Þjóðviljinn - 23.06.1966, Qupperneq 7
Fimmtudagur 23. júní 1966 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 'p
Tilkynning frá bönkum
til viðskiptamanna
1. Bamkarnir verða lokaðir á laugardögum í júlí-
mánuði 1966, að undanteknum gjaldeyrisaf-
greiðslum Landsbankans og Útvegsbankans
(aðalbankanna í Reykjavík), sem verða opnar á
venjulegum afgreiðslutíma, kl. 10,00 — 12,00
árdegis, eingöngu vegna afgreiðslu ferðamanna.
2. Föstudagana næst á undan ofangreindum laug-
ardögum hafa allir bankarnir og útibú þeirra
opnar afgreiðslur til hverskonar viðskipta kl.
17,30 — 19,00.
3. Ef afsagnarvíxlar falla á ofangreinda laugar-
daga, verða þeir afsagðir næsta virkan dag á
undan þeim.
Seðlabanki íslands
Landsbanki íslands
Búnaðarbanki íslands
Iðnaðarbanki íslands h.f.
Útvegsbanki íslands
Verzlunarbanki íslands h.f.
Samvinnubanki íslands h.f.
Auglýsingásími Þjóðviljans
er 17-500
Útsöiustaðir
Þjóðviljans
HÖFN I HORNAFIRÐI
Umboðsmaður Þjóðviljans á Höfn í Homafirði er
Þorsteinn Þorsteinsson.
DJtTPIVOGUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Díúpavogi er Ásgeir
Björgvinsson.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Blaðið er selt i lausasölu í Bókaverzlun Marteins
Þorsteinssonar.
REYÐARFJÖRÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Reyðarfirði er. Bjöm
Jónsson. Blaðið er einnig selt í lausasölu hjá Kaup-
félaginu, Reyðarfirði.
ESKIFJÖRÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Eskifirði er Alfreð
Guðnason Einnig er blaðið selt í lausasölu hjá
Pöntunarfélagi verkamanna.
NESKAUPSTAÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans i Neskaupstað er Skúli
Þórðarson. Einnig er Þjóðviljinn seldur i lausasölu
hjá: Bergþóru Ásgeirsdóttur, Egilsbraut 7, Tóbak og
sælgæti Hafnarbraut 1, Verzluninni Vík, Hafnar-
braut.
SEYÐISFJÖRÐUR
Umboð fyrir Þjóðviljann á Seyðisfirði hefur verzl- t
unin Dvergasteinn. Þar er blaðið einnig selt í lausa-
sölu og einnig í Sjómannastofunni.
EGILSSTAÐIR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Egilsstöðum er Svei-nn
Ámason — Einnig er blaðið selt i lausasölu hjá
Ásbió og Söluskála kaupfélagsins.
VOPNAFJÖRÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Vopnafirði er Sigurður
Jónsson.
BAKKAFJÖRÐUR
Umboðsmaður Þjóðviljans á Bakkafirði er Hilmar
Einarsson.
ÞÓRSHÖFN
Umboðsmaður Þjóðviljans á Þórshöfn er Angantýr
i Einarsson.
RAUFARHÖFN-
Umboðsmaður Þjóðviljans á Raufarhöfn er Guð-
mundur Lúðviksson. — Blaðið er einnig selt' í
lausasölu í Sídubúð og Súlunni.
ÞJÓÐVILJINN.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
BJÖRN GUNNLAUGSSON, læknir,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 24.
júní kl. 1.30 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem
vildu . minnast hins látna er bent, á ekknasjóg lækna.
Elín Hlíðdal og synir.
Sjóræningjar
berjast
LONDON 22/6 — Reg Calvert,
forstjóri Radio City, breskrar
„sjóræningjaútvarpsstöðvar“, sem
útvarpar frá bækistöð utan
brezkrar landhelgi var skotinn
til bana á mánudag. Ráðizt var
á Calvert í landi, eftir að hóp-
ur manna og kvenna hafði ráð-
izt á útvarpsstöðina samkvæmt
öllum reglum sjóhemaðar og
eyðilagt sendistöðina, sem hefur
aðallega sent út ýmislega dæg-
urmúsík. Orsök þessara átaka
er talin sú, ag deila hafi risið
um eignarréttinn að stöðinni.
Kosygin fer
til Indlands
NEW DEHLI 22/6 — Það var
tilkynnt í höfuðborg Indlands í
dag, að Kosygin, forsætisráð-
herra Sovétríkjanna muni koma
í opinbera heimsókn til Ind-
lands í ár. Indira Gandhi fer í
opinbera heimsókn til Sovétríkj-
annua 2. jú-lí.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Dúkkur— Dúkkur
Barbe-dúkkur kr. 237,00
Barbe m/liðamótum — 268,00
Ken — 240,00
Ken m/liðamótum — o,”7.00.
Skipper —1 '-.00
Skipper
meg liðamótum — 264,00
Verzlun Guðnýjar
Grettisgötu 45.
XUHðlG€1Í0
jðiðumxiatrraRðoii
Fást í Bókabúð
Máls og menningar
SkóUtvorSustíg 36
3»mt 23970.
tNNH&MTA
LÖGPKÆVtSTCter
Stnrísstúikur óskast
Starfsstúlkur vantar í eldhús Flókadeildar, Flóka-
götu 29. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma
24580 og á staðnum.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
SLYSATRYGGINGAR
FJÁRHAGSAFKOMU ydar
TRYGGINOAFÉLAGIÐ HEIMIRS
LiNDARGÖTU 9 • REYKJÁVfK SfMI 22122 — 21260
/WVVVVVVVVVVVVVVWVVVVVWVVVVVVVVVWVVVVWVVVWVVVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVV
Hjartans þakkir sendi ég vandamönnum mínúm
og vinum nær og jjœr, sem glöddu mig á átt-
ræöisafmœli mínu þann 12. þ. m. Bið ég þeim
öllum blessunar.
Halla Lovísa Loítsdóttir.
awvvwvvvwvvvvvvv\wvvwvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvwvvvvvv\mavvvvvvwvv»
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannargæðin.
BiRIDGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRI DGESTONE
ávallt íyrirliggiandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn b.f.
Braufarholti 8
Sími 17-9-84
HITTO
JAPÖNSKU NHT0
HJÓLBARDARNIR
f flostum stmrðum fyrirliggiandi
f Tollvörugoymslu.
FUÓT AFGREtÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholtí 35 — Sfmi 30 360
Fastéignasala
Kópavogs
Skjólbraut 1.
Opin kL 5.3p til 7.
laugardaga 2—4.
Simi 41230 — heima-
simi 40647.
Síml 19443
Dragið ekki að j
stilla bílinn
★ HJÖLASTILIJNGAR
★ MÖTORSTILLINGAK
Skiptum um kerti og
platínur o.fl
BÍLASKOÐUN
Skúlagöta 32 simi 13-100
FRAMLEHMJM
AKLÆÐI
á allar tegundip bila
OTUR
Hringbraut 121.
Sími 10659
Smurt brauð
Snittur
Sandsalan við
FU’ðavog s.f.
Elliðavogi 115. Sími 30120.
fæst f næstu
BÚÐ
KRYDDRASPIÐ
Pússningarsand
Vikurplötur
Einangrtmarplast
Seljum allar gerðir af
pússningarsandi heim-
fluttam og blasnum inn.
Þurrkaðar vikurplötar
og einangrunarplast.
BlL A-
LÖKK
Grunnur
FylUr
Sparsl
Þyjnir
Bón
EINKAUMBOÐ
ASGEtR ÓLAFSSON beMdr
Vonarstrætl 12 Sími 11075.
,X. -- "N
brauci bœr
við Óðinstorg.
Simi 20-4-90.