Þjóðviljinn - 07.04.1966, Síða 10

Þjóðviljinn - 07.04.1966, Síða 10
JQ SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 7. aprfl 1966. miklum púðurbirgðum undir helgidóm hofsins. Tuttugasta og sjötta septem- ber áðurgreint ár — klukkan sjö að kvöldi hitti fallbyss- kúla púðurgeymsluna, og sundraðist hofið í tvo hluta. Löngu síðar var enskur lá- varður að nafni Elgin þama á ferð og keypti drjúgan hluta af listaverkunum fyrir fimmtíu þús- und pund og flutti þau heijn til London. Hann seldi brezka parlamentinu dýrgripina og tókst þinginu að þrúkka verðið niður í þrjátíu og fimm þús- und pund og þekja þau nú marga sali í British Museum til minningar um forna drottn- ingu hafsins. Eitt meginhof reis á háborg- inni áður en Persar fóru með eldi og vopnaskaki um Akrópólis og jöfnuðu það við jörðu árið 480 fyrir Krists burð. Upp úr þessari algern eyði- leggingu og á berangri auðnar NORÐURLANDAFERÐ 9. JIJLÍ — 28. JÚLÍ 1966 FLOGIÐ ÚT — GULLFOSS HEIM VERÐ: FRÁ KR. 14.790,00. GLÆSILEG HÓPFERÐ MEÐ FARARSTJÓRA UM NOREG OG DANMÖRKU, FERÐASKRIFSTOFAN Hverfisgötu 12 Reykjavík og Skjpagötu 13 Akureyri. og tortímingar reis hin tígulega háborg gullaldarinnar með slíkum hraða að undrun sætir og hefur byggingartími mann- virkjanna tekið svipaðan tíma og smíði eins lítils borgar- sjúkrahúss í Reykjavík. Erekþeion-hofið reis á rúst- um hins gamla hofs mgð trúai'- arf aldanna að baki og þegar náði hið nýja hof sömu helgi í vitund Aþenumanna. Mikill yndisþokki hefur hvflt yfir þessari .fíngerðu smíði hins jóniska arfs og tjáir hún eitt- hvað kvenlegt og blítt sem and- stæðu við karlmannlegan og dóriskan þrótt Parþenonhofs- ins. Enda var konungi Spartverja varnað inngöngu sérstaklega af meyprestum og hann litinn hornauga í virðulegri heimsókn á háborginni fyrir eina tíð. Formlega var hofið helgað vemdargyðju borgarinnar og nefndist hún Aþena Pólías. Á suðurhlið þess má ennþá líta allstórt útskot og standa þar sex teinréttar yngismeyjar og halda uppi þaki hofsins. Erekþeion-hofið rís norðan- megin á hásléttunni og er í fimmtíu og fimm metra fjar- lægð frá Parþenon-hofinu og rétt fyrir austan stóð gamla konungshöllin frá mýkenska tímabilinu. Hofgrunnurinn er rétthyrnd- ur og mælist tuttugu og fjóra metra frá vestri til austurs og þrettán metra frá norðri til suðurs. Hofsmíðin er höggvin úr Penteli-marmara nema gafl- hlöðin úr bláum marmara og voru samskeyti súlnanna við gaflhlöðiri aisett flúruðum skreytingum úr gulli. Gömul arfsögn iýsir baráttu tveggja ættbálka á Attíku og studdist annar konungurinn við sævarguðinn Póseidon og hinn naut vemdargyðjunn-ar AJ>enti Pólías og vildu báðir guðirnir taka sér bústað á Akrópólis. Sævarguðinn Pósedion sló þríforki sínum í klett og þar spratt upp vatnslind með sölt- um keim og má ennþá sjá þennan brunn undir Erekþeion- hofinu. Aþena Pólías lét krók koma á móti bragði og gróðursetti fyrsta olíuviðinn þar skammt frá og ennþá breiðir þetta tré úr limi sínu við vesturvegg Erek- þeion-hofsins. Aþenumenn völdu síðan milli þéssara guðlegu 'gjafa og þótti olíuviðurinn meiri nytjagripur enda ættfaðir allra olíuviða. Vatnsskortur háir að vísu borginni og vatnslindin var Ferðaslysatryggingar Munid okkar hagkvæmu ferðaslysatryggingar Svona lítur própýlca háborgarinnar út í dag og hægra mcgin skagar fram hof hins vdfcnglausa sigurs. Bculé-hliðið cr til vinstri. Tyrknesk koparstunga af Akrópólis áður cn Parþenon-hofið sprakk í Ioft upp á ofanverðri scytjándu öld. Tyrkncskur vígturn rís þarna upp úr própýlca. Fyrir ncðan cru Tyrkir að æfa hross. freistandi og mikil hytjagjöf til Aþenumanna. Olíuviður.inn hefur þó guð- legri uppruna fyrir hellenska alþýðu, — af honum drýpur viðarsmjörið og viðbittö með um. Pásanías skýrir þó frá mikl- um sævarniði í brunninum, þegar vindar blésu að sunnan og var sem hella legðist fyrir eyru manna, — þá var Pósei- don að minna á rétt sinn til hinnar miklu háborgar. Raunaleg urðu afdrif hins helga hofs kennt við Erekþeion konung. Það var gert að kristnum helgidómi og unnu kristnir menn mikil spjöll á dýrlegum málverkum og skreytinguip innan hofsins og síðar var það gert að harlem, — tyrknesku kvennabúri hemámsstjórans. Tuttugasta og fimmta októ- ber 1852 olli feilibylur miklum spjöllum á hofinu, það er nú vart svipur hjá sjón. Ennþá skipar Akrópólis mik- inn sess sem virki yfir Aþenu- borg frá hernaðarlegu sjónar- miði. Fyrir tuttugu árum börðust grískar frelsishetjur við brezkt hernámslið um þetta vígi og þar með yfirráðin í borginni. Undir kúlnaregni flúðu frið- samir fornleifafræðingar undir rústir hofanna og leiddu hug- ann að eiiífðinni. Stærsta hótel í Evrópu ★ Áður en þetta ár er liðið verður stærsta gistihús Evrópu tilbúið til notkunar. Það er Hótel Rossía í Moskvu og þar verða 3200 i gistiherbergi með 6000 rúmum. I hótelinu verður konsertsalur, sem rúma á 3000 manns í sæti. 93 lyftuverðir verða í þessari stórbyggingu. brauðinu og eldsneyti á lamp- anna á dimmum vetrarkvöld- HVERNIG SEM r E R Ð A T R Y G G I N G A R okkar tryggja yður fyrir alls konar slysum, greiða yður dag- peninga verðið þér óvinnufær svo og örorku- bætur, ennfremur mun fjölskyldu yðar greiddar dánarbætur. ÞÉR FERÐIST FERÐATRYGGING PERÐATRYGGINGAR okkar eru mjög ódýrar,#t. d. er iðgjald fyrir 100.000,00 króna tryggingu, hvernig sein þér ferðist innan lands eða utan í hálfan mánuð AÐEINS KR. 8900. NAUÐSYNLEG SAMVUNNUTRYGGINGAR Ármúla 3 — Sími 38500.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.