Þjóðviljinn - 16.04.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.04.1966, Blaðsíða 10
Laugardagur 16. apríl 1966 — 31. árgangur — 85. tölublað. MÍKIL AÐS Ungmennafélag Reykdaela hefur nú sýnt leikrit Matthí- asar Jochumssonar, „Skugga- Svein“, ellefu sinnum í fé- lagsheimilinu Logalandi í Borgarfirði og jafnan við húsfylli. Er þessi mikla að- sókn að leiksýningu þar efra einsdæmi,. Tólfta sýningin í Logalandi verðxu* í dag, laug- ardag. Andrés Jónsison bóndi í Deildartungu og Jónas Árna- son hafa annazt leikstjóm og þeir leika jafnframt tvö af aðalhlutverkunum: Andrés leikur Sigurð lögréttumann í Dal og Jónas fer með hlut- verk Skugga. Á annarri myndinni sem þessum línum fylgja sjájt þeir Skugga- Sveinn bg Ketill skrækur (Jón Þorsteinsson) virða fyrir sér farkost eins leikhúsgesta um síðustu helgi. en á hinni myndinni sést heim að Loga- landi meðan á leiksýningu stendur og bílamergðin á hlaðinu. (Ljósm. Vilhj. Ein- arsson). Listi AlþýðubanJa- lagsins á Akureyri Alþýðubandalagið á Akureyri hefur lagt fram lista sinn við baejarstjórnarkosningarnar í vor og er hann þannig skipaður: 1. Ingólfur Árnason,, rafveitu- stjóri. 2. Jón Ingimarsson formaður Iðju, félags_verksmiðjufólks. 3. Haraldur Ásgeirsson prent- ari. 4. Jón Helgason varaformaður Sjómannafélags Akureyrar. 5. Björn Jónsson formaður Horfur á góðri síldveiði við Noreg í sumar OSLO 15/4. Norðmenn hafa mokað upp loðnu við strönd Finnmerkur í vetur. Norskir fiskifræðingar hafa nú komizt áð þeirri niðurstöðu, að þessari hrotu muni fylgja ágæt síldveiði i vor og sumar á sömu slóðum. Verkalýðsfél. Einingar. 6. Jón B. Rögnvaldsson hafn- arvörður. 7. Sigurjón H. Þorvaldsson. netagerðarmaður. 8. Þórhalla Steinsdóttjr frú. 9. Baldur Svanlaugsson for- maður Bílstjórafél. Akureyr. 10. Ármann Þorgrímsson for- maður Trésmiðafél. Ak. 11. Rósberg G. Snædal rithöf. 12. Haddur Júlíusspn vélstjóri. 13. Gunnar Óskarsson bygginga- meistari. 14. Marta Jóhanriésdpttir 'frú. 15. Hjörleifur Hafliðason iðn- verkamaður. 16. Þórhallur EinawBOn. verka- maður. 1 17. Hlín Stefánsdóttir frú. 18. Haraldur Bogason formaður Vörubílstjórafélagsins Vals. 19. Kristján Einarsson skáld frá Djúpalæk. 20. Tryggvi Helgason forseti Alþýðusamb. Norðurlands. 21. Þorsteinn Jónatansson rit- stjóri Verkamánnsins. 22. Stefán Bjarman vinnumiðl- unarstjóri. Nazistar stofna nýlendu í Chile • SANTIAGO 15/4 — Lögreglan í Chile vinnur nú að því með hjálp Alþjóðalögreglunnar Interpol að upplýsa fortíð 300 Þjóðverja, sem hafa stofnsett nýlendu í Chile. Sagt er að nýlendan sé rekin á svipaðan hátt og fangabúðir naz- ista og stjórni henni fyrrverandi stríðsglæpamenn. Karlakór Reykja- víkur heldur ut- an í september □ Ákveðið hefur verið að Karlakór Reykjavíkur fari í ferðalag allt suður á Krímskaga í september. Hefur kór- inn tekið skip á leigu til fararinnar og varð Baltika, fyrr- verandi flaggskip farþegaflota Sovétríkjanna, fyrir valinu. □ Samningur um leiguna var undirritaður við sovézka fyrirtækið Morflot fyrir tveimur dögum og er það í fyrsta skipti sem íslendingar gera samning við Morflot, en það fyrirtæki nær yfir öll Sovétríkin. □ Ferðaskrifstofan Landsýn hefur aðstoðað Karlakórinn við leigu skipsins og mun annast skipulagningu ferðalags- ins. Formaður Karlakórs Reykja- víkur, Ragnar Ingólfsson. skýrði frá ferðalaginu á fundi með blaðamönnum { gær. Þar voru einnjg staddir starfsmaður frá sovézka sendiráðinu, Kjartan Helgason, framkvæmdastj. Land- sýnar og fleiri. Farið verður frá Reyikjavík 27. september n.k. og hafa 600 manns þegar pantað miða, en Baltika er 9 þús. smálestir að Frumsýning á Prjánastofunni Sálinni ssðasta vetrardag Forsetj Chile Frei. fékk í gær skýrslu frá innanríkisráðuneyt- inu og er þar gefið í skyn. að nýlendan sé ýtibú frá félags- skap í Vestur-Þýzkalandi sem nefnist .Private soziale Missi- on“. Nýlendan er skammt fyrir sunnan Santiago Kom hún á dagskrá fyrir nokkrum dögum. er tveir af meðlimum hennar flúðu. Og sökuðu forvstu henn- ar um að hafa breytt henni i fangabúðir Læknar hafa rann- sakað annan þeirra. konu að ættarnafnj Lindemann og segja að hún þjáist af næringarskorti og að henni hafi verið gefin eiturlyf að henni nauðugri Fréttastofan AFP segir að yfirvöld í Chile hafi ákveðiö að grafa upp sex g'rafir í búðum þessum, en efnn af meðlimum nýlendunnar hefur haldið því fram. að sextán ára gömul Leikrit Halldórs Laxness, Prjónastofan Sólin, verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu síðasta vetrardag, 20. apríl. Hafa æfingar staðið yfir und- anfarna tvo mánuði undir leikstjórn Baldvins Halldórs- sonar, en höfundur hefur sjálfur fylgzt með æfingum og gert smábreytingár á leiknum eftir því sem þurfa þótti á sviðinu. Guðlaugur Ró'sin'kranz skýrði frá þessu á blaðamannafundi í gær þar, sem einnig voru stadd- ir höfundur og leikstjóri. Kvað Guðlaugur Þjóðleikhúsinu það sérstakt gleðiefni að fá að taka ti-1 sýninga nýtt leikrit eftir Halldór Laxness en fyrstg nýja íslenzka leikritið sem leikhúsjð sýndi var einnig' eftir hann, fslandsklukkan. sem var fyrst sýnt við opnun Þjóðleikhússins og síðan endursýnt þegar skáld- ið fékk Nótoelsverðlaunin og á sextugsafmæli þess, og orðið hef- ur eitt vinsælasta leikrit í Þjóð- leikhúsinu fyrr og síðar. Önnur leikrit Laxness sem Þjóðleikhúsið hefur sýi»t voru stúlka hafi verið pínd til dauða í byggg þessari. Einn af fqr-. ... , , .. ,, , . . Silfurtunglið 1952' og Srompleik- ystumonnum nylendunnar hefur Ur 19fil og ep Prj6nastofan Sól- þegar verið handtekinn og lýst jn þvi fjórða leikritið sem það er eftir fimm öðrum ' sýnir eftir hann. Fer vel á því sagði Guðlaugur að byrja sum- arið með að sýna þetta verk, en frumsýningárdaginn ber jafn- framt upp á afmælisdag leik- hússins sem nú er 16 ára Leikritið er í þrerri þáttum ot gerist í Reykjavík, utan húss og innan, og er sýningartími meg hléj hálfur þriðji tími. Leikmyndir hefur Gunnar Bjarnason gert en leikstjóri er eins og áður er getið Baldvin Halldórssón. — Aðalhlutverkin túlka þau Helga Valtýsdóttir sem leifcur Sólborgu prjónakonu, Lár- us Pálsson leikur Ibsen Ljósdal, Róbert Arnfinnsson fegurðar- stjórann, Rúrik Haraldsson Sine manibus og Þrídís er leikin af Sigríði Þorvaldsdóttur. Þama kemur einnig hjð opinbera við sögu í höndum þeirra Bessá Bjarnasonar, Gunnars Eyjólfs- sonar og Gísla Alfreðssonar. Lík- kistusmiðinn leikur Jón Sigur- björnsson og ónefnd starna leik- ur Moby Dick. Þá eru nokkur smáhlutverk eins og brunalög- regla. pípari, þokkadísir, blaða- ljósmyndari og flejri Prjónastofan Sólin kom sem kunnugt er út hjá Hélgafelli fyr- ir nokkrum árum en síðan far- ið var að æfa, hefUr höfundur gert á því nokkrar breytingar. Aðspurður sagði Halldór Lax- ness, að þessar breytingar væru að mestu leyti viðaukar í ýmsum atriðum bæði af leiksviðsástæð- stærð og tekur 421 farþega. Starfandi félagar í Karlakór Reykjavíkur erú 46 talsins og fara þeir flestir í ferðalagið og hafa konur sínar með sér. Komið verður í tíu hafnir og væntanlega haldnir nokkrir samsöngvar en ferðin tekur 34 daga. Ráðgert er að halda tón- leika í Odessa, þar hefur verið sýndur mikill áhugi. en þetta er þó ekki endanlega ákveðið. FerðaSkrifstoían Landsýn skipu- leggur ferðir á hinum ýmsu stöð- um fyrir farþegana. Staðirnir, sem heimsóttir verða eru valdir samkvæmt ósk kórfé- laga en með aðstoð þeirra Kjartáns Helgasonar og Stefáns Magnússonar, formanns Land- sýnar. Baltika kemur hingað frá London og verður siglt héðan til Alsír og farið m.a til Egypta- lands. Libanon og Tyrklands. Einnig verður stanzað í Yalta. sem er frægur baðstrandarbær á Krímskaga, Odessa og Vama í Búlgaríu. f bakaleiðinnj verð- ur dvalið í Napoli á ítalíu og farig þaðan í ferðir m.a til Róm. Þess má að lokum geta að ferðaskrifstofan Landsýn opnar bráðlega skrifstofu að Freyju- götu 14. Rússar felja Skooazt að rosafrétt ★ Á fundi neðri deildar Ai- þingis í gær skopaðist Lúðvík Jósepsson að rosafrétt Al- þýðub'aðsins um að Lúðvik vildi verðhækkanaskatt á all- ar íbúðir, en Gyifi viidi hins- vegar létta visitölubinding- unni af húsnæðismálalánum. ★ Benti Lúðvík á að hér væri hiutverkum alveg snúið við. Ummæli Alþýðub'aðsins um .,verðhækkanaskatt“ væru alveg úr lausu lofti gripin, en Gylfi væri hinsvegar að gera ráðstafanir sem hlytu að íþyngja öllum íbúðabyggjend- um sem taka þyrftu húsnæð- islán. ★ Lúðvík hafði í ræðu sinni einungis látið orð falla um að hægt væri að ná í BRASKARA-gróðann með því að skattleggja hann en eng- inn myndi kalla það braskaya- gróða þó menn skiptu um í- búðir með þeim hættj sem dæmi væru tekin um í Al- þýðublaðinu. Halldór Laxness f um og eins til að gera áhorf- endum auðveldara fyrir ag skjlja gangjnn í leiknum. Sums staðar var löngum orðræðum skipt nið- ur í smærri milli leikaranna pg á einum stað var bætt inn í aftur persónu. sem var í upp- haflegum drögum að verkinu. en tekin út við prentun. Þá hef- ur Halldór bætt í verkið kvæði og vísum, sem verða sungin á tveimur stöðum í leiknum og hefur hann sjálfur samið lög- in. Leiikstjóri og höfundur voru báðir mjög ánægðir með sam- starfig og kvaðst Halldór Lax- ness leggja mikið upp úr bví að fá að vera viðstaddur þegar verk sín væru mótuð á sviði í fyrsta sinn, þá kæmu fram margir smáhlutir sem þyrftu lagfæringar vig og væri hann þakklátur fyrir að geta verið með vig ag leysa þau mál. Bald- vin tók mjög í sama streng og taldj það alveg ómetanlegt að hafa höfund í svo nánum tengsl- um við sýninguna. iðfalsað LONDON 15/4. Sovézkur land- fræðingur, Vladímír Nevskí, er starfar við háskólann í Lenín- grad, heldur því fram í grein í blaðinu „Soviet Weekly", að Vínlandskortið fræga sé „fölsun sem er einum of vel gerð“. Nevskí segir, að á kortinu sé of margt af því sem arabískir kortagerðarmenn notuðu þegar á tíundu og tólftu öld. Nevskí á- lítur, að Ameríka hefði þá fyrst fundizt er Asíukynþættir fóru yfir Beringssund fyrir 20.000 ár- um síðan. Nevskí nýtur stuðn- ings annarra sovézkra vísinda- manna, m.a. Afanaséfs frá Heim- skautarannsóknarstofnuninni, er segir að hinn nýi heirnur hafi fyrst verið kortlagður af Pól- verjanum Jan Stobnicz árið 1512. Ný stjórnarfrumvörp Fjögur ný stjórnarfrumvörp voru borin fram á Alþingi í gær: 1) Frumvarp um verðlagn- ingu landbúnaðarvara. 2) frum- varp um atvinnuréttindi skip- stjórnarmanna á íslenzkum skip- um 3) frumvarp um ladshöfn í Þorlákshöfn og 4) frumvarp um heimild fyrir ríkisstjómina til lántöku vegna framkvæmda- áætlana fyrir árið 1966. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.