Þjóðviljinn - 16.04.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.04.1966, Blaðsíða 1
Búddistar í Saigon heimta fríf i Laugardagur 16. apríl 1966 — 31. árgangur — 85. tölublað. Læknadeilan er éleyst og miðar hægt í samkomulags- átt Enn hafa engir samningar tekizt í læknadeilunni og eru nú 18 af 19 fastráðnum lækn- um hjá Landspítalanum, rannsóknarstofu Háskólans og Kleppsspítalanum, sem sögðu upp í vetur, hættir störfum, þar af hættu fjórir í gær en sá 19. og síðasti hættir n.k. mánudag. Þá sagði forstöðumaður ríkis- spítalanna, Georg Lúðvíks- son, í viðtali við Þjóðviljann í gær að auk fastráðnu lækn- anna hefðu einnig nokkrir lausráðnir læknar við þessar stofnanir hætt störfum. Þrátt fyrir uppsagnirnar starfa þó flestir eða allir þessir læknar áfram við þessar stofnanir og fá þá greitt fjrrir vinnu sína eftir sérstökum taxta fyrir hvert einstakt verk. . Þjóðviljinn átti og tal við Baldur Möller ráðuneytis- stjóra i gær og sagði hann að samningaviðræður stæðu stö?iugt yfir, m.a. átti að vera fundur síðdegis í gær, en hann vildi engu spá um lausn déilunnar enda mun miða hægt í samningunum. 400 tonn af karfa MTOGARINN Mai kom til Hafn- arfjarðar í fyrradag með 400 tonn af barfa. Aflann fékk skipið á Nýfundnalandsmjðum. ENN HÆKK- AR VÍSITALA Enn magnaðist verðbólgan í marzmánuði eins og alla aðra mánuði síðan viðreisnarst'jómin tók til starfa. Samkvæmt fréttatilkynn- ingu frá Hagstofu íslands hækkaði vísitalan fyrir matvæli um tvö stig í mánuðinum og er nú 236 stig. Þær matvörur sem hægt var að fá fyrir 100 krónur þegar viðreisnar- stjórnin tók við kosta nú 236 krónur! Vísitalan fyrir „ýmsa vöru og þjónustu“ hækkaði einnig um tvö stig upp í 222 stig. Meðalvísitalan, sem á að sýna almenn neyzluút- gjöld vísitölufjölskyldunn- Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Alþýðubanðalagiff í Hafnar- firffi heldur almennan fund í Skálanum, Strandgötu 41, n.k. mánudagskvöld kl. 8,30. Tekin ákvörffun um framboff í bæjar- stjórnarkosningunum 22. maí n.k ar að frátöldum húsnæðis- kostnaði, hækkaði um eitt stig upp í 215 stig. Hin opinbera vísitala fram- færslukostnaðar, þar sem einnig er reiknað með fjölskyldubótum og opin- berum gjöldum, hækkaði einnig um eitt stig upp í 185 stig. undanförnu hafa birzt daglcga frcttir af mótmælaað- gerðum gegn herforingjaklík- unni í Saigon í borgum Suft- ur-Víetnams og hafa samtök Búddista einkum staðið fyrir þeim. Er unnið markvisst aff því að steypa þcirri stjórn — til þess fyrst og fremst að fá þeirri höfuðkröfu fullnægt, sem hinir ungu Búddistar í Saigon, sem á myndinni sjást, ganga undir: „Stöðvið stríðið tafarlaust!‘‘ Áletrunin á borð- anum er á ensku til að Kan- ar sjái sem bezt hvað klukk- an slær. — Nú er kröfugöng- hætt í bili en Búddistar munu hefjast handa á nýjan leik hvenær sem hershöfff- ingjaklíkan gerir sig líklega til að ganga á bak orða sinna um kosningar og borgaralega stjórn. Sjá frétt á síðu @ Eðvarð Sigurðsson sagði í ræðu á Alþingi í gær: Útilokað að húsnæðislána geti haldizt □ í umræðum á Alþingi í gær deildi Eðvarð Sigurðs- son fast á vísitölubindingu húsnæðismálalánanna og frumvarp ríkisstjórnarinnar um „verðtryggingu fjárskuld- bindinga". □ Verkalýðshreyfingin hefði í júnísamkomulaginu 1964 Karlakór Reykjavíkur siglir með BALTIKA KARLAKÓR REYKJAVÍKUR hefur nýlega gert samning við sovézka fyrirtækið MORFLOT um leigu á níu þúsund smálesta skipi, sem ber heitið BALTIKA. Hyggst kórinn fara í ferðalag í sept- ember, koma í tíu hafnir og syngja á nokkrum stöðum. Þegar hafa borizt um 600 pantanir, en skipið tekur rúmlega fjögur hundruð farþega. — SJÁ BAKSÍÐU. gengizt inn á vísitölubind- inguna í trausti þess að rík- isstjórnin gerði rækilegar ráðstafanir gegn verðbólg- unni. Það hafi ekki verið gert, og sé því niður fall- in sú forsenda sem sam- þykki verkalýðshreyfingar- innar byggðist á. Útilókað sé að vísitölubinding húsnæðis- lánanna geti haldizt áfram. □ Það sem gera þurfi sé að hækka húsnæðislánin, lengja lánstímann, flytja íbúðar- húsabyggingar á félagslegan grundvöll að miklu meira levti en nú er. Á fundum neðri deildar Al- þingis í gær urðu enn miklar umræður um stjómarfrumvarpið um „verðtryggingu fjárskuld- bindinga“. , Eðvarð Sigurðsson taldi að með frumvarpinu væri ekki ráð- izt að sjálfum vandanum, verð- bólgunni, heldur væri fjallað um afleiðingar hennar, og með held- ur kákkenndum hætti. Væri haldið fram að tilgangur frum- varpsins væri að draga úr vexti dýrtíðarinnar, en engin ákvæði þess væri líkleg til að hafa þær afleiðingar. Talað var um að ráðstafanir samkvæmt frumvarpinu yrðu til þess að draga úr lánum og minnka spennuna. Það sé ekki líklegt, enda væri útilokað að atvinnuvegirnir kæmust af með minna lánsfé en hihgað til, ef hér eiga að verða eðlilegar fram- farir. Það myndi hins vegar leiða af ráðstöfunum samkvæmt þessu frumvarpi að lán yrðu mun dýr- ari. Margir lántakendur, í hópi framleiðenda ekki sízt, myndu finna ráð til þess að velta af sér auknum kostnaði út í verðlagið, sem þannig yrði til dýrtíðar- aukningar. Helzt gæti verið að drægi úr lánum til húsbygginga að þar yrði samdráttur, Þeir scm standa undir þeim lánum geta ekki á 6ama hátt og aðftr velt af sér auknum kostnaði nema að litlu leyti. En augljóst sé hitt að hér verður að byggja íbúðarhús á næstu árum og það í stærri stíl en hingað til. En séu lánin vísi- tölubundin versnar stórum að- staða hinna efnaminni til að leggja í íbúðabyggingar. Ibúða- byggingarnar myndu þá senni- lega færast meir í hendúr brask- ara og ef til vill yrði byggt meira af leiguhúsnæði. En ekki yrði sú húsaleiga er standa ætti undir slíkum byggingum líkleg til að minnka dýrtíðina. Þetta frumvarp tekur ekki á aðalvandanum, hvemig eigi að Framhald á 3. síðu. \ \ Alþýðubandalagsfundur á morgun í Lídó um framboð iil borgarstjórnar □ Alþýðubandalagið í Reykjavík heldur fund í sam- komuhúsinu Lidó á morgun, sunnudag, og hefst hann kl. 2 síðdegis. Fyrir fundinn verður lagður framboðs- listi Alþýðubandqlagsins við borgarstjómarkosning- araar 22. maf n.k □ Alþýðubandalagsfólk í Reykjavík er hvatt til að sækja fundinn. Aðgöngumiðar að fundirium fyrir þá sem þegar eru orðnir félagar hafa verið póstlagðir Aðrir sem enn hafa ekki látið skrá sig en hafa huc á að SÍtÍa fnndinn oeta látið innrita sig á fundorcfqfi ! \ ■ MOs/j Á að stöðva íNiÁabvffli fiKiar uiliina félkslns? ■ f umræðum á Alb. í fyrrad. um „verðtryaginsu fjár- skuldbindinga“ deildi Einar Olgeirss. fast á það fyrirkom-u- lag að hafa húsnæðislánin vísitöiubundin og nú væri auk þess gert ráð fyrir að lífeyrissjóðir gætu líka krafizt þess að lán úr þeim yrðu einnig vísitölubundin. Þetta vrði að afnema, að öðrum kost.i þýddi bað að ríkisstjórnin vildi stöðya íbúðabyggingar unga fólksins og annarra sem að langmestu leyti vrðu að treysta á bessi lán. ■ Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra varð fyrir svörum, og var á alveg gagnstæðri skoðun. Taldi hann mjög viturlega ráðstöfun að vísitölubinda húsnæðislánin, húsbyggjendum væri ekki vorkunn að greiða aukninguna vegna- þess að vísitöluaukning þýddi að þeir fengju líka kaunhækkun! ■ Lúðvík Jósepsson og; þingmenn úr Framsóknarflokkn- upi deildu einnig harðlega á þetta stjórnarfrumvarp og var nánar sagt frá þv{ í blaðinu í gær. ■ Þessi orðaskipti þeirra fóru fram við briðju um- ræðu frumvarps ríkisstjórnarinnar um „verðtryg<*iogu fjár- skuldbindinga". Flytur Einar við bá umræðu eftirfarandi tillögu til rökstuddrar dagskrár- „Með tilliti til þeirra bungu kvaða. sem lagðar vrðu á at- vinnulífið. ef frumvarn þetta vrði sambvkkt, — svo og sér- staklega vegna bess, hve erfitt almenninei og einkum ungu fólki vrði gert að eienast íbúðir, ef stefna bessa framvaras næði fram að ganga, — ákveður deildin að taka fyrir næsta mál á dagskrá“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.