Þjóðviljinn - 11.05.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.05.1966, Blaðsíða 10
K) STðA -— ÞJÖÐVrLJINN — Miðvikudagur flifc maí 1966. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ BYGGINGA VQRUR Asbest-plötur Hör-plötur Harðtex Trétex Gips þilplötur Wellit-einangrunarplötur Alu-kraft aluminpappír til húsa-einangrunar Þakpappi, tjöru og asfalt lcopal þakpappi Rúðugler ________ MARS TRADING CO. H.F. KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373 ÚTGEROÁRMENN. ' ‘ TRTGGJÚM HVERS KONAR SKIP OG ALLT, SEM ÞEIM VIÖKEMUR 4750 — Ethel batnar fljótt þegar þau koma til Atlantic City, en ákveður þó að fara ekki með. „Það væri óþolandi fyrir okkur bæði, ef ég yrði sjóveik vikum saman," Stanley ætlar þá líka að hætta við ferðina. en hún má ekki heyra það nefnt. .,Nei, það kemur ekki til mála“, segir hún. ,,Þú ert búinn að hlakka svo mikið til þessarar ferðar! Og ekkert er eins hressandi fyrir þig og að sigla. Þar að auki langaðú þig svo mikið að koma aftur til Evrópu .... Mér fyndist það hræðilegt að eyðileggja ánægjuna fyrir þér!“ TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 REYKJAVÍK • SÍMI 22122 — 21260 WILLIAM MULVIHILL FLUGVEL HVERFUR stað sem virðist þolanlegur. Við getum ekki verjð hér. — Kannski sérðu eitthvað og kannski ekki sagði Grimmel- mann, — Við verðum að minnstakosti að athuga það, sagði O’Brien. — Auðvitað. sagði gamlj r-.að- urinn. — En þið megig ekki gera ykbur of miklar vonir. Kalahorj er heimur fyrir sig. Þorstinn miífcli. — þag er hann kallaður, — Af hverju þurftum við endi- lega að lenda hér? spurði Ba- in. Hann talaði lágt, við sjálían sig að því er virtist. Þetta var bamaleg spuming frá manni meg sótthita, en í ein- feldni sinni kom hún þeim öllum á óvart. Þau höfðu hugsað svip- að en efckí sagt neitt. O’ Brien sagðj sneglulega: — Guðimir eru reiðir, vænti ég. Hann deplaði augunum framan í Grace Monckton og hún fór hjá sér. Hún roðnaði o3 sneri sér undan — Að hugsa ér, sagði Sturdev- ant. — Ag hugsa sér. Þau sneru sér að honum. Hann hafðj setig og fitlað vig spýtu og nú fleygði hann henní í eld- inn. Neistarnir flugu upp í loft- ið og hurfu í myrkrið — Mér fjnnst ’stundum sem ég eigj ekki heima hér sagði hann. — — í Afríku á ég við. Þegar ég er aleinn uppi í flug- yéljnni og horfi niður, þá finnst rpér ég vera eins og hrægammur í ránsferð. Enginn okkar á laeima hér og við vitum það vel; þetta • er efcki okkar land; blökfcumennimir eiga það. Hárcrreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu on Dódó Laugavegi 1B ITI hæð (lyfta) _______SlMT 24-6-16 PERMfl Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMT 33-968. D ö 1W U B Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjamarg"tu 10 Vonarstrætis- megin — Sfmi 14-6-62. Hárareiðslnstofa Austurhæia? Maria Guðmundsdóttir Laugavegi 13 Síml 14-6-58. Nuddstofan er á sama stað. — Þú ert fæddur hér, sagði Grace afsakandi. Það var hún lífcá. — Rétturinn er ekkj' okkar megin sagði flugmaðurinn. — Það er rangt Það er rangt frá upphaff til enda. Ef það er rétt að gera fólk að þrælum í þess ejgin landi, þá er ekkert rangt. Og stundum verðum við að gjalda fyrir það. Þjást. — Ég er sammála, sagði Grimmelmann. — Við eigum Afribu mikla skuld að gjalda. Öll þau ofbeldisverk sem við höfum gert okkur seka um. Ef vig þurfum að þjást. þá ætti það að verða hér, þar sem við höfum valdið svo miklum þján- ingum. — Missig þið nú ekki rág og rænu, sagði O'Brien. — Við erum hér, vegna þess að við erum hér. Hér þurfum við að sýna hvef töggur er í okkur. Við vorum í flugvél sem hrapaði og þess vegna erum við hér. — Oig við erum búin að þjást nóg. sagð Bain — Öll saroan. Bara með því að vera ti-1. Það er erfitt að lifa, munið það. Já. það er nægileg þjáning út af fyrir sjg. — Ég er trúaður, sagði Grimmelrraann hljóðlega. — Ég er orðjnn gamaU. Ég hef verið flæktur í hið llla. Ég hef tekið þátt, í möngu sem ég hef ði efcki átt áð koma nálægt. — Sama er að segja um mig, sagði Bain. — En vitneskjan um það er nægileg refsing. Að lifa með þá vitneskju. Smith færði sig nær eldin- um. — Við finnum öll til sekt- ar vegna eins óg annars. sagði hann og starði inn í logana. — Ég geri ráð fyrir að í Því sé að vissu leyti fólgin skýringin á öllum okkar þjáningum. Við alhæfum það: Sturdevant hefur sefctarkennd vegna þess að hann er af búaættum. vegna þess að hann er suðurafríkani. Snúum þessu svo við: Ég sé allt þetta skelfilega hér, allt sem kynþátt- ur minn verður ag þola, auð- mýkingar, undirokunina, lög- reglurífcið. Og ég skammast mín fyrir, að ég skyldi ekki kynnast þessu. að ég sfcyldi fæðast frjáls, ekkj jafnrétthár, en frjálB. Ég þurftj ekki að þjást . • . • —■ Ekki fyrr en nú sagði O’Brien __ Grimmelmann kinkaði kolli. Grace horfði á Mike Bain sem sat álútur með lokuð augu. vaf- inn innan í ullarteppi. Hann sýndist mjög veifcur, en þau gátu ekkent fyrir hann gert. Það var hljótt, nema úti í dimmrj nótt- inni blés vindurinn. O’Brain reis á fætur og útbjó sér svefnstað sem næst eldinum. Hin fóru að dæmi hans. Smith sóttj vatn handa Mike Bain og hjálpaði honum að koma sér fyrir undir nóttna. Eldurinn kulnaði. Það varð kaldara í hellinum. Þau sváfu. Laks kom sólin með hita á ný. Þau biðu hennar í myrkrinu, sáu hana koima upp. sáu dauf- an roðann við grábláan sjón- deildarhringinn. Nú skildu þau betur ýmislegt í sambandi við sóldýrkun fyrrj aldia, sólguð- inn og fórnirnar. Án sólarinnar hefðj jörðin verig ófrjó, gadd- freðin, tilgangslaus kúla í him- ingeimnum. Sólin kom upp; verur nætur- innar flýðu' hana og fundu sér djúpar sprungur í fjallinu. Það heyrðist meira í s-kordýrunum; fuglamir hreyfðu sig; bavían- amir komu á’ fjórum fótuim út úr hellunum, latir. úrillir og hálfsofandi. Austanvindurinn fór að blása; næturloftig á leig út á hlýtt hafið. Svo kom langur dagur með sól- innj mifclu, miskunnarlaus í öllu síinu váldi glóandi yfir sandi og fjöllum og skrælnuðum trjám og eyðjmerkurgróðri. Það kom fyrjr að klettar skruppu sam- an og steinar sprunigu. þegar önnur hliðin hitnaði méira en hin eða sfcyndileg hitabrigði u.rðu. Sólin ríkti. Altt líf varð aðr aðlaga sig eða tortímast. f miljónir ára ekkert annað en sól vindur °S ejnstöku sinn- u,m regn. Mjúkur steinninn bol- aðist af sandinum sem vindur- inn bar með sér; hann veðraðisf, molnað; niður, varð ag sandi og hjálpaði til' að mola niður kalk- klettana, grafa gil og fága .fjall- ið. sem reis harðara og brjózku- legt uppúr vaxandi sandfoeltun- um Landið hafðj hækkað hin- ar löngu jarðsögualdir, myndað hásléttur og brattar fjaillafceðj- ur. Þag komu löng regntímabil og fossandi vatn skar egghvöss ör gegnum jarðveg og steina á leið sinnj til hafs. Ein höfuð- skepnan barðisf vjg aðra. og áramgurinn hafði orðið hart, miskunnariau'st og tjlfinninga- laust land. \ Þegar dagsbirtan kóm fannst þeim erfitt að koma sér út úr hellinum. Það var ennþá svalt Orr þau voru dösuð. Eftirvæntjng fyrsta dagsins hafðj hjaðnað °S eftir var óhugnanleg þreyta. Þau vissu, að þau yrðu að klifra yfjr tjndinn til að komast lengra, en bau komu sér sam- an um að hvílast einn dag. drekka vatn og gæða sér á dá- samlegu melónunum. O’Brien og Sturdevant tóku á sig rögg og gengu yfir í hinn hlutal dalsins. Þau komu á stað. þar sem mörg af þymóttu trján- um voru dauð og flugmaðurinn settist á hækjur og kvejkti bál úr nokkrum -lúkum af þurru grasi og berki Þeir báru ag báiinu alit sem þeir fundu sem brunnið gat, logað eða myndað reyk Rætur margra dauðu trjánna voru Ijn- ar og rotnar; og þeir hjálpuðust vig að velta þeim og draga á bálið. Há reyksúla steig upp í hinv ininn; það var mæstum alveg logn; reyksúlan varg þykkari og stærri. Mennimir tveir héldu áfram að bera saman rotnar greinar og rotna trjástofna. Þeir urðu svartir af sóti og óhrein- indum, fötin rifnuðu í tætlur og tárin streymdu vegna ofsa- hitans. Loks voru þeir orðnir of örmagna til að haldá áfram, svo að þeir fundu sér skuggsælan stað undir tré ogfylgdu reyknum með a-u'gunum og veltu fyrir sér hvað hann gætj sézt lamgt að. Þeir hvíldu sig klukkustund og fónu síðan hejm i svalan hell- inn. Það voru eðlur í gjánni. Seinna um daginn drap Grimmelmann eing meg göngustaf símum. skar af henni hausinn. halann og fæt- uirna, hreinsaði hana, steikti hania og át. Hin stóðu kringum hann og horfðu á altekin við- bjóði. Þau gátu ekki fenigjg sig til að borða eðlu í hádegis- eða kvöldverð; samt vissu þau öll að Það var óhjákvæmilegt Þau urðu að gera það, þótt þau yrðu að loka augunutm og troða henni niður um hálsinn. Tasmma- Gúmmívínnusfofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 þórður sjóari * BILLINN Rent an Icecar ‘irímamsL,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.