Þjóðviljinn - 12.05.1966, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 12.05.1966, Qupperneq 9
T Miðvikudagur 11. maí 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SlöA g Grein Guðmundar Vigfússonar Framhald af 4. síðu. ur á útsvörunum, ef Sjálfstæð- isflokkurinn sleppur við alvar- legt áfall í kosningunum? Þessari spurningu verður hver og einn að svara fyrir sig. En dæmin eru ærið mörg um það, að borgarstjórnarmeiri- hlutinn hefur talið nauðsynlegt að hækka útsvarsupphæðina þegár reynslan hefur sýnt að » útsvarsstiginn hefur gefið hærri heildarupphæð en heimiluð var í fjárhagsáætlun. Þá hafa lof- orðin um svo og svo mikinn útsvarsafslátt verið fljót að gleymast. Mikil hætta er á að borgar- stjóri og meirihluti hans falli enn fyrir þessari freistingu í sumar, að kosningum loknum, nema því aðeins, að Sjálfstæð- is^Iokkurinn fái alvarlega og eftirminnilega ráðningu af hendi reykvískra launamanna í kosn- iiigúnum sjálfum og finni þann- ig að þeir eru vakandi í þessu máli og á verði um rétt sinn og hagsmuni. Afstaða Alþýðubandalagsins í skatta- óg utsvarsmálunum hef- ur vepið og er skýr og af- dráttarlaus. Alþýðubandalagið álítur óviðundandi að opinbcrir skattar og útsvör lcggist af meginþunga á á almcnna launa- menn. Þess vegna verði að end- urskoða skatta- og útsvarslögin og gjörbreyta þeim frá því sem nú er. Einnig þarf að endur- skoða þá stiga, sem útsvör og skattar eru nú miðuð við og tryggja með þeim hætti að launafólk sé ekki rúið tekj- um sínum í gjöld til borgar- sjóðs og ríkissjóðs. Alþýðubandalagið vill að tryggt verði með opinberum aðgerðum að auðfyrirtæki og gróðamgnn beri réttlátan hluta hinna sameiginlegu byrða, en sleppi ekki eins og nú er. Alþýðubandalagið vill að stóreignir auðfyrirtækja og ein- staklinga beri eðlilegan hluta opinberra gjalda, en sá ofsa- gróði sem þessar eignir færa eigendum sínum árlega í ýmsu formi, t.d. róndýrri húsaleigu o.fl.', sé ekki falinn, og honum stungið undan opinberum álög- um. Alþýðubandalagið vill að gerðar séu raunhæfar ráðstaf- anir til að tryggja öruggt skattaeftirlit og að raunverulcg- ar tekjur hlutafélaga, auðfyrir- tækja og gróðabrallsmanna séu skattlagðar til almannaþarfa. Alþýðubandalagið telur að með þessum aðgerðum og fleir- um, sem til greina koma, t.d. með því að fá sveitarfélögun- um nýja tekjustofna, eigi að tryggja að almennir launþegar séu ekki rúnir tekjum sínum með útsvörum og sköttum og stefna beri að því að létta með öllu útsvarsskyldu að þurftar- tekjum launþega. EBE Framhald af 3. síðu. háfi tekizt er öllum ágreiningi þó ekki enn rutt úr vegii. Efna- hagsmálaráðherra Vestur-Þýzka- lands, Kurt Schjniicker sagði þannig i dag að samkomulagið væri undir því komið að eining tækist með sexveldunum um sameiginlega afstöðu í hinum svonefndu Kennedy-viðræðum í sumar. Enn er einnig eftir að ganga frá hinu sameiginlega verðlagi á ýmsum landbúnaðar- afurðum. Ávinningur fyrix Frakka Það eru fyrst og fremst Frakk- ar sem hagnast á samkomulag- inu sem gert var í nótt. Það mun ekki aðeins greiða stórum fyrir útflutningi þefrra á land- búnaðarafurðum til hinna EBE- ríkjurrum, heldur munu þeir og fá miljarðafúlgur í uppbætur á útflutning s'inn á þeim afurðum til annarra landa, og þær upp- bætur munu að verulegu leyti koma frá Vestur-Þjóðverjum. De Gaulle ánægður Samkomulaginu hefur þá einn- ig veöið mjög vel tekið í París og var sagt að de Gaulle værí hæstánægður með frammistöðu frönsku samningamannanna í Brussel. Tekið var þó fram í París að enn væru ýms atriði óleyst og myndi þurfa áð halda fleiri ráð- herrafundi til lausnar þeim. Síldarverðið Gréðurkort af islandi Framhald af 12. síðu. Auk þess sem gróðurkortin eru nauðsynleg til að ákvarða beit- arþol eru þau merk fræðileg heimiid um gróðurfar landsins, gera kleift að fylgjast með gróð- urbreytingum, sýna hvar upp- blástur og gróðurskemmdir eiga sér stað og er helzt að vænta og hvar hagkvæmast er að auka og bæta gróður og græða upp land að nýju. Landmælingar Islands hafa sett saman kortin og gengið frá þeijjl.til pr^ntunar, en Lithoprent sé8 um prentun. Kortin eru préntuð í sek litum, sem greina á milli þurrlendis- og votlendis- gróðurs, mosaþembu, sem ermjög rýrt land og annars þurrlend- isgróðurs. Einstök gróðurhverfi eru afmörkuð og merkt sérstak- lega, Auk þess er ógróið land að- greint eftir því hvort um er að ræða mela, sanda stórgrýti, hraun eða áreyrar og er það gert með tilliti til mögulegrar upp- græðslu landsins. Hefur Ágúst Guðmundsson stjórnað teikning- Sinfénían Framhald af 12. síðu. Bamatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar verða eins og fyrr segir haldnir þriðjudaginn 17. maí n.k. í Háskólabíói og verður þá m.a. flutt Leikfangasinfónían eftlr Leöpold Mozart. Á síðasta áriíVóru haldnir 3 sl/kir barna- tónleikar og verða þeir æ vin- sælli. Sfúdentar gegn Adenaner JERÚSALEM 6/5 — Adenauer, fyrrum kanslari Vestur-Þýzka- lands, er nú í heimsókn í ísrael. Heimsótti hann í gær Hebreska háskólann og efndu stúdentar til mótmælaaðgerða vegna komu hans. Kom til álvarlegra rysk- inga milli lögreglu og 800 stúd- enta, og særðiíst tíu stúdentar og fimmtán lögreglumenn. Adenauer er sagður hafa tek- ið þessum ósköpum með ró og beðið stúdentum vægðar. „Þeir eru allsstaðar lins bessir stúd- entar“, sagði hinn níræði stjórn- málamaður. unni sem er framúrskarandi fal- lega unnin. Kortin eru gefin úr í mæli- kvarðanum 1:40.000 og er það stærsti mælikvarði sem heildar- kort af landinu hafa verið prent- uð í. Hvert kort nær yfir 18x24 km og öll kortin sex sem út korria í dag yfir 2700 km2 svæði. Ágúst Böðvarsson forstjóri Landmælinga og Pétur Guð- mundsson forstöðumaður Rann- sóknastofnunarinnar kváðust báð- ir»ifmjög ánœgðir með árangur rannsóknanna og samvinnu stofn- an'anna og lögðu áherzlu á nauð- sýh—þess að úgáfan héldi áfram. Á því eru engin taeknileg vand- kvæði, en skortur á fjárveiting- um sem stendur. Páll Sveinsson landgræðslu- stjóri kvað þarna unnið dýr- mætt undirstöðustarf að hagnýt- ingu beitarlandsins, væri nú hægt að vinna eftir kortunum og auka gróður með áburðar- dreifingu eða sáningu, þar sem við ætti, græða upp örfoka lönd og þurrka upp mýrlendið. Sköllótta söng- konan á ferð? Aðfaranótt laugardagsins var brotizt inn í G-M-búðina að Þingholtsstræti 3 og stolið þaðan átta hárkollum af mismunandi gerð og lit. Öskað er eftir að þeir sem kynnu að geta gefið einhverjar upplýsingar í málinu hafi samband við rannsóknarlög- regluna. Hér er um næsta ó- venjulegt þýfi að i’æða og all- dýrmæft- því að hver hákolla kostar fi'á 5-7 þúsund krónur. Framhald af 1. síðu. fyrir málið af veginn; síld sem mældri. Hvemig getur staðið á þessu? Hér getur varla verið nema um tvenirt að ræða. Annað hvort er hér um að ræða. viður- kenninigu á því af hálfu verð- lagsyfirvalda, að sjómenn séu snuðaðir með mælingu sildar og mætti þá líta á mismunandi verð á veginni síld og bræddri sem tilraun til að' íafna þann mun, eða hér er um það að ræða að kostnaði, sem síldar- verksmiðjur hafa af því að breyta urrj frá mælingu til vigt- unar. er velt y/ir á sjómenn og útgerðarmenn og j þeim ætlað að endurgreiða hann á örskömm- um t'íma. Sjálfsagt hefði verjð að Verðiagsráð hefði gert grein fyrir því, hvernig á þessu ó- samræmi í verðlagningu stend- ur Vigtun síldar er réttlætisikrafa en sjómenn og útgerðarmenn virðast ekki eiga að sleppa bil- lega frá framkvæmd réttlætis- ins. Það á að gæta þess vand- lega, að ejómenn o& útgerðar- menn hagnist ekki á réttlætinu. Þá er í lok greinarinnar á það bent að nauðsynlegt sé að á- kveða verð á sumarveiddri síld áður en veiðar hefjast til þess að sjómennimir viti að hvérju þeir ganga. Annars kunni atburð- irnir frá í fyrra er síldarsjó- mennirnir gerðu skyndiverkfall til þess að mótmæla síldarverð- inu að endurtaka sig. Að gefóu tilefni óskast tekið fram að hr. Kristján Ingólfsson skólastjóri á Eskifirði' valdi ekki myndir í hinn nýútkomna bækl- ing um Eskifjörð. Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi. Jarðarför móður okkar INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Litlubrekku, Grímsstaðaholti fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 13. b-m. kl. 1,30. Jarðað verður í gamla kirkjugarðjnum við Suðurgötu F.h. systkina Eðvarð Sigurðsson. Frá Þórsbar Seljum fast fæði (vikukort kr. 820,00) Einnig lausar mál- tíðir. Kaffj og brauð af- greitt allan daginn. ÞÓRSBAR Sími 16445. Skólavortiustig 36 $fmz 23970. INNHEIMTA. LÖOFKÆtHSTðfít? BRl DGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar-gæðin. B:RIDGESTONE veitir aukið öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÖÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðrnn h.f. Brautarholti 8 Sfmi 17-9-84 UQlBtGCÚB sianKmaKraaöon þ'ast i Bókabúð Máls og menningar Dragið ekki að stilla bílinn ■ MOTORSTILLINGAR ■ HJÓLASTILLINGAR , Skiptum um kerti oe olatinur o fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. simj 13-100 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng. umar eigum dún- og fið- urheld ver æðardúns- og gæsadúnssængur og kodda aí ýmsum stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Siml 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTia ÞÉR ÚTSÝNIS, FIJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Pússningarsandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðiT ai ' pússningarsandi heim- fluttum og blásnum Inn Þurrkaðar víkurplötur os einangruriarplast Sandsalan við EUiðavog s.f. Elliðavogt 115 • sfm) 36120. Sænskir sjóliðajakkar nr. 36 — 40. PÓSTSENDUM. ELFUR Laugavegi 88 Snorrabraut 38. ■. I Brauðhúsið Laugavegj 126 — Simi 24631 • Allskonar veitjngar. • Vejzlubrauð, snittur. • Brauðtertur smurt brauð Pantið tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. Ryðverjið nýju bif reiðina strax með TECTYL Sim| 30945. Igníinental Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land [ Gúntmívinnusfofatt h.f. Skipholti 35 — Reykjavik Sími 31055 ......... ................. > Simi 19443. FRAMLEIÐUM AKLÆÐI 4 allar tcgundir bfla. OTLR Hringbraut 121. Sími 10659. Sængurfatnaður — Hvítur og mislitui — ☆ ☆ ☆ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR dralonsængur ☆ ☆ ☆ sængurVer LÖK KODDAVER SkOavorðustig 2L BlL A- LÖK K * Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSSON heQd’v. Vonarstræti 12 Simj 11078. Stáleldhúshússrögn Borö tr. 950.00 Bakstólar - 450.00 KoUar 145Í00 F orn verzlunin Grettisgötn 31 N / Klapparstig 26.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.