Þjóðviljinn - 12.05.1966, Side 1

Þjóðviljinn - 12.05.1966, Side 1
Svívirðileg spellvirki unn- in á dagheimilinu Lyngási Leiktæki, bekkir, borð og þvottur eyðilögð KOSNINGAFUNDUR G-LISTANS Guðmundur Sigurjðm -■ Jón Baldvin í kvöld kl. 9 heldur Alþýðu- bandalagið — G-listinn — fyrsta almenna kosningafundinn hér í Reykjavík fyrir borgarstjórnar- kosningarnar 22. maí og er fund- urinn í Austurbæjarbíói. REYKVÍKINGAR! Fjölmennið á fundinn í Austurbæjarbíói kl. 9 í kvöld! HEFJUM SÓKN til sigurs G-listanum í kosningunum annan sunnudag! > Bjorn Jón Snorri Guðrún Á fundinum flytja stuttar ræður og ávörp átta efstu menn á G-list- anum og verður röð ræðumanna á fundinum þessi: Guðmundur Vigfússon, borgarfull- trúi, Sigurjón Bjömsson, sálfræðingur, Jón Baldvin Hannibalsson, hag- fræðingur, Björn Ólafssoh, verkfræðingur, Jón Snorri Þorleifsson, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur, Guðrún Helgadóttir, menntaskóla- ritari, Svavar Gestsson, stud. jur., Guðmundur J. Guðmundsson, vara- formaður Dagsbrúnar. Fundarstjóri verður Þórarinn Guðnason læknir. Svavar Guðmundur J. Þórarinn • • I AUSTURBÆIARBIOII KVOLD y □ Um síðustu helgi voru I unnin óhugnanleg spell- virki á dagheimilinu Lyngás, Safamýri 5 hér í borg, sem Styrktarfélag vangefinna starfrækir fyrir vangefin börn. Rólur á leikvelli bamanna voru skornar niður, bekkir og borð í garðinum og í leikskála á lóðinni voru brotin. Brotizt var inn í þvottahúsið og straumur settur á rafmagns- pott, en í honum var mikill þvottur, sem orðinn var að ösku, er starfsfólk heimilisins kom til vinnu á mánudagsmorgun. Hitaveitukerfið var einnig úr lagi fœrt. Dagheimilið starfar ekki frá hádegi á laugardögum til mánu- dagsmorguns og husvörður er enginn. Böm og ungli*gar úr nágrenni heimilisins þyrpast oft saman á • lóðinni á kvöldin og klifra yfir girðinguna. Hópur unglinga sást þar á laugardagskvöldið. Ekki verður þó neitt um það sagt að svo stöddu, hvort þeir hafa unnið þetta óþurftarverk. Málið er í rannsókn hjá lög- reglunni. Umferðarslys í gær Umferðarslys varð í Sser um kl. 7 e.h. er bifreiðarnar R-15333 Oig R-2585 rákust á á horrii Öldu- götu Og Ægisgötu ’ Farþegi í fyrmefnda hílnum, Sigriður Ól- afsdóttir. Skaftahlíg 25 meidd- ist eitthvað á höfði við áretost- urinn og var hún flutt á slysa- varðstofuria. Einnig var fullorðinn maður að nafni Preben Skovsted flutt- | ur á slysavarðstofuna, en hann hafði orðið undir bíl vjg Barma- hlíð 56. Meiðsl-i hans voru 6- kunn Sildarsjómenn og útgerÓarmenn óánœgSir: Telja verðið fyrir vegna bræðslusíld vera of lágt Eins og frá hefur verið skýrt i frétt hér í Þjóðviljanum ákvað Verðlagsráð sjávarútvcgsins á fundi 30. apríl sl verð á bræðslu- síld veiddri fyrir Norður- og Aust- urlandi í vor’ á tímabilinu 1. maí til 9. júní. Var verðið í maí ákvcðið kr. 163.00 pr. mál (150 Htra) eða kr. 1.15 pr. kg. en frá 1.—9. júni hækkar verðið í kr. 190.00 pr, mál eða kr. 1.34 pr. kg. Talsverðrar óánægju mun Skarðsvík aflahœsti bótur vetrarvertíðarinnar? I gær var lokadagur og sneri blaðið sér því til Más Elíssonar, skrifstofustjóra hjá Fiskifélagi (slands og spurðist fyrir um heildaraflann á vertiðinni. Að sögn Más liggja ekki fyrir upplýsingar um heildaraflann en miðað við 30. apríl hefur þorsk- aflinn verið 174 þúsund tonn á svæðinu frá Homafirði að Isa- fjarðardjúpi. en var 191 búsund tonn á árinu 1965. Auk þessa gæti verið að um 10 þús. tonna hafi verið aflað á öðrum svæð- um ng gildir hað fyrir bæði árin. Af loðnu var aflað 121 þús. >nna en 49 í fyrra, það er frá Vestmannaeyjum og allt vestur á firði. Síldveiðin fór aðeins fram í janúar og ifebrúar og varð alls 17 þús. tonn fyrir austurlandi, en í fyrra 50 þús. tonn en þá var einnig um suðvesturlands- síld að ræða. Togaraaflinn varð 15—16 þús- und tonn og er enn miðað við 30. apríl. en varð 22 þúsund tonn i fyrra, miðað við sama tíma. Aflahæsti báturinn 30. apríl var Skarðsvík, sem er gerður út frá Rifi á Snæfellsnesi og var afli hans eitthvað á 2. þús. tonn. gæta hjá sjómönnum og útgerð- armönnum með þessa verðá- kvörðun. Finnst mörgum þcirra að verðið sé of lágt ákveðið og eins tclja þeir að með þessari verðlagningu sé ákveðið Iægra vcrð fyrir síldina, cf hún er vigtuð heldur en ef hún er mæld. En það hefur iengi verið krafa sjómanna og útgerðarmanna að greitt sé fyrir síldina eftir vigt en ekki máll. I blaðinu Austurland sem út kom 6. þ.m. er grein um vor- síldarverðið og segir þar m.a. um þetta atriði: Það hefur alltaf verið taljð, að í hverju málj síidar (150 lítr- ar) væru 135 kg af síld Með kr 1,15 verði á kg. af síld eru greiddar kr 155.25 fyrir málið og vantar þá kr 7,75 á. að jafnmikið fáist fyrir vegið mál og mælt Með verði þvi. sem gildir á síðara tímabilinu, þ.e. kr 1,34 pr fcg eru greiddar kr. 180,90 fyrir málið vantar þá kr. 9.10 á. að iafnt sé greitt Framhald á 9. síðu. ÍHALDIÐ Í RUSLl! ☆ íhaldið hefur nú fundið ný; ☆ aðferð tjll að kynna stefm ☆ mál sín í borgarsíjórnarkosi ☆ ingunum — aðferð sem hu; ☆ ir vel málstaðnum: Það he ☆ ur hengt upp áróðursspjöl ☆ sin á ruslafötur einkafran ★ taksins í borginni svo a ☆ menn megi minnast íhald ☆ ins í hvert skipti sem þc ☆ kasta ruslinu frá sér. - ☆ Austri víkur að þessu tiltæl ☆ ílialdsins með nokkrum v ☆ völdum orðum i pistli síi ☆ um á 2 síðu í dag. Samningar almennu verkalýðsfélaganna renna út 7. júní n.k: * Almennu verkalýðsfélögin, verkamannafélög og verkakvennafélög, hafa nú sagt upp kaup- og kjarasamningum og renna samningar þeirra út um næstu mánaðamót; samningarnir gilda til 1. júní. Þjóðviljinn spurði Þóri Daníelsson fram- kvæmdastjóra Verkamannasambandsins, um uppsagnirnar, og skýrði hann svo frá að fram- kvæmdastjórn Verkamannasambandsins hefði sent þau tilmæli til allra sambandsfélaganna að þau segðu upp samningunum, og hefðu þau nú gert það. Einn fund hefur framkvæmdastjóm Verka- mannasambandsins haft með fulltrúum at- vinnurekenda um samningamálin. en ekkert fréttnæmt mun þar hafa gerzt.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.