Þjóðviljinn - 22.02.1966, Síða 11

Þjóðviljinn - 22.02.1966, Síða 11
Þriðjudagur 22. febrúar 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J J til minnis ★ 1 dag er þriðjudagur 22. febrúar. Hviti Týsdagur. Ár- degisháflæði klukkan 6.48. Sólarupprás klukkan 8.11 — sólarlag klukkan 17.13 ★ Næturvarzla er í Lyf jabúð- inni Iðunn, Laugavegi 40A, sími 21133. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt miðvikudags 23. febrúar annast Eirikur Bjöms- son, læknir, Austurgötu 412 sími 50235. ★ Opplýsingar um lækna- biónustu f borginnl gefnar I <(msvara Læknafélags Rvfkur Sími 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið all- an sólarhringinm — síminn er 21230. Nætur- og helgi- iagaiæknÍT ( sama síma. ** Slökkvilíðið og sfúkra- bifreiðin — SÍMI 11-100. messur ★ LangholtsprestakaU. Föstu- guðsþjónusta klukkan 20.30 miðvikudaginn 23. febrúar. Séra Sigurður jónsson. Haukur Guð- skipin væntanlegur til Le Havre 23. febrúar. Hofsjökull fór 19. frá Dublin til NY og Wilmington. Langjökull er í Dublin. Vatnajökull er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld frá Hamborg, Rotterdam og Lon- don. ★ Hafskip. Langá er í Skag- en. Laxá er á Raufarhöfn. Rangá fór frá Eskifirði í gær til Belfast og Hamborgar. Selá fór frá Hamborg í gær til Rotterdam, Amsterdam og Hull. Tjamer fór frá Patreks- firði 18. til Cork og Bridge- water. ★ Skipaútgerð ríkisinsi. Hekla fór frá Isafirði síðdegis f gær á norðurleið. Esja er á Norð- urlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík klukkan 13.00 í dag austur um land í hringferð. Herðu- breið fer frá Isafirði í dag á norðurleið. ★ Skipadcild SfS. Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell er í Eyjum. Dísarfell er í Gufu- nesi. Litlafell er á leið til Rvíkur. Helgafell fer vænt- anlega frá Odda í dag til Antverpen. Hamrafell fer væntanlega frá Aruba f dag tli Rvíkur. Stapafell er í Rotterdam. Mælifell væntan- legt til Gdynia á morgun. Maud fór frá Djúpavogi í gær til Skagen. ★ Eimskipafélag lslands. Bakkafoss fór frá London 18. til Rvíkur. Brúarfoss fer frá NY á morgun til Rvíkur. . Dettifoss fór frá ísafirði 21. til Akraness og Keflavikur. Fjallfoss fór frá Esbjerg 21. til Hamborgar, Kristiansand og Rvíkur. Goðafoss kom til Gdynia 20. fer þaðan til Gautaborgar og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá K-höfn 23... til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fóf frá ÍÍÖrðfirði 2l! til Ham- borgar og Rostock. Mánafoss fer frá K-höfn 22. til Gauta- borgar, Austf jarðah., Akur- eyrar og Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvíkur 19. frá NY. Selfoss kom til Grimsby 20. fer þaðan til Rotterdam og Hamþorgar. Skógafoss fór frá K-höfn 18. til Rvfkur. Tungu- foss fer frá Hull 22. til Leith og Rvfkur. Askja fer frá Rotterdam 22. til Rvfkur. fundir ★ Afengislöggjöf og áfengis- mál á fslandi er umræðu- efnið á fundi Stúdentafélags Reykjavíkur í kvöld klukkan 20.30 í Sigtúni. ★ Kvenréttindafélag íslands. Aðalfundurinn verður hald- inn í Tjamarbúð í kvöld 22. febrúar klukkan 8.30. ★ Aðalfundur Áfengisvamar- nefndar kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði verður haldinn miðvikudaginn 23. febrúar, öskudag, í Aðalstræti 12 kl. 8.30. Dagskrá: venjuleg aðal- fundarstörf, kvikmynd. Mæt- um ALLAR. — Stjómin. afmæli | ★ Jöklar. Drangajökull fór ! 10. frá Charleston til Le ★ Markús Jónsson í Svarta- J Havre, London og Rotterdam; gjlj er 75 ára í dag. . ftil Bcvölds Orðsending Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn og menn vana járniðnaðarstörfum. VÉLSMIÐJAN HÉÐINN Sími 24260. Innilega þakka ég öllum þeim, er glöddu mig með gjöfum,, heillaóskum og heim- sóknum, á 75 ára afmælinu. Gœfan fylgi ykkur öllum. JÓHANNES ÁSGEIRSSON Álftamýri 19. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ferðin til Limbó Sýning miðvikudag, öskudag, kl. 15. Endasprettnr Sýning fimmtudag kl. 20. Gullna hliðið eftir Davið Stefánsson. Tónlist: Páil Isólfsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko. Frumsýning föstudag 25. febrú- ar kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji •miða fyrir miðvikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 Siml 11-5-44 Ævintýrið í kvenna- búrinu (John Goldfarb Please Come Home) 100% amerísk hláturmynd í nýtízkulegum „far9a“-stil. Shirley McLaine, Petcr Ustinov. Sýnd kl 3. 5 7 og 9. Siml 22-1-40 Mynd hinna vandlátu Herlæknirihn (Captain Newman M.D.) Mjög umtöluð og athyglisverð amerísk litmynd, er fjallar um sérstök mannleg vandamál. Aðalhlutverk: Gregory Peck. Tony Curtis. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 8.30. Simi 32-0-75 — 38-1-50 Frá Brooklyn til Tokio Skemmtileg ný amerísk stór_ mynd f litum og með íslenzk- um texta sem gerist bæði f Ameríku og Japan með hinurn heimskunnu leikurum Rosalind Russel Alec Guiness Ein af beztu myndum hins snjalla framleiðanda Mervin Le Roy. íslenzkur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. 11-4-75 Syndaselarinn Sammy (Sammy, The Way-Out Scai) Ný Walt Disney-gamanmynd. Sýnd klukkan 3, 5, 7 og 9. Sim) 31182 Circus World Víðfræg og snjlidarvel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og Technirama. John Wayne. Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð. — ÍSLENZKUR TEXTI — jteykiavíkur' Ævintýri á göngulör 156. sýnjng í kvöld kl. 20.30. Næsta sýning fimmtudag. Sjóleiðin til Bagdad Sýning miðvikudag kl. 20,301 Orð og leikur Önnur sýning laugardag kl. 16. Hiís Bernörðu Alba Sýning laugardag kl. 20.30>. Aðgöngumiðasalan í Xðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Sími 11384 Manndráparinn frá Malaya Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum. Elsa Martinelli, Jack Hawkins. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. Sim) 18-9-36 — ISLENZKUR TEXTI — A villigötum Nú er allra síðustu forvöð að sjá þessa úrvals kvikmynd. Með hinum vinsælu leikurum Sýnd kl 9. Laurence Harway. Barbara Stanwych. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. ökunni maðurinn Hörkuspennandí og viðburða- rík litkvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sím) 41-9-85 Ungur í anda Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd i ljtum James Darren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR I (lestum stsorðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Áskriftarsíminn er 17500 Leikfélag Kópavogs sakamAlaleikritið síMi 3'11'BO \miirn Sýning miðvikudaigskvöld kl. 8.30. Aðgötigumiðasala frá kl. 4. Sími 41985. Strætisvagn ekur frá félags- heimilinu að lokinni sýningu. Siml 5024» BECKET Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Richard Burton, Peter O’TooIe. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sím) 50-1-84. í gær, í dag og á morgun Heimsfræg ítölsk stórmynd Sophia Loren. Sýnd kl. 9. Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 9. Ailra siðasta sinn Guðjón Styrkársson lögmaður. HAFNARSTRÆTI 22 Simí 18354 RADIOTONAR Laufásvegi 41. I standard stærðum. Allar upplýsingar gefur einkaumboðið HANNES ÞORSTEINSSON. HZILDVERZLUN. HALLVEIGARSTIG 10 - SIMI: 24455. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands KRYDDRASPIÐ FÆST f NÆSTU BÚÐ T P Li 1 P fljNAP HRING IR/^ AMTMANN S STI.G, 7 4V/' * t/*A Halldór Krístinsson gullsmiður. — Sími 16979. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opið frá 9-23.30 — Pantið timanlega I veizlux. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM — Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Simi 10117 tuneiGcús siauRmaKraaöon Fást í Bókabúð Máls og menningar Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna Bílaþjónustan Kópavog) Auðbrekku 53 Simi 40145

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.