Þjóðviljinn - 15.05.1966, Blaðsíða 1
Sunnudagur 15. maí 1966 — 31. árgangur — 108. tölublaS.
Þjóðviljinn 2 blöð í dag - 24 síður - Blað I
í dag er Þjóðviljinn tvö blöð, 24 síður. Aukablað sem er 12 síður er helgað sjó-
mannadeginum og flytur það m.a. grein um síldveiðar fyrr og nú, viðtal við
Höskuld Skarphéðinsson stýrimann, frásögn af hákarlaveiðum eftir Kristmar
Ólafsson og frétt um tímamót í sögu Vélskólans.
Forréttindi sem jafngitda hundruðum
lAAAMAAAAAAAAAAAAAA/VVVVVVVVVVVVVVVVVVVI
| Nú skal smjör-
fjallið lækka!
f gær barst Þ.ióðviljanum'
jlöng fréttatilikynning frá<
\ Framleiðsluráði landbúnaðar- 5
< ins þar sem segir að ráðiðs
; hafi á fundi sínum 7. b-m. á-'
»kveðig annars vegar að hefjaj
jsölu á smjöri á niðursettu:
|verði. kr. 65.00 kilóið en það;
jer um 45 króna læ'kkun frá-
jnúgildandi útsöluverði, hins'
jvegar að leggja á frá 1. þ.m.'
; ag telja 50 aura innvigtuniar-'
jgjald'á alla mjólik og 50 auraj
‘til viðbótar yfir sumarmán-
;uðina og lækka útborgun tilj
jbænda sem þessum gjöldum j
Snemur. Ennfremur ákvað ráð-j
5 ið að 'hækka verðmiðlunar-j
? gjald af neyzlumjólk úr 24 <
J aurum í 30 aura á lítra
Q Línuritið hér við hliðina sýnir hversu stórfelld forréttindi sviss-
neska alúmínbræðslan á að fá í raforkuverði í samanburði við
landsmenn sjálfa.'
Þriðji hluti
□ Fyrstu súlurnar tvær sýna hvert heildsöluverð á raforku verður.
Svissneski auðhringurinn fær raforkuna á 10,75 aura á kílóvatt-
stund, en. íslenzkar rafveitur eiga að greiða um 30 aura á kíló-
vattstund, eða um það bil þrefalt hærra verð.
Tíundi hluti
Ráðstafanir
þessar
| gerðar tjl þess að af|la fjár tjl *
? aukjnna útflutnjngsuppbóta á |
| mjólkurvörur tjl vjðbótar þeim$
? 220 miljónum króna sem rík-
? ið mun greiða í ár til þeirra
% hluta. Segjr í fréttatijkynn-
5 ingunni að áætluð uppbótar-
? þörf nemj 100—120 mjljónum
> króna til viðbótar ríkjsstyrkn-?
? um. t
? Á undanförnum árum hefur?
< mjólkurframieiðslan vaxið?
\ langt fram yfir neyzluþörfina %
? Sl. ár reyndist ekki unnt að j
? selja smjör, til útlanda ogS
| hafa . smjörbirgðir hrúgaztj
? upp hjá mjólkurbúunum og|
s valda þeim orðið miklum?
? rektrarörðuglejkum. að því er?
| segir í fréttatilkynningu j
% Framleiðsluráðsins. Hefur ráð- ?
•» ið því lo'ks gripið til þess ráðsj
? að selja smjörið á niðursettuj
% verði til þess að læ'kika?
| „smjörf jallið“ fræga nokkuð. ?
? ?
wwwwwwwwwwwwvwwwwwwvv
□ En almennir íslenzkir neytendur greiða sem kunnugt er elcki
heildsöluverð, heldur verða að standa undir margvíslegum raf-
veitukostnaði. Fjórða súlan sýnir hvert verð Reykvíkingar eiga
að greiða fyrir heimllisnotkun sína, rúmlega eina krónu á kíió-
vattstund. En í aiúmínsamningunum eru ákvæði um þáð, að einn-
ig heimilisnotkun aiúminmanna sem búa í Straumi skuli aðeins
vera 10,75 ^urar á kílóvattstund, eins og þriðja súlan sýnir — svo
sem tiundi hluti af þvi sem Reykvíkingar greiða.
Áttundi hluti
□ Þctta lága verð til alúmínbræðsiunnar er rökstutt með því að
þar sé um að ræða útflutningsframleiðslu. En útflutningsfram-
leiðslan í Reykjavík, fiskiðnaðurinn, á að greiða 86 aura fyrir kíió-
vattstund, eins og sést á sjöttu súlunni, áttfalt hærra verð en út-
lendingarnir.
Tuttugasti og annar hluti
□ Raforka tii húsbygginga Reykvíkinga er næsta dýr, 237 aurar
á kílóvattstund, eins og sést á öftustu súlunni. En einnig á þvi
sviði fá útlendingarnir sitt lága heildsöluverð — Islendingar borga
22svar sinnum meira!
Hundruð miljóna króna
□ Þau fríðindi sem útlcndingar njóta í raforkuverði í samaniburði
vló íslendinga nema hundruðum miljóna króna á ári. Sá samningur
er gcröur af stjórn Landsvirkjunar, þar sem fulltrúar Reykjavíkur-
borgar eiga sæti, samþykktur af fulitrúum Sjálfstæðisflokksins og
Aiþýðuflokksins.
mvVtuiw’ 4, m»l M85 — 31.
Skemmtikvöld Aljjýðubandalagsins
nwtajiit 8. bu! I9CB — 3i..li
R»ft vi3 J6n Snorra Þorltibson,
þriðja mann i Fista
Alþýðubandalagsins
I Roykiavlk — Sjá sfðu ©
tltsvörin þungbœrari í dr
en nokkru sinni fyrr
Skaffvísitalan hefur engi n áhríf á úfsvörin
t«. <i N.U* *»*••• iu« -j *ndu**.<* m iw ,4 útSVÖrin
■•M .
Jl. ' .♦r ’4*
1
Loyndu Kanar
rfrásarmjli
fyrir íslcnzRum
yfirvöldum?
Á ekki að leiðrétta útsvarsstlgana?
Vorði útsvör f sumar lúgð á án til-
lits til vcrðbólpunnar vorða álópur
á lannlólk þyngri on nokkru sinni
Alltaf framúr áætlun
"B LTj7"
i 75. starísári
ÞJÓÐVILJINN LÆKKAR
3 pijlar uppvísir
að áfengissölu
- sá< *. Ef slcattvisitalan bofði áhrif .. t
gjj| Wafnarl^örSur
Einar Olgoirsson í útvarpsumraoðunum frá Alþingí f g.iorkvöld:
Sameinaður sigrar verkalýðunnn
Sundrað skal afturhaldið falla
j o RríjlS »ijónur(lolckunum 1 ko»niníununi22,
»ri «!»Sir jundia i íl»kki. l>»a þýair »a þtlr h»f» hllmn / hildlnu nj líu
»u.V,«ldle£*r undin réulilum kröíum ykklr 1 ktupdíllunni I Júnt
O Slmclnaður Jítnr virkjlýSunnn, tn »undrj8 Jlul »!jim»r»ftur.
h»M,a íj!1». — Með þeuum or8um ljuk Eln»r Oljrlrracn, íyntl r»Su-
!m»«u» Alþýðuh»nd»1»j»ln» r*du »lnni I útv»rp, u.nneSuaum I florlcveid.
Kiibunicnn tleila
Issi-t á Júgóslava
! UmræðuíuMJiirinn
ls={ um Jiúsnæðismál
Í.'w-TÍi’mÍ.' I □ t J»f kl. 3 e.ti.
| C1 rramsðcu
| Vlítviwn !
• ' I (und»rtyór». Slpirjdni
| Trvsatlð»Wl»|!Jln», — uuinn
ÚTSVÖRIN
l| Ö Fyrlr tv6rom vctJj
| cltirUldir monn: tiaii_____
| . rrm (ulltM) Alþýatuamban.ts ljlands
J in8.ríxilun»' ' “ • ' ‘ *
3 Hfl arkitflkt, _____ _______ _ .........
* m»aur Tr»«mia»róljjsinj cn BJúns ÚUtJwn
| vrrktraAinjur.
| Q K»((lveIUo(»r ver9a 6 itaSmim,
sr
»
K
: I
;1
í fj AlþjautumUluU ( Hrykjivlk — G-llit- AlliýSukandiUjslóm .
; I Inn — hrldur nplnbrrin lund irm bnrtjmtjórn- »1 »Jrtr J
« | nrkojnlntjmir «3t. Itmmtnd»( 12. mjl kL » fllujnlnrunmn ( C .
;;; l ,iaOcjl» l •Au»luilurJ»itiV,l. im bvatllr tll »» | J1^
Ijillmemm * fundlnn, ( "
j □ A ftmdlnum flytji HtrtUr ra3w og i- Hm ,t npLnn | S
Opinbcr fundur G-listans i Austur-
bicjarbiói n.k. fimmtudag, 12. maí
skemmiun fyrír unga fó/kið
- '■ Jriéiííi Æ’, óSS ytm
! VljrúlMn, boKirtulltn'il. Sljnrjjn Bjninurm,
! .álfrvaineur, Jt» S". PorWlfjtnn, (orm. frá-
! »mlði(41«£» Rrykjjvtkiir, Cu'mundur J. Cu»-
! munduflti, v»r»(onn»*ir Djpbnjrur. GuArún
( n»lpdntUr, iMimUjkaiskemurí. J"n IWMvln
! Hjnnibatmúii, h»£Íi-«infur. BJúm ÓUtwm.
j v»rUr«Aln(ur, ej Sv»v»r Gmtmn*. »tu4- 7«-
; | rmvtJittJúrt » tuumirara vtrSur Wrartnn
xG
| „I jöklanrta skiöli"
J sýnd f kvðld
-----------------
★ Bráðabirgðalög ríkisstjórn-
arinnar um að breyta skuli
útsvarsstiganum i samræmi
við skattvísitölu auka per-
sónufrádrátt og bamafrá-
drátt og gleikka stigann er
bein afleiðing af baráttu
Þjóðviljans. Þjóðviljirin vakti
einn blaða athygli á þeirri
furðulegu staðreynd að skatt-
vísitalan átti aðeins að ná
til ríkisskattanna. en ekki til
tekjuútsvarsins, og reiknaði
út hvað það ranglæti myndi
kosta launafólk, ekki sizt
tekjulágar barnafjölskyldur.
ítrekaði Þjóðviljinn margsinn-
is kröfur sínar »m að þessi
rangsleitni yrði leiðrétt, bæði
á forsiðu og í forustugrein-
um — en Morgunblaðið, Al-
þýðublaðið. Vísir og Tíminn
steinþögðu. Engu að síður
hafa stjórnarvöldin nú séð
' sitt óvænna og gefið út
bráðabirgðalög. Þannig getur
óttinn við kosningar verið
gagnlegur ef hann er hag-
nýttur á réttan hátt — en
skyldi ekki vera ráð að láta
máttarvöldin einnig vera
hrædd eftir kosningar?
★ Þvj miður nægir þessi leið-
rétting, svo mikilvæg sem
hún er, þó ekki til bess að
koma í veg fyrir að útsvörin
í sumar verða hærri en
nokkm sinni fyrr. ef íhald-
ið faer að ráða stefnunni.
Heiltjampphæðin helzt ó-
breytt nær 100 miljónum
króna hærri en í fyrra, það
er 20% hækkun. Með bráða-
birgðalögunum er aðeins
minnkaður sá kúfur sem i-
haldið ætlaði, að taka fram
yfir áætlun.
I
Alþýöubandalagsfólk: AÖeíns vika til
sfefnu. Störfum öll ötullega —