Þjóðviljinn - 26.04.1966, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 26. apríl 1966 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 3
Jens Otto Krag, forsætisráðherra Danmerkur um Vietnamstríðið:
Þjóifrelsisfylkingin fái aðild að
ríkisstjórn áður en kosningar verði
Fulltrúaráð verkalýðshreyfingarinnar í Stokkhólmi fer í 1. maí ávarpinu
hörðum orðum um Vietnamstríðið, fordæmir loftárásir á N-Vietnam
OMAHA, Nebraska og STOKKHÓLMI 26/4 — Tveir af
forustumönnum Norðurlanda, þeir Jens Otto Krag, forsæt-
isráðherra Danmerkur, og Torsten Nilsson, utanríkisráð-
herra Svíþjóðar, hafa beint og óbeint gagnrýnt hernað
Bandaríkjamanna í Vietnam
stjórnar til Vietnammálsins.
Krag forsætisráðherra sem nú
er á ferðalagi um Bandaríkin
sagði í dag í borginrji Omaha í
Nebraska, þar sem kjarnaflug-
floti Bandaríkjanna hefur aðal-
bækistöðvar sínar, að Þjóðfrels-
isfylkingin í Suður-Vietnam ætti
að fá aðild að bráðabirgðastjórn
í landinu áður en þær kosningar
færu fram til löggjafarþings sem
herforingjarnir í Saigon hafa nú
neyðzt til að iofa andstæðingum
sínum að verði haldnar innan
3—5 mánaða.
Krag sagði þetta í ræðu sem
hann hélt á fundi í verzlunar-
ráði Omaha. I frásögn Reuters
af ræðu hans er tekið fram að
Bandaríkjastjórn hafi hvað eftir
annað lýst sig andvíga því sjón,-
armiði sem Krag hafi haldið
fram. Hún heldur því fram, seg-
ir fréttastofan, að Þjóðfrelsis-
fylkingin hafi ekki við neitt að
6-mðnnanefndin
Framhald af 10. síðu.
arinnar eigi að vera, yrði þeim
tryggður fullur samningsréttur
um kjör sín. Það er þó skoðun
undirritaðs, að raunhæfast sé, að
slíkir samningar séu gerðir við
og alla afstöðu Bandaríkja-
styðjast í Suður-Vietnam og beri
því engin aðild að stjórnmálum
landsins.
/
„Ekki hægt að komast hjá‘‘
Krag minntist ekki beinlínis 1
ræðu sinni á loforð herforingj-
anna í Saigon um að efna til
kosninga, en hann lagði höfuð-
áherzlu á að finna yrði friðsam-
lega lausn á Vietnamdeilunni og
nefndi í því sambandi nauðsyn
þess að komið yrði á í Suður-
Vietnam bráðabirgðastjórn meðan
kosningar væru undirbúnar.
— Ef haft er í huga að Þjóð-
frelsisfylkingin hefur í rauninni
á valdi sínu verulegan hluta Suð-
ur-Vietnams tel ég að ekkf verði
hjá því komizt að hún fái full-
trúa í slíkri bráðabirgðastjóm
sagði danski forsætisráðherrann.
Hann var í Washington á
föstudaginn og ræddi þá ' við
ýmsa bandaríska ráðamenn og
sagði þá að í Danmörku gætti
vaxandi andúðar á hernaði
Bandaríkjanna í Vietnam.
Brot á alþjóðalögum
Sænska verklýðshreyfíngin
hefur ákveðið að helga 1. maí
að þessu sinni fyrst og fremst
„ . , , , „ kröfunni um að stríðinu í Viet-
rikisvaldið, þar sem það hefu* am.vcrði hœtt Sérstaka athygli
í sinum hondum flesta þa efna- '
hagslegu þætti, sem máli skipta
helztu mál á heimsvettvangi og
þá að sjálfsögðu um Vietnam.
Ekkert hefur verið látið uppi um
það opinberlega hvernig ráðherr-
unum hefur litizt á þ,að mál, en
ekki er hægt að ráða annað af
þeim fréttum sem af fundinum
hafa borizt en að þeir hafi verið
ásáttir um þau sjónarmið sém
sænski utanríkisráðherrann og
danski forsætisráðherra hafa
hvor í sínu lagi látið í ljós.
Krafa Ungra jafnaðarmanna
Samtímis því sem utanríkisráð-
herrarnir komu saman á fund í
Stokkhólmi hófst þar ráðstefna
samtaka ungra jafnaðarmanna á
Norðurlöndum. Frá þeirri ráð-
stefnu barst utanríkisráðherrun-
um í dag samþykkt þar sem
þess er krafizt m.a. að Norður-
lönd taki upp stjórnmálasam-
band við Norður-Vietnam og um
leið skorað á ríkisstjórnir Norð-
urlanda að taka upp samskipti
við Þjóðfrelsisfylkinguna í Suð-
ur-Vietnam. Norðurlönd eiga að
hafa frumkvæði að því að haldin
verði alþjóðaráðstefna í því skyni
að koma á friði í Vietnam og
tryggja vietnömsku þjóðinni ó-
skoraðan sjálfsákvörðunarrétt,
segir í ályktun æskulýðssamtaka
só-íaldemókrataflokkanna á
Norðurlöndum.
Einn af þingleiðtogum Demókrata:
„Úr Vietnam ef vii
erum óvelkomnir "
>,Við getum ekki sigrað f jandmenn okkar ef það
fólk sem við eigum að hjálpa vill okkur burt‘‘
WASHINGTON 25/4 — Einn af helztu leiðtogum Demó-
krata á Bandaríkjaþingi, öldungadeildarmaðurinn Richard
Russell frá Georgia, hefur í blaðaviðtali lýst þeirri skoð-
un sinni að Bandaríkjamenn ættu að flytja burt herlið sitt
frá Vietnam, er í 1 jós komi að íbúar Suður-Vietnams séu
þeim fjandsamlegir.
Russell öldungadeildarmaður
sem er formaður landvarna-
nefndar deildarinnar og þann-
ig einn af áhrifamestu mönn-
um á Bandaríkjaþingi segir í
viðtali sem vikuritig „U.S. News
and World Report“ birtir við
hann í áae ag gera verði ræki-
lega skoðanakönnun í Suður-Vi-
etnam til að hægt verði að
ganga úr skugga um hvað lands-
menn þar álíti um hernað
Bandarí'kjamanna gegn Þjóð-
f relsi sf yl'Kingunni.
— Komi það á daginn við
þessa athugun að landsfólkig sé
okkúr fjandsamlegt. . ættum við
að koma okkur á burt tafar-
laust segir Russell þingmaður.
— Við getum ekki sigrað
fjandmenn okkar ef þag fólk
sem vig ætlum að hjálpa vill
ekkert af okkur vita, bætti bann
við.
Russell sem talinn hefur ver-
ið í hópi hinna herskáustu þing-
manna á Bandaríkjabihgi. einn
Franska stjórnin ítrekar kröfuna um að IJSA! hinna svokolluðu „faika*. vakti
Frakkar segja við Bandaríkjamenn:
Viðræður strax um
afnám herstöðvanna
Út Vietnam tafarlaust ef íbúar
landsins kærðu sig ekki um að
hafa þá þar heldur ættu þeir
lika að hætta allri efnahagsað-
stoð sinni við þau lönd sem
kynnu ekki að meta hana.
úeysihækkun
á koparverði
fari burt fneð allan her sinn innan eins árs
á sér athygli um páskana þegar
fyrir kjör bænda. Verðlagning
búvara getur aldrei orðið riemá
einn þáttur í kjörum beirra, þótt
mikilvægur sé. Þjóðin öll kaup-
ir og neytir landbúnaðarvara, og
allur atvinnurekstur í landinu
hefur hagsmuna að gæta í sam-
bandi við verðlag þeirra, og því
er eðlilegt, að ríkisvaldið hafi
hönd í bagga með verðlagningu
þeirra, en að sjálfsögðu með fullu
tilliti til hagsmuna bændastétt-
arinnar, sem þá mætti því í
samningum sem fullgildur aðili
að endanlegum ákvörðunum. Ná-
ist samningur ekki, hefðu bænd-
ur og samtök þeirra rétt til fram-
leiðslustöðvunar eða jafnvel til
einhliða verðákvörðunar eftir á-
kveðnum reglum, sem um það
yrðu settar. Á hinn bóginn virð-
ist þá einnig eðlilegt, að lög-
bundin viðmiðun við aðrir starfs-
stéttir félli niður“.
Kópavofur
Framhald af 1 síðu.
í tímann eru í spánni gefin tvö
tilbrigði af áætlaðri fólksfjölgun
í bænum og eru síðan gerðar
tvær framkvæmdaáætlanir fyrir
bæinn á grundvelli þeirra.
Næsti kafli áætlunarinnar
nefnist Spá um tekjur og rekstr-
argjöld bæjarsjóðs og eru þar
gerðar áætlanir um tekjur og
gjöld bæjarins næsta áratuginn.
Þriðji kaflinn nefnist Fram-
kvæmdaáætlun og fjórði kaflinn
Skólaáætlun. Eru þessar áætlanir
allar gerðar í tveim tilbrigðum
miðað við þau tvö tilbrigði af
fólksfjölgunarspánni sem áður
' var getið. Loks er í fimmta kafla
framkvæmdaáætlúnarinnar dregn-
ar saman helztu niðurstöður.
Fylgja ölluit^ þessum áætlunum
ýtarlegir útreikningar og töflur.
Hér er ekki rúm til að rekja
nánar efni framkvæmdaáætlun-
arinnar, erl óhætt er að full-
yrða að með samningu hennar
hefur verið stigað stórt og merki-
legt skref í framfaramálum kaup-
staðarins sem aðrir kaupstaðir
mega taka sér.til fyrirmyndar.
vekur að Torsten Nilsson, utan-
ríkisráðherra Svíþjóðar, verður
.aðalræðumaður á útifundi verk-
lýðsfélaganna í Stokkhólmi og
gefur það til kynna að heimsmál
og þá fyrst og fremst stríðið í
Vietnam verði efst á dagskrá
fundarins.
1 ávarpi sem fulltrúaráð verk-
lýðsfélaganna í Stokkhólmi hefur
gefið út vegna 1. maí og Nilsson
utanríkisráðherra er talinn aðal-
höfundur að er farið ófögrum
orðum um stríð Bandaríkja-
manna í Vietnam. Þar segir m.a.
að loftárásir þeirra á Norður-
Vietnam brjóti algerlega í bága
við alþjóðalög og látið er að þvx
liggja að Svíþjóð ætti að viður-
kenna stjórn Noi'ður-Vietnams og
taka upp stjórnmálasamband við
hana, en svipta stjórnina í Saigon
viðurkenningu, enda hafi hún
ekkert umboð frá íbúum Suð-
ur-Vietnams.
Rætt á ráðherrafundi
Fundur utanríkisráðherra Norð-
urlanda hófst í Stokkhólmi í
dag og var þá rætt um ýms
I hann lýsti sömu skbðun sem
I fram kom í viðtalinu vjð ,.U.S.
PARÍS 25/4 — Franska stjórnin hefur sent Bandaríkja-1 and World Report“ Þá
stjórn orðsendingu þar sem farið 'er fram á að þegar í
stað verði hafnar viðræður milli þeirra um afnám banda-
rísku herstöðvanna í Frakklandi og brottflutning alls
bandarísks herliðs úr landinu.
Bandaríkjastjóm barst þessi i vefengdj rétt frönsku stjórniar-
orðsending á föstudaginn. en ! innar til að segja upp samning-
hún var birt í Paris í dag. Orð- ■ unum um herstöðvarnar Þó tók
sendingin er andsvar vifi svari hún fram að frestui;inn til 1.
Johnsons forseta við þeim boð-; apríl næsta ár væri alít
sagði hann að Bandarikjamenn
ættu ekki einungis að koma sér
LONDON 25/4 — Mikil verð-
hækkun hefur orðið á kopar síð-
ustu daga. Hún hófst með því að
stjórn Chile tilkynnti að kopar
frá því landi myhdi hækkaður í
verði um 50 prósent. Síðan til-
kynnti stjórnin í Zambíu að kop-
ar baðan myndi framvegis ekki
verða seldur á. hinu fasta verði
sem koparframleiðendur hafa til
þessa komið sér saman um,
heldur á frjálsum markaði. Það ,
magn af kopar sem selsrt á frjáls-
um markaði er selt fyrir rúm-
lega helmingi hærra verð en
fasta verðið er, eða um og rúm-
lega 600 sterlingspund á lsst .í
stað 300 punda.
of
skap sem de Gaulle foirsetj sendi
honum fyrst 11. marz s.l. og
ítrekaðj síðar 29. marz
í fyrrj þessara tveggja orð-
sendjnga lýsti franska stjórnin
yfir því að hún myndi hætta
öllu hernaðarsamstarfi við önn-
ur ríkj Atlanzhafsbandalagsins
og um leið krafðist hún þess að
allt bandarísikf herlið yrði flutt
frá Frakklandi og herstöðvar
Bandaríkjannia þar lagðar nið-
ur. í síðari orðsendingunni. frá
29. marz. var tekið fram að
franska stjórnin myndi slita
hernaðarsamvinnunni við Nato
fyrir 1. júlí í ár og hún ætlað-
ist til að bandarisku herstöðv-
arnar í Frakklandi, sem eru um
4o talsins, yrðu laigðar niður
eigi síðar en 1 apríl næsta ár.
Svar BandaTÍkjastjómar við
þessum kröfum Frakka var á þá
leið að hún harmaðj ákvörðun
þeirra en mjmdi samt sem áður
verða við þeim, end,a þótt hún
Petrosjan talinn eiga að
vinna 7. einvigisskákina
naurnur og lét að Þvi hggja að
brottflutningi bandaríska her-
liðsins frá Frakklandi myndj
vairt verða lokið á skemmri tíma
en tveimur árum.
I orðsendingu þeirri sem
Bandaríkjastjórn barst frá Par-
ís á föstudagínn og birt var í
da.g er ekki vikið beinlínis að
þessum fresti, en hins vegar
vitnað i orðsendingarnar frá 11.
og 29 marz og sagt að í þeim
hafi sjónarmig frönsku stjórn-
arinnar komið glöggt fram og
hún hafi ekki horfið frá þeim.
Franska stjómin tekur fram
að hún telji sjálfsagt að við-
ræðurnar um afnám bandarísku
herstöðvanna fari fram i París.
MOSKVU 25/4 — Sjöunda skák-
in í einvíginu um heimsmeistara-
titilinn i skák milli núverandi
titilhafa. Tigran Pctrosjans, og
áskorandans Boris Spasskí. fór
í bijj eftir 41 leik í dag og átti
Petrosjan sem lék svörtu þá
greinilega betri stöðu. Segir
skákfréttaritari Tass að sigur-
líkur heimsmeistarans séu mjög
miklar þegar biðskákin verður
tefld á morgun, þriðjudag. Sex
fyrstu skákirnar i einví£inu.
sem alls verður 24 skákir. hafa
allar orðifi jafntcfli.
Eftir 20. leiþj hafðj Pterosjan
náð frumkvæðinu á kóngsvæng
á meðan Spasskí átti mjög
bundna stöðu á drottningarvæng
og voru flestir skáksérfræðing- leikig biðleiknum).
ar þá þegar farnir ag reikna
með sigri heimsmeistarans. Ó-
nauðsynlegur millileikur af hálfu
Petrosjans gaf Spasskj þó nýja
von en hann lentí j mikilli tíma-
þröng og náði ekki að jafna
taflið °2 Petrosjan bætti stöðu
sína meg sterkari peðaframrás á
kóngsvæng áður en sikákin fór
í bið
Staðan í biðskákinni er þessi:
Hvítt: Kóngur fl, drottnin^ dl.
hrókar d2 og el, peð a5, b4,
c3 d5, f3. — Svartx- Kóngur b8.
drottning d6. hrókur h8, riddari
f6, peð a6, b5 c4, e4, f4 og g3.
(Athugasemd Þjóðv,: Vegna
slæmra móttökuskilyrða er ekki
öruggt að þessj staða sé alveg
rétt, en Petrosjan virðist hafa
De Murville
í Rámeníu
BÚKAREST 25/4 — Maurice
Couve de Murville, utanríkisráð-
herra Frakka kom í dag til höf-
uðborgar Rúmeníu, í þriggja
daga opinbera heimsókn. För
hans til Rúmeníu er einn þáttur
í þeirri vidleitni frönsku stjórn-
arinnar að bæta sem mest sam-
búðina við löndin í Austur-Evr-
ópu, en frá Rúmeníu mun Couve
de Murville halda til Sofia, höf-
uðborgar Búlgaríu. 1 næsta mán-
uði er ætlunin að hann fari til
Varsjár, höfuðborgar Póllands, og
í júní mun hann verða samferða
de Gaulle í opinbera heimsókn
til Sovétríkjanna.
Hafnurfjörður
Getum bætt við pökkunarstúlkum og verkamönn-
um við Fiskiðjuverið.
MIKIL VINNA FRAMUNDAN.
Hafið samband við verkstjóra í síma 50107 og á
kvöldin í síma 50678.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
Útboð
Þeir sem gera vilja til'boð í stækkun 3. bygginga-
stigs vitji útboðsgagna í skrifstofu vora Vonarstræti
8, gegn 3000,00 kr. skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
MOSKVU 25/4 — Tilkynnt hef-
Uir verjð í Sovétríkjunum að
hafnar séu tilraunir meg nýja
gerð eldflaugna sem nota á til
geimskota Eldflaugunum verður
sem fyrr skotið í mark á Kyrra-
hafi Giunur leikur á að reyna
eigi nýja gerð hitaskjaldiar sem
eigj síðar ag nota þegar tungl-
för verða aftur tekin til jarðar.
Veðurathugunurmenn
á Hveravöllum
Veðurstofa íslands óskar að ráða tvo einstaklinga,
hjón eða einhleypinga, til veðurathugana á Hvera-
völ|um. Starfsmennirnir verða ráðnir til ársdval-
ar, sem væntanlega hefst í síðari hluta ágústmán-
aðar 1966. Umsækjendur þurfa að vera heilsu-
hraustir, og æskilegt er, að a.m.k. annar þeirra
kunni nokkur skil á meðferð véla.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf skulu hafa borizt til Veðurstofunnar
fyrir 15. maí n.k.
Allar nánari upplýsingar gefur deildarstjóri*á-
haldadeildar Veðurstofunnar, Veðurstofunni, Sjó-
mannaskólanum, Reykjavík.
I