Þjóðviljinn - 16.04.1966, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.04.1966, Blaðsíða 8
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. aprfí 1968. i, lagði á áður en ég gat sagt fleira. En ég var ekki af baki dott- inn. Ég hringdj samstundis á símstöðina og gaf upp nafn mitt — Ég var rétt í þessu ag tala vig kunningja minn og ég þarf ef til vill ag ná sambandj við hann aftur. en ég veit ekki hvaðan hann hringdi. Getið þér séð það? Stúlkan á sveitasimstöðinni sa'gði liðlega og hiklaust: — Já, já herra Carstairs. Hann hringdi úr símaklefanum hérna fyrir utan. Hann fór rétt í þessu . . • Ég bölvaði næstum af gremju. þótt likumar hefðu ekki verið miklar. — Skollans vandræði. Nú veit ég ekkert hvar ég get nág í hann. En þá var heppnin rétt einu sinni meg mér eins og oftar i sambandi við þetta mál. Ég var varla búinn að sleppa orðinu. þega'r stúlkan sagðj hressilega: — í>að get ég sagt yður. Ég er viss um að hann vinnur' hjá Desmond — þér vitið, svo sem fimmtíu mílna veg út með Gunajadi veginum. Ag minnsta kosti kemur hann alltaf hingað meg Desmondfólkinu. — Jæja það var prýðilegt. í>akka yður kærlega fyrir Ég blessaði stúkuna rrieg sjálf- um mér og frjálslyndi það sem ríkti hjá stofnun pósts og síma út urfi landsbyggðina. Hún hafði sagt mér einmitt það sem ég hafði reynt sv'' ákaft að fiska eftir hjá Wellman og nú hafði ég sæmileg spil á hendinni gagnvart Lyon Ég gæti sýnt honum og sannað, að hann gæti ekkj svo auðveldlega komizt af án mirinar hjálpar. Ég slökkti ljósig og fór út fyrir °g settist í svalt rökkrið Það var hægur andvári sem bærði runnagróðurinn litið eitt. Ég hafði um margt eg hugsa, og ég hlýt að hafa setig þarna í meira en klukkutíma. Og þeg- ar ég var í þann veginn að fara inn. sýndist mér ég sjá hreyf- ingu niður við hliðið. Ég ein- blíndi á staðinn f>ar var ekk- ert að sjá. Aðeins hlýtt og hvísl- andi myrkur. En eins og ævin- lega, þegar maður ímyndar sér hreyfingu í runnum að kvöld- iagi. virðist manni foi-mlaus ógnun búa i hverjum skugga. Þessi Clegg með dulbúnu ógn- anirnar var víst farinn að fara í taugarnar á mér sagði ég reiði- lega við sjálfan mig. Ef hann færi að iðrast þess hve mikið hann hefði sagt mér, ef hann héldj að honum stafaði h*tta af mér . . . En þetta var hræðilegt. fmyndanir og þreyta geta stund- um gert manni grikk En þetta yar þó í annag skiptig sem mér hafði fundizt ejnhver leynast í skugganum. og það kæmj ekki að sök þótt ég orðaði það við Lyon. Því miður myndi það ekkj hjálpa mér í svipinn — ég var aleinn og vamarlaus. En samt sem áður gat ég ekkert gert, annag en láta Lyon vita strax og ég fengi tækifæri til. Ég ákvag að gera það en þeg- ar ég fór inn til að hátta fór ég í dökka regnkápu utanyfir náttfötin mín og laumaðist út um bakdymar. Ég læddist í skjólj við runnana Qg læddist kringum húsið, hlustaði og skim- aði og rýndi inri í hvern skugga. Auðvitag var ekkert ag sjá. Ég fór til baka og hafði mig inn í húsið. og aldrei þessu vant þótti mér gott að geta læst dyr- unum. En þó ákvað ég að taka enga svefntöflu í þetta sinn inn svaraði í símann og é* spurði hvort Lyon væri kom- inn úr borginni. Hann sagði að hann værj kominn, en hann hefði brugðið sér frá sem snöggvast. — Vitið þér hvert hann fór? Hann neitaði þv; meg ýktu kæmleysi og ég skildi svo sem vel ag hann vissi það en ætlaði ekki að segja frá því. Ég bað hann ag segja fulltrúanum að ég hefði hringt og hefði áhuga á að ná sambandi við hann sem fyrst. Ég hringdi til Masseyfóiksins í þeirri von að hann væri ef til vill kominn þangað. Frú Bates anzaði. Hún sagði geðvonzku- Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snvrtistofa Sieinu nn Dódó Laugavegi 18 III hæð (lyftaj SÍMI 24-6-16 PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SlMT 33-968 D 0 M U R Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjarnarg"tu 10 Vonarstrætis- megin — Sfmi 14-6-62. Hárureiðslnstoia Austurbæiar Maria Guðmundsdóttjr Laugavegi 13. Simi 14-6-58. Nuddstofan er á sama stað. ÞRETTÁNDI KAFLI Og þá erum við komin að miðvikudeginum. Það virtist næstum ótrúlegt að aðeins þr;r dagar væru liðnir frá dauða Masseys. Svo margt hafði gerzt. Það hafði varla liðið svo klukkutími að eitthvað væri ekki um ag vera, og é2 var lega að hún hefði ekki séð hann og hefði ekki löngun til þess. Eftir þetta gat ég ekki ann- ag gert en bíða, en biðin varð ekkj löng— innan við tíu mín- útur. Hann hefði með engu móti getag fengig boðin friá mér svo ag ég gat mér þess til að hann hefði' verið kominn af stag iil mín. Kunnuglegur bíll- inn stanzáði fyrir utan og hann kom inn og brosti syfjulega og á eftir honum kom hinn tryggi Barrows. sem virtist bú- inri að fýrirgefa mér að ég hafði næstum komið honum til að ríf- ast við yfirmann sinn. Hann kinkaði kolli til mín vingjarn- lega. og Lyon sagði: — Jæja, hér erum við enn komnir. Enn að snuðra. Hvern- ig er hejlsan? — Prýðjleg, sagði ég glað- lega. — Nokkrar nýjar fréttir? — Ekkert merkjlegt. — Hvað segir majórinn? Hef- ur hann — gefig skýrslu? Eða er óleyfilegt að bera fram þess konar spurningar? Hann otaði að mér áminning- arfingri og brosti. — Það er óleyfilegt að svara þeim. Hann settist. — Ég verð stundum að halda mig við fyr- irmælin, skiljið þér. En þetta þreyttur eftir alla þessa óvenju-, y^Ur hann hefur iccr.i Vvrravfinírn fvri— T-voc»ir-i_ i sagt okkur annað en það sem við vissum áður en við tók- um hann með pkkur. — Og þið vitið þá ekki enn legu hreyfingu. Þrátt fyrir bækl- un mína. stafaði þreytan þó miklu fremur af andlegri spennu en líkamlegri áreynslu. Eflaust hafði þetta svipuð áhrif á hitt fólkið en að undanskildum Clegg — og ef til vill Davíg — þá sýndi það þess litil merki. Ég vonaðj að það sæist ekki heldur á mér, því að ég vildi að Lyon héldi ekki að é2 hefði lagt of mikið að mér. Ég vildi að hann skildi ag ég værj enn fullur áhuga. enn reiðubúnn til að veita aðstoð og ég hafði á- kveðið það um nóttina að gleyma þeirri andúg sem ég hafði fundig til á honum Qg ná sambandi við hann eins fljótt og unnt væri Og skömmu eftir klukkan nlu hringdi ég á lög- reglustöðina Yfirlögregluþjónn- hvers vegna hann fór út þama um kvöldið? — Aðeins það sem hann sagði okkur. „ — Og þér trúðuð honum ekki. Hann hnussaði og fitjað; upp á nefið eins og hann fyndi slæman þef. — Það er dálítið erfitt að kyngja því. Ég hafði reynt eftir beztu getu ag láta ekk; á neinu bera. en nú var ég tilbúinn að leika út háspili mínu. — Hvað mynduð þér segja, ef ég segði yður að saga hans væri sönn og ég héldi að ég gæti haft upp á manninum sem hann ætlaði að hitta? Lyon sat grafkyrr og hreyf- ingarlaus eins og myndastytta, en ég vissi að nú var það ekki syfjulegur sljóleiki. Hann sat þannig svo sem tíu sekúndur, en sagði síðan lágum rómi: — Ég held ég hafi vanmetið yður, herra ' Carstairs, Hann studdi höndunum á , hnén. — — Hvað hafið þér verið að bauka? — Aðeins reynt að hjálpa ty eftir megni með því að afla mér þeirra upplýsinga sem ég gat. Hann var dálítið ásakandi á svipinn. — í gær byggðuð þér upp allsennilegt mál gegn Houston majór og genguð út frá því að hann segði ósatt. Þér ætlið þó ekki að segja mér að þér séuð að reyna að rífa það niður! — Ekki endilega. En þér haf- ið margsinnis haldið því fram. að hvaða upplýsingar sem væru kynnu að hafa sitt gildi. Ég hef haft það í huga. — Gott. Gott. Hann kinkaði kolli til s'amþykkis. Auðvitað hafig þér alveg rétt fyrir yð- ur. Ég sagði líka. að þér hefð- uð aðstæður til að vita meira um málið á, staðnum en við. Jæja, í sambandi við þennan mann. Ef þér getið —. Hann þagnaði um leig og ég gekk í áttina til dyra — Hvað er að? Ég var svo vanur þögninni að ég hafðj heyrí bílhljóðið á undan honum Bíllinn var rétt ; þessu að koma í Ijós, gamall og béyglaður farkostur eins og bændur á þessum slóðum nota til að komast leiðar sinnar, og hann stanzaðj vig hliðið. Lyon horfði framhjá mér án þess að rísa á fætur. — Farj það kolað! urraði hann. — Við verðum víst að slá samtalinu á frest. Hver er að heimsækja yður? Ég svaraðj ekki. vegna þess að ég vissi það ekki. Maður- inn sem út úr bílnum kom var mér ókunnugur. Hann leit af lögreglubílnum og á húsið, virtist hika, en lagði síðan af stað upp stíginn. Ég steig út á pallinn. bæði til ag forðast spurningu Lyons SKOTTA Tere/yne-buxur — Gullubuxur \ Leðurjakkar — Nylonúlpur — Peysur • Fermingarskyrtur. Margt fleira — Gnðar og ódýrar vörur Verzlunin Ó.L. TraðarkotssHndí 3 (móti Þjóðleikhúsinu). þóröur sjjóarí Pabbi segir að þetta sé eini bíllinn í heiminum með svo fín- um ljósum, að þau ern dýrmætari en bQlinn sjálfur! & BYGGINGA VÖRUR ★ Asbest-plötur ★ Hör-plötur > ★ Harðtex ★ Trétex ★ Gips þilplötur ★ Wellit-einangrunarplötur. ★ Alu-kraft aluminpappír til húsa-einangrunar ★ Þakpappi, tjöru og asfalt ★ lcopal pakpappi ★ Rúðugler MARS TRADING CO. H.F. KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373 SKIPATRYGGINGAR ÚTGERÐARMENN. TRYGGJU+J"HVERS KONAR SKIP OG ALLT, SEM ÞEIM VIDKEMUR TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIR“ REYKJAVÍK SÍMt 22122 — 21260 ILINDARGÖTU 9 wummmmmnmmi 4730 — Mustafa sebur skilyrði: Hann segist skulu sýna hvar herbergi stúlknanna séu, en fyrst verði að tryggja honum Dg Madki ráðunauti hans fullt frelsi. Haderi kreppir hnefana, en honum er víst nauðugur einn kostur. — Sara gamla haltrar inn skellihlæjandi. „Hahaha, lítið ú.t! Stúlkurnax eru ekki hér leng- . ur .... Þarna fara þær .... Tveir ókunnir menn komu að j sækja þær ....“ — Mustafa horfir út á hafið. Hann veit að nú er leikiurinn tapaður. Aug/ýsið / Þjóðvi/janum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.