Þjóðviljinn - 23.06.1966, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 23.06.1966, Qupperneq 3
FfovwrEfoftfaffiffl* ff&rt£ l&fifi —- KBS©^GE»3/1IOT. —-SfÐA 0 V ■ -........— ■ ... —--------------------- Enginn ágreiningur um Vietnam í Moskvu De Gaulle fyrstur útlendinga í geimrannsóknastöð í Sovét MOSKVU 22/6 — Frakkland og Sovétríkin hafa komizt að samkomulagi um samstarf á sviði geim- ferða. Um leið hefur það verið staðfest að de Gaulle muni, fyrstur allra útlendinga, heimsækja sovézka geimferðastöð meðan á heimsókn hans stendur. — Viðræður de Gaulles við sovézka ráða- menn héldu áfram í dag og kom í ljós að viðmæl- endur hafa mjög svipaðar skoðanir um Vietnam. 2500 stúdentum viö Moskvuhá- skóla. Hann sagöi m.a. aö þjóð- armetnaður ætti að koma fram í vísinda- og menningarafrek- um og framförum en ekki í land- vinningum og yfirdrottnun. Á þessum sviðum fæddist siðmenn- ingin og það er á grundvelli þessara markmiða að hið nýja bandalag milli Frakklands og Sovétríkjanna getur orðið að veruleika. Vopnaviðskipti hvítra og þel- dökkra manna i Fílade/fiu % FILADELFIU 22/6 — í gærkvöld og nótt kom til vopnavið- skipta milli hvítra manna og þeldökkra í Fíladelfíu og særðist einn hvítur maður. Hvítir áttu upptökin. Bretastjórn stofnar neyð- arnefndir í höfnum landsins Frá verkfallinu: farmenn í kröfugöngu, glaðir og reifir. Aöallega var rætt um utanrík- ■ismál og þá einkum Víetnam- málið — varð ekki ágreiningur um það mál. Hinsvegar er talið að Frakklandsforseti og sovézkir hafi ekki orðið á eitt sáttir um það hvemig draga bæri úr við- sjám í Evrópu, og telji de Gaulle að vonlítið sé að efna til ráð- stefnu um þá hluti án þess að Bandaríkjamenn komi þar há- lægt. Er sagt. að de Gaulle hafi sagt umbúðalaust við Leon- ■'d Bréznef, aðalritara sovézka kommúnistaflokksins, að Frakkar væru fegnir sovézkri aðstoð til að verjast of sterkum bandarísk- um áhrifum og yfifráðum — en bandarísk aðstoð væri þeim einnig kærkomin, því hún kæmi !i veg fyrir að Sovétríkin yrðu of mikils ráðandi. Báðir aðilar láta samt í Ijós mikla ánægju með umræðurnar og leggja mikla áherzlu á nauð- syn þeirra- og þýðingu. Ásamt Bréznéf tóku þeir Kosygih og Podgorní forseti þátt i umræð- unum í dag. Ræða í Moskvuháskóla í dag eru 25 ár liðin síðan Hitler réðst á Sovétríkin. í því tiiefni hélt de Gaulle ræðu yfir New York 22/6 — Kommúnista- fiokkur Bandaríkjanna kemur fram opinberlega á hinu póli- tíska leiksviði í fyrsta sinn í mörg ár 5 dag, en þá hefst fyrsta opna þing flokksins síðan 1950. Búizt er við, að flokkurinn muni í fyrsta sinn i sex ár birta nöfn trúnaðarmanna sinna. Maðurinn sem særðist er nú á sjúkrahúsi og er líðan hans talin allgóð eftir atvikum. Talsmaður samtaka þeirra, sem skipuleggja kröfugöngu þel- dökkra og stuðningsmanna þeirra um Mississippi. segir, að skotið- hafi verið úr þrem bílum, full- um af hvítum mönnum, á skrif- stofu samtakanna í Fíladelfíu. Um tuttugu og fimm manns sem voru á skrifstofunni, svöruðu skothríðinni. Áður^en til þessara vbpnavið- skipta kæmi, réðust hvítir menn, vopnaðir kylfum. á kröfugöngu- m.enn meðan þeir héldu minning- arhátíð um þrjá baráttumenn fyrir jafnrétti kynþátta, sem drepnir voru í borginni .fyrir þrem árum. Þúsundir hvítra manna æptu ókvæðisorð að dr. Flokkurinn átti í miklum erfið- leikum, kalda stríðið og sífelld- ar réttarofsóknir hafa höggvið stór skörð í raðir hans og eru nú flokksmenn aðeins brot af því sem þeir voru rétt eftir stríð. Ennfremur hafa deilúr milli Sovétríkjánna og Kínverja valdið klofningi í flokknum. Martin Lúthér King, sem hélt aðalræðuna. Tveggja telpna leitað í gær Eftir tíufréltir útvarpsins í gærkvöld var lýst eftir tveimur telpum úr Kópavogi, sem farið höfðu heiman frá sér kl. 4 um daginn og ekki sézt síðan. Ætl- uðu telpumar í Sundhöllina í Reykjavík og var þeirra leitað þar og. viðar í gærkvöld, en þær höfðu ekki enn komig fram er Þjóðviljinn hafði samband vig lögregluna i Kópavogi áður en blaðig fór í prentun undir mið- nætti. Bifreið stolið Siðdegis i gær var bifreiðinni R-17737 stolið úr portinu við Kol og Salt. Bifreiðin er af Mosk- vitsj gerð, árgangur 1965 Og ljós að lit.% Biður lögreglan þá er kunna að hafa ség til ferða bif- reiðarinnar að °era aðvart. Lóðeúthlatnnin Framhald af 1. síðu. eiga hins vegar kost á íbúða- byggingum í fjölbýlishúsum. Þá töldust margar umsóknir ógild- ar þar eð umsækjandi hafði þeg- ar fengið lóð undir einbýlis- eða raðhús á undanförnum tíu árum og nokkrar umsóknir bárust of seint. Undirbúningur nýju hverf- anna undir byggingar er mjög skammt á veg kominn, gatna- gerðarframkvæmdir eru hafn- ar, en litlar líkur til að hverfin verði almennt byggingarhæf fyrr en á næsta ári, þó er vonazt til að hægt verði ag hefjast handa í ein.býlishúsahverfinu í Foss- vogi með haustinu. Gatnagerðargjöld hafa verið ákveðin og er frestur til áð greiða þau aðeins til 7. júli n.k. Verði þau ekki greidd fyrir þann tíma, fellur úthlutun lóða sjálfkrafa úr gildi og lóðunum verður ráðstafað til annarra. Til- kynning um úthlutunina verður send naestu daga til þeirra sem lóðir hafa hlotið. Hæst eru gatnagerðargjöldin á einbýlishúsin í Fossvogi eða kr. 230 á rúmmetnann og er það á- ætlað 165 þús kr. á hús. Gjald- ið á einbýlishús í Breiðhojts- hverfi og við Eikjuvog er á- ætlag • kr. 75.800 á hús eða kr. 138 á rúmmetrann og þeir sem ætla að byggja raðhús þurfa að greiða í gatnagerðargjald kr. 86,25 á rúmmetrann eða sam- kvæmt áætlun kr. 43.000 á hús, hvort sem íbúðirnar eru í Foss- vogi, Breiðholtshverfi eða Voga-r hverfi. LONDON 22/6 — Brezka stjórn- j in ákvað í dag að notfæra sér heimild sem þingið hefur gefið henni til að láta beint að sér kveða um verkfall hrez.kra far- manna, sem nú hefur staðið í fimm vikur. Einnig hefur hún farið fram á umboð hennar að þessu leyti verði framlengt. Samkvæmt þessu verður kom- ið upp svonefndum neyðamefnd- um í þýðingarmestu höfnum Bret. lands sem eiga að tryggja það að brýnustu nauðsynjar verði afgreiddar. Hinsvegar er gert ráð fyrir Því að stjómin fresti þv| eins lengi og hún getur a/5 gefa dráttan- bátum herflotans skipun um áð dr-aga brezku skipin úr höfn til að hleypa að erlendum kaup- skipum. Slíkr aðgerð myndi að lí'kindum hafa það í för með sér að brezkir. hafnarvenkamenn gerðu samúðarverkfall. , i Wjlson- forsætisráðherra hefur játað að verkfallið hafi þegar haft mjög neikvæðar afleiðingar fyrir brezka útflutningsverzlun. Frá brezk-a alþýðusambandinu berast þær fréttir að farmenn láti nú fyrst á sér skiljast að þeir geti hnikað til með kröf- una um að 40 stunda. vinnuvika gangi í gildi umsvifalaust — en samt sé þeirra tilboð langt frá tillögum sáttanefndar. tilkynnti í dag að það héldi á- fram afgreiðslúbanni á brezk skip meðan á verkfalli slendur. Samningaviðræð- ur á fram í dag Samningaviðræður Verka- mannasambandsins og atvinnu- rekendá stóðu í allan gærdag, kl. 10 ræddust undimefndir við, en kl. 2 og aftur kl. 4 fullskip- aðar samninganefndir. Stóðu fundir fram á kvöld og verður viðræðunum haldig áfram í dag kl. 2, en árdegis' verður tíminn notaður tij innbyrðis fundahalda sambandanna hvors um sig. 25 ár frá innrás Þjóðverja MOSKVU 22/6 — 1 dag cr þcss minnzt 5 Moskvu að tuttugu og fimm á'r eru liðin síðan Þjóðverjar réðust á Sovctríkin. I skrifum sínum um þá atburði í dag, leggja Moskvublöðin mikla áherzlu á að innrásin hafi verið undirbúin af afturhaldsöflum um víða veröld og hafi átt að koma á kné ríki sósíalisma. Þannig ieggur blaðið Trud á það mikla áhcrziu. að Hitiers-Þýzkaland hafi qotið óeðlilegs lánstrausts í Bretlandi og Bandaríkjum og að Vesturveld- in hafi ekki hreyft legg né Iið til að koma í veg fyrir það, að Þjóðverjar Iegðu undir sig grannríki sín og innlimuðu iðnað þeirra í hernaðarvél sína. — Myndin er tekin eftir ioftárás á Leningrad skömmu eftir að styrjöidin hófst. Finnská sjómannasamfoandið Skemmtiferð um Rangárþing V Sósíalistafélag Reykjavíkur og Kvenfélag sósíalista efna til skemmtiferðar um Rangárþing næstkomandi sunnudag, þann 28. júní. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 9 að morgni og gert ráð fyrir að koma til baka um kl. 7 að kvöldi.. Miðdegisverður kl. 12—13, að Hvolsvelli. Fargjald er kr. 360, miðdegisverður þar innifalinn. Að öðru leyti nesti menn sig sjálfir. Leiðsögumaður verður Árni Böðvarsson, eand. mag. Tekið verður við farmiðapöntun og miðar afhentir í skrifstofu Sósíalistafélagsins Tjarnargötu 20, símar 17510 og 17511. — Tryggið ykkur farmiða sem fyrst. _ Ferðanefndin. NÝ VERZLUN * Höfum opnað verzlun í Domus Medica (nýja læknahúsinu), að Egilsgötu 3, undir nafninu Hunangsbúðin s.f. Á boðstólum eru flestar fáanlegar nýlenduvörur. — Þekkt- ustu tegundir af ekta hunangi verða ávallt til. Hunangsbúðin s.f. Egilsgötu 3, sími: 12614 Bandaríski Kommúnistaflokk- urínn á þingi eftir 16 ár

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.