Þjóðviljinn - 15.04.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.04.1966, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 15. apríl 1966. • Ljóðabréf • Einn lesenda blaðsins sem kallar sig Tuma hefur sent síðunni eftirfarandi vísur um nokkur þau mál, sem nú ber efst í þjóðlífinu. ÞEGAR BJARNI VILDI FA AL Hrekkjóttur er hrökkállinn; hverjir myndu bæta það, ef hann biti Bjarna minn, og biti hann á versta stað? VARNIR I ALCMINMAL- INU Syrtir nú í íhaldsál, undir stjórnin kyndir: Falsar tölur, falsar mál, falsar kort og myndir. MALAFERLI Samur er hann enn í sinni, ekki eru sniðin stór. Skyldi Kristmann eiga inni ellistyrk hjá Thor? • Forsíðumynd eftir Juttu Guð- bergsson á riti helguðu Íslandi • Ein af myndum Juttu Guðbergsson sem var á sýningunni í Bogasalnum í vetur, Gömul kona í þjóðbúningi. JÓLASVEINAR VIÐREISN- AR Liggja fremur lágt til hlés iyndisglaðir trúboffar, Jónas minn og Jóhannes,' jólasveinar viðreisnar. Tumi • Pennavinur • 19 ára japanskur háskóla- stúdent hefur skrifað blaðinu og óskað eftir pennavini, pilti eða stúlku, á Islandi. Hann skrifar á ensku og heimilis- fang er eftirfarandi: Hiroshi Ohno, c/o Inoue, 34 Haramachi, Shibuya-ku, Tokyo, JAPAN. • Þjóðviljanum hefur nýlega borizt í hendur stórt hefti ev- angeliska vikuritsins Leben und Glauben, sem gefig er út í Sviss og er þetta hefti 11. tbl. árgangsins, algerlega helg- að íslandi og fagurlega mynd- skreytt. Forsíðumynd er í litum af sjávarmálverki eftir Juttu M. Guðbergsson í Hafnarfirði. Um málverk hennar segir m.a. í blaðinu: ,Þeir eru ekki eins fjöl- mennir og forðum sjávar-mál- aramir, en svo nefndist þessi allsérstæði hópur málara á sínum tlma. Að vísu eru enn málaðar margar myndir af hafinu. en sjávarmyndir frá Adríahafinu, Cóte d'Azur eða Gosta Brava eru ekki í mikl- um metum hjá fagmönnum. Lítill hluti hafs og blár litur við Baleareyjar, það er að vísu snoturlegt, en ekki raunveru- legt haf. Sjávarmyndir verða ekki til nema við Atlanzhaf eða þá við Norðursjó. Ef við virðum fyrir okkur mynd Juttu Guðbergsson, skynjum við fljótlega hvað máli skiptir í þessum mynd- um af hafinu. Vandamálið mun vera nokkum veginn hið sama og vig sköpun fjalla- mynda. Þótt fjallamálarar séu margir, er fáum lég sú list að mála fjallið eins og það raunverulega er. Aðeins sá, sem þekkjr fjallig af eigin raun, þekkir mátt þess, hrika- leik þess og hættur, getur gert af því sanna mynd. Og þannig sjéum vig nú fyr- ir okkur úfig haf oy brim vig klettótta strönd. Klettar og sker ógn,a farmanninum. og myndjn fræðir okkur um það. ag maður og haf eru andstæð- ingar. Aðeins hinir hugprúð- ustu gátu tekig upp barátt- 'jna við hafið, gátu vogað sér út á óendanlega víðáttu þess, bg þannjg voru víkingarnir, sem bjuggu vig. þetta haf. í Noregi eða á íslandi, djarf- astir allra sæfara öldum sam- an. Með slíkan bakgrunn verð- ur sjávarmynd til, á borð við þá mynd, er vig sjáum fyrir okkur. Venjulegur mælikvarði verður ekki lagðúr á myndir af þessu tagi. Jutta Guðbergs- son hefur ósvikið listahand- bragð, gerir viðfangsefnj sínu full skil og málar af djúpri þekkingu en þag er listræn dyggð. sem hún er gsedd í rik- um mæli ef dæma skal eftir þessari einu mynd.“ Jutta Guðbergsson er fædd og uppalin { Lúbeck í Þýzka- landi, en er nú íslenzkur ríkis- borgari og gift íslenzkum, manni. Hún hefur haldig fjór- a-r sýningar hér á landi, tvisv- ar í Hafnarfirði og tvisvar í Reykjavík síðast í vetur í Bogasalnum. Þjóðviljinn átti smáviðtal vig Juttu vegna forsíðumynd- ar svissneska blaðsins og kvaðst hún oft starfa á sumr- in sem fararstjóri útlendinga hér, og hefðj hún verið leið- sögumaður blaðamanns og ljósmyndara þessa blaðs er þeir voru hér sl. sumar og fengu þeir þá þessa mynd hjá hennj til birtingar. Blaðig er ejns og áður seg- ir allt helgað íslandi og íslend- ingum og virðist mjög vel unn- ið og myndir skemmtilegar. Þag er gefið út í 80 þús ein- tökum. svo þetta er áreiðan- lega góð landkynning fyrir ts- land. Greinarnar um ísland fjalla um landslag, sögu lands- ins, undraheim hraunsins, Reykjavík. Akureyri, ferðalög á íslandi, fólkið aðalatvinnu- vegi hús og hfbýli og fleira. Er þetta allt hið myndarleg- asta landkynningarrit og meg- um vig vel við una. Jutta Guðbergsson var ný- lega á ferg um Þýzkaland og kom þá, m,a. til Kölnar, Bonn og Lúbeck og hefur henni ver- ig boðig ag halda sýningu í Lúbeok sem verður væntan- lega í marz næsta ár. Einnig stendur til að hún sýni í Köln. en ekki er afráðig hvenær það verður. ' • Trúlofun • Þann 19. marz opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þuríður Kristín Kristleifsdóttir Illuga- götu 14, Vestmannaeyjum og Guðmundur Ölafsson Bræðra- borgairstíg 10, Reykjavík. • Þjófar og refaveiðar • Kvöldvakan er með gamal- kunnu sniði. Þar er sagt frá refaveiðum. Við eigum íá rán- dýr og því fátæklegar veiði- mannabókmenntir og skal ó- sagt hvort við höfum nokkurs í misst. Og svo eru raktar minningar um Þjófa-Lása, og gæti það vel leitt hugann að því, að við höfum eiginlega ekki átt neina stórsnjalla þjófa;- ekki marga að minrasta kosti úr flokki klassískra þjófa. Þessi Eftir STUART og ROMA GELDER ráðið öllu smáu og stóru. Meirihluti nefndarinnar var Tí- betar, en Pekingstjómin hafði samþykkt kjör þeirra, eins og allra hinna. Allt sem máli skipti hafi í rauninni verið á- kvarðað af þeim hópi, sem kall- aðist Nefnd kínverska kommún- istaflokksins í Tíbet, en í þeirrí nefnd voru engir Tíbetar. Þess vegna hafði Dalai Lama engin raunveruleg stjórnarfars- leg völd í landinu. En ef Kín- verjar höfðu i ákefð sinni að „frelsa“ landið á friðsaman hátt, reynt — þó það tækist ekki að fullu og öllu — að dylja fyrirætlanir sínar um að breyta öllu í landinu, voru þó tibezku forustumennirnir, sem varla gátu hafa verið eins heimskir og sumir þeirra vilja nú halda fram, einnig nokkuð hverflyndir í af&töðu sinni til „frelsaranna“. Atburðimir sem gerðust á árunum 1951 til 1959 eruhuld- ir mekki af mótsögnum, en enginn hefur þyrlað upp öðru eins ryki og Dalai Lama sjálf- ur« með ummælum sínum um hemám Kínverja og uppreisn. Tíbeta, en þar rekur sig hvað á annað svo harkalega sem verða má. Enginn nema hann veit hvað hann hugsaði með sjálfum sér í öll þessi ár, en sagði engum, en honum var engin launung á aðdáun sinni á Mao Tse-tung, sem hann lýsti í kvæði fjórum árum eftir að þessi kínverski kommúnistaforingi hafði fyrir- skipað herjum sínum að „ráð- ast inn í“ Lhasa. 25. SALMURINN TIL IttAO. Fyrir háaltari í musteri búddhatrúarmanna í Peking, sem kennt er við Alkærleikann, hangir sá sálmur til Mao Tse- tung, sem Dalai Lama skrifaði með eigin hendi og fékk hon- um þegar hann kom til höfuð- borgarinnar árið 1954. Skjalið hljóðar svo: „Hinn mikli þjóðarleiðtogi og formaður miðstjórnar alþýðu- lýðveldisins, Mao forseti, er Chakravarti borinn til óendan- legra verðleika. Lengi hefur mig langað til að yrkja sálm honum til langlíífis og heilla, og starfi hans til framgangs. Það gerðist þegar Klatsuang- kergun Lama í Kantsu klaustri í Innri-Mongólíu skrifaði mér frá sínu fjarlæga landi, sendi mér kveðju sína og bað mig að yrkja kvæði. Ég samþykkti að gera það, enda var það i samræmi við óskir mínar. Hinn fjórtándi Dalai Lama 64 Dantzen Jaltso í Norbulin- shenfu-höll 1954. Ö, þú Tiratna (Buddha, Dhar- ma og Sangha) sem veitir ver- öldinni af/uppssprettu náðar þinnar,/varðveit þú oss í þínu óviffjafnanlega og blessaða ljósi sem skín um cilífð. Ó, Mao forseti! Þín dýrðlcgu afrek jafnast á við dáðir/Brah- ma og Mahasammata, skapara heimsins./SIíkur foringi er fædd- ur til hinna mcstu dáffa, ócnd- anlega margra.'/cins og sól skíni á jörð. Ritverk þín eru dýrmæt sem perlur, ríkuleg og voldug eins og háflæði hafsins viff sjón- deildarhring. Ö, vcgsamlegasti Maó forseti, megi ævi þín verða löng. Allir mcnn Iíta til þín scm elskuríkrar móður,/þeir mála af þér myndir og hjörtu þeirra hrærast til ástar./Gef þú mcgir Iifa um cilífff hér í hcimi og leiða oss án afláts á hinum rétta vegi./Þú frclsaffir allt með yfirburðum þínum. Og eru nú allir glaffir./hagsæld hnígui þeim í skaut./Starf þitt í þágu friðar er snjóhvít sólhlíf sem hlífir himni og jörð og/mann- kyni./Frægð þín er cins og hin- ar gullnu bjöllur sólhlífarinn- ar, scm/kveða við án afláts og snúast í lofti. Óvinurinn, hinn blóðþyrsti heimsvaldasinni, er eitraffur ormur,/og boðberi djöfulsins sem læffist að oss,/cn þú ert sá stafffasti klettur scm sigraðl citraða orminn./Þitt sé valdið! Samtökin í þágu mcnningar og framleiðslu sem gera fólkið öflugt/og sigrast munu á hcr- valdi óvinarins cru cins og voldugt haf. Hin fullkomna kcnning Sakya- muni (Búddha) er eins og tunglskinsperlulampi með björtu skini./Ilún er eins og ilmandi perluskart scm öllum er frjálst að bcra./Ó! Hvílík tign. Vilji þinn er eins og skýja- flóka dragi saman á himni,/kall þitt sem þruma,,/þaðan kemur rcgn sem cndurnærir sjálfkrafa alla jörff. Eins og Ganges streymir fram öllum til hagsældar/eins mun sá sem veldur réttlæti og friði gefa öllum gleði scm/aldrei dvín./Megi jörð var þegar frarn líða stundir verða öllum sá sælustaður/sem hinir himncsku bústaðir eru./Megi kyndill for- ingja vors aldrei sloklcna! Megi vald hins góða Bohdi- satta, hins auffsæja Dharma- verndara og/sannlciksorð Maha- rishis láta þcssar vonir rætast. Líklega hefur Mao Tse-tung þótt þetta heldur furðulegt plagg og er hann þó ekki ó- vonur dekri, en líklegra er að höfundi sálmsins sé ekki vel við það núna, að hafa sett þetta saman. Nema því aðeins iiiiinni .......... að Dalai Lama álíti að svona beri Tíbetum að ávarpa sigur- vegarann, enda sé fyrir því aldagömul hefð, og að sálmur- inn sé ekki annað en formleg kurteisiskveðjá, gæti hann varla neitað því að ástandið hafi knúið sig til að auðmýkja sig svona, né heldur að mað- urinn sem honum virtist vera „ímynd góðleiks og einlægni“ hafi heimtað af sér það hrós að jafna honum við skapara heimsins. En hitt er satt að átta árum eftir að hann sendi kommúnistaforingjanum þessa lofgerð, þar sem hann er sagð- ur hafa frelsað land sitt frá „ánauð kvalanna“ og „þreng- ingum og myrkri“ lýsti hann því yfir að stuttu eftir aðhann gerði það, hafi augu sín lokizt upp. Á leið sinni frá Peking til Lhasa varð hann var við vax- andi beiskju og hatur í garð Kínverja, enda fór framferði þeirra siversnandi. Reiði Tíbeta til þeirra var orðin hvítglóandi. Blekið í sálminum góða var varla orðið þurrt þegar hann komst að því að stjórn Mao var búin af afnema trúfrelsi í Kína. Munkaklaustur voru rú- in öllum eignum og látin vesl- ast upp og falla í rúst. En greinilegt var það, að musteri Alkærleikans í Peking, sem byggt var fyrir daga Kub- lai Khans, hafði verið undan skilið, því kommúnistarnir höfðu endurreist það af mes.tu prýði. Þegar Dalai Lama kom aftur til Lhasa, virtist samkomulagið milli stjórnardeildar hans og Kínverja vera þolanlegt. Æs- ingarnar virtust hafa lognazt út af og allt var með friði og spekt. En, sagði hann, fólkið í borginni vissi ekkert um kúg- un Kínverja á landamærasvæð- unum, og sú bylgja af réttlátri atvinnuvegur virðist ekíki hafa hentað okkur sem bezt. Afburá- móti stöndum við sjálfsagt hverri þjóð á sporði með slæga og fjölmenna stétt nútima- þjófa, sem leyst hafa gátur fjármálalífsins, og er sjálfsagt að minna enn einu sinni á til- veru þeinra svona rétt fyrir kosningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku.. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Rósa Gestsdóttir les minningar Hortensu Hol- landsdrottningar. 15.00 Miðdegisútvarp. Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leikur Prelúdíu og Kansónu eftir Helga Pálsson. Antolitsch stj. Robert Shaw kórinn syngur kóra úr óperum. Gína Bach- hauser leikur valsa op. 39, eftir Brahms. 16.30 Síðdegisútvarp. C. Basie, Paul og Paula, Del Oro hljómsveitin, M. Zetterlund söngkona og K. Grönstedt skemmta með söng og hljóð- færaleik. 17.05 Jón örn Márinósson kynnir sígilda tónlist fyrir ungt fólk. 18.00 Sannar sögur frá liðnum öldum. Sverrir Hólmareson les söguna um prinsinn og hundinn. 18.30 Tónleikar. 20.00 Kvöldvaka. a. Lestur fomrita: Færeyinga saga. Ól- afur Halldórsson cand. mag. les (7). b. Minningar um Þjófa-lása. Séra Jón Skagan flytur frásöguþátt. c. Tökum lagið! d. Geng'ð til refaveiða. Stefán Jónsson flytur frá- söguþátt eftir Njál Frið- bjamarson á Sandi í Aðaldal. e. Margrét Hjálmarsdóttir lcveður stökur eftir Maríu Biamadóttur. 21.25 Útvarpssagan: Dagurinn og nóttin. 22.10 Islenzkt mál. Jón Aðal- ste'nn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 22.30 Næturhljómleikar: Sin- fóníuhljómsveitin í Pittsborg leikuir. Stjómandi: H. Yag- hjían. Einleikari á píanó: H. Somer. a. Homenaje a la 'Tonadilla, eftir J. 'Örbon. b. Píanókonsert eftir A. Ginast- era. reiði sem þar reis, hafði ekki borizt svo langt inn í landið. Ofurlítið framar í endurminn- ingabókinni segir að stjórnar- deildin hafi ekki búið sig und- ir að taka á móti utanríkisráð- herra Kína svo sem þótt hefði hæfa. Chen Yi marskálkur var kominn til Lhasa til að setja undirbúningsnefnd sjálfstjórn- arhéraðs Tíbets hátíðlega í embætti sitt. Eins og eðlilegt var, því ekki gat verið um neitt samstarf að ræða að gagni ef æðsti maður tíbezku stjórnar- innar var ekki til viðræðnaj bjóst hann við að Dalai Lama mundi taka á móti sér. En stjórnardeildin samþykkti það ekki. Dalai Lama þótti sem þetta væri ekki hið rétta tækifæri til að opinbera tign sína, en hann skrifaði þessi orð, sem lýsasvo furðulegri vanþekkingu á á- standinu, jafnvel af ungum og óreyndum manni, í minninga- bók sína: „Ef svo væri að marskálkin- um líkaði það betur að égværi viðstaddur, og ef svo kynni að fara að það gæti auðveldað undirbúningsnefndinni fyrstu sporin, fannst mér að það gæti verið ómaksins vert fyrir mig að fara, og svo fór ég.“ Þetta skýrir það e.t.v. hv»rrs- vegna Chun Yi sagði okkur, að eftir að hann talaði við Dalai Lama og tveimur árum áðuren endurminningarnar voru birtar, hafi hann komizt að þeirri nið- urstöðu, að Dalai Lama og að- alsmenn hans ætluðu sér ekki að koma á neinum umbótum, heldur varna þeim ef þeir gætu. Ef til vill hefur þessi gamli hermaður og stjórnmálamaður, sem var skáld líka, verið of veraldarvanur athugandi fram- vindunnar — sem hann átti sinn þátt í að móta — til þess að hann léti sér verða á að i í 4 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.