Þjóðviljinn - 11.05.1966, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.05.1966, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 11. maí 1966. SKÓLAMÁL 1 I BOiMSARMALyM Alþýðubandalagrið mun á næsta kjörtímabili beita sér fyrir eftirfarandi ráðstöfunum í skóla- og: uppeldismálum: Undirbúningi og framkvæmdum við skólabygg- ingar í hinum nýju íbúðahverfum verði hrað- að bannig að skólarnir verði iafnan tilbúnir til notkunar um leið og flutzt er í hverfin. Jafnframt skal lögð áherzla á. að fvrirkomulacr hinna nýju skóla sé miðað við fyllstu kröfur nútíma kennslu- hátta. Greinargerð Þrátt fyrir þá staðreynd, að hlutfallsleg íbúa- fjölgun Reykjavikur hefur á undanförnum árum verið nálægt meðaltali fyrir landið állt. o" minni , en í nálægum byggðarlögum, hefur enn ekki tek- izt að ná því marki, að útrýma márfisetningu í skólastofur og óhæfu skólahúsnæði. Um það bil 2 af hverjum 3 skólastofum eru enn tvísetnar og. sumar þrísetnar. Einkum er þetta ástand slæmt í barnaskólum borgarinnar. Er l'ióst. að þetta ástand gefur ekkert tilefni til sjálfhælni heldur kallar á stöðugar framkvæmdir í skóla- byggingarmálum. Útþensla borgarinnar í hinum nýju hverfum veldur því. að hagkvæmt er að ■ byggjá skóla í áföngum. En iafnframt verður að gera þá lágjnarkskröfu, að nauðsynlegustu á- fangar hinna nýju hverfaskóla séu tilbúnir til notkunar, um leið og íbúarnír flytjast í hverfin, en ekki mörgum árum' seinna, eins og átt hefur sér stað. Meginmáli skintir, að hinir nýju skól- ar séu frá unnhafi miðaðif við að fullnægja kröf- um um nútíma kennsluhætti, en á bað skort.ir nú mikið Útbúa barf vissar kennslustofur sérstak- O' • lesa til sérgreinakennslu og sjá þeirn síðan fvr- ir viðeigandi kennslutækium. Aðeins 2 stofur eru nú sérstakleea taldar, ætlaðar til náms í náttúru- fræði. eðlisfrmði og landafræði, sem er vitaskuld gmrsamlega ófuHnægjandi. Þá ber að kanna vand- lega. að hve miklu levti skólarnir geta gesnt tod hlutverki að vera ’félavsbpimili æskunnar í víð- komanrli hvorfi, og miða byggingu þeirra frá upp- hafi við það. Rannsók’narstofnun fræðslumála verði sett á stofn, er hafi bað verksvið. að fylgjast með nýjungum á sviði kennslumála. hafa frumkvæði um samn- ingu nýrra kennslubóka, kanna þörf fvrir og gera tilraunir með nýtt. námsefni og stuðla að hagnýtingu ’nýrrar kennslutækni. Greinargerð Vaxandi skilningur er nú á því, að skólakerfið í sinni núverandi mynd, fullnægir engan veginn þeim kröfum. sem gera verður um menntun í nútímab'ióðfélagi. Alþýðubandalagið vill beita sér fvrir bví. að fræðsluvfirvöld borgarinnar, í sam- vinnu við vfirstjórn fræðslumála. beiti sér fyrir gagngerðri endurskoðun fræðslumála. í því skyni ber að setja á stofn fasta rannsóknarstofnun, er vinni skinulega oo samfellt að endurnýjun helztu þátta fræðslukerfisins. Þessj stofnun þarf að hafa í þjónustu sinni sér- fræðinaa í unpeldis- og skólamálum og hinum ýmsu kennslugreinum. Alvarlegustu veilumaí í skólastarfi okkar nú eru: Vöntun á nothæfum kennslubókum og vanræksla á kennslu býðingarmikilla greina raunvísinda o,g félagsvísinda, vöntun á hjálDartækjum til kennslu í hinum ýmsu greinum. Á bessari langvarandi vanrækslu verður ekki ráð- in bót nema með kerfisbundnum og vísindalegum rannsóknum á fræðslukerfinu i heild, sem skal vera verkefni hinnar nýju stofnunar I bessu sam- bandi skintir mestu, að hagnýttar séu hugmvndir og reynsla kennarastéttarinnar, sem er sáróánægð með núverandí ástand en á það hefur mikið skort til bessa. Albýðubandalagið telur, að bióðin hafi ekki efni á að halda updí stöðnuðu o« ’'voitn fræðslnkerfi. Kostnaður við slíka rannsóknarstofnun sé því ó- hjákvæmilegur, og þegar til lengdar lætur, arð- vænleg fjárfesting. I Stefnt sé að því, að ákvæðum fræðslulaga um '• verknám í framhaldsskólum verði framfylgt. Verknámið fari fram í sérstökum verknámsskól- um, þannig að nemendur á gagnfræðastigi eigi kost á vali milli bóknáms og verknáms. Hafinn verði undirbúningur að byggingu nýs verknáms- skóla, auk þess sem framkvæmdum við verknáms- skólann við Ármúla verði lokið. Greinargerð Skipulag iðnfræðslunnar hefur til þessa verið í ólestri. Frumskilyrði er, að ákvæðum fræðslulava um verknámskennslu sé refjalaust framfvlgt. Úr því sem komið er, mun hagkvæmast að aðskilja b;óknáms- og verknámskennslu í sérskólum. Við það verður betri ' hagnýting dýrmætra kennslu- tækja og sérhæfðra kennslukrafta. Aðeins einn verknámsskóli hefur til þessa verið starfandi í borginni ávallt í lélegu og ófullnægjandi leigu- húsnæði. Ber brýna nauðsyn til, að byggingu hins, nýja verknámsskóla við Ármúla verði lokið hið fyrsta, og jafnfrgmt hafinn undirbúningur að byggingu nýs verknámsskóla. Er augljóst, að einn slíkur skóli getur ekki tekið við þeim fjölda nemenda, sem vænta má, að vilji leggja stund á verklegt nám á næstu árum. Jafnframt því sem verknámið er aukið og endur- bætt á gagnfræðastiginu. verður að krefjast þess, að gagmrerðar brevtingar verði gerðar á námstil- högun Iðnskólans, líkt og gert er ráð fyrir í hinni fyrirhuguðu Iðnfræðslulöggjöf, þannig að verð- andi iðnaðarmönnum gefist kostur á alhliða og samfelldu undirbúningsnámi. M Gagngerðar breytingar verði gerðar á núverandi gagnfræðaprófi, með það fyrir augum, að prófið sé jafngilt frá öllum skólum, og að það veiti ó- tvíræðan rétt til framhaldsnáms. enda sé náms- efni og námskröfur við það miðaðar. Greinargerð Gagnfræðaorófið í sinni núverandi mynd er löngu úrelt orðið. Námskröfur eru mjög mismunandi í hinum ýmsu skólum og greinum. Óhiákvæmilegt ér, jafnframt bví sem nám^efnið siálft verði endurskoðað. að staðla prófið að einhverju levti Námsefni og, námskröfur verður við bað að miða. að nám í almennum deddum gagnfræðaskóla skoðist sem hæfilegur undirbtJningur framhalds- náms á ýmsum sviðum. enda veiti gagnfræðapróf þá fullan rétt til þess. Þar sem vitað er, að breytt tilhögun gagnfræða- prófs í Reykjavík hefur stefnumótandi áhrif um land allt, ber fræðsluyfirvöldum Reykjavíkur- bórgar að hafa frumkvæði um slíkar breytingar. Unnið verði að eflingu sálfræðilegrar og unpeld- • islegrar þjónustu í Reykjavík og starfsemi þeirra stofnana, er að þessum málum vinna, samræmd. Greinargerð Um nokkurra ára bil hefur Revkjavíkurborg veitt sálfræðilega og uppeldislega þ.jónustu í Heilsu- verndarstöð, Fræðsluskrifstofu og hiá Barnavernd- arnefnd. Reynslan hefur sýnt. að nauðsynlegt er að efla þessa starfsemi og samræma hana til mikilla muna, til bess að nýta sem bezt starfs- krafta og skapa aðstöðu til vandaðri virinu. Bætt verði aðstaða til kennslu afbrigðilegra og seinþroska þarna. Greinarg:erð Enn sem komið er, hefur þessum þætti uppeld- ismála lítið verið sinnt. Stefna ber að því, að veita nægilega mörgum kennurum framhalds- menntun, til að gera þá færa um að kenna böm- um sem á einn eða annan veg eru afbrigðileg, eða sein til þroska. Jafnframt er nauðsynlegt, að koma upn sérbekkjum við bamaskólana og sér- skólum, útbúnum viðeigandi kenns1n+=»kjum, og að semja þær námsbækur, er með þarf. 7Framkvæmd verði ný ákvæði í námsskrá um • starfsfræðslu, þarinig að hún verði að föstum þætti í starfi gagnfræðaskólanna. Greinargerð Með aukinni sérhæfingu starfa í þjóðfélaginu, verður æ flóknara fyrir skólaæskuna, sérstaklega ,í f.jölmenninu, að gera sér grein fvrir atvinnulíf- inu. Val starfsgreina verður oft tilviliunarkennt, og þar með er það einnig oft tilviljunum háð, hverskonar • starfskraftar veliasf í hinar ýmsu greinar. Úr þessu má bæta með því að koma á fót skipulegri fræðslustarfsemi um atvinnulífið í, skólum, en eigi sú fræðsla að ná tilcanvi sfnum, verður hún að byggjast á samstarfi f.iölmargra aðila. svo sem borgarinnar, fvrirtækja, skóla og ýmissa samtaka atvinnuveganna. O Stefna ber að því, að bæta starfsskilvrði og launa- kjör kennarastéttarinnar. þannig að trvggt sé á hverjum tíma, að til kennslustarfa fáist nægur fjöldi vel menntaðra og hæfra starfskrafta. Greinargerð f öllum skólum þarf að verða aðstaða fyrir kenn- ara til) að ljúka undirbúningi og heimavinnu í skólunum sjálfum. Breyta þarf um stefnu í bóka- safnsmálum skóla og byrja á því að taka það húsnæði, ?em ætlað' er fyrir bókasöfn, til þeirra nota. — Á því er nú sívaxandi skilningur, að aukin og , bætt menntun þjóðfélagsþegnanna er undirstaða efnahagslegra framfnra og batnandi lifskiara í riútfmaþ'jóðfélögum. Síauknar kröfur bjóðfélags- ins um menntun og sérhæfni til starfa, hefur í för með sér strangari kröfur um menntun og hæfni kennara. Þjóðféíagið í heild á því .æ meir undir því, að til keftnslustarfa ráðist hæfir menn, er fullnæri ftrustu kröfnm um menntun, hver ’á sínu sviði. .Þetta verður því aðeins trýggt að starfsskllvrði og laun kennarastéttarinnar séu á hverium. tfma í fullu samræmi við anknar kröfur um lengra undirbúningsnám og meiri sérhæfnl. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.