Þjóðviljinn - 15.04.1966, Blaðsíða 5
Föstudagur 15. apríl 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA
Björn Þorgrímsson
F. 15. sept. 1886 — d. 5. apríl 1966
„Það tekur tryggðinni í K.kó-
varp sem tröllum er ekki vætt‘‘.
Það er engu líkara en skáldið
Örn Arnarson hafi haít Björn
Þorgrímsson í huga, þegar
hann orti þessar íögru ogflcygu
ljóðlínur.
Hann fæddist að Borgum í
Hornafirði 15. september 1886
og dó hér í Reykjavík 5. þ.m.
Árið 1905 fluttist hann meðfor-
eldrum sínum, Þorgrími lækni
Þórðarsyni og frú Jóhönnu, til
Keflavikur, en var alla ævi
tengdur Hornfix-ðingum og öll-
um Austur-Skaftfellingum slík-
um tryggðaböndum, að þau
gátu aldrei slitnað, þó að nú
hafi losnað um takið hér vestra.
Björn hlaut góða undirbún-
ingsmenntun í heimaskóla, var
um skeið í Flensborg og á verzl-
unarskóla í Kaupmannahöfn, en
hélt áfram tungumálanámi alla
ævi og var t.d. manna bezt að
sér í frönsku. Alla starfsævi
sína var hann við verzlun og
skrifstofustörf.
I Keflavík kynntist Björn
eftirlifandi konu sinni, Mörtu
Valgerði Jónsdóttur, og gengu
þau að eigast 10. júlí 1912.
Heimili þeirra mótaðist af
beztu eðliskostum beggja, gest-
risni og glaðværð, fróðleik,
þjóðrækni, og listrænum smekk.
Eitt ár dvöldust þau á Akur-
eyri á meðan Björn var hjá
KEA. Síðan fluttust þau aftur
til Keflavikur, en loks til
Reykjavíkur 1919 og hafa átt
hér heima óslitið síðan. I
Keflavík fékkst Björn viðverzl-
un fyrir sjálfan sig um stuttan
tíma, en hafði lítinn áhuga á
eigin ábata, vann lengst hjá
Duus, en hér í Reykjavík alla
ævi hjá Páli Stefánssyni, fyrst
hjá fyrri eiganda, en síðari ár-
in hjá Sigfúsi Bjarnasyni, sem
Tónabíó:
Paasio forseti
finnska þingsins
HELSINKI 1474. Paasio, for-
maður Sósíaldemókrataflokksins
finnska ,var í dag kjörinn for-
seti ríkisþingsins með nær sam-
hljóða atkvæðum. Varaforsetar
vom kjömir úr Miðflokknum og
Kommúnistaflokknum.
232 miljónir
MOSKVU 14/4. Um áramót
bjuggu í Sovétríkjunum 232
miljónir manna og hefur lands-
mönnum fjölgað um 85 miljónir
á fjörutíu árum. I landinu eru
nú átta miljónaborgir.
reyndi&t honum mjög vel í erf-
iðum veikindum og myrkri síð-
ustu áranna.
Ekki varð þeim Mörtu barna
auðið sjálfum, en tvær dætur
Einars, bróður Björns, ólu þau
upp, Jóhönnu og önnu Sigríði,
og er hin síðarneOxda kjördótt-
ir þeiri’a. Taidi Bjorn þaðmikla k
gæfu að eignast hana fyrirdótt- ®
ur.
Björn var alblindur allmöi'g
síðustu árin, en að öðru leyti
sjáandi fram í andlátið, hélt
uppi bréfaskriftum við fjarlæga
vini og fylgdist af dæmafáum
áhuga með mönnum og málefn-
unx. En eitt gat hann aldrei
skilið; það var hvernig fáeinir
auðnuleysingjar sem mynda um
sinn meirihluta á alþingi geta
látið hernema landið og gera
vitandi vits og opnum sjónum
ráðstafariir til þess að farga
auölindum þess á sjó og landi.
Flugvöllurinn hjá Keflavík
spillir íslenzku mannlífi í allar
áttir, og nú á að setja alúmín-
bi’æðslu hjá Straumi, þar sem
til skamms tíma var yndisleg-
asti áningarstaður okkarBjörns
og arinari-a Suðurnesjamanna.
Ég vona að andstæðingar máls-
ins brjóti slíka ósvinnu á bak
aftur. Eitt er víst að nú eru
afdrif málsins í höndum and-
stæðinga þess. Ábyrgðin hvílir
hér eftir á okkur. Og svo eru
handi’itin. Þeir sem ganga um
hið menningarlega heimili
Björns og Mörtu, hlaðiö dýr-
mætum bókum og handritum,
hljóta að spyrja í íyllstu alvöru
hvort núveraodi valdhöfum ís-
lands sé í raun og veru trúandi
fyrir þeim dýrgripum sem við
höfum dtt í geymslu hjá Dön-
um undanfai'nar aldir.
I-Iugsanir þcssu líkar hljóta
að leita á hugann þegar góður
maður og mikill íslendingur er
kvaddur. Slíkic menn eiga
hcimtingu á því að sjá vonir
sínar um algert frelsi lslands
rætast.
Ekki veit ég hvort Bjöm
gerði nokkrar ráðstafanir í
sambandi við legstað sinn. En
ósjálfrátt rifjast upp sagan sem
Jóhannes P. Pálsson, læknir,
segir af skáldinu Stephani G.
Stephanssyni, er sýndi honum
grafreit ættmenna sinna. Step-
han kvaðst hafa valið sér leg
í landnorðurhorni garðsins, af
því að sá staður var næst Is-
landi.
Ilitt veit ég að Björn mundi
vilja vera sem næst Hornafirði.
Og sá sem elskat' jafn mikilli
ást einn hluta Islands, elskar
landið allt. Hann deyr ekki að-
eins inn í fjöll þess og fegurð,
andinn lifir með þjóðinni og
gefur henni nýtt afl.
Þorvaldur Þórarinsson.
TOM JONES
!
!
Henry Fielding var fyrir
ýmissa hluta sakir einhver á-
gætasti maður þeirra er uppi
vox-u á Engiandi á átjándu
öld. Ilann var duglegur rit-
gerðaskrifari um landsins
gagn og nauösynjar, sam-
vizkusamur lögfræðingu.r og
dómari og skrifaði nytsama
bæklinga um glæpi og fá-
tækt. Ilann samdi mörg leik-
rit, sem nú eru gleymd, og
svo nokkrar skáldsögur, sem
enn halda nafni hans á lofti.
lækktust þeirra er „Sagan af
Tom Jones, útburði" sem sam-
an var skrifuð 1749. En lipur-
leg írásagnargáfa Fieldings,
studd mikilli þokkingu á
ensku mannlífi svo og liæfni
hans til fjölbreytilegra mann-
lýsinga gerðu þctta verkhans
að þýðingarmiklum áfanga á
leiðinni til hinna miklu raun-
sæju skáldsagna nítjándu ald-
ar.
Mikilhæfur ungur kvik-
myndamaður, Tony Richard-
son hefur tekið að sér að
kvikmynda þetta verk Field-
ings — og er verið að sýna
þá mynd í Tónabíói um þess-
ar mundir.
Sé söguþráður rakinn í stuttu
máli, virðist gamalkunnugt
skema blasa við. Öðalsherra
nokkur, dyggðum prýddur,
finnur reifabarn i rúmi sínu
og ákveður að ala það upp
sem væri það hans eiginnson-
ur. Drengur þessi, Tom Jones,
elst upp og þótt hann sébald-
inn í meira lagi verður hann
hvers manns hugljúfi fyrir
sakir glaðværðar og góðs
hjartalags. Er hanr vex úr
grasi fellir hann hug til Soffíu
dóttur Westerns óðalsbónda
og nágranna uppeldisföðurins
AUworthys og er sú ástgagn-
kvæm. En systursonur All-
worthys, Blifil kemur því svo
fyrir með fláttskap og slægð,
að Tom er hrakinn að heim-
an. Og þegar Sofíja strýkur
að heiman til að fylgja hon-
um, verða tíðindi sem lienni
berast af fjölbreyttu kvenna-
fari Toms tiil þess, að hún
vill snúa við honum balci.
Versnar nú hagur Toms með
hverju nýju atviki bæði fyrir
sakir fljótfærni hans og véla
Blifils, sem ætlar sér Soffíu og
lendur Westerns. En, eins og
lög gera ráð íyrir, koma svik
upp um síðir, dyggðin sigrar,
Blifil er afhjúpaður, heppilegt
ættemi Toms sannað. kottur
út í mýri . . .
En engu að síður fer því
víðsfjarri að saga þessi — og
þá allra sízt í meðförumTony
Richardsons — sé þjökuð af
Albert Finney
yfirþyrmandi flatri siðgæðis-
prédikun, sem svo mjög óð
uppi á þeim tíma, né heldur
hefur verið troðið inn í kvik-
myndina því væmna ofhlæði,
sem spillir svo mörgum „sögu-
legum“ myndum.
Tony Richardson og John
Osborne, sem gert hefurkvik-
myndahandritið, spara mjög
málalengingar, leikstjói'inn
reiðir sig skemmtilega á tækni
þögulla mynda oftlega, mikill
hraði í myndrænni frásögn og
örugg klipping leyfir honum
að koma mjög víða við. Ár-
angurinn verður safamikil og
hræsnislaus mynd af ensku
mannlífi átjándu aldar studd
veruleikaskyni og skopskyni,
sem stundum minnir á teikn-
ingar þess ágæta Hogai'ths.
Þó er eins og nokkuð dragi úr
listrænum mætti Richardsons
þegar á líður myndina, enda
ber þá í sögunni meira á þeirri
aðferð, sem sagnamenn þeirra
tíma höfðu mætur á, en við
eigum erfitt með að viður-
kenna — óhemjuleg notkun
örlagaríkra tilviljana og ó-
væntra uppljóstrana.
Míí þó úr öllum köflum
myndarinnar finna ágæt dæmi
um hugkvæmni aðstandenda
hennar. Nefnum t.d. hvernig
þær öi'lagaríku yfirheyrslur
eru sýndai', sem leiða í ljós
sannleikann um upprunaTom
Jones og mannkosti hans —
dygg hjú, vinveitt Tom, standa
á hleri við stofudyr fóstur-
föðurins, Allworthys, og nokk-
ur „stirnuð“ svipbrigði þeirra
gefa til kynna, fyrst spurn,þá
stóra undrun og svo að málin
taki jákvæða þróun — en um
leið er því skotið á frest að
við komumst að því hvað hef-
ur i raun og veru ger.zt.
Freistandi er að minnast á
annað atriði — varla hefur
sætleiki holdsins lystisemda
verið sýndur á skemmtilegri
liátt en þegar Tom Jones sit-
ur á krá einni með föngu-
legum ■ kvcnmanni. Hverfur
þar margvísleg villibráð þess
gamla og góða Englands ofan
í þau með tilþrifum meðan
svipbrigði og augnaráð segja "
gamansögu af því, að þau
megi reyndar ekki vera að
þessu, svo mjög liggi þeim á
að stökkva upp á loft og f
bólið. Og það eflir enn grín- k
ið, að við erum um tíma lát- "
in halda, að þessi þriflega
kona, sem skemmtir Tom
Jones, sé engin önnur en hin
týnda móðir hans.
Albert Finney er prýðilegur
Tom Jones og í stuttu máli
valinn leikari í hverju hlut-
verki. — Á.B.
I
Mikfö starf Samtaka sveit-
arfél. i Reykjaneskjördæmi
\
SKRÁ
um vinninga i Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. i 4. flokki 1966
17856 kr. 200.000.00
42029 kr. 100.000.00
Eftirfarandi númer hfutu 1000 króna viiming hvert;
Laugardaginn 26. marz sl.
var aðalfundur Samtaka svejt-
arfélaga 1 Reykjanesximdæmi
haldjnn i Félagshcimilj Kópa-
voga. Formaður spmtakanna,
Hjálmar Ólafsson bæjarstjóri.
fluttj skýrslu stjórnarinnar.
Kom þar m.a fram. að sam-
tökin vinna að þvj í samvinnu
við sumarbúðanefnd þjóðkirkj-
unnar i Kjalarnesprófastsdæmi
að koma á fót skóla í Krísuvík
fyrir börn með crfiðar licimil-
isástæður. hegðunarvandkvæði
og fleira.
Þá hafa samtökin komizt að
samkomuiagi innbyrðis og við
Reykjavík um gagnkvæma nið-
urfellingu skipti- og viðbótar-
útsvara Þau hafa ennfremur
átt margháttuð viðskipti við
ráðuneytj og ríkisstofnanir til
hagsbóta fyrir umbjóðendur
sina.
Samstarf samlakanna og
Sambands ísl. sveitarfélaga
hefur verig með ágætum. For-
maður Sambands ísl. sveitar-
félaga, Jónas Guðmundsson
mætti á fundinum og flutti á-
varp.
Erindi fluttu þeir Jón Jóns-
son jarðfræðingur og Sveinn
S. Einarsson verkfræðingur um
jarðhita í umdæminu og hag-
nýtingu hans. Var gerður góð-
ur rómur að máli þeirra.
Þá sagði formaður fréttir
af fulltrúafundi Sambands ísl.
sveitarfélaga, sem haldinn var
dagana 10. og 11. marz. sl.
Stjórn samtakanna var ein-
róma endurkjörin en hana
skipa:
Formaður: Hjálmar Ólafsson
bæjarstjóri í Kópavogi, ritari:
Þórir Sæmundsson sveitarstjóri
Miðneshrepps, gjaldkeri: Ólaf-
ur G. Einarsson sveitarstjóri
Garðahrepps.
f varastjórn eiga sæti:
Sveinn Jónsson bæjarstjóri í
Keflavík Hafsteinn Baldvins-
son bæjarstjóri í Hafnarfirði
og Matthías Sveinsson sveit-
arstjóri í Mosfellssveit.
588 kr. 10.000 24528 kT. 10.000 44797 kr. 10.000
3517 kr. 10.000 24766 kr. 10.000 49392 kr. 10.000
8568 kr, 10.000 26877 kr. 10.000 50904 kr. 10.000
10232 kr. 10.000 28670 kr. 10.000 54373 kr. 10.000
11927 kr. 10.000 29974 kr 10.000 54531 kr. 10.000
17413 kr. 10.000 32952 kr. 10.000 55684 kr. 10.000
17791 kr. 10.000 34174 kr. 10.000 57272 kr. 10.000
18543 kr. 10.000 40285 kr. 10.000 57868 kr. 10.000
22090 kr. 10.000 40351 kr. 10.000 61379 kr. 10.000
23510 kr. 10.000 44763 kr. 10.000 63288 kr. 10.000
2953 kr. 5000 20502 kr. 5000 47727 kr. 5000
3503 kr. 5000 23514 kr. 5000 48400 kr. 5000
v 3643 kr. 5000 25680 kr. 5000 50752 kr. 5000
6499 kr. 5000 27167 kr. 5000 52040 kr. 5000
6818 kr. 5000 27301 kr. 5000 54136 kr. 5000
7406 kr. 5000 31039 kr. 5000 55631 kr. 5000
11123 kr. 5000 31983 kr. 5000 58762 kr. 5000
14901 kr. 5000 32496 Jtr. 5000 60695 kr. 5000
16307 kr. 5000 42066 kr. 5000 62157 kr. 5000
18745 kr. 5000 42694 kr. 5000 63174 kr. 5000
18779 kr. 5000 46136 kr. 5000 64308 kr. 5000
19949 kr. 5000 46855 kr. 5000
Eftirfarandí númer hiutu 1000 króna vinning hvert:
2
32
50
69
310
.14.3
147
236
303
339
351
419
457
619
658
682
745
864
934
943
3012
3026
3033
3043
3044
1057
1071
1128
3215
1263
3332
3439
3597
3636
3658
3682
3796
1830
1877
2093
2109
2127
2148
216A
2196
2281
2316
2338
2348
2420
2451
2475
2486
2524
2545
2649
2675
2710
2779
2790
2824
2858
2900
29.16
2918
2955
2958
3002
3162
3166
3176 3664 4755 5994 6407 6965 7871
3199 3928 4788 6006 6419 7091. 7960
3250 3954 4848 6081 6476 7139 7982
3256 3988 4875 6094 6516 7233 8004
3259 4011 4942 6109 6547 7245 8163
3381 4053 5107 6131 6559 7476 8242
3409 4160 5324 6181 6626 7547 8257
3415 4239 5523 6233 6671 7561 8304
3419 4312 5558 6250 6712 7580 8306
3460 4500 5583 6291 6747 7608 8420
3509 4678 5594 6345 6781 7641 8639
3649 4728 5851 6387 6925 7748 8720
3655 4751 5931 6390 6953 7756 8726
8924 13332 37611 21216 26476 30914 35406 40228 45399 50838 55245 60051
9259 13392 37618 21267 26494 31041 35462 40276 45462 50849 55264 60185
9327 13471 37634 21299 26579 31055 35556 40279 45639 50913 55362 60285
9413 13496 17648 21225 26728 31123 35583 40318 45646 50934 55452 60320
9447 13517 37721. 21459 26913 31162 35666 40330 .45G58 50945 55593 , 60381
9456 13534 17737 21642 26946 31272 35673 40368 45683 50990 55618 «60382
9519 13564 17741 21830 26974 31303 35936 40420 45790 51009 55673 | 60380
9546 13588' 37809 21999 27183 31319 35962 40447 45794 51063 55766 fí 60502
9570 13596 37867 22003 27263 31376 35964 40463 45865 51130 5583T | 6055S
9662 33792 37952 23018 27265 31399 35998 40-178 45.886 51220 55893 | 60656
9725 13866 17980 22117 27279 31575 36031 40563 45926 51394 55920 | 6069T
9791 13907 .18019 22120 27407 31598 36096 40605 46073 51406 55968 'Á 60734
9802 13966 38032 22257 27423 31662 36129 40700 46098 51460 5598T 1 60753
»849 34001 18124 22357 27443 3174S 36131 40715 46166 51500 56046 $ 60790
10044 34031 18128 22360 27487 31765 36240 40729 46216 51619 56121 -í 60828
10122 14038 38147 22438 27571 31807 36379 40859 46255 51705 56160 i 60905
10143 14085 18227 22471 27649 31834 36415 40863 46351 51773 56172 | 60920*
10168 14154 18242 22508 27757 31854 36519 40892 46365 51814 56175 | 161031
1042» 34222 18246 22534 27928 32055 36758 40975 46441 51818 56318 I ■61084
10506 14226 18254 22571 28057 32182 3»1806 41146 46459 51867 56328 % 61112
10660 34285 38299 22576 28072 32201 36837 41456 46569 51904 56412 t 61169-
10671 14372 38399 22631 28152 32394 36842 41582 46591 51914 56535 1 61333
10696 14390 18423 22665 28227 32402 36867 41731 46634 51998 56540 61401
10819 14466 18444 22772 28306 32567 36874: 41749 46666 52115 56625 61651
10950 14607 18464 22815 28400 32646 37132 41819 46688 52431 56682 61663
10958 34687 18474 22818 28432 32683 37490 41831, 46770 52478 56746 6170S
10991. 34708 18627 23103 28461 32708 37505 41874: 46782 52581 56755 61709
11041 34782. 18635 23311 28510 32741 37522 42000 46797 52623 56850 61749
11104 14859 38702 23326 28547 32774 37624 42016 46945 52669 56896 61783
.11138 14903 18711 23839 28565 32812 37660 42185 47013 52724 56899 62000
11163 14923 18725 23398 28568 32965 37748 42219 47082 52830 56940 62001
11176 14945 38772 23410 28583 33012 37781 42287 47153 52840 56970 62031
11191 15060 38777 23580 28590 33029 37849 42.312 47219 52871 57030 6218Ö
11211 15078 38810 23005 28648 33058 37876 42328 47254 52897 57066 62269
11213 35211 18841 23083 28656 33094 37901 42403 47262 52952 57219 6236S
11281 15223 18946 23819 28658 33108 38018 42426* 47396 53010 57225 62446
11278 35257 19129 23845 28729 33110 38087 42496 47428 53057 57265 624725
11328 35284 19164 23949 28752 33176 38142 .42512 47501 53085 57325 62490
11445 35315 39176 24099 28767 33185 38197 • 42525 47511 53220 57357 6251S
11447 15365 39207 24117 28821 33247 38332 42526 47512 53266 57363 6257S
11459 15369 39232 24155 28962 33262 88350 42572 47566 53305 57473 62616
11479 15418- 19257 24252 28993 33277 38442 42591* 47625 53362 57561 62682
11504 35434 19272 24349 29112 33348 38449 42597 47719 5.3392 57714 6268S
11520 35493 39341 24421 29241 33365 38509 42648 47739 53406 57785 62717*
11606 . 355Í0 19394 24467 29312 33396 38586 42654 47819 53578 57794 62836
11629 35577 39535 24700 29351 33542 38629 42667 48042 53581 58067 62847*
11659 35641 19616 24701 29419 33652 38631 42748 48090 5.3606 58123 62860
11716 35691. 39620 24768 29431 33700 38638 42791 48141 53719 58291 6291T
11762 35725 39638 24868 29452 33962 38664 42861 481G3 53737 58S27 6302S
11811 15756 19656 24876 29479 33988 38746 42876 48290 53772 58338 63235
11840 35812 39665 24905 29491 34044 38795 43102 48411 53776 58373 63336
11876 15863 39700 24991 29497 34049 38831 43109 4842L 53782 68477 63354
11915 15884 19728 25023 29547 34064 38845 43110 48457 53848 58502 6S3SS
11983 15899 197X71. 25031 29575 34153 3886S 43120 48488 53878 58514 63432
12012 36189 39794 25035 29577 34163 38869 43261 48512 53899 58553 63451
12082 16206 19832 25097 25)617 34189 38914 43302 48522 54124 58560 63473
12105 16238 19859 25223 29656 34379 38934 43338 48534 54162 5858.9 63610
12210 16279 39961 25267 29683 34386 38970 43359 48544 54240 58645 63684
12267 16325 19980 25297 29685 34403 38978 43361 48559 54256 58789 6377S
12370 36345 20141 25309 29758 34420 39097 43381 48577 54274 58835 6381T
12430 36423 20228 25351 20856 34426 39115 43487 48872 54290 58854- 63829
12433 36454 20309 25356 29896 34480 39126 43580 48922 54333 58972 6390S
12440 16639 20428 25403 30033 34518 39211 43605 48979 54375 58996 63913
12461 16645 20434 25416 30103 34568 39213 4.3889 49034 54384 59000 63933
12485 16662 20474 25471 30164 34581 39223 43900 49140 54417 59049 6396S
12571 16684 20532 25579 30177 34777 39258 44007 49582 54449 59093 63976
12644 16738 20550 25594 30209 34793 39284 44179 49595 54514 50107 63994
12719 16891. 20565 25610 30284 34809 39393 44241 49649 54547 59182 64016
12751 17073 20593 25628 30321 34898 39454 44268 49690 54553 59302 64070
12795 37104 20616 25632 80372 34908 39581 44301 49694 54735 59323 6418S
12848 17187 20706 25733 30497 34928 39641. 44312 49899 54791 59327 64251
12923 17196 20725 25866 30512 35000 39673 44571. 49900 54797 59328 64265
13003 17219 20822 25912 30519 35092 39751 44653 49938 54825 59424 64312
13005 17242 20981. 25929 30536 35106 39855 44908 49996 54833 59431 64519
13020 17387 20998 25932 30609 35175 39867 44968 50085 54951 59501 64577
13071, 17408 21025 25966 30612 35251 3992L 44999 50178 54995 59512 64813
13139 17423 21089 26017 30633 35280 39930 45176 50315 55047 59754 64854
13150 17424 21135 26180 30670 35298 39994 45283 50348 55071 59825 64866'
13302 17447 21146 26284 30748 35343 40001 45337 50380 55148 59894 64899
13309 17476 21157 26369 30901. 35350 40146 45353 50411 55156 59896 64984
13331 17566 21187 26434 30$03 35396 40202 45374 50779 55173 59931 60025
Arittrn vinningemiða. hefst 15 dögum eftir útdrátt.
Vöruhappdrætti S.I.B.S.
i
i
(
i