Þjóðviljinn - 15.05.1966, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.05.1966, Blaðsíða 10
JU St&li — NEÖÐfVEEJlNN — Suremjdagur t5. maí X966. WILLIAM MULVIHILL IFLUGVÉL I HVERFUR| og bafði verið henni næstum eins og móðir Þau fclifruðu varlega í átt að tindinum. skref fyrir skref. Þau voru alltaf að taka sér hvildir, því að sólin skein beint ofan á hvirfilinn á þeim. Fjallgangan var hvoriki erfið né hættuleg, en hún var löng, og það var O’ Brien einn sem áður hafði klif- ið fjall. Þau fcomust upp á tindinn og stóðu á flötum, vindsorfnum 'hrygg sem hækkaði enn um fimmtíu fet þar sem hæst var. Djúpt' fyrir neðan Þau var dal- urinn og í hinum endanum tjöm- in, Himum megin var annar dal- ur og síðan hinn þriðji; til vinstri hinum megin við hrygg- inn var enn einn fjallsranj. Sturdevant gizkaði á ag svo sem tuitugu kílómetrar væru á milli fjarlægustu fjaliarananna. Og svo var ekkert annað. Þau stóðu á tindi stórrar, svartrar fjallaeyjar i óendanlegu sand- hiafi. —■ Ég hélt að þetta væri endir- inn á fjallshryggnum. sagði Smjth og sagði það sem allir voru að hugsa. — Vjg höfum þó alla vega Það vatn sem við þurftren, saigði Grace. — Vatn. ’Ég óska einskis annars. O’Brien tók við kíkinum af Sturdevanf og skoðaði gilin fyr- ir neðan sig. — Þetta líki'St risa- hendi. sagði hann, — Fimm fjallshryggir sem rísa milii fimm dala. Við skulum vona að bráð- um komj flugvél. Hann fékk Smith fcákinn, settist og tófc af eér stígvélin. Hárgrdðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18, III. hæð (lyfta) SÍMI 24-6-16. ~P E R M A Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. DÖMUR Hárgreiðsla við allra hæfi TJARNARSTOFAN Tjamargötu 10, Vonarstrætis- megin — Sími 14-6-62. Hárgreiðslustofa Austurbæjar María Guðmundsdóttir Laugavegi 13. Sími 14-6-58. Nuddstofan er á sama stað. Þau settust hjá O’Brien. Hann sat berfættur og hreyfði á sér tæmar. Þau lituðust um og veltu fyrir sér hvernig á því stæði, að fjallstindurinn sem hafði sýnzt svo hvass, gæti verið svo flatur. Hann var eins og pallur á stærð vig dáiítinn atour úr svörtum steini; Hann var gló- andi heitur af sól. — Hvað eigum við að gera? spurði Grace. Hún var ekki hrædd. Þag hafði hún verig þeg- ar flugvélin tók niðri. Þau höfðu lifað Þetta af. Þau höfðu fund- ið æti, Þau vom skynsöm. Sturdevant var fæddur og upp- alinn á svipuðum slóðum; hann 11 var duglegur og þrautseigur. Sama var að segja um O’Brien, Smith og gamla manninn. — Ef hér væri eitthvað eld- fimt gætum við kveikt bái hér uppi og haldið því lifandi nótt og dag; það yrðj mikill reykur. Ef til vili kæmi einhver auga á hann. Smith hugsaði upphátt. Þau höfðu öll huigsag um þetta sama. En þama var ekkert sem hægt var að brenna. — Það er bara að þrauka, sagði O’Brian. Hann fór aftur í sqkkana þegar hann var bú- inn að hrista af þeim sandinn. Hann sió öðru stíigvélinu við steininn. — Vig getum verið hér Við höfum. vatn. Sjálfsagt kemur ejnhver auga á öugvélar- flakig og fer að athugá Það nán- ar. Það er bara að þrauka. — Ég er hræddur um að þér skjátlist, sagðj Sturdevant. — Þú þekkir ekkj Kalahari. Hún er óendanleg. Flugvélin ryðgar sundur áður en notokur flýgur yfir hana; og ef ekki er bein- línis verið að leita, þá sér hana enginn. Ég er flu'gmaður. Ég veit hvað.ég er að segja. Ef vig sitj- um hér og bíðum þá er úti utn okkur. Við erum of mörg og m'atarbirgðimar of litlar. Það kemur að því ag eðlur og melón- ur þrýtur. — Hvað um bavianana? spúrði O’Brien. Sturdevant grettj sig. — Ég hef aldrei heyrt að noktour hafi étjg bavíana. Umhugsunin vakti hjá honum meiri viðbjóg en sú tilhugsun ag borða pyttínsslöng- ur eða gular eðlur. — Einhver verður Pð vera sá fyrsti, sagði O’Brien. — Þeir myndu lí'ká táka enda einhvemtíman saigði Smith. — Ég fer og sæki hjálp, sagði Sturdevant. — Ég fer með vatns- brúsana tvo í bak og fyrir. — Nei, sagði Grace. — Gerðu það ekki. Vð verðum að halda hópinn. — Ég held hún hafi rétt fyrir sér, sagði Smith. — Sjáljfsmorð, sagði O. Bri- en. — Þú sagðir það sjálfur. Þetta sandhaf er óendanlegt. Stærra en fiest lönd J Evrópu. Það væri algerlega vonlau'st. -— Ég held ég hafi talsverða möguleika, sagði Sturdevant. — Þessir tveir vatnsbrúsar end- ast lengi, ef einhver er til að drekka úr þeim. Ég myndi ganga á nætumar, liggja í skugganum á daginn.. Ég er hraustur og vel a mig komjnn. Ég er kunnuigur eyðimörkinni. Ég ber ábyrgg. á yikikur. Ég verð að fara. — Áttavitinn ,bilaði, sagði Grace. — Þag var ekki þín sök. Ég Jif svo á að við verðum að halda hópinn. Þú sagðir það sjálfur í flu'gvélinni — Ég myndi ganga beint á- fram. sagði Sturdevanf. — Ég hlyti að rekast á eitthyað að lokum, jámbrautarlmu. búgarð, veg, ejtthvað Þetta var efcki satt, og hann vissj það. Það var haeigt ag ganga mörg hundruð kílómetra án þess að sjá annað en kjarr og sand. En það var ekki um neitt að velja. Þau myndu öll deyj'a, ef þau næðu ekfci sambandi vig umheiminn. — Ég er ekki sammá'la, sagði O’Brien — Við höfum bjarg- að okkur til þessa. Vig þrauk- um. Kannskj koma hngað inn- fæddir. Búskmennimir sem Grjmmelmann gamli talaði um. —■ Það held ég efcki, sagði Sturdevant. — Það sjást engin merkj um þá. Og ef einhverjir innfæddir væru hér í grennd. mjmdu þeir alls efcki koma í námúnda við okkur. Eða þá að þeir væru okfcur hættulegir. Ég hef heyrt frásagnir af því að þeir hafa farið með veiðimenn út í eyðimörkina og skilig þá þar eftir. — Ég gæti farig með þér, saeði Jefferson Smith. — Nei, sagði Sturdevant. O’Brien reis á fætur. — Eig- um við að fara til baka? Hann rétti Grace höndina og . hjálpaði henni að standa upp. Hún fann 'hve þrekmi'kill hann var og stóð andartak kyrr í návist hans og fann hvemig aflið ólgaðj í hon- um. Sturdevant og Smi'th stundu og risu á fætur og þau lögðu af stað niður fjallshlíéina. Þau töluðu fátt á niðurleiðinni. Öli voru þau að hugsa um það sem þau höfðu séð ofanaf tindinum. Þau höfðu staðig þar sem iyeir brattir fjallshryggir mættust, á svörtu steinbákni sem reis upp úr sandinum. Milli klettaveggj- anna ]á dalurinn fullur af fram- andi lífi, þröngur undir tind- inum, breikikaði smám saman. unz klettabéltjn kringum hann tóku enda og sandurinn tók við. Þegar þau komu aftur í hell- inn. var langt liðið á daginn. Þau reikuðu inn í myrkrið, drUkiku vatn og fleygðu sér útaf í sand- inn. Grimmelmann sat vig hlið- ina á Mifce Bain, sem svaf, vaf- inn inn í ullarteppi. — Bain vinur okkar er með hita. sagði gamli maðurinn. — Útfrá sárinu á hendinni býst ég við. — Ég get litið 'á það á eftir, sagði Sturdevant. — Kannski getum við gert eitthvag fyrir hann. Vig verðum að vara ofck- ur á bólgum og sárum. — Það er ekkert annag en sandur, sagði Grace Monckton. — Sandur og aftur sandur... Grimmelmann kinkaði ikolli í hálfrökkrinu. — Ég held vig séum vestar en þú segir. sagði Grimmel- mann við Sturdevant. — í Nam- ib. — Það er ekfki óhu'gsandi, sagði Sturdevant. —■ Ég var að segja Þeim hinum að ég ætlaði að leggja af stað héðan á morg- un eða hinn. Ég fer meg vatns- brúsana tvo til að tjlkynna um flu'gslysið. Ég kem til baka í stórri fínni flugvél . — Þú lætur lífið i>ama í sand- inum, sagði Grimmelmann. — Það má vera, sagðj flug- maðurinn. — EyðimÖrkin er skelfilegur staður. sa-gði gamli maðurinn. — Ég held ég komi líka. O’ Brien teygði úr sér í sandinum með lokug augu og hendumar undjr hnakkanum. — Ég hef efcki boðið þér, sagði flugmaðurinn. — Þetta er frjálst land, svar- aði O’Brien — Heyrðu mig, sagði Sturd- evant. — Ég fer einn, ræð ferð- inni sj'álfur og ber mitt ei'gið vatn. — Ég gæti farið í aðra átt, sagði O’Brien. — Þú hefur enga vatnsbrúsa. | ektoert til að hera vatnið í. sagði 1 flugmaðurinn. — Með þessa tvo brúsa get ég bjargað mér. IEDURJAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir herra fyrir drengi Verð frá kr. 1690,00 VIÐCERÐIR LEÐURVERKST/EDI ÚLFARS ATLASONAR Bröttugötu 3 B Sími 24678, ★ Asbest-plötur ★ Hör-plötur ★ Harðtex ★ Trétex ★ Gips þilplötur ★ Wellit-einangrunarplötur ★ Alu-kraft aluminpappír til húsa-einangrunar ★ Þakpappi * tjöru og asfalt ★ Icopal pakpappi ★ Rúðugler MARS TRADING CO. H.F. KLAPPARSTÍG 20 SÍMI 17373 Auglýsið i ÞjóBviljanum VORUTRYGGINGAR þórður sjóari 4754 —, Seglbáturinn er dreginn í slipp i Antwerpen, þar sem skemmdimar verða kannaðar. Viðgerðin og aðstoð dráttar- skipsins mun líklega kosta Stanley drjúgan skilding! Auk þess verður nú að útvega annan skipstjóra í stað Lindströms, sem er hættur. — Þegar Stanley biður um reikning fyrir kostnað Wiel- ings, hristir Þórður höfuðið. Ég hef talað við forstjóra útgerðar- ínnar. Þetta er þjónusta. Ég var hvort sem er í nágrenninu og á leið til hafnar svo það var ekki nema sjálfsagt, að við kæm- um til hjálpar. * TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRf LINDARGÖTU 9 fg REYKJAVÍK SÍMI 22122 — 21260

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.