Þjóðviljinn - 15.04.1966, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.04.1966, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 13. aprfl 1966. Ætlar Sölumiðstöðin að stofn- setja nýja öskjuverksmiðju? FISKIMÁL eftir Jóhann J. E. Kúld Ætlar Sölumiðstöðin að stofn- setja nýja öskjuverksmiðju? Ég verð að segja að það kom mér dálítið á óvart, þegar ég frétti af þvi nýlega, að Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna væri búin að láta gera pöntun á vél til pappaöskjugerðar hjá fram- leiðslufyrirtæki einu í, Sviss. Eftir þeim upplýsingum' sem ég hef aflað mér, þá mun verð þessarar vélar verða kringum 7 miljón krónur, þegar hún er hingað komin. En með þessari einu vél verðuir að sjálfsögðu ekki kóm- ið á stofn verksmiðju, þó keypt verði, þar þarf meira til. Láta mun nærri að slík vél sé einn fjórði hluti þess véiabúnaðar sem þarf í slíka öskjuverk- smiðju, auk margskonar hjálp- artækja. Með þvi að stofna nú öskjuverksmiðju sem fullnægt gæti öskjuþörf þeirra firysti- húsa sem selja í gegnum Sölumiðstöðina. mun láta nærri að stofna þurfi til fjárfesting- ar sem varla yrði langt undir 40 miljónum króna þegar allt væri komið i gagnið, að með- talinni byggingu verksmiðju- húss. Ég hygg að hér sé engan veginn um of háa áætlun að ræða, heldur muni þetta nokk- Ríki í ríkinu Æ, þetta japl og jaml og pex; að menn skuli endast til þess að eyða ævidögum sinum í útúrsnúninga og ó- sannindi Alþýðublaðið birtir í gær feitletraðar staðhæf- ingar á forsíðu þess efnis að undirritaður hafi lýst yfir þeim vilja sínum ..að við tökum okkur Rússa tvl fyrir- myndar varðandi gerðardóms- ákvæði í viðskiptasamning- um“. AIlir vita að hér hefur hinu gagnstæða verið haldið fram dag eftir dag, að við- skiptasamningar við Rússa geti ekki verið nein fyrirmynd að . alúmínbræðslusamningum á íslandi, að röksemdir um það efni séu falsanir og blekkingar. Hins vegar hefur verið á það bent að eþmig þessar röngu forsendur Gylfa Þ. Gíslasonar hafi komið í kollinn á honum aftur líkt og það vopn búmerang sem snýr aftur að kastara sínum þegar það hæfir ekki: Rússneskur gerðardómur um sovézk við- skipti við útlendinga myndi að sjálfsögðu jafngilda ís- enzkum gerðardómi um við- skipti okkar við útlendinga. Meginmáli skiptir þó hitt urnveginn standast að óbreyttu verðlagi. Nú mun einhver lesandi máske spyrja: Er nokkuð ó- eðlilegt við það að sölufyrir- tæki eins og Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna er stofni' til um- búðaframleiðslu utanum fisk umbjóðenda sinna, þegar þaðer vitað að Sölumiðstöðin hefur haft starfandi stjóm fyrir slíka verksmiðju um nokkust skeið, með Jón Ámasqn alþingismann í forsæti, eftir því sem sagt er. Óefað mundi slík stjórn fá meirn að starfa eftir stofnisetn- . ingu slíkrar verksmiðju, held- ur en á meðan engin verk- smiðja er til í eigu þessa fyr- irtækis. En varla verður farið að stofna til tugmilljóna króna 1 fjárfestingar einungis til að fullnægja þessu atriði. Og er þá rétt að athuga hvort aðkall- andi þörf er fyrir slíka öskju- verksmiðju út frá þjóðhagslegu sjónarmiði. Það er engin þörf fyrir slíka umbúðaverksmiðju í dag Það er mikill og hættulegur. misskilningur ef stjóm Sölu- ihiðstöðvar hraðfrystihúsanna heldur. að það sé hennar einka- mál hvort hún stofnar til tug- miljóna fjárfestingar í um- búðaverksmiðju á sama tíma og hér er starfandi öskju- og kassaverksmiðja sem fullnægt getur allri þörf landsmanna á þessu sviði um næstu framtíð. Og er á sama tíma óumdeilan- lega samkeppnishæf Við sams- konar erlenda framleiðslu, bæði hvað verði og gæðum viðkem- ur. Nei, góðir Sölumiðstöðvar- menn, okkur hinum óbreyttu kjósendum og skattgreiðendum landsins kemur þetta mál einn- ig við. Og við gerum kröfu til þess, að á sama tíma sem tal- in er þörf á að veita 50 milj- ón króna styrk úr ríkissjóði til framleiðslu hraðfrystihúsanna, að þá sé ekki verið að undir- að vjðskipti okkar við Sov- étríkín eru milliríkjasamning- ar, gerðir annarsvegar af sendinefnd frá íslenzka rik- inu, hinsvegar af sendinefnd frá ríkisvaldi Sovétmanna — og skiptir Þá engu máli þótt framkvæmd samningsat- riða sé í höndum einstakra fynrtækja eftir að hejldar- samnjngar hafa verið gerðir. Enginn hefur vefengt að ríki útkljái qft áeilumál sín með gerðardómurh, en samkv. alú- mínsamningunum á bræðslan í Straumi ekki ag vera neitt ríki heldur ..alíslenzkt hluta- félag“. Eigi hið ,.íslenzka“ fyrirtæki í Straumi að hafa rétt til að skjóta öllum deilu- málum sínum við ríkisvald cg aðra til erlendra dómstóla. ættu öll önnur hérlend fyrjr- tæki og einstaklingar að íá sama rétt og væri þá tíma- bært að leggja gersamlega j niður íslenzkt dómsvald Sé I alúmínbræðslan hinsvegar tal- in ríki í ríkinu — hliðstætt ] Sovétríkjunum eins og Gylfi Þ. Gíslason hefur haldið fram! — ber að viðurkenna þá staðreynd í alúmínsamn- ingunum sjálfum, svo að þeir feli það ótvírætt ; sér ag á íslandi skuli eftirleiðis vera tvö ríki. — Austri. búa af ykkar hálfu fjárfest- ingu sem er óþörf. því það heitir á okkar máli að bruðla með fé. Glundroði íslenzkrar iðn- uppbyggingar Þegar . maður heyrir slíkar fréttir sem hér að framan eru sagðar, þá getur það varla dulizt neinum hvílfkur glund- roði hér ríkir í uppbyggingu iðhaðarins, sem nálgast óstjóm. En enmitt vegna þessa glundroða þá geta slíkir at- þurðir skeð hér, að stofnað væfi fyrirtæki sem engin þörf er fyrir, á sama tíma og fé vantar nauðsynlega í margs- konar aðra iðnvæðingu. Ef Sölumiðstöð hraðfyrstihúsanna telur sig hafa ráð á fjármun- um, sem nægja mundu til að koma upp fullkbminni öskju- verksmiðju, þá væri því fé illa varið í slíkri fjárfestingu á meðan hennar er ekki þörf. Þetta verða þeir góðu menn sem þar fara með völd að (skilja og þetta eiga íslenzkir bankastjórar að vita. Hinsvegar er það staðreynd, að geymslutækni allra ís- lenzkra hraðfrystihúsa er meira og minna áfátt, þair vil ég segja hvað hraðfrystihúsa- iðnaðinum viðkemur, að sé mest fjárfestingar þörf og reyndar löngu aðkallandi. Svo að enginn misskilji orð mín, þá er þezt að taka fram. að ég á hér ekki við hraðfrysti- geymslurnar, heldu'r hráefna- geymslumar, sem flestar svara á engan hátt kröfum þess tíma sem við lifum á, eða eru í nokkru samræmi við það sem bezt þekkist hjá erlendum frys.tihúsum. Hér er þörf fjá'r- festingar, og þessi aðkailandi fjárfesting er heldur ekkert einkamál hraðfrystihúsaeig- enda eða þeirra sölusamtaka. Þgtta er mál sem varðar skatt- greiðendur landsins, hina al- mennu kjósendur. Hinsvegair hefði farið vel á því, ef t.d. Sölumiðstöðvarmenni'rnir hefðu beitt sér fyrir lagfæringu í þessu efnri, í stað þess að eyða hugsun í hluti sem aðeins gætu orðið til að . auka á erfiðleika hraðfrystihúsanna, en á því er enginn vafi frá mínu sjónar- miði séð, að þannig hlyti bygging nýrrar öskjuverk- smiðju að verka, á .meðan hennar er ekki þörf. Ef við Islendingar höfum ekkert lært á þeirri óstjóm síðustu ára- tuga í uppbyggingu hraðfrysti- iðnaðarins að byggja tvö hús á stöðum þair pem aðeins var þörf fyrir eitt, einungis vegna misskilinna póltískra hags- muna einstakra hópaáviðkom- andi stöðum, þá getur líka að sjálfsögðu sú vitleysa verið framkvæmd nú að stofna til alóþarfrar umbúðaverksmiðju. Síðan mundu þessar verksmiðj- ur eftiir að þær væm orðnar tvær, með hálft verke'fni hvbr fyrir sig. sem ein getur annað, óhjákvæmilega verða að hækka umbúðaverðið, svo reksturinn bæri sig. Þetta er Iögmál sem ekki verður hrakið með rök- um. Hér segjum við skattgreið- endur nei Þegar svo væri komið sem að frarnan segir, þá mundi að sjálfsögðu verða beðið um op- inberán umbúðastyrk frystihús- unum til handa á Alþingi, það væri eðlileg afleiðing slíkra vinnubragða og hliðstætt þeifiri staðreynd að slæm uppbygg- ing hraðfirystihúsaiðnaðarins á landsmælikvarða hefur aukið á erfiðleika þessa iðnaðar og kallað beinlínis á aukinn stuðning hins opinbera. framyf- ir það scm þörf hefði verið áj ef betur ‘hefði verið vandað til uppbyggingar á þessum iðnaði, en hann ekki hugsaður sem pólitísk beita öðrum þræði, þegar uppbyggt var. íslenzk alþýða sem hefur borið og ber hita og þunga dagsins við uppbyggingu okkar atvinnuvega, hún hefur hingað til orðið að taka á sitt bak köstnaðinn af þeim mistökum sem gerð hafa verið, og, sá kostnaður hefur orðið óforsvar- anlega mikill. Þetta hefur kom- ið fram í skattgreiðslum og kaupgjaldi. Það er því kominn tími til að hinn almenni s-kattgreið- and segi nei og framfylgi þeirri neitun ef gera á leik að því að halda mistökum áfram við uppbyggingu atvinnuvega í skjóli þess, að alþýðan borgi. Þetta skulu þeir góðu Sölumið- stöðvarmenn hugleiða áður en þeir byggja nýja öskjuverk- smiðju Kassaggrð Reykjavíkur og geta hennar Þegar ég hafði sannfærzt um, að pöntun á öskjuvél fyrir Söluíniðstöðina, svo ótrúlegsem hún virtist, var staðreynd. þá sneri ég mér til Kassagerðajr Reykjavíkur og fékk þar stað- fest, að sú verksmiðja annar vel allri þörf atvinnuveganna fyrir öskjur og kassaumbúðir og hefur góð skilyrði til að auka sín framleiðsluafköst ef meiri markaður væri fyrir hendi. Þessi verksmiðja á nú tuttugu og fjögurra ára starfs- feril að baki. í framleiðslu pappaumbúða og hefur á þess- um tíma þróazt upp í það að standa jafnfætis beztu verk- smiðjum erlendum sömu ieg- undar. Sem dæmi um þessa já- kvæðu þróun síðustu árin, vil ég leyfa mér að hirta hér nokkrar tölur sem verksmiðju- stjórnin var svo vinsamleg að láta mér í té, þegar ég bað hana um það. Á sama tíma og vinnulaun hafa hækkað um ca 45% og efni 10—15%, þá hefur verðift á öskjunum utanum fiskinn aðeins hækkað um 4%. Á þessu sama tímabili mun hinsvegar hafa orðið verðhækk- un á heimsmarkaði á frosnum fiskafurðum sem næst 30%. Þetta sannar að annað nær- tækara verkefni ætti að liggja fyrir íslenzkum hraðfrystihúsa- eigendum heidur en bygging umbúðaverksmiðju. 1 dag er frystihúsaeigendum frjálst að flytja inn tilbúnar fiskumbúð- ir með sömu tollkjörum og Kassagerðin flytur inn efni til að vinna úr, en enginn hefur lagt í slíkan innHutning. Dett- ur nbfckrum heilvita manni í hug, að ný verksmiðja, þó sibfnuð væri, gæti til að byrja með keppt f framleiðsluverði á umbúðum við gömul og gróin fyrirtæki sem hafa langa þró- un að baki á þessu sviði? Eins og margir munu renna grun í, þá væri slíkt útilokað. Hér er þvf síður en svo um hagsmuna- mál frystihúsaeigenda að ræða, Bygging nýrrar umbúðaverk- smiðju á meðan hennar er en.g- in þörf eins og hér hefur ver- ið sýnt fram á, væri nú eins og á stendur hrein ævintýra- mennska án allrar fyrirhyggju. Það eru ekki slík vinnubrögð sem íslenzkan fiskiðnað vantar í dag. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands HANDBÓK VERZLUNARMANNA 1966 Efnisyfirlit: DAGBÓK 1966 Almanak 1966 Dagatal. Vikur. Bifreiðaleiðir meg sérleiðum Vegalengdir í km. FERÐIR Flugfélag fslands h.f. Flugþjónustan Loftleiðir h.f. Ferðaskrifstof'an SAGA Flugsýn h.f. ( Eimskipafélag íslands h.f. Jöklar h.f. Hafskip h.f. Skipautgerð rí'kisins Akraborg Eimskipafélag Reykjavíkur hf. Sameinaða gufuskipafél. DFDS Bifrejðastög íslands Landleiðir h.f. Vöruflutningamiðstöðih h.f. Sendibílastöðin Þröstur Strætisvagnar Reykjavíkur VIÐSKIPTI Vaxtatáfla 7%%—12% Vaxtatafla 4%—8% Vaxtareikningur og dagafjöldi Dagafjöldi frá ákveðnum degi til 31. des. Dagafjöldi frá 1. janúar Hlut; af árinu í tugabroti Þinglýsingargjöld Leyfisbréf. skrásetningar o.fl. Gjaldsfcrá f. innlánsstofhanir Búnaðarbanki íslands Vextjr við innlánsstofnanir Innheimta innst.Iausra tékka Póstburðarg j öld Decimaltafla yfir shillinga og pence. Landsbanki íslands Skrá yfir söluskattsnúmer Bókin er komin út öðru sinni, og hefúr verið borin til áskrifenda í Reyk'Javík- og póstsend út um landið. Vegna þess hversu almennar og ágætar móttökur bókin hlaut í fyrra, hefur verið unnt að auka hana og endurbæta. Meðal nýs efnis í ár má nefna Skrá yfir söluskattsnúmer. Eftir að hin nýju fyrirmæli um skattframtöl komu til sögunnar verður bókin Sjálfsögð eins og símaskráin hjá hverju fyrirtæki. Bókin er 230 síður í vönduðu lausblaðabindi. Þetta er eina bókin, sem endumýjar þau blöð, sem ganga úr gildi. Það, sem prentað er fram yfir áskrifenda- tölu verður selt samkvæmt pöntun á meðfylgj- andi seðli eða í síma 17876. Verðið er aðeins kr. 250,00, lausblaðabindi og viðbótarblöð innifalin. LEÐURJAKKAR á stúlkur og drengi.Loðfóðraðir rú- skinnsjakkar — Ódýrar lopapeysur. Leðurverkstæðlð Bröttugötu 3 A. — Sími 24678. Berklavöm Reykjavíkur heldur FÉLAGSVIST í Skátaheimilinu við Snorrabraut, laugardaginn 16. apríl kl. 20.30. Næst síðasta spilakvöld vetrarins. — Góð verðlaun. — Mætið vel og stundvíslega. ,' ' ' . ' 1 ; ' ■ HANDBÓK VERZLUNARMANNA Box 549 — sími 17876. Undirritaður óskar að kaupa sem áskrifandi ..... eint. Handbók verzlunarmanna, og að viðbótar- og endumýjunarblöð verði send mér þannig merkt: \ Nafn ........ Heimilisfang f Mynt ýmissa landa Mínútur sem brot úr. klukku- tíma. Iðnaðarbanki íslands SmásöluálagnjnCT verzlana Útvegsbankí íslands Álagnjng með 7,5_% söluskattj Verzlunarbankj íslands Happdrætti Háskóla íslands Margföldunar- o^ deilitafla Vísitala jöfnunarhlutabréfa '66 Aðstöðugjöld í Reykjavífc Rómverskar tölur ’Taylorix bófchaldsvélar, Véladeild SÍS. TÖFLUR O.FL. Mannfjöldi á íslandi Einkennisstafir flugvéla Umdæmisstafir bifreiða og skipa Ljósatími ökutækja Töflur um flóg Tafla um vindstig Tafla um loftþyngd Samanburður á Jatastærðum Trjáviðartöflur Mismunandi mál á trjáviði Breytingatöflur á mæljein- ingum. Metrakerfinu breytt í enskt mál og öfugt. Eldra mál og vogarkerfi Fqrmúlur 'flatar og rúmmáls. Pappírsstærðir Sendiráð Öskudagar. Páskar. Hvíta- sunna. Fánadagar á fslandi 1966 Skammstafanir heiðursmerkja Þjóðhátíðardagar Fjarlægðir milli ýmissa staða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.