl 5 og 8.30. Þctta cr ein stórfenglegasta mynd. sem hér hcfur verið sýnd. IKFÉLA6 JREYKJAVtKDk Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30. Sióleiðin til BaP’rlad Sýning laugardag kl 20.30,. Grámann Sýning í Tjamarbæ sunnu- dag kl. 15. Hús Bernörðu Alba önnur sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó op- in frá kl 14 Símj 13191 Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ opin frá kl. 13. Sími 15171. 11 -4-75. Áfram sægarpur (Carry On Jack) Ný ensk gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 50249 Húsvörðurinn vinsæli Ný bráðskemmtileg dönsk , gamanmynd ■ titum. nirch Passer Heile Vlrkner, Ove Sprogöe. Sýnd kl 7 og 9. Simi 41-9-85 Heilaþvottur (The Manchurian Candidate) Einstæð og hörkuspennandi, ný. amerísk stórmynd. Frank Sinatra, Janet Leigh. Sýnd kl 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. TOHaBÍO Sími 32-0-75 — 38-1-50 Heimurinn um nótt (Mondo Notte nr. 3.) ítölsk stórmynd \ litum og CinemaScope — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl 5 og 9. Stranglega bönnuð börnum. — Hækkað verð — Miðasala frá kl 4. í Sigtúnj KLEPPUR — HRAÐFERÐ Sýning í kvöld kl. 9. Engin sýning laugardag eða sunnudag. Aðgöngumiðasala i Sigtúni frá kl. 4—7 Sími 12339. Borgarrevían. Simi 50-1-84 ! gær, í dag og á morgun Heimsfræg ítölsk stórmynd með Sophia Loren. Sýnd kl 9. Auglýsið í Þjóðviljanum FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á ailar tegundir bíla. oTuk Hringbraut 121. Símj 10659. Simj 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Vitskert veröld (It’s a mad mad. mad mad world). Heimsfræg og snilldar vel ■ gerg ný amerísk gamanmynd i lit- um og Ultra Panavision — t myndinni koma fram um 50 heimsfrægar stjörnur. Sýnd kl 5 Ow 9 — Hækkað verð — Simi 18-9-36 BIAMOND HEAD — íslenzkur texti — Ástríðuþrungin og áhrifamik- il ný amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope byggð á samnefndrj metsölubók Mynd- in er tekin á hinum undur- fögru Hawaii-eyjum. Charlton Heston, George Chakiris. Yvette Mimieux. James Darren France Nuyen Sýnd kl 5. 7 og 9 { AUSTURBÆjARBÍÓ Sími 11384. MYNDIN SEM ALLIR BÍÐA EFTER: V SÍM’ 3-tl-BO nfíMHU/R Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands KRYDDRASPIÐ Angelique Heimsfræg ný frönsk stór- mynd byggg á hinni vinsælu skáldsö-gu. — Aðalhlutverk; Michéle Marcier, Giuliano Gemma. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — Útvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat Kín- versku veitingasalirnir eru opnir alla daga frá kl. 11 Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. — Sími 21360. FÆST i NÆSTU BÚÐ TROlOruNAP HRING IR/£ ,AMTMANNSSTIC ? ■K./ysu Halldór Kristinsson gullsmiður. — Sími 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opiö trá 9-23.30 — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Siml 16012. Guðjón Styrkársson lögmaður. HAFN ARSTRÆTl 22 Símj 18354. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐ ARDÚN SSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholtj 7 — Simi 10117 þlíðift Skóavörðustig 21 umsieeús stGxmmaBxajastm Fást í Bókabúð Máls og menningar '&gm sSk Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna — Bílaþjónustan Kópavogi Auðbrekku 53 - Simj 40145

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.