Þjóðviljinn - 15.04.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.04.1966, Blaðsíða 9
|lrá morgnlj [ Föstudagur 15. apríl 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. •k í dag er föstudagur. 15. apríl. Olympiades. Árdegishá- flæði kl. 2.08. Sólarupprás ]jl. 5.19, sólarlag kl. 19,42. ★ Næturvarzla i Reykjavík vikuna 9.—16. apríl er í Vest- urbaejar Apóteki. ir Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt laugardagsins 16. apríl annast Kristján Jó- hannesson. læknir. Smyrla- hraúni 18, sími 50056, ★ XJpplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar í símsvara Læknafélags Rvfkur — SÍMI 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir í satna sima. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SÍMI 11-100. frá Akuireyri í gær til Sauðár- króks, Skagastrandar og Vest- fjarðahafna. Rannö fór frá Akranesi í gær til Eyja. Gunnvör Strömer kom til Rvíkur 10. frá Kristiansand. Annet S. kom til Rvikur í gær frá Helsingborg. Aime Fresthu® fór frá Hamborg 13. tii Rvíkur. Echo fór frá Di- eppe 13. til Hafnarfjarðar. Vinland Saga fer frá K-höfn í dag til Gautaborgar, Kristi- ansand og Rvikur. flugið ★ Flugfélag íslands. Milli- landaflug: Gullfaxj fór til Lundúna kl. 9,00 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 21.05. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir). Akureyrar (2 ferðir)._ Horna- fjarðar, Egilsstaða, ísafjarð- ar og Sauðárkróks. félagslíf skipin k Hafskip hf. Langá er í StraLsund. Laxá er í Reykja- vík. Rangá ©r í Hull. Selá fór frá Reykjavík 14. til Bel- fast og Hamborgar. Elsa F. er í Hamborg. Star er í Gautaborg. Otto Preis lestar í Hamborg til Reýkjavíkur. ★ Skipaútgerð ríkisjns. Hekla fór frá Reykjavík kl. 13.00 í gær austur um land í hring- ferð. Esja er í Reykjavík. ^ "Herjólfur fer frá Vestmanna- cöfnin eyjum í dag til Hornafjarð- ar. Skjaldbreið er á Akur- ‘*a——— eyri. Herðubreið er á Aust fjarðahöfnum á norðurleið. ★ Mæðrafélagið. Fundur verður í Aðalstræti 12, í kvöld, 15. apríl kl. 8.30. Mörg áríðandi félagsmál á dag- skrá. Sýndar verða skugga- myndir. Myndir frá 3o ára afmælishófi félagsins verða til sýnis á fundinum. ★ Kvennadeild Skagfirðinga- félags Reykjavíkur heldur skemmti- og fræðslufund mánudaginn 18. apríl kl. 20.30 í Lindarbæ uppi. Dagskrá: Keppni milli austan og vest- an vatna kvenna. Kynning á síldarréttum. Sextettsöngur. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. ★ Skipadeild SfS. Amarfell fór 11. þm frá Reykjavík til Gloucester. Jökulfell er í Rendsburg. Dísarfell fer í dag frá Bremen til Zandvoorde. Litlafell fer í dag til Norð- urlands, Helgafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. • Hamra- fell''fór 13. þm frá Hamborg til Constanza. Stapafell losar á Vestfjarðahöfnum. Mælifell fer í dag frá Reykjavík til Sas van Ghent, síðan til Zandvoorde Og Reykjavíkur. ★ H.f. Eimskipafélag fslands., Bakkafoss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá ísafirði í gærkvöld til Fjateyrar og Faxaflóahafna. Detti'foss fór frá Grimsby í gær til Rotterdam, Rostock og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði í gær til Reyðar- fjarðar, Þórshafnar, Húsavík- ur, Siglufjarðar og Akureyr- ar. Goðafoss fór frá N. Y. 13. til Rvíkur. Gullfoss fer. frá Reykjavík á hádegi~á morgun til Hamboi-gar og K-hafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík í morgun til Keflavikur. . Mánafoss fór frá Ardrossan í gær til Manchester. Riem og Antwerpen. Reykjafoss fór frá Akureyri 11. til Zandvoorde, Rietn, Antwerpen og Ham- borgáry Selfoss fór frá N.Y. 7. væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag. Skógafoss fór frá Ventspils í gær til Turfcu, Kotka og Rvíkur. Tungufoss fór frá Antwerpen 12. til R- víkur. Askja kom tii Rvikur 14. frá Eskifirði. Katla fór ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. ★ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Otlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema iaugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstof- an opin kl. 9—22 alla virSa daga nema laugardaga tcl. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19. ★ Ásgrímssafn. Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kL 1.30—4. ★ Listasafn lslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnud. kl. 1.30—4. ★ Þjóðminjasafnið . er opið éftirtalda . daga: þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. ★ Landsbökasafnið við Hverf- isgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10—12. 13—18 og 20—22 nema láug- ardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlánssalur opinn alla virka daga kl, 13—15. ýmisfegt ★ Útívist barna. Börn yngri en 12 ára til kl. 20. 12—14 ára til kl. 22. Börnum ogung- lingum innán 16 ára er ó- heimill aðgangur að veitinga- stöðum frá kl. 20. til Hcwölci© ÞJÓDLEIKHÖSIÐ <3ulln<i U\M Sýnjng laugardag kl. 20. Fáar svningar eftir. Ferðin til Limbó Sýning sunnudag kl. 15. Endasprettur Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumjðasalan opin frá kl.' 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sim* 32-0-75 — 38-1-50 Rómarför frú Stone Ný amerísk úrvalsmynd í lit- um gerð eftir samnefndri sögu Tennessee Williams. Aðalhlut- verk leikur hin heimsfræga leikkona Vivien Leigh, ásamt Warren Beattv. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sími 31182 —, ÍSLENZKUR TEXTI — Tom Jones Heimsfræg og snilldarvel gerð ný ensk stórmynd í litum. • Albert Finney Susannah York. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Simj 18-9-36 Hinir dæmdu hafa enga von — ÍSLENZKUR TEXTI — Geysispennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd í litum, með úrvalsleikurunum > Spencer Tracy, Frank Sinatra. Sýnd kl 5, 7 og 9. Sími 22-1-40. Sirkussöngvarinn (Roustabout) Bráðskemmtileg ný amerisk söngva- og ævintýramynd í litum og Techniskope. Aðalhlutverk: EIvis Presley, Barbara Stanwyck. Sýnd kl 5 7 og 9. Simj 41-9-85 Konungar sólarinnar (Kings of the Sun) Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision Yul Brynner Sýnd kl, 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Orð og leikur Sýning laugardag kl. 16. Síðasta sýning. Ævintýri á gönguför lf)8. sýning laugard. kl. 20.30. Grámann Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15. Síðasta sýning. At Sýning spmnudag kl 20.30 Aðgöngiumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191 Aðgöngumiðasalan í Tjamarbæ opin frá kl 13. Sími 15171. Simi 11384 4 í Texas (4 for Texas) Mjög spennandi og viðfræg, ný, amerísk stórmynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk; Frank Sinatra, Dean Martin Anita Ekberg, Ursula Andress. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9. Sími 11-5-44 c* c * * o ' • Sumarfri a Spam Bráðskemmtileg amerísk Cin- emaSeope-litmynd um ævin- týri og ástir á suðrænum slóðum. Ann-Margret Tony Franciosa, Carol Lynley, Pamela Tiffin. kl. 5. 7 og 9. Siml 60249 INGMAR BERGMAN: ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thulin. Gunnei Lindblom. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 50-1-84 Doktor Síbelíus (Kvennalæknirinn) Stórbrotin læknamynd um skyldur þeirra og ástir. Sýnd kl, 7 ög 9. Bönnuð börnum 11-4-75 Einkalíf leikkonunnar (A very Private Affair) Víðfræg frönsk kvikmynd. Brisitte Bardot, Marcello Mastroianni. kl. 5 7 og 9. SKIPAUTGCKO KÍKISINS Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7, laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. M.S. HERÐUBREIÐ fer austur um land í hringíerð 20. þm. Vörumóttaka á föstu- dag og árdegis á laugardag til Homafjarðar, Djúpavogs Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar. Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar. Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar. Þórshafn- ar og Kópaskers. Farseðlar seld- ir á þriðjudag. M.S. SKJALDBREIÐ fer vestur um land til Akureyr- ar 20. þ,m. Vörumóttaka á föstu- dag og árdegis á laugardag til Bolungarvíkur og áætlunarhafna vig Húnaflóa ag Skagafjörð, Ól- afsfjarðar og Dalvíkur. Farseðl- ar seldir á þriðjudag. M.S. HEKLA fer vestur um land { hringferð 23. þ.m. Vörumót'taka á mánu- dag og þriðjudag til Patreks- fjaröar. Sveinseyrar, Bíldudals. Þingeyrar Flateyrar, Suðureyr- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar Ak- ureyrar, Húsavfkur og Raufar- hafnar, Farseðlar seldir á föstu- dag. , SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 38 Snorrabraut 38. FEKÐAFÉLAG ÍSLANDS fer gönguferð á Hengil á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9,30 frá Austurvelli, far- miðar seldir við bilinn Upp- lýsingar í skrifstofu félags- ins, símar 19533 og' 11798. Sængurfatnaður — Hvítur ob mislitur — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ☆ ☆ ☆ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Auglýsið í Þjóð- viljanum — Sím- inn er 17500 SÍMI3-11-BO mmim Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavcgi 12 Sími 35135 KRYDDRASPIÐ FÆST i NÆSTU BÚÐ H RI N G I R // iSVTMANNSV.Tin 2 {'jfí- ■*'4i Halldór Kristinsson gullsmiðui. — Simi 16979. 'tlR ÍS^ tUUðlfiCÚS y fitiOTflmmrnfion P’ast i Bókabúð Máls og menningar SMURT BRAUÐ SNITTUR _ ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opig frá 9-23.30, — Pantiö tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Síml 16012. Nýtízku húsgögn Fjölbreytt úrval — PÓSTSENDUM - Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Sími 10117 Skóavörðustig 21. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðunp Bílaþjónustan KóDavogi Auðbrekku 53 Simi 40145 Áskriftarsíminn er 17500 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.