Þjóðviljinn - 16.04.1966, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. apríl 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
SMÁAUGLÝSINGAR
NITTO
OHDALLADAGA
(LlKA LAUGARDAGA
OC SUNNUDAGA)
KKAKL 8TIL22.
Cúnimívinmisto&in íi/f
ntrhGW36,BfidKfgb
Skrifsíofan:
Verkstæðið:
S^MI: 3-10-55.
SÍMI: 3-06-88
BRIDGESTONE
HJÓLBAR^ÐAR
Síaukín sa!a
sannargæðin.
B:RIDGESTO N E
Veitir aukiá
öryggi í akstri.
BRI DGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
FRAMLEIÐUM
AKLÆÐI
a allar tceundir bila
OTIR
Hrlngbraut 121.
Sími 10659
EYJAFLUG
SÍMAR: __
VESTMANNAEYJUM 1202
REYKJAVfKURFlUGVEUI 22120
Ryðverjið nýju bif-
reiðina strax með
TECTYL
Sími 30945.
Frá Þórsbar
Seljum fast fæði
(vikukort kr. 820,00)
Einnig lausar mál-
tíðir.
Kaffj og brauð af-
greitt allan daginn.
Þ Ö R S B A R
Sími 16445.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng.
umar. eigum dún- og fið-
urheld ver. æðardúns- Qg
gæsadúnssængur og kodda
af ýmsum stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(Örfá skref frá Laugavegi)
úr og skartgripir
KORNELIUS
JÚNSSON
skólavördustig 8
MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR
ÓTSÝNIS, FUÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIDSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
Stáleldhúshúsgögn
Borð
Batestólar
Kollar
ter. 950.00
— 450.00
145,00
Fornverzlunin
Grettisgötn 31.
ftUO.IH
Klapparstíg 26.
Sim) 19443
óumuHmoK
Sk61avor8u$tz<f 36
símí 23970.
iNNHg/MTA
LÖGFRÆX>!&TÖnr
JAPÖNSKU NITT0
HJÓLBARÐARNÍR
f flostum stærðum fyrirliggjandi
f Tollvörugeymslu.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELLH.F.
Skipholti 35 — Sfmi 30 360
BIFREIÐA
EIGENDUR
V atnskassaviðger ðir.
Elementaskipti.
Tökum vatnskassa úr
og setjum í.
Gufuþvoum mótora
o fl.
VATNSKASSA-
VERKSTÆÐIÐ
Grensásvegi 18,
sími 37534.
B 1 L A -
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þyanir
Bón
EINKACMBOÐ
ÁSGEIR ÓLAFSSON heíldv.
Vonarstræti 12. Sími 11075.
Dragið ekki að
stilla bílinn
■ MOTORSTILLINGAR
■ HJÓLASTILLINGAR
Steiptum um kerti og
platínur o fL
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32. sími 13-100
Saumavélaviðgerðir
Ljósmyndavéla-
viðgerðir
— FLJÓT AFGREXÐSLA -
SYLGJA
Laufásvegi 19 (batehús)
Sími 12656.
KMftlO
Ræðt Ragnars Arnalds
Framhald af 5. síðu.
að verða fyrir allt of miklum
áhrifum af einum einstökum.
Stór hluti þjóðarinnar hefur
keypt á heimili sitt hinn stóra
útsýnisglugga Bandaríkjamanna,
sem hlýtur eðli síns vegna að.
byrgja sýn til annarra þjóða.
Þetta fólk er nú fyrst og fremst
þátttakendur í bandarísku þjóð-
lífi. Það hlýtur með tíð og
'tíma að hverfa af hinum alda-
gamla sjálfstæða íslenzka sjón-
arhól og verða að miklu leyti
bandarískt í viðhorfum sínum
og hugsun.
Ábyrgðin hvílir á
menntamálaráðherra!
Innreið bandaríska sjónvarps-
ins á Islandi er ótrúleg stað-
reynd og sagan mun áreiðan-
lega dæma þá íslenzka ráða-'®'
menn hart, sem veittu Banda-
ríkjamönnum sjónvarpsleyfið,
ef einhver íslenzk saga verður
þá til. Ósannindi og staðlausir
stafir Guðmundar 1. Guðmunds-
sonar fyrrv. utanríkisráðherra,
sem hann hélt að þingmönnum
þegar hann varði gerðir sínar
hér á Alþingi, munu lengi í
minnum hafðar. En þyngstan
áfelljsdóm mun þó hæstvirt-
ur menntamálaráðherra hljóta.
Hann er .húinn að vera for-
ystumaður íslenzkrar menning-
arstarfsemi í áratug, málsvari
íslenzkrar menningar í ríkis-
stjórninni og æðsti yfirmaður
uppeldis- og fræðslumála. Þegj-
andi og án þess að gera nokkra
athugasemd hefur hann fylgzt
með þróun málsins ár frá ári.
og það var ekki fyrr en
núna fyrir tæpu ári, nán-
ar tiltekíg 17. maí, að hann
lýsti því loksins yfir, að það
Pússningarsandur
Vikurplötur
Einangrunarplast
Seljum allai gerðiT at
pússningarsandi beim-
fluttum og blásnum inh.
Þurrkaðar vikurplötui
og einangrunarplast
Sandsalan við
Elliðavog s.f.
EUiðavogl 115 • sími 30128.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu
sængina. — Eigum
dún- og fiðnrheld
ver.
nyja fiður-
HREINSUNIN
Hverfisgötu 57 A
/ Sími 16738.
ástand, sem hlotizt hefði af
stækkun dátasjónvarpsins, væri
„ósamboðið íslendingum sem
sjálfstæðri menningarþjóð“.
Það ástand, sem ráðherrann
talaði um og flokksbróðir hans,
hæstvirtur þm. Benedikt Grön-
dal kallar „andstyggilega sjálf-
heldu“, hefur skapazt í ráð-
herratíð hans, undir, verndar-
væng hans og með atfylgi hans
og átkvæði hér í þinginu.
Nú er mér að vísu ljóst. að
síðan hæstvirtur ráðherra sner-
ist hugur í þessu máli hefur
hann haft í frammi vissa við-
leitni til að fá einhverju um
þokað. Einmitt þess vegna er
ég mjög undrandi á því að
ráðherrann skulj sitja þegjandi
undir þessum umraeðum. Þeg-
ar umræðan hófst, var ég satt
ag segja sannfærður um. ^ð
hann myndi taka til máls strax
á eftir framsöguræðunni.
Eins og ég sagðj veit ég
urn viðleitni ráðherrans. og
hann er vissulega . alls góðs
maklegur fyrir þá viðleitni,
þótt hún sé að vísu nokkuð
seint á ferðinni. En viðleitnin
nægir ekki ein. Við hljótum
að krefjast þess. að hann skýri
okkur frá því, hvað ríkis-
Stjórnin hyggst fyrir í þessu
máli.
Ég vil minna á að vegna
tilmæla hans var dregig viku
eftir vi'ku að flytja þetta mál
hér á þinginu. Nú er stutt til
þingloka og a'lveg á mörk-
unum að unnt sé að koma
málinu til ' atkvæðagreiðslu.
Mepntamálaráðherra ber því
fulla ábyrgð á því, ef Alþingi
lýkur störfum án þess að úrslit
fáist í þessu máli. Ég spyr
því, enn: Hvað hyggst ríkis-
stjórnin fyrir? Hvaða skoðun
hefur menntamálaráðherra í
dag á þessu máli?
Frá Byggingavörusö/u
SÍS
við Grandaveg.
Seld verða næstu daga nokkur gölluð baðker,
bæði ungversk og sænsk. Sími 22648.
LEÐURJAKKAR
á.stúlkur og dréngi. — Loðfóðraðir rú-
skinnsjakkar — Ódýrar lopapeýsur.
Leðurverkstæðið
Bröttugötu 3 A. — Sími 24678.
Danskir sjóiiSajakkar
Leðurjakkar — buxur og peysur
Góðar, ódýrar vörur.
Verzlunin Ó.L.
Traðarkotssundi 3 (móti Þjóðleikhúsinu)'.
ÚTB0Ð
Óskað er eftir tilboðum í 2 hitaskifta (forhitara)1
fyrir kyndistöð Hitaveitu Reykjavíkur.
Útboðslýsingar eru afhentar í skrifstofu vorri Von-
arstræti 8.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Smurt brauð
Snittur
vlð Oðinstorg.
Simi 20-4-90
Aðalfundur
Blindravinafélags íslands
verður haldinn mánudaginn 18. þ.m. kl. 9 að Bjark-
argötu 8. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Brauðhúsið
Laugavegi 126 —
Sími 24631
• Allskonar veitingar.
• Veizlubrauð, snittur.
• Brauðtertux smur:
brauð
Pantið tímanlega.
Kynnið yður verð
og gæði.
Bókarastaða
Opinber stofnun óskar eftir að ráða bókara nú
þegar. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Laun samkvæmt kjarasamningum opinþerra
starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um ald-
ur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðs-
ins fyrir 20. apríl n.k. merktar ..Framtíð-1966“