Þjóðviljinn - 22.02.1966, Page 5
prfaíudagur 22. Æebrðar 1356 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÖA 5
... !•
GUÐNI OG JAKOBÍNA REYKJA-
VÍKURMEISTARAR í STÓRSVIGI
Reyhjavíkurmótið í stórsvígi
var taaldið í Hamragili síöast-
liðinn sunnudag, 20. febrúar.
Um 50 keppendur tóku þátt í
keppninni frá Reykjavikurfé-
lögunum IR, KR, Víking og
Ármanni. Mótsstjóri var Sigur-
jón Þórðarson formaður skíða-
deildar ÍR. Brautarlagningu
annaðist Rúnar Steindórsson,
IR. Hin nýju sjálfvirku tíma-
tökutæki iR-inga voru í notk-
un allan daginn með mjög góð-
um árangri. — Undanfari í
öllum brautum var Árdís Þórð-
ardóttir frá Siglufirði.
Úrslit urðu sem hér segir:
A-flokkur karla:
brautin 750 metrar með 33
hliðum, hæðarmismunur 170
metrar.
Guðni Sigfússon, ÍR (Reykja-
víkurmeistari) 47,1
Bogi Nilsson, KR 48,9
Ásgeir Christiansetlj Vik. 49,3
Bjarni Einarsson, Árm. 50,5
Hinrik Hermannsson, KR 51,0
Bjöm Ölafsson, Viking 52.2
Þórir Eárusson, IR 52,4
Einar Þorkelsson; KR 52,4
Haraldur Pálsson, IR 52,4
Ásgeir tJlfarsson, KR 52,9
Leifur Gislason, KR 54,2
Sigurður Einarsson, ÍR 55,4
Þorbergur Eysteinsson, IR 59,5
Júlíus Magnússon, KR 60,6
B-flokkur karla:
brautin 675 metrar með 30
hliðum, hæðarmismunur 160
metrar.
Bjöm Bjarnason, ÍR 42,3
Amór Guðbjartsson, Á 45,3
Þórður Sigurjónsson, ÍR 49,3
C-flokkur karla:
brautin 450 metrar með 26
hliðum, hæðarmismunur 120
metrar.
Sigfús Guðmundsson, KR 33,4
Öm Kæmested, Árm. 34,7
Guðmundur Ingólfsson, Á 39,5
Kvennaflokkur:
brautin 450 metrar með 26
hliðum, hæðarmismunur 120
metrar.
Jakobína Sigurðard., ÍR (Rvík-
urmejstari 35,9
Marta B. Guðmundsd. KR 37,6®
Hiafnhildur Helgad., Árm. 39,4
Sesselja Guðmundsd., Á. 45,2
Stúlknaflokkur:
brautin 340 metrar með iO
hliðum, hæðarmismunur 80
metrar.
Auður B. Sigurjónsd., ÍR 32,5
Áslaug Sigurðard., Árm. 45,0
Jóna Bjamadóttir, Árm. 75,0
Drengjaflokkur:
brautin 400 metrar með 22
hliðum, hæðarmismunur 100
metrar.
Tómas Jónsson, Árm. 27,9
Eyþór Haraldsson, IR 31,5
Haraldur Haraldsson, IR 31,7
Guðjón Sverrisson, Árm. 36,1
Jón Ottósson, Árm. 36,9
DUKLA PRAHA -
Síðari leikur FH og tékknesku meistaranna Dukla Praha í Evr-
ópubikarkeppninni fór fram í Prag sl. sunnudagsmorgun. •—
Leiknum lauk eins og vænta mátti með sigri Tékkanna, þeir skoruðu 23 mörk gegn 16. í hálf-
leik var staðan 12 mörk gegn 6 Tékkum í vil. tírslit beggja leikja félaganna hafa því orðið þau
að Dukla skoraði 43 mörk gegn 31 marki FH. Verður það að teljast þolanleg frammistaða Háfn-
firðinga gegn svo sterku liði sem Dukla Praha er, en margir telja Tékkana sigurstranglegasta í
Evrópukeppninni. — 1 gær átti að fara fram aukaleikur milli Hafnfirðinganna og tékknesks fé-
Iagsliðs, en fréttir af Ieiknum höfðu ekki borizt er blaðið fór í prentun. — Myndin er af liði
Dukla Praha
S. C. LEIPZIG
Á sunnudaginn fór fram í Leipzig síðari lcikur Vals, Islands-
meistaranna í handknattleik kvenna, og austur-þýzku meistaranna
S. C. Leipzig í Evrópukeppninni. Þýzku stúlkurnar sigruðu með yfirburðum eins og búizt hafði
verið við, skoruðu 26 mörk gegn 9. — í hátfle&k var staðan 15:5, þýzka liðinu í vil.
Tvö ný Islands-
met í boðsundum
Veður var mjög hagstætt,
frost og sól allan daginn og
skíðafæri gott. Margt var um
manninn í Hamragili og hinn
vistlegi skíðaskáli iR-inga var
yfirfullur.
Handknattleiks-
mót iðnnema
Handknattleiksmót verður
haldið á vegum Iðnnemasam-
bands íslands um helgina 26.
til 27. þ.m. á Isafirði.
Þátttakendur verða frá
Keflavfk, Akranesi, Reykjavík,
Akureyri og ísafirði. Eru fjór-
ir flokkar frá Reykjavík etr
einn frá hverjum hinna sfað-
anna. Keppt verður um bik-
ar sem ísfirðingar gefa. Ferð-
in vestur verður jafnframt
skemmtiferð og eru enn örfá
sæti laus. Þeir iðnnemar sem
hefðu hug á að taka þátt í
ferðinni eru beðnir að hafa
samband við skrifstofu sam-
bandsins, sími 14410, opin '
þriðjudaga og fimmtudaga kl. '
7.30 til 8.30.
Nýlega er lokið árlegu inn- '
anhúss knattspyrnumóti á veg- |
um Iðnnemasambandsins. Fór
það fram í Keflavík og tóku
þátt í því 5 flokkar frá Kefla-
vík, Reykjavík og Akranesi.
Akumesingar sigruðu í annað
sinn í röð og hlutu bikar sem
tveir iðnmeistarar á Akranesi
höfðu gefið.
I. d. leikirnir
eru í kvöld
1 kvöld, þriðjudaginn 22.
febrúar kl. 20.15 verða leiknir
2 leikir í 1. deild karla.
Haukar — Ármann.
Fram — Valur.
Staðan í 1. deild karla er þessi:
Fnam 3 3 0 0 6 77—66
Valur 4 3 0 1 6 105—94
F.H. 3 2 0 1 4 66—61
KR 3 10 2 2 65—70
Haukar 3 10 2 2 65—71
Ármarm 4 0 0 4 0 87—103
H.K.R.R.
Reykjavíkurmeistaramótið í
sunði var háð fyrir skömmu í
Sundhöllinni. Tvö íslandsmet
voru sett í boðsundum: kvenna-
sveit Ármanns setti nýtt met
í 4x100 m skriðsundi á 4.58,2
mín. (sama sveit átti eldra
metið 5.03,9) og karlasveit Ár-
manns bætti met ÍR í 4x100
m skriðsundi úr 4.15,1 mín. í
4.13,5 mín.
Mótið var stigakeppni félaga.
Ármenningar hlutu flest stig
eða 78, ÍR hlaut 45 stig, Ægir
32 og KR 5.
Hráfnhildur Guðmundsdóttir
varð fjórfaldur meistari sigr-
aði í 100 m. flugsundi
á 1:16.3, í 200 m. bringusundi
á 3: 01.8, í 100 m. skriðsundi
á 1:06.0 og í 100 m. baksundi
á 1:19.8.
Eins og undanfarin þrjú ár
hefur Skíðaráðið í Bergen boð-
ið reykvískum skíðamönnum til
keppni við svigmenn úr skozka
skíðaklúbbnum og Bergens-
menn. í ár er mót þetta hald-
ið i Voss og hefst keppnin
laugardaginn 19. marz í stór-
svigi og sunnudaginn 20. marz
í svigi. Ekki hefur enn verið
gengið endanlega frá Reykja-
víkursveitinni (6 manna sveit).
Ennfremur hefur íþróttabanda-
lagið í Voss boðið keppendum
frá Akureyri til keppni við sig
á sama tíma og Reykvíkingar
keppa þar.
Keppendur og aðrir munu
búa á hótelum í Voss og hafa
afnot af skíðalyftum, sem eru
öll þessi sund vann Hrafn-
hildur örugglega nema helzt
100 m skriðsundið þar sem
Hrafnhildur Kristjánsdóttir Á,
náði 1:07.0.
Guðmundur Gíslason varð
þrefaldur Reykjavíkurmeistari,
í 200 m. skriðsundi á 2:11.9, en
í þessu sundi sigraði Davíð
Valgarðsson ÍBK á 2:10.9, en
hann keppti sem gestur. Guð-
mundur sigraði með glæsibrag
í 100 m. flugsundi á 1:04.6 og í
100 m. baksundi á 1:09.5.
í 200 m. bringusundi karla
sigraði Reynir Guðmundsson,
Á, á 2:52.5.
í úrslitaleik Reykjavíkur-
mótsins í sundknattleik vann
Ármann KR með 5—3 eftir
fjörugan leik, þar sem um tíma
stóð 3—3.
þar rétt hjá. Fyrirhugað er að
báðir hópamir fari frá Reykja-
vík með flugvél frá Flugfélagi
íslands, sem mun fara beint
til Bergen og þaðan er farið
um klukkutíma ferð með lest
til Voss. Mánudaginn 2L marz
verður farið sömu leið tH baka
og komið hingað á mánudags-
kvöld. Ferðaskrifstofan Lönd Ss
Leiðir sími 20800 annast alla
fyrirgreiðslu fyrir sbiðafólb
sem kynni að hafa áhaga á
þessari ferð. Lönd & Leiðir
biður fólk, sem kjrrmi að hafa
áhuga fyrir ferð þessari að
hafa samband við sig fyrrr
föstudagskvöld 25. febrúar, þar
sem gisting er mjög takmörkuð
á þessum tíma í Voss.
Kaupum léreftstuskur
Kaupum hreinar léreftstuskur
hæsta verði.
Prentsmiðja Þjóðviljans
Skiamenn fll keppni í
Voss I Noregi í marz
S A L T
CEREBOS
í HANDHÆGU BLÁU DÓSUNl ^
HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA
Messrs, Kristján Ó. Skagfjörð Limi'
Post Box 411 Reykjavík. fcelanó
i