Þjóðviljinn - 15.05.1966, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.05.1966, Blaðsíða 5
Sunnudagur 15. mai 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA g \ Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Barnatón/eikar í Háskólabíói þriðjudaginn 17. maí kL 3. Stjórnandi: IGOR BUKETOFF. Kynnir: RÚRIK HARALDSSON. Flutt verður m.a. Leikfangasinfónían eftir Haydn og verk eftir Rossini, Strauss o.fl. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. SparísjóSur vélstjóra « Bárugötu 11. Annast öll venjulég sparisjóásvið- skipti. Lindarbær Leikfélag Hveragerðis sýnir: Óvænt heimsókn eftir J. B. Priestley í Lindarbæ mánudaginn 16. maí kl. 9 e.h. og þriðju- daginn 17. maí kl. 9 e.h. Leikstjóri: GÍSLI HALLDÓRSSON. Aðgöngumiðasala í Lindarbæ sunnudag, mánudag og þriðjudag frá kl. 2 e.h. alla dagana. Leikfélrfg Hveragerðis. Gúmmívinnustofan h.f. Skiphoiti 35 — Símar 31055 og 30688 t '11 . 1 ............. " ■l"— Verkfræðingur óskast Staða bæjarverkfræðings á ísafirði er hér með aug- lýst til umsóknar. Krafa um launakjör og upplýs- ingar um nám og störf fylgi umsókn. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Staðan veitist þá strax eða eftir samkomulagi. ísafirði, 12. maí 1966. Bæjarstjóri. Fjórðungsmót Norð■ lendingafjórðungs Fjórðungsglímumót Norð- lendingafjórðungs var Káð á Akureyri iaugardaginn 30. apríl s.1. Þátttakendur voru 5, þrir frá Ungmennasambandi Eyja- fjarðar og tvcir frá Iþrótta- bandalagi Akureyrar. Þetta er í fyrsta skipti sem Fjórðungsglímumót Norðlend- ingafjórðungs er háð. Keppt var um fagurt glímuhorn, sem Kaupfélag Eyfirðinga gaf til þessarar keppni. Úrslit glímunn- ar urðu þau, að sigurvegari varð Þóroddur Jóhannsson frá Ungmennasambandi Eyjafjarð- ar. Úrslit: 1. Þóroddur Jóhannsson, UMSE, 4 vinningar. 2. Valgeir Stefánsson, UMSE, 3 vinningar. 3. Sigurður Sigurðsson, IBA 2 vinningar. 4. Ölafur Ásgeirsson, ÍBA 1 v. 5. Einar Benediktsson, UMSE, engan vinning. Drengjaglíma: Samtímis Fjórðungsglímumóti Norðlendingafjórðungs var háð á Akureyri drengjaglíma ÍBA. Þátttakendur voru fjórir. Urslit: 1. Haraldur Guðmundsson 3 v. 2. Halldór Jónsson, 2 v. 3. Áskell Jónsson, 1 v. 4. Már Vestmann 0 v. Mótið hófst kl. 4 stundvís- lega þann 30. apríl s.l. í í- þi’óttasal barnaskplans á Akur- eyri, með þvf að formaður 1- þróttabandalags Akureyrar, Isak Guðmann, flutti snjalla raeðu um gildi íþrótta almennt og til- drög þessarar fyrstu fjórðungs- glímu Norðlendingafjórðungs. Einnig minntist hann á þinn fagra grip, er glíma átti um og gefinn var af Kaupfélagi Ey- firðinga. Er það hom eitt veg- legt, er keppa skal um ár hvert, og vinnst það til fullrar eign- ar, ef sami maður vinnur það þrjú ár í röð eða fimm sinnum alls. Þá hófst glíman, og var Har- aldur H. Sigurðsson glímustjóri. Yfirdómari var Þorsteinn Kristj- ánsson frá Reykjavík. Meðdóm- endur voru: Sverrir Sigurðsson og Haukur Berg. Að glímunni lokinni afhenti Þorsteinn Kristjánsson, lands- þjálfari Glímusambands Islands, sigurvegurunum verðlaun og sleit mótinu með nokkrum hvatningarorðum til norð- lenzkra glímumanna. Glíman einkenndist af dreng- skap og góðum vilja til aðgera sitt bezta. Framkoma öll var góð, og auðséð, að kennarinn, Haraldur M. Sigurðsson, hefur lagt mikla rækt við kennslu á grundvallaratriðum glímunnar. Bol og níð var ekki sjáanlegt í þessari glímu, og vonandi tekst Norðlendingum að halda ótrauðir áfram á sömu braut. Er þá sennilegt, að frá þeim komi snjallir og góðir glímu- menn í framtíðinni. — Þ. K. Síldarstúlkur — Síldarstúlkur Síldin er komin á miðin og söltun hefst væntanlega með fyrra móti. Okkur vantar nokkrar góðar síld- arstúlKur til Raufarhafnar og Seyðisfjarðar. Ágæt- is húsnæði og vnnuskilyrði. Fríar ferðir, kaup- trygging. Mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsing- ar veita Valtýr Þorsteinsson, sími 20055, Reykja- vík og Hreiðar Valtýsson, sími 11439, Akureyri. Kosningaskrifstofa mín við prestskosningar'nar í Garðahreppi verður að Smáraflöt 14, þar sem allar upplýsingar verða veitt- ar ásamt bílaþjónustu. — Sími 51614. Séra Bragi Benediktsson. Sumar rýmingarsala í Vinnufatakjallaranum hefst mánudag- inn 16. maí. Selt verður meðal annars: t Margar gerðir af gallabuxum drengja í stærðum 2—16. Seljast allar á kr. 125. Köflóttar drengjaskyrtur á kr. 79. Nylon skyrtur drengja, allar stærðir, kr. 155. Telpugallabuxur á kr 125. Terelynebuxur telpna, kr. 175. Kakibuxur karla, kr. 150. Nankinbuxur karla, kr. 180. Einlitar vinnuskyrtur, kr. 79. Köflóttar vinnuskyrtur, kr. 110. Terelynebuxur dreng’ja. frá kr. 198. Terelynebuxur karla, kr. 510. Vinnufatakjallarinn, Barónsstíg 12. Hverfaskrífstofur fyrir G-listann í Reykjavík Hverfaskrifstofur G-listans i Reykjavík fram að kjördegi eru á eftirtöldum stöðum: Fyrir Melaskóla í Tjarnargötu 20. Opið kl. 5—7 og 8—10 e.h., sími 24357. Fyrir Miðbæjarskóla að Laufásvegi 12. Opið kl. 5—10 e.h., sími 21129. Fyrir Austurbæjarskóla að Laufásvegi 12. Opið kl. 5—10 e.h., sími 21127. . Fyrir Laugarnesskóla að Laugateigi 12. Opið kl. 8—10 e.h. Fyrir Álftamýrarskóla að Háaleitisbraut 125. Opið kl. 8—10 e.h. Fyrir Breiðagcrðisskóla að Grensásvegi 22, II. hæð Opið kl. 8—10 e.h., símar 38744 og 38745 Skrifstofur fyrir Langholtsskóla og Sjómannaskóla verða auglýstar hér í blaðinu síðar. Bazar kaffisala Bazar og kaffisölu hafa konur í G.T.-reglunni í dag í G.T.-húsinu til ágóða fyrir byggingu templ- ara í Reykjavík. — Bazarinn hefst kl. 2 e.h. Margir eigulegir munir á lágu verði. — Kaffi og góðar kökur allan daginn. Bazarnefndin. Aðalfundur Flugfélags íslands h.f. verður haldinn þriðjudag- inn 17. maí og hefst kl. 14,00 í Átthagasal Hótel Sögu. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Aðgóngumiðar að fundinum og átkvæðaseðlar verða afhentir á aðalskrifstofu félagsins í Bænda- höllinni. !' Stjórnin. t§> MELAVÖLLUR í kvöld kl. 20,30 leika Va/ur — Þróttur í Reykjavíkurmótinu. Dómari: Steinn Guðmundsson MÓTANEFND K.R.R. Listdansskóli Þjóðleikhússins Inntökupróf fyrir £kólaájið 1966—’67 fara fram sem hér segir: Mánudaginn 16. maí kl. 2,00 fyrjr nemendur 6 til 8 ára. Miðvikudaginn 18. maí kl. 2,00 fyrir nemendur 9 til 12 ára. Æskilegt er að þeir nemendur hafi hlotið einhverja undirstoðukennslu áður. Nemerdur séu í prófinu í ballettæfingafötum eða sundbol og æfingaskóm. - -----

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.