Þjóðviljinn - 11.05.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.05.1966, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 11. maí 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 5 REYKVÍKINGAR OPINBER FUNDUR G-LISTANS um borgarstjórnarkosningarnar verður haldinn í Austurbæjarbíói fimmtudaginn 12. maí og hefst klukkan 9 síðdegis ■ZÐ Stuttar ræður og ávörp flytja 8 efstu menn á G-Iistanum í Reykjavík: Guðmundur Vigfússon, borgarfulltrúi Sigurjón Björnsson, sálfræðingur Jón Sn. Þorleifsson, formaður Tresmiðafélags Reykjavíkur Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Dagsbrúnar Guðrún Helgadóttér, menntaskólaritari Jón Baldvin Hannibalsson, bagfræðingur Björn Ölafsson, verkfræðingur Svavar Gestsson, stúd. jur. Fundarstjóri: Þórarinn Guðnason, læknir. Sólin blindaii Vík- inga, og KR vann Það er nú orðið langt síðan að- Valur varð eitt af forystu- félögum bæjarins. í þeirri f- prótt, sem það upphaflega var stofnað um — knattspymu- Kópavogur i Kosningaskrifstofa Félagsó- háðra kjósenda er í Þinghól, i opin alla daga frá kl. 1—10 i e.h., sími 41746, í Kópavogi fer utankjör- fundarkosning fram í bæjar- fógetaskrifstofunni að Digra- nesvegi 10. neðstu hæð, opin álla virka daga kl. 10—12, 13—15 og 18—20. Sjálfboðaliðar til starfa á kiördag og fyrir kjördag eru einnig beðnir að láta skrá sig ' nú þegar f kosningaskrifstof- •’nni. X H Sólin blindaði Víkinga, sem töpuðu fyrir KR 19:17, Það er dálítið einkennilegt að segja frá því að í leik inn- anhúss hafi annað fclagið leik- ið á móti sól, og í þessum leik ef til vill með þeim afieiðingum að tapa ieiknum! Það er ekki fráleitt að slá því föstu að þetta hafi gerzt í leik þeirra KR og Víkings á föstudagskvöldið, þvf að glamp- andi sól skein þeint í augu Víkinga og þlindaði þá og þá ekki sízt markmanninn. Þaðfór líka svo að þegar langt var liðið á leikinn höfðu KR-ingar skorað 8 mörk gegn 3, og var auðsýnilegt að sólin blindaði markmanninn í mörg skipti. Endaði fyrri hálfleikurinn með 11:5. I síðari hálfleik snér- ist þetta nokkuð við og unnu Víkingar síðari hálfleikinn með 12:8, og þó hafði heldur dregið fyrir ér ó leið leikinn. í heild var leikurinn heldur slakur og daufur og ekki í hon- um nein spenna, og ekki nóg tilþrif til þess að hann væri skemmtilegur á að horfa. Liðin voru mjög svipuð á margan hátt, nema hvað Vík- ingsliðið var heldur jafnara. KR-liðið hafði sína beztu stoð í Karli Jóhannssyni, og enda Gísla Blöndal, og nú hefur lið- ið fengið aukinn styrk í ung- um og efnilegum markmanni sem heitir Emil Karlsson. Var það ekki sízt markvörn hans (nú'Og svo sólinni) að þakkaað KR tókst að sigra í þessum leik. Bæði liðin tefldu framungum t mönnum sem margir lofa góðu, en þurfa að ganga í gegnum herzluna, og er ekki að efa að Víkingar fá hana f fyrstu deild á komandi keppnistímabili. Eft- ir þessum leik að dæma verða þeir að leggia mikið að sér til þess að vera öruggir með að standast þá hörðu keppni sem þar er nú, og taka meira á en f þessum leik við KR. Bæði fallið og svo þessi leik- ur, þótt KR tækist að sigra, er alvarleg áminning til KR-inga. og verður hér dregið í efa að þeir dvelji lengi i annarri deild. Engir markadómarar voru á leik þessum og bendir það til þess að hann hafi ekki verið tekinn sérstaklega hátíðlega, og er ekki gott að finna eðlilega skýringu á þeirri framkvæmd. Dómari var Sveinn Kristj- ánsson og dæmdi allvel. — Frímann. ^æjakeppni Reykjavíkur @1 Ákraness er í dag Wt í dag kl 20.15 fer fram hin árlega bæjakeppni f knatt- spyrnu millj Reyikj-avíkur og Akraness. Leikurinn fer-, fram á Melavelli. LIÐ AKURNESINGA: Jón Ingj Ingvarsson 'Guðmundur Hannesson Kristján Ingvarsson Bogi Sigurðsson Benedikt Valtýsson Jón Leósson Matthías Hallgrímisson Bjöm Lárusson Rún-ar Hjálmarssotn Guðjón Guðmundsson >órður Jónsson • Axel Axelss. (Þr.) Herm. Gunnarss. (Val) Reynir Jónss. (Val) Guðmundur Haraldss. (KR) Eyleifur Hafsteinsson '(KR) Ólafur Ólafsson (F.) Ómar Magnússon (Þt.) Anton Bjarnason (F) Þorsteinn Friðþjófsson ’CVal) Jóhapnes Atlason (F.) H-allkelI Þorkelsson XF.ý Knattspymufélagii Valur 55 ára í dag Knattspymufélagið Valur er 55 áTa í dag. Þaö var stofnaft 11. maf árift. 1911. Stofnendur þéss voru nokkrir drengir inn- an KFUM. Séra Friftrik Frift- riksson hinn þjóðkunni æsku- lýftsleiðtogi, sem flestum öftrum var skyggnari á þaft, semmætti verfta ungum piltum til nokk- urs þroska, gerði sér Ijósa gréin fyrir uppeldis- og þroska- gildi iþrótta. Hvatti hann þvi nijög eindregift til þessarar fé- # lagsstofnunar. ValuT var fjórða knattspymu- félagið, sem stofnað var í bæn- um. og var svo um árabil, eða allt þar til Þróttur kom til sögunnar. Þáð fór heldur ekki mikið fyrir félaginu fyrst í stað. sem og varla var von. En því óx smám saman fiskur um hrygg óg végur þess fór jafnt og þétt vaxandi. Valur hefu-r og jafnan átt þvi láni að fagna að hafa á að skipa hinum vöskustu mönnum. Mönnum sem hafa borið merki félagsins fram til sigurs jafnt á leikvelli sem í hinu félagslega starfi. Um það^_ bér aðstaða félagsins í dag, til I starfa og leiks, ljósastan vott- inn. íþróttinni. — Félagið hefurauk þess tekið upp á stefnuskrá sína hin síðari ár bæði hand- knattleik og skíðafþróttina og með ágætum árangri. Fyrir nokkrum árum var gerð sú félagslega skipulags- breyting innan Vals, að skipta félaginu í deildir. Var stofnað til þriggja deilda, þ.e. knatt- hpymudeild, formaður Bjöm Carlsson. handknattleiksdeild, formaður Þórarinn Eyþórsson og skiðadeild, formaður Sigurð- ur Tómasson. Með deildaskipt- ingunni hefur náðst aukinn ár- angur í störfum bæði félagslega og leikrænt. Valsmenn unnu á sl. ári Bik- arkeppni KSl, og mun á þessu afmælisári sínu taka þátt í Evrópubikarkeppninni. 1 hand- knattleiknum hafa flokkar fé- lagsins getið sér góðan orðstír. og hafa kvennaflokkar félags- ins þá átt óskilið mál og eru Valsstúlkur nú Islandsmeistarar í handbolta og hafa verið það þvívegis í röð, auk margra góðra sigra í yngri flokkunum. Segja má, að það sem öðru fremur hafi einkennt Valsfé- laga, hafi verið samstarf, sam- hentir hafí félagamir staðið að hverju stórátakinu öðru meira, á liðnum árum. pg ald-rei unnt sér hvíldar í því uppbygging- arstarfi, að búa í haginn fyrir sig og verðandi félaga. Hin margvíslegu mannvirki á fé- lagssvæðinu að Hlíðarenda vitna bezt þar um. 1 bróðurlegu samstarfi við önnur félög inn- an sambands og ráða, hafa Valsfélagar heldur ekki legið á liði sínu á liðnum árum. Enda hafa forráðamenn félags- ins jafnan verið sér þess full- komlega meðvitandi að starf- semi fþróttafélaganna er mikið þjóðfélagslegt ábyrgðarstarf. Hér er. ekki tækifæri til að rekja sögu þessa merka félags, sem um margt svipar til sögu annarra félaga, sem á sama vettvangi hafa sta-rfað. En þeim sem kynnast vilja nánar starfi félagsins skal bent á hið mikla og vandaða rit um sögu þess sem skráð var í tilefni 50 ára afmælisins árið 1961. Þar er gerð ítarleg grein fyr- ir margþættri starfsemi liðinna á-m, f máli og myndum, starfi sem át.ti upphaf sitt í fámenn- um hópi lítilla drengja innan Kristilegs félags ungra manna fyrir 55 árum. 1 dag kl. 4—7 minnast Vals- menn þessara tímamóta í sögu félags síns, ásamt vinum sín- um og samherjum innan í- þróttahreyfingarinnar. sem þeir vonast til að sjá sem flesta í hinu vistlega félagsheimili sfnu að Hlíðárenda. Stjórn Vals skipa nú þessir menn: Páll Guðnason, formaður, Gissur Vagnsson, Friðjón Frið- jónsson, Þórður Þorkelsson, Einar Bjömsson, Björn Carls- son og Þórarinn Eyþórsson. Handknattleiksmótið: Guðmundur Vigfússon Sigurjón Jón Snorri Guðmundur J. Guðmundsson Guðrún Jón Baldvin ALÞÝÐUBANDALAGIÐ - G-LISTINN ! • Reykvikingar! FjölmenniS á fundinn! Bjöm Svavax Þórarinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.