Þjóðviljinn - 26.06.1966, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.06.1966, Blaðsíða 1
□ Vegna hinnar árlegu skemmtiíerðar Starfsmannafélags Þjóðviljans, á morgun, fellur þriðjuduagsblaðið niður. Þjóðviljinn kemur því næst út miðvikudaginn 29. júní. N j sköpunartogaTarnir, scm komu til landsins á árunum 1947 og 1948, hvcría hver af öðrum Skemmti- ! ferðin ; □ Munið að iagt verður upp : : i skemmtiferð Sósíalistafélags : : Reykjavíkur og Kvenfélags ■ ■ sósíalista stundvíslega kl. 9 ; ; árdegis í dag frá Tjarnargötu : : 20. : De Cauí/e sér geimskot í Kazakstan MOSKVU 25/6. — De Gaulle heimssekir í dag þá menn sem einna dularfyllstir eru taldir í Sovétríkjunum — vísindamenn þá sem vinna að framkvæmd geimferðaáætlunar landsins. Hann er nú kominn til Bai- konur í Kazakstan, þaðan sem geimskipum er skotið á loft og var um miðjan dag talið líklegt að skotið yrði upp gevihnetti forsetanum til heiðurs. Er hann fyrsti útlendingurinn sem verður vitni að geimskoti Sovétmanna. í næstu viku munu Sovétmenn og Frakkar undirrita samning um samstarf að geimrannsóknum. Leggsf fogaraúfgerS ser/n niður á íslandi? 47 ísl. togarar að veiðum fyrir fimm árum — en nú aðeins 22 Fjórir togarar Klettsverksmiðjunnar seldir, 150 sjómenn missa atvinnu sína □ Stjórnarfundur var haldinn núna í vikunni hjá fyrirtækinu Síldar- og fiskimjölsverksmiðj- unni h.f. að Kletti hér í Reykjavík og var ákveðið þar að selja fjóra togara fyrirtækisins, sem allir eru úti á veiðum núna. n Þannig verður togurunum lagt hverjum á fæt- ur öðrum næstu daga eftir því sem þeir koma til hafnar og verður þá jafnframt hundrað og tuttugu togarasjómönn- um sagt upp starfi og hverfa þeir með pokann sinn í land. | | Togararnir heita Askur, Geir, Haukur og Hvalfell. Þrír af þessum togurum eru nýsköpunartogarar frá árinu 1947, — að stærð 655 brúttórúmlestir hver, en Haukur,' áð- ur nefndur Austfirðingur, var smíðaður í Skotlandi árið 1951 og er 708 brúttórúmléstir að stærð. Nýlega var haldinn aðalfund- ur Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna hér í Reykjavík og þar minntist Gunnar Guðjónsson, forstjóri, á hið mikla vandamál serh felst í hráefnisskorti fyrir hraðfrystihúsin vegna samdrátt- ar bátaútgerðar- og1 togaraút- gerðar í landinu. Mikið áfall fyrlr atvínnulífið Þessi rekstrarstöðvun og sala- fjögurra reykvískra togara er þannig mikið áfall fyrir hrað- frystihúsin í Reykjavík, — þar sem þeir hafa alltaf veitt drjúg- an hluta úr árinu og selt afla sinn hér í Reykjavík. Hraðfrystihúsin hér í Reykja- vík hafa svo selt fiskimjölsverk- smiðjunni allan fiskúrgang og heftir þetta þannig skapað at- vinnu bæði í hraðfrystihúsunum og fiskimjölsverksmiðjunni og er þetta þannig áfall fyrir at- vinnulífið í borginni. Hörmulegt er að horfa upp a þennan samdrátt í togaraútgerð landsmanna en hann- stafar af fjárhagsörðugleikum í dýrtíðinni og virðist hvergi bóla á neinni endurnýjun togaraflotans jafn- framt þessum samdrætti. Uppbygging — samdráttur Rétt þykir að rekja á þessu stigi í stórum dráttum togara- kaup landsmanna frá styrjaldar- I Lokadagur j j vígsluhá- | tíðarinnar : - j j □ Eins og getið var í fréttum : j blaðsins í gær hlaut hið nýja ■ ■ og glæsilega félagsheimili eða • ; samkomuhús á Egilsstöðum : j nafnið Valaskjálf á fyrsta : ■ degi vígsluhátíðarinnar í : ■ fyrradag. \ \ j : □ Hús þetta þykir hið veg- : : legasta og sérstaka athygii : ■ hefur vakið að þegar hefur ■ ; verið gengið frá lóðinni kring- ■ j um húsið, en Svcinn bóndi : j Einarsson í Miðhúsaseli í j • Fellum hefur gert mjög ■ ; fallega grjóthleðslu framan ■ : við bygginguna, eins og sjá : j má af myndinni. s \ • ■ ■ ■ ; □ Vígsluhátíðinni á Egils- ■ j stöðum var haldið áfram í i : gær og enn verður sitthvað j i til hátíðabrigða í Valaskjálfií ■ ■ dag og kvöld. (Ljósm. sibl.). ; I lokum og afdrif togaranna til I hefur hvert félag rétt til þess : :$>--—-------------------------------------------------r dagsins í dag. Framhald á 2. síðu. Samningafundur hefst á Akureyri í dag — hófst í Reykjavík í gærdag ■ í dag klukkan 13.30 hefst á Akureyri samningafund- ur atvinnurekenda |Og verkalýðsfélaganna á Norðurlandi. Hér er um að ræða verkalýðsfélög á svæðinu frá Blðndu- ósi austur á Þórshöfn. — í Reykjavík voru mættir í gær fulltrúar félaganna af Suður- og Vesturlandi og hófst samningafundurinn klukkan 2 síðdegis. Björn Jónsson, alþingismaður, skýrði ÞJÓÐVILJANUM frá þessum samningafundi í gær og kvað lítið meira um málið að segja á þassu stigi. 5 manna nefnd var skipuð í vor, og eiga í henni sæti þeir Tryggvi Helgason, Björn Jónsson. Óskar Garíbalda- son, Sveinn Júlíusson og Páll Árnason. Fjölmenna. Auk þessarar nefndar, sem eins og fyrr segir var skipuð í vor, að senda einn fulltrúa til samn- ingafundarins, ef það vill og getur. Björn kvaðst búast við því, að meirihluti félaganna myndi senda fulltrúa. Austanmenn. Bjöm skýrði enrífremur svo frá, að enn hefði ekkert verið endanlega ákveðið um samn- ingafund Austfjarðafélaganna. en allar líkur bentu til þess, að hann yrði haldinn eftir helgina og þá sennilega fyrir austan. Vestfirffingar. Þórir Daníelsson, framkvæmda- stjóri Verkamannasambandsins, skýrði blaðinu svo frá í gær, að þá myndi og hefjast á ísafirði samningafundur. Eru það verka- lýðsfélögin á Vestfjörðum, sem þar setjast að samningabor^i. — Eins og fyrr segir eru mættir í Reykjavík verkalýðsfulltrúar af undirbúningsfund fyrir hádegi í gær. én settust síðan að samn- ingaborði og stóð sá fundurenn Suður- og Vesturlandi. Þeirhéldu er blaðið fór í prentun. Sósíalistafélag Reykjavíkur: Páll Bergjtórsson kosinn formaður Banaslys í I Neskaupstað Neskaupstað 25/6 — Hér varð I banaslys síðastliðna nótt við síld- I arlöndun úr síldveiðiskipinu Þor- bimi II. GK frá Grindavík með þeim hætti, að grabbj datt niðbr í höfuðið á einum skipverjanum og lézt hann samstundis. Skip- verjinn hét Þormar Magnússon og var búsettur í Grindavík. Þorbjöm II. frá Grindavík var að landa afla sínum í Síldar- Framhald á 2. siðu. Eins og frá hefur verið skýrt í blaðinu, var affalfundur Sósíal- istafélagsins haldinn síffastliðinn föstudag. Miklar umræður urðu á fundinum, sem stóð fram á nótt. Formaður félagsins var kosinn Páll Bergþórsson, veðurfr. Varaformaður félagsins var kosinn Björgúlfur Sigurðsson. Meðstjórnendur voru kosnir þau Edda Guðnadóttir, Jón Thór Haraldsson, Guðmundur Jóns- son, Guðmundur Þ. Jónsson og Páll Bergþórsson formaður Sósíalistafélagsins Sigurjón Pétursson. — í vara- stjórn voru kosnir þeir Eggert Þorbjamars., Steingrímur Aðal- steinsson og Högni Isleifsson. Endurskoðendur voru kosnirþeir Sigurðar Baldursson og Guðgeir Magnússon. Banas/ys á ísafírði lsafirði 25/6 — I fyrradag varð banaslys á svonefndum Hnífs- dalsvegi í nágrenni Isafjarðar, þegar veghefill fór út af hárri vegarbrún og lenti á hliðinni í stórgrýtisurð. Stjórnandi veghef- ilsins. Njáll Kristjánsson frá Isa- firði, andaðist af völdum slyss- ins á leið á sjúkrahús. Veghefillinn var á nokkurri ferð og er talið að stýrisútbún- aður hafi bilað og var vegar- kanturinn, þar sem hefillinn með manninum lenti út af nær þriggja mannhæða hár. Njáll heitinn var 36 ára gamall. Hann lætur eftir sig konu og þrjú böm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.