Þjóðviljinn - 29.01.1966, Qupperneq 7
Laugardagur 29. janúar 1966 — ÞJÓÐVIL.TINN — SÍÐA *[
Körfuknattleikssambandið 5 ára
Framhald af 4. síðu.
erfiðasta viðfangsefni hverrar
stjórnar. Þrátt fyrir það hefur
sambandið þó leyst nokkuð
mörg verkefni, svo sem ann-
azt útgáfu á körfuknattleiks-
reglum og reglum um tækni-
merki og knattþrautir KKl.
Bandarfskir þjálfarar hafa kennt
hér þrisvar á vegum sam-
bandsins og sambandið hefur
styrkt íslenzka dómara til náms
erlendis. Dómaranámskeið hafa
verið haldin í Rvík og á Ak-
ureyri.
Sambandið hefur sjálft séð
um framkvæmd íslandsmóta á
undanföí-num árum og nú s.l.
sumar fór fram hið fyrsta bik-
mót á vegum KKl með þátt-
töku 16 liða víðsvegar að af
landinu.
Á þessu tímabili hafa verið
leiknir 12 landsleikir og 4
unglingalandsleikir og hefur
verið keppt við þessar þjóðir:
Dani, Svía, Finna, Frakka,
Skota, Lúxemborgara, Eng-
lendinga og Pólverja og auk
þess háði landfjlið KKÍ 12 leiki
í Bandaríkjunum og Kanada»á
sl. vetri
Þrátt fyrir þessa starfsemi
var sambandið skuldlaust, þar
til nú nýlega, er KKI varð
fyrir allmiklu tapi í sambandi
við keppni pólska landsliðsins
í Reykjavík.
Núverandi stjórn KKÍ skipa:
Bogi Þorsteinsson, Magnús
Björnsson, Gunnar Petersen,
Þráinn Scheving, Ásgeir Guð-
mundsson, Helgi Sigurðsson og
Guðjón Magnússon. Tveir
stjómarmanna, þeir Bogi Þor-
steinsson og Magnús Bjömsson
hafaátt sæti í stjóminni óslitið
frá upphafi.
KKl heldur hátíðlegt 5 ára
afmæli sitt með landsleikjum
við Skota í íþróttahöllinni í
Laugardal í dag og sunnudag.
Næsta verkefni landsliðsins
verður þátttaka í Polar Cup-
mótinu f Kaupmannahöfn um
páskana í vor.
Ferðafélag fslands
Ferðafélag Islands heldur kvöld-
vöku í Sigtúni þriðjudaginn 1.
febrúar. Húsið opnað kl. 20.00.
Fundarefni:
1. Eyþór Einarsson, grasafr.
flytur erindi og sýnir lit-
skuggamyndir frá Thule til
Eiríksfjarðar (Ferðaþættir frá
Vestur.Grænlandi).
2. Myndagetraun, verðiaun veitt.
3. Dans til kl. 24.00.
Aðgöngumiðar seldir í bóka-
verzlunum Sigfúsar Eymundsson-
ar og ísafoldar. Verð kr. 60.00.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
JÓNS ÁSBJÖRNSSONAR, fyrrverandi hæstaréttardómara.
. Vinir og vandamenn. •
Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu vegna andláts
og útfarar móður okkar
ÁGÚSTÍNU ÞORVALDSDÓTTUR
Freyja Pétursdóttir, Petra Pétursdóttir,
Þorsteinn Pétursson, Jökull Pétursson,
Þorgeir Pétursson
Tilkynning um
atvinnu/eysisskróningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvör'ðun laga
nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningar-
stofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum við
Tryggvagötu, dagana-1., 2. og 3. febrúar þ. á., og
eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam-
kvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 1Q—12
f.h. og kl. 1—5 e.h., hina tilteknu daga.
Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir
að svara meöal annars þessum spurningum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mán-
uði.
2. Um eignir og skuldir.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
vfeœlflstir slmHoripir
fóhannes -skólavörðuslíg 7
Kaupstefnan
Framhald af 5. síðu.
warpenpriifupg, sem veita gull-
orður og heiðursskjöl. Á Vor-
kaupstefnunni í fyrra fengu
220 framlejðsTueiningar slíka
viðurkenningu.
Skemmtiatriðin, sem boðiðer
upp á é kaupstefnunni eru
löngu kunn fyrir listrænt gijdi
og skemmtilegheit. Fjölmargar
hljómsveitir og einleikarar
víðsvegar að leika þar listir
sínar. Sérstaka athygli vekur
að á Vorkaupstefnunni í Leip-
zig 1966 kemur fram stór hóp-
ur vinsælla söngvara, frá mörg-
um löndufn. Nefnist þetta at-
riði á ensku ,,Rhythmical Fair
Samples“.
Guðjón Styrkársson
lögmaður.
HAFNARSTRÆTI 22
Símj 18354
Einangrunarglef
Framleiði eirrungis úr úrvajs
glerL — 5 ára ábyrgði
Panti® tímanlega.
Korki3|an h.f.
Skúlagötu 57. — Sími 23200.
FRAMLEIÐUM
ÁKLÆÐI
á allar tegundir bfla.
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659.
S-Tumavélaviðgerðir
Ljósmyntlavéla-
viðgerðir
— FLJÓT AFGREIÐSLA —
SYLGJA
Laufásvegj 19 (bakhús)
Sím) 12656.
óuMumso^
Skólavvrðustíg 36
5ímí 23970.
ÍNNH&MTA
LÖGFKÆQl&TÖRT?
RADÍÓTÓNAR
Laufásvegi 41.
_
Ryðverjið nýju bif-
reiðina strax með
TECTYL
Sími 30945.
Dragið ekki að
stilla bílinn
■ MÓTORSTILLIN g ar
B HJÓLASTILLINGAR.
Skiptum um kerti og
platjnur o fl.
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32. simj 13-100
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allar gerðiT aí
pússninsarsandi heim-
fluttum og blásnum tnn.
Þurrkaðar vikurplotur
og einangrunarplast.
Sandsalan við
EUiðavog s.f.
EIHðavogi 113 sími 30120.
B*R. 1 D G E S T O N E
HJÓLBARÐAR
SÍMAR:
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVÍKUmUGVELLI 22120
Fataviðgerðir
Simj 19443
Stáleldhúshúsgögn
Borð kr. 950.00
Bakstólar — 450.00
Kollar 145,00
F ornver zlunin
Grettisgötu 31.
úr og skartgripir
KORNELÍUS
JÚNSSON
skólavördustig 8
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængina. — Eigum
dún- og fiðurheld
ver.
nyja fiður-
HREINSUNIN
Hverfisgötu 57 A
Sími 16738.
Snittur
Smurt brauð
við Óðinstorg.
Simi 20-4-90
HITTO
JAPÖNSKU NinO
HJÓLBAKÐARNIR
f flostum stærðum fyrirliggiandi
f Tollvörugoymslu.
FUÓT AFGREIÐ5LA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35-Sfmi 30 360
Síaukin sala
sannargæðin.
BRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR
ÓTSÝNIS, FUÓTRA
OC ÁNÆGJUIEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
Setjum Skinn á jakka auk
annarra fataviðgerða Fljót
og góð afgreiðsla
— Sanngjarnt verð. —
Skipholti L — Sími 16-3-4«.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
umar eigum dún- og fið-
urheld ver. æðardúns- og
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Sími 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
EINKAUMBOÐ
ÁSGEIR ÓLAFSSON heildv.
Vonarstræti 12. Simj 11075.
Hlólbarðoviðgerðlr
OPtÐ ALLA DAGA
(LfiCA LAUGARDACA
OG SUNN JDAGA)
FSÁKL. 8 TTL22.
Cúnumvinnustofan t/f
SJdphoUi 36, RcTkj.rík.
Verkstæðið:
SÍMI: 3-10-55
Skrifstofan:
SÍMI: 3-06-88