Þjóðviljinn - 16.04.1966, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.04.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 16. apríl 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SiÐA 0 ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ 1 dag er laugardagur, 16. apríl. Árdegisháflæði kl. 3,08. Sólarupprás kl. 4,54 — sól- arlag kl. 20,03. / r - ★ Næturvarzla vikuna 16. til 23. apríl er í Ingólfs Apóteki. ★ Upplýsingar um laskna- þjórfustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Rvíkur — SÍMI 18888. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Síminn er 21230. Nætur- og helgidaga- læknir í sama síma. ★ Slökkviliðið og sjúkra- bifreiðin — SlMI 11-100. ★ Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns annast Jósef Ólafsson, læknir, ölduslóð 27, sími: 51820. Næturvörzlu aðfara- nótt þriðjúdags 19. apríl ann- ast Eiríkur Björnsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. skipin ★ Hafskip. Langá fer frá Stralsund í dag til Nörrköp- ing. Laxá er í Reykjavík. Rangá er í Hull. Selá fór frá Rvík 14. til Belfast og Ham- borgar. Elsa fór frá Hamborg 14. til Rvíkur. Star fór frá Gautaborg í gær til Rvikur. Ottopreis fer frá Hamborg í dag til Rvíkur. \ ' * ★ Skípaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Esja er í Reykja- vík. Herjólfur fer frá Homa- firði í dag til Eyja. Skjald- breið er á Húnaflóáhöfnum á vesturleið. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á norður- leið. félagslíf ★ Eimskipafélag íslands. Bakkafoss er í Hull, fer þaðan til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá ísafirði í gær til Flateyr- ar og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Grimsby í gær til Rotterdam. Rostok og Ham- borgar. Fjallfoss fór frá Reyð- arfirði í gær til Þórshafnar, Húsavíkur, Sigluf jarðar og Ak- ureyrar. Goðafoss fór frá N. Y. 13. þm. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík' í gærmorg- un til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Keflavíkur. Mánafoss fór frá Ardrossan 14. þm. til Manch- ester, Riem og Antwerpen. Reykjafoss fór frá Akureyri 11.- þm. til Zandvoorde, Riem og Antwerpen. Reykjafoss fór frá Akureyri 11. þm. til Zand- voorde, Riem, Antwerpen og Hamborgar. Selfoss fór frá N.Y. 7. þm. væntanlegur á ytrihöfnina í Reykjavík í gær- kvöld. Skógarfoss fer frá Turku í dag til Kotka og Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Antw- erp_en 12. þm., væntanlegur til Reykjavíkur árdegis á sunnu- dag 17. þm. Askja kom til Réykjavíkur 14. þm. frá Eski- firði. Katla fór frá Sauðár- króki í gær til Skagastrandar . ög Isafjarðar. Rannö fer frá Vestmannaeyjum í gær til Hafnarfjarðar. Gunvor Strö- mer kom tií Rvíkur 10. þm. frá. Kristiansand. Annette S. kom til Reykjavíkur 14. þm. frá Helsingborg. Arne Prest- hus fór frá Hamborg 13. þm. til Reykjavíkur. Echo fór frá Dieppe 13. þm. til Hafnaríj. Vinland Saga fer frá Kaup- mannahöfn á morgun til Gautaborgar, Kristiansand og Reykjavíkur. Norstad fer frá London 20. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. . ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fór 11. frá Reykjavík til Glouoaster. Jökulfell er í Rends'burg. Dísarfell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helga- fell losar á Norðurlandshöfn- um. Hamrafell fór 13. frá Hamborg til Constanza. Stapa- fell kemur til Rvíkur í dag frá Véstfjörðum. Mælifell er ★ Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins heldur fund í Haga- skóla mánudaginn 18. april, kl. 8,30. ★ Kvenfélag Langholtssafn- aðar heldur fundi í safnaðar- heimilinu mánudaginn 18. apríl kl. 20,30. — Stjórnin. ★ Aðalfundur handknattl.d. FH verður haldinn á mánu- daginn 18. apríl kl. 8,30 í Sj álf stæðishúsinu. ★ Kvennadeild Skagfirðinga- félags Reykjavíkur heldur skemmti- og fræðslufund mánudaginn 18. aprfl kl. 20.30 í Lindarbæ uppi. Dagskrá: Keppni milli austan og vest- an vatna kvenna. Kynning á síldarréttum. Sextettsöngur. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómin. flugið ★ Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupm.h. kl. 08,00 í morgun, væntanl. aftur til Rvíkur kl. 21:50 í kvöld. Inngnlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Véstmanna- eyja (2 ferðir), Akureyrar, Patreksf jarðar, Húsavíkur, Isa- fjarðar. söfnin ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1.30 til kl. 4. ★ Borgarbókasafn Reykjavik- ur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A. sími 12308. CTtlánsdeild er opin frá kl 14—22 alla virka daga aema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstof- an opin kl. 9—22 alla vi-Ka daga nema iaugardaga kt. 9—19 og sunnudaga kl. 14—19 ★ Ásgrímssafn. Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. ýmislegt ★ Minningarspjöld Heimilis- sjóðs taugaveiklaðra barna fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups, Klapparstíg, 27. I Hafnarfirði hjá Magnúsi Guð- laugssyni, úrsmið, Strandgötu 19. iil kvölds ÞJÓÐLEIKHÖSÍÐ ^ulliuiWid Sýning £ kvöld kl. 20. Ferðin til Limbó Sýning sunnudag kl. 15. Fáar svningar eftir. Endasprettur Sýning sunnudag kl. 20. . , Fáar sýningar eftir. eftir Halldór Laxness Leikstjórj: Baldvin Halldórsson. Frumsýning miðvikudag 20. apríl kl. 20. Fastij- frumsýningargestir vitji miða mánudagskvöld. .Önrjur sýnng föstudag 22. apríl 3d. 29. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200, Sími 32-0-75 — 38-1-50 Rómarför frú Stone Ný amerísk úrvalsmynd í lit- um gerð eftir samnefndri sögu Tennessee Williams. Aðalhlut- verk leikur hin heimsfræga leikkona Vivien Leigh, ásamt Warren Beatty. — ÍSLENZKUR TEXTl — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum TONAEtO Símt 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Tom Jones Heimsfræg o« snilldarvel gerð ný ensk stórmynd í litum. Albert Finney, Susannah Yorlc. Sýnd\ kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Simi 41-9-85 V Konungar sólarinnar (Kings of the Sun) Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Siml 22-1-40 F egurðarsamkeppnin (Tbe Beauty Jungle) Bráðskemmtileg mynd frá Ranik í litum og cinemascope. Mynd er lýsir baráttu og freistin'gum þeirra er taka þátt í fegurðarsamkeppni. Aðalhlutverk; Ian Hendry, Janette Scott, Ronald Fraser. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SERVIETTU- PRENTUN L SÍMI 32-101. Orð og leikur Sýning í. dag kl. 16. Síðasta sýning. Ævintýri á gönguför 168. sýning í kvöld kl. 20.30. Grámann Sýning í Tjtarnarbæ sunnudag kl. 15. Síðasta sýnjng. At Sýning sunnudag kl 20.30 Aðgöngumiðasalan. í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191 Aðgöngumiðasalan í Tjamarbæ opin frá kl 13. Sími 15171. Símt 11384 4 í Texas (4 for Texas) Mjög spennandi og víðfræg, ný, amerísk stórmynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk; Frank Sinatra, Dean Martin Anita Ekberg, Ursula Andress. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9. SimJ 11-5-44 Sumarfrí á Spáni Bráðsikemmtileg amerísk Cin- emaSoope-litmynd um ævin- týri og ástir á suðrænum slóðum. Ann-Margrret Tony Franciosa, Carol Lynley, , Pamela Tiffin. ,kl. 5. 7 og 9 Síml 50-1-84 Doktor Síbelíus (Kvennalæknirinn) Stórbrotin læknamynd um skyldur þeirra og ástir. Sýnd kl 7 og 9. Bönnuð börnum. V íkingakappinn Sýnd kl. 5. 11-4-75 Yfir höfin sjö (Seven Seas to Calais) Ný sjóræningjamynd í litum og Cinemascope. Rod Taylor. Sýnd kl 5. 7 og 9. vt■■'jSfáóí.'i . &)&' ■ -■ j’ .vvf v ’d.. ■ .. .! V.. - Simi 18-9-36 Hinir dæmdu hafa enga von — ÍSLENZKUR TEXTI — . Geysispennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd í litum, með úrvalsleikurunum Spencer Tracy, Fránk Sinatra. Sýnd kl 5. 7 og 9. Sýni 50249 INGMAR BERGMAN: ÞÖGNIN (Tystnaden) Ingrid Thulin. Gunnel Lindblom. Sýnd kl. 7 og 9. Hundalíf Sýnd kl. 5. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags Islands Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður. HAFN ARSTRÆTI 22 Sími 18354 Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 tii 7, laugardaga 2—4. Sími 41230 — hcima- sfmi 40647. Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 - 40. PÓSTSENDUM. E L F U R Laugavegj 38 Snorrabraut 38. mnðiGcús aarmBQiaqggan Jtf'ast i Bókabúð Máls og menningar Auglýsið í Þjóð- viljanum — Sím- inn er 17500 Bifreiðaleigan VAKUR Sundlaugavegi 12 Sfmi 35135 KRTODRASPJÐ FÆST f NÆSIU BÚÐ H RI N G I R /T A M T M A N S C: K T :!' ? '.r/íu Halldór Kristinsson guHsmiður. — Simi 16979. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ☆ <r * ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * * * SÆNGURVER LÖK KODDAVER búðin Skóavörðustig 21. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS OG SÆLGÆTL Opig trá 9-23.30. — PantiO tímanlega I veizlui. BRAUÐSTOFAN Vcsturgötu 25. Simi 160ia Nýtízku húsgögn Fjölbreytt örvaj — PÓSTSENDUM - Axel Eyjólfsson Skipholtl 7 — Sími 10117 Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuns Bílaþjónustan Kópavog) Auðbrekku 63 - fiim\ 40145 Áskriftarsíminn er 17500 T

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.