Þjóðviljinn - 26.04.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.04.1966, Blaðsíða 5
f Þriðjudagur 26. apríl 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÖA g Júlíana Sveinsdóttir MINNINGARORÐ Júlíana Sveínsdóttir er horf- in, en eftir sténdur ævistarf hennar, málverk og ofin teppi. Öllum sem þekktu Júlíönu hlýtur hún að verJa ógleym-an- lég; hún var í rauninni eng- um lík, einstaklega alúðleo- og velviljuð, yfirþyrmandi hrein- skilin og óvægin i orðum l>eg- ar því va-r að sikipta. Það börðust í henni tvö öfl að minnstakoisti; hún unni Da-n- mörku af góðum o-g gildum á- staeðum, þar átti hún lengst af heima, þar háði hún harða báráttu við fátækt og and- streymi framan af ævinini. og þar sigraði hún og var met- in að verðleikum þegar írammí sótti, En hún va-r fyrst og fremst fslendi-ngur, haldi-n heimþrá all-a tíð o-g langaði til að eignast hér heimili, allt gamalt og gott íslenzkt var henni 1 þilóð borið. hún vikn- aði þegar hún hafði yfir ljóð Gríms Thomsens. sem oft bar við. Skoðanir Júiíönu á mynd- list voru auðvitað mótaðar af lángri baráttu við að ful'l- komn-a sig á sínu sviði, við- fan-gsefnin voru landsl-ags- myndir, mannamyndir og upp- stillin-gar, en þó að hún tal-aði oft af lítilli sanngirni um þá sem fó-ru út fyrjr þen-nan ramroa, og einkum sta-rf þeirra sem mótað hafa mes-t tutt-ug- us-tu a-ld-ar listin-a. stóð hún ]>eim nær i verki sín-u en ílestir jafnaldrar he-nnar á norðlæ-gum slóðum. Þctta er ek-ki aðeins auðséð i teppun- U-m sem í flestra augum eru al-gjörlega abstrakt, heldur einnig ef vci er að góð í mörg- um málverkanna. Að vísu var þar e-k-kj leit-að 1-au-snar á list- rænum vanda-málum sem efst eru á baugi í seinni tið, en samt er Júlíana ósvikinn tut-tug- ustu aldar málari o? þó að hú-n hóldi því oft fram að gömlu klassísku meistaramir væm hin eina rétta fyrirmynd. Júlíana Sveinsdóttir. er mér ekki kunnugt um marg- ar tilraunir af hennar hálfu til að feta í fótspor þeirra. Ósvikið listamannseðli sigraði íhald-ss-amar s-koðanir hverju sinni er hún tók sér pensil í hönd eða settist við vefstól- inn. verkin urðu ný og fersk og báru sízt af öllu merki vanabundins natúralism-a. Síð- asta áratuginn bar mikið á viðleitni til að leysa liti'na al- gjörlega úr viðju-m stæþngar, láta þá hlita si-num eigin lög- má-lum. í mör-gum myndum frá Vestmannaeyjum er djarf- lega teflt s-ama-n hreinum litu-m, svo sem bláum gnJum og grænum cða bláu og brúnu, og stundum sköpuð mik- il grá vídd Það ev e-kki svo mjög svipmó-t staðarjns sem situr eftjr í huganum, held- ur eru Það litirnir sem brenna sig i vitund næms áhorfanda. Þegar litið er yfir mál-ara- li-st okkar liggur i augum uppi að Júlíana eykur í hana nýj-u-m tón, fáir haf-a verið svo næmir á lithljóm ísle-nzkrar nát-túru, og fáir hafa s-em hún kunnað að stilla saman ein- föld-ustu litum með þeim hætti að þeir verða ógleym-anlegir. jafinvel lön-gu eftir að sjálf fyr- jrmyndin hefur máðst ú-t í hug- anum. Nú er Júlíana horfin. 05 mig grunar að sorglega lítið af verkum hennar sé í eigu ís- lenzkra manna; þau vo-ru WSÉÉflWÍÍWÍÍil Júlíana Sveinsdóttir: Slangan, 1957. Ofið veggteppi. reyndar ekki oft á sýningum hér. og kann það að vera nokkur skýring. en len^pt af átti hún e-kki marga aðdaehdur meðal 1-and-a sinna. svo fáa. að án skilnin-gs Dana hefði hún ef til vill ekki orðið sú mikla listakona er við kveðjum nú. Bót í máli er þó, að á siðustu árum eignaðist Ljstasafn Is- lands marga-r mjmdir heníiar fyrir atbeina forstöð-ukonu safnsi-ns. Þorvaldur Skúlason. Aætlun um skólumál erí undirbúningi Júlíana Svcinsdóttir: Neðri Kleifar, 192fi. Olíulitir á. léreft, Á vegum rikisstjórnarinnar hefur undanfarið verið unnið að athugun og áætlunargerð um hagrænar hliðar menntun- ar og skólamála. Hefur Efna- hagsstofnunin haft umsjón með þessu starfi í samráði við mcnntamálaráðuneytiö og sér- fræðingar frá Efnahags- og framfarastofnuninni í París hafa verið til aðstoðar. Fyrirsjáanleg er hröð aukn- ing nemenda á öllum fræðslu- stigum, sérstaklega á fram- haldsskólastigi. Samfara þessu eykst kennaraþörf, kröfur um menntun þeirra, þörf fyrir meira og fjölbreyttara skóla- rými og breytt kennslutækni þarfnast nýrri og betri tækja. Mönnum verður æ ljósara hið nána samband, sem er á millj aukinna afkasta atvinnu- veganna og menntunar þjóðar- innar. Eitt meginmarkmið stjórnar- valda er að stuðla að sem ör- ustum hagvexti, og hefur öll áætlanagerð hér sem erlendis þnð markmið. Lengi vel þótti sjálfsagt að sækja að þessu marki með því að st-uðla að sem örastri fjárfestingu í at- vinnutækjum og meg heinum -<3> Hluti af lögsagnarumdæmi Siglufjarðar Enn rafmagnslaus og auk þess ekki í sambandi við akvegakerfi landsins Getur verið að ætlunin sé að leggja byggðina á Siglunesi í eyði? Það hefur að vonum þótt lítt viðunandí hin síðari ár fyrir afskekkt sveitarfélög, að kom- ast ekki í samband við akvega- kerfi landsins. Slík sveitarfé- lög eru að vísu enn til, en fækkar óðum. Hitt munu fáir gera sér ljóst, að til er byggð, sem er hluti af lögsagnarumdæmi eins kaup- staðanna, og er þó ekki í sam- bandi við akvegakerfi Iandsins og hefur ekki fengið rafmagn. Þetta er Siglunes við Siglu- fjörð. Þarna eru fjórar bújarð- ir, og búa bar um 20 manns Lengi var því haldið fram. að ekki, væri gerlegt að leggja þangað veg. En vegagerð víða á landinu hefur fyrir löngu afsannað slíkar staðhæfingar. Eft.ir að sú mótbára, að ekki væri hægt að leggja veg til Sigluness, dugði ekki lengur, hefur Siglunesvegi oft verið lofað, en efndir hafa engar orðið. Enn er þessi hluti Siglufjarð- arkaupstaðar akvegalaus. Siglu- nesbúar komast einungis á báti inn á Siglufjörð. Og sú eina leið getur oft lokazt að vetr- inum. Þetta er ömurleg að- staða. Seinustu mótbárur gegn vegagerðinni voru þær, að ekki væri tímabært að ráðast í þetta fyrr en jarðgöngin gegn um „Stráka“ væru komiy á fram- kvæmdastig. Nú ætti það stórvirki ekki að vera lengur til tafar Siglu- nessvegi, þar sem þvi lýkur á þessu sumri. Enn hafa Siglunessbúar hreyft málinu, en engin loforð fengið hjá stjórnarvöldum um fram- kvæmdir. Enn skulu þeir á Siglunesi vera án akvegasambands við umheiminn, og við það bæjar- félag sem þeir tilheyra. En mæla þá nokkur rök með því að Siglunes fái veg og rafmagn? Er ekki bezta lausn- in að leggja Siglunes í eyði? Ríkið rekur vita á Siglunesi. Það mundi talin nauðsyn. Hann er rafmagnslaus. Raf- magn er aðeins komið að Hóli í botni fjarðarins, en ólíklegt er að flugvöllurinn fái ekki fljótlega rafmagn. Frá Ráeyrarflugvelli eru 5 kílómetrar til Sigluness. Árið 1934 var sími lagður um hlíð- ina út að Siglunesi o-g voru miklar hrakspár um að línan mundi aldrei standa. En að henni hefur ekkert orðið. Á eins kílómetra vegarlengd er vegarstæðið um snarbrattar skriður, en að öðru leyti frem- ur greiðfært beggja vegna. Ræktrnarskilyrði eru góð á Siglunesi, og alkunnugt er að landþröngt er í næsta ná- grenn i Si gluf jarðarkaupstaðar. Er því full þörf á, oð ræktan- legt land sé ckki látið ónotað. Enn er þess að geta, að bygg- ingarefni — sand og möl — verða Siglfirðingar að sækja til Haganesvíkur og Hofsóss og jafnvel alla lcið til Dalvíkur. Nær kaupstaðnum er það ófá- anlegt. Nema á Siglunesi. Þar er óþrjótandi grjót- og malar- nám aðgengilegt. — Það er vegir.n einn, sem vantar því til nýtingar. Bændum á Siglunesi er það lífsnauðsyn að fá vegarsam- band og rafmagn. Úr þessu má það ekkert dragast. Fari $vo, eru þeir blátt áfram flæmdir frá eignum sínum og óðulum. Siglufirði er það mikils virði að vegarsamband fáist þai’na á milli. Auk þess er ekki vanzalaust að hluti af lögsagnarumdæmi kaupstaðar skuli búa við veg- leysi og rafmagnsleysi. Og loks þarf ríkið ú þvi að halda, vegna Siglunessvita að þangað komi rafmagn, og að staðurinn komist á akvega- samband. Framhald á 7. síðu. stuðningi hins opinbera við at- vinnuvegi landsmanna, en rann- sóknir benda í þá átt, að að- eins nokkur hluti hagvaxtar- ins eigi rót sína að rekja til fjárfestingar eða til aukinnar þátttöku í atvinnulífinu. í stað þess aff líta á almenna menntun sem nauðsynlega ein- göngu til skilnings einstakl- ingsins á umhverfi sínu og til þess að gera hann hæfari í lífsbaráttunni, verður einnig að líta á menntunina sem eitt þýð- ingarmesta tæki þjóðfélagsins til þess að örfa framfarir og auka hagvöxtinn. 1 samræmi við ákvörðun ís- lenzku ríkisstjórnarinnar um samnjngu menntunaráætlana var snemma á fyrra ári leitað eftir samvinnu við Efnahags- og framfarastofnunina og hafa nokkrir Islendingar fengið þjálfun í áætlanagerð á vegum stofnunarinnar. Stofnunin hefur einnig sent liingað sérfræðinga, nú síðast þá dr. Klaus Bahr og dr. Wolf- gang Edelstein, Báðir vinna þessir mcnn nú við ,.Rannsókn- arstofnun Menntamála“ f Ber- lín, en eru ráðnir sem sér- fræðingar hjá OECD vegna ís- lenzku áætlunarinnar. Undirbúningsvinna að mennt- unaráætluninni hefur verið unnin hjá Efnahagsstofnuninni, Fræðslumálaskrifstofunni, Fjár- múlaeftirliti skóla og Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkurborgar, Mcnntamálaráðherra hefur skip- að ráðgjafarnefnd tii þess að fjalla um áætlunina og eiga í henni sæti fulltrúar helztu stofnana á sviði skólamála. Nefndin hélt sinn fyrsta fund fyrir nokkru. (Frá Menntamálaráðunevtinu stytt). Frakkar gefa engan frest PARÍS 22/4 — Frakkar munu tilkynna stjórnum þeirra Suður- Ameríkuríkja, sem hafa mót- mælt áformum um tilraunir Frakka með atómsprengjur í Kyrrahafi, að allar ráðstafanir verði gerðar til að koma í veg fyrir geislavirkt úrfelli. Chile, Ecuador, Peru og Kól- umbía hafa mótmælt þessum á- formum Frakka.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.