Þjóðviljinn - 29.01.1966, Síða 9
morgni
tíl minnis
★ í dag er laugardagur 29.
janúar. Valerius. Árdegishá-
flæði kl. 10.08. Sólarupprás
kl. 9.18 — sólarlag kl. 16.04.
★ Næturvarzla er í Ingólfs-
Apóteki, Aðalstræti 4. sími
11330.
★ Ilclgiagavarzla í Hafnar-
firði laugardag til mánudags-
morguns annast Eirítour
Bjömsson. læknir. Austurgötu
I \41, sími 50235.
★ Nætur og helgidagavarzla
er i Laugavegs Apótekf,
Laugavegi 16. sími 24045.
Dpplýslngar um lækna-
blónustu ( borginnl gefnar t
íímsvara Læknafélags Rvíkur
<3ími 18888.'
★ Slysavarðstofan. Opió all-
an sólariiringinn, — sfminn
er 21230 Nætur- og helgi-
-iagalækniT * sama sfma.
♦' Slökkviliðið og sjúkra-
bifreiðin — SlMI 11-100.
flugið
★ Flugfélag lslands. Skýfaxi
fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 í morg-
un. Væntanlegur aftur til R-
’víkur kl. 16.00 á morgun.
Sólfaxi er væntanlegur til R.
víkur kl. 15.25 i dag frá
Kaupmannahöfn og Glasgow.
skipin
legt til Hamborgar í dag.
Litlafell kemur til Reykja-
vikjur í dag ,frá Vestfjörðum.
Helgafell fer frá Abo í dag
til Álaborgar. Hamrafell fór
frá Aruba 21. þm til Hafn-
arfjarðar. Stapafell losar á
Austfjörðum. Mælifell er í R-
vík. Ole Sif er í Stykkis-
hólmi.
minningarspjöld
★ Frá Flujrbjörgunarsveitinnl
Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar. Ujá
Sigurði Þorsteinssyni, Goð-
heimum 22, sími 32060. Sig-
urði Waage. Laugarásvegi 73,
sími 34527, Magnúsi Þórarins-
syni, Álfheimum 48, sími
37407, Stefáni Bjamasyni
Hæðargerði 54, sími 37392.
—■—■i !■ ■ ■ ii mnoMmv
ýmislegt
if Eimskipafélag íslands.
Bakkafoss fór frá Reykjavik
i gærkvöld til SnæfeEsness-
og Vestfjaröahafna. Brúaríoss
fór frá Akureyri i gær til
Vestfj arðahafna. Dettifoss fer
frá Hull á morgun til Rott-
erdam, Bremerhaven, Cux-
haven og Hamborgar. Fjall-
foss er á Húsavík. Goðafoss
fór frá Hamborg 25. þm til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Hamborg í gær til Kaup-
mannahafnar. Lagaríoss fór
frá Gautaborg i gær til
Sandefjord, Kristiansand,
Haugasund og Reykjavíkur.
Mánafoss fór frá Kristian-
sand 26. þm til Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Keflavík
21. þm til N.Y. Selfoss fór
væntanlega frá NY 27. til R-
víkur. Skógafoss fer frá G-
dynia í dag til Gdansk. Tur-
ku og Kotka. Tungufoss fór
frá Hull í gær til Reykjavík-
ur. Askja fór frá Hamborg
í gær til Antwerpen, Hull og
Reykjavíkur. Waldtraut Hom
fór frá Hamborg 27. þm til
Zeebriigge og Boulogne. Ut-
.an skrifstofutíma eru skipa-
fréttir lesnar i sjálfvirkum
símsvara 21466.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
fer frá Reykjavík siðdegis í
dag austur um land í hring-
ferð. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21.00 i kvöld
til Reykjavíkur. Skjaldbreið
kom til Reykjavfkur í morg-
un að vestan frá Akureyri.
Herðubreið er á Austfjörðum.
★ Jöklar. Drangajökull er i
St. John. Hofsjökull fór í
gær frá Lundúnum til Liver-
pool. Langjökull fór í gær-
kvöld frá Charleston til
Vigo, Le Havre, Rotterdam
og London. Vatnajökull er í
Reykjavík.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell
fór frá Reykjavík 27. þm til
Gloucester. Jölculfell átti að
fara í gær frá Grimsby til
Calais Dísarfell er væntan-
★ Sumamámskeið fyrir
enskukennara verður haldið
að Luther College, Deeorah,
Iowa i Bandaríkjunum dag-
ana 27 júni til 29. júlí í sum-
ar. Námskeið þetta er á veg-
um Luther College og A-
merican ' Scandinavian
Foundation og er ætlað
enskukennurum frá öllum
Norðurlöndum. Umsóknar-
eyðublöð fást hj| Tslenzk-
ameríska félaginu, Austur-
stræti 17 (4. hæðl þriðiudasa
og fimmtudaga kl. 5.30—6.30
og eru þar veittar allar nán-
ari upplýsingar um nám-
skeiðið og tilhögun hess. Um-
sóknir sfculu hafa borizt fyr-
ir 1. febrúar.
gengið
SÖLUGENGT
1 Sterlingspund 120.68
1 Bandar. dollar. 43.06
1 Kanadadollar 40.03
100 Danskar krónur 625.30
100 Norskar krónur 602.72
100 Sænskar krónur 833.85
100 Finnsk mörk 1.338.72
100 Fr. Frankar 878.42
100 Belg. frankar 86.58
100 Gvllini • 1.192.40
100 Tékkn. kr. 598.00
100 V.-býzk mörk 1.073.52
100 Lírur 6.90
100 Austurr. sch. 166.80
100 Pésetar 71.80
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 100.14
1 Reikningspund
Vömskintalönd 120.55
söfnin
★ Borgarbókasafn Reykjavfk-
nr: Aðalsafnið Þingholtsstræti
29 A. sími 12308.
Utlánsdeild er opin frá S3.
14—22 alla virka daga nema
Iaugardaga kl. 13—19 og
sunnudaga ki. 17—19. LesStof-
an opin kl. 9—22 alla virka
daga nema laugardaga kl.
9—19 og sunnudaga kl. 14—19.
Otibúið \ Hólmgarði 34 ipið
aUa virka daga. nema laug-
ardaga kl. 17—19, mánudaga
er opið fyrir fullorðna til kl.
21.
Otibúið Hofsvallagötu 16 op-
ið alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 17—19.
Otlbúið Sólheimum 27. dmi
36814. fullorðinsdeild opin
mánudaga. miðvikudaga os
föstudaga kl. 16—21 briðiu-
daga og fimmtudaga kl.
16—19 Bamadeild opin alia
virka daga nema laugardaga
kl -16—19.
Laugardagur 29. janúar 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SfDA 0
á4*)j
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Ferðin til Limbó
Sýning í dag kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 15.
Mutter Courage
Sýning laugardag kl. 20.
Endasprettur
Sýning sunnudag kl. 20.
Hrólfur og Á rúmsjó
Sýning Lindarbæ sunnudag kL
20.30.
\
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13 15 til 20 Sími 1-1200
Síml 41-9-85
Fort Massacre
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný amerísk mynd í -litum og
Cinemascope.
Jocl McGrea.
Sýnd kl. 5, 7 og. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 22-1-40
BECKET
Heimsfræg amerísb stórmynd
tekin í litum oo Panavision
með 4-rása segultón Myndin
er byggð á sannsögulegum við-
burðum j Bretlandi á 12. öld.
Aðalhlutverk:
Richard Burton
Peter O’Toole.
Bönbuð ínnan 14 ára.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Þetta er ein stórfenglegasta
mynd sem hér hefur verið
sýnd.
Simi 11-5-44
Keisari næturinnar
(L’empfre de la nuit)
Sprellfjörug og æsispennandi
ný frönsk mynd með hinni
frægu kvikmyndahetjr
Eddic „Lemmy‘‘ Constantine
Eiga Andersen.
Danskir textar. — Bfunuð
börnum yngri en 12 ára,
Sýnd fcl. 5. 7 og 9.
11-4-75
Hauslausi besturinn
(The Horse without a Head)
Ný Walt Disney. gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 50-1-84
í gær, í dag og á
morgun
Heimsfrœg ítölsk stórmynd.
Sophia Loren.
Sýnd kl. 9.
Undir logandi seglum
Sýnd kl. 5 og 7.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
LEIKFÉLAG
WjREYKJAVtKDR1
Ævintýri á gönguför
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt
150. sýning þriðjudag.
jSrámann
Sýning í Tjamarbæ sunnudag
kL 15.
Hús Bernörðu Alba
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Sióleiðm til Bagdad
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó opln
frá kl. 14. Sími 13191.
Aðgöngumiðasalan í Tjamarbæ
opin frá kl. 13. Sími 15171.
Sími 50249
CLE0PITKÁ
Heimsfræg ameríslt Cinema-
scope mynd í litum.
Elísabcth Taylor
Sýnd kl. 9.
Hjúkrunarmaðurinn
Nýjasta myndin með
Jerry Lewis
Sýnd- kl. 5 og 7.
Sími 32 0-75 — 38-1-50
Frá Brooklyn tll Tokio
Skemmtileg ný amerísk. stór_
mynd í litum og með íslenzk-
um texta sem gerist bæði í
Ameríku og Japan með hinum
heimskunnu leikurum
Uosalind Russel
Aiec Guiness \
Ein af beztu myndum hins
snjalla framleiðanda Mervin
Le Roy.
Sýnd kl. 5 og 9.
fslenzkur tcxti.
Ilækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
Regnk/æði
☆ SJÓSTAKKAR ☆
☆ SJÓBUXUR ☆
☆ FISKISVUNTUR ☆
☆ PILS og JAKKAR ☆
☆ BARNAFÖT og KÁPUR ☆
☆ VEIÐIV ÖÐLUR ☆
☆ VEIÐIKÁPUR ☆
☆ og margt fleira. ☆
☆ — ☆
☆ VANDAÐUR ☆ ■
☆ frAgangur ☆
☆ ☆
☆ ☆
☆ ☆ 35% UNDIR ☆ ☆
BUÐARVERÐI ☆
☆ , ☆
Vopni
Fré Þórsbar
Seljum fast fæði
(vikukort kr. 820,00)
Einnig lausar mál-
tíðir.
Kaffj og brauð af-
greitt allan daginn.
ÞÖRSBAR
Sími 16445.
Sími 31182
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Vitskert veröld
(It’s a mad mad. mad mad
worid).
Heimsfræg og snilldar vel gerg
ný amerísk gamanmynd i lit-
um og Ultra Panavision — í
myndinni koma fram um 50
heimsfrægar stjörnur.
Sýnd kl. 5 02 9
— Hækkað verð —
Simt 18-9-36
DIAMOND HEAD
— fsienzkur texti —
Sjáið þessa vinsælu og áhrifa-
ríku stórmynd. Þetta er ein af
beztu myndunum sem hérhafa
verið sýndar.
Carlton Heston,
Yvette Mimicux.
1 dag er allra síðasta tækifærið
að sjá þessa vinsælu stórmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Fléttinn á Kmahafi
Hörkuspennandi og viðburða-
' rík amerísk kvikmynd um
ævintýralegan flótta undan
Japönum.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 11384
MYNDIN SEM ALLIR BÍÐA
EFTIR:
Angelique
(I undirheimum Parísar)
Heimsfræg ný frönsk stór-
mýnd byggg á hinni vinsælu
skáldsögu — Aðaihlutverk;
Michéie Marcier.
Giuliano Gemma.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Syngjandi
miljéuamæzinguiiim
Bráðskemmtileg ný þýzk
söngvamynd í litum. *
Sýnd kl. 5 og 7.
S,MI 3-If-GO
mfíiFiw
Sængurfatnaður
— Hvítur og mislitur —
☆ ☆ ☆
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
☆ ☆ ☆
SÆNGURVER
LÖK *
KODDAVER
t?AðÍK
Skóavörðustig 21.
Sænskir
sjóliðajakkar
nr. 36 — 40.
PÓSTSENDUM.
ELFUR
Laugavegi 38
Snorrabraut 38.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
KRYDDRASPro
FÆST í NÆSTU
BÚD
TRUlOfUNAR
H RI N G I R /'/
k AMTMANN S STIC ?
w
Halldór Kristinsson
gullsmiður. — Sími 16979.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR — ÖL — GOS
OG SÆLGÆTL
Opig frá 9-23.30 — Pantið
tímanlega í veizlur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25 'Simi 16012.
Nýtízku húsgögn
Fjölbreytt úrva]
— PÓSTSENDUM —
Axel Eyjólfsson
Skipholtj 7 — Simi 10117
Ö
%
trameeúö
sicamrnasrraEtson
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
Gerið við bílana
ykkar sjálf
— Við sköpum aöstöðuna —
Bílaþjónustan
Kópavogi
Auðbrekfcu 59 Simi 40145