Þjóðviljinn - 26.06.1966, Page 8

Þjóðviljinn - 26.06.1966, Page 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVTLJTNN ■ — Sunnudagar 26: júní 1966. I. DEILD I dag kl. 16, keppa á Akureyri: Iþróttabandalag Akureyrar r ■ Iþróttabandalag Akranes Dómari: Hreiðar Ársælsson. NJARÐVlKURVÖLLUR: 1 dag kl. 16, keppa: Iþróttabandalag Kefía víkur — KR Dómari: Grétar Norðfjörð. MðTANEFND. Verð kr. 93,280,00. Trabant 601 Hvort heldur þér viljið station eða fólksbíl. fáið þér engan sambærilegan á betra verði, né traustari. — Plast- klætt stálhús og því ryðfrítt. Drif á framhjólum. Bjart- ur og rúmgóður. Allra bíla ódýrastur í rskstri. Hringið og við komum heim til yðar með sýningar- biiinn. EINKAUMBOÐ: Ingvar Helgason Tryggvagötu 8, Beykjavík. — Símar 18510 og 19655. SÖLUUMBOÐ: Bílasa/a Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 20070 og 19032. Station, verð kr. 101.130,00. Tilboð éskast í að byggja vélahús við fyrirhugað póst- og síma- hús á Brúarlandi. Útboðsgagna má vitja á skrif- stofu aðalgjaldkera pósts og síma, gegn eitt þúsund króna skilatryggingu. ^ Tilboðin verða opnuð á skrifstofu símatæknideild- ar, Landssímahúsinu 4.. hæð kl. 10 f.h. mánudag- inn 11. júlí n.k. Póst- og símamálastjómin, 24. 6. 1966. 8.30 Lúðrasveit iseikur marsa, og Rich. Santœ og hljöm- sveit hans léfka lög frá Italíu. 9.10 Morguntónleikar. a) Tokk- ata úr Svítu nr. 5 eftir Duruflé. N. Rawsthorne leik- ur á orgel. b) Chichestér sálmar eftir Leonard Bem- stein. Camerata-kórinn og Fíladelfíusveitin í NY flytja; Bernstein stjórnar. c) Sinfón- Honeger. Suisse Romande ía fyrir strengjasveit eftir hljómsveitin leilkur; E. An- sermet stjórnar. d) Lög fyrir söng og gítar eftir Fricker, Britten og W/alton. Peter Pears syngur við gitarleik Julians Breams. e) Fiðlukon- sert nr. 1 eftir B. Bartók. I. Stern og Fílharmoníusveitin leika; E. Ormandy stj. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Séra Öskar J. Þorláksson). 14.00 Miðdegistónleikar. a) Semiramide, fórleikur eftir Rossini. Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur; G. Solti st,j. b) Frá tónlistarhá- tíðinni í Schwetzingen í fyrra mánuði: Sellósónata op. 6 eft- ir Rich. Strauss. A. Navarra leikur á selló óg J. Dussol á píanó. c) Atriði úr I Pagli- acci, eftir Leoncavallo. E. Wáchter, S. Konya, og I. Hollweg syngja með kór og hljómsveit útvarpsins í Köln; F. Marszalek stjórnar. d) Feste Romane, eftir Respi- ghi. Fílharmoníusveitin í Los Angeles leikur; Z. Metha stj. 15.30 Sunnudagslögin. 16.35 Frá skólatónleikum Sin- fóniuhljómsveitar Islnnds i Háskótabíói 1. apríl s.l. Stj. B. Wodiczko. Einleikari á píanó: Áslaug Ragnarsdóttir. Kynnir: Dr. Hallgrímur Helga- son. a) Tveir þættir úr Pastoralhljómkviðunni eft.ir Beethoven. b) Píanókonsert í' g-moll eftir Mendelssohn. c) Þættír úr Matinées Music- aies og Soiréea Musicales eftir Rossini-Britten. 17.30 Barnatími; Anna Snorra- dóttir stjómar. a) Ævintýri litlu barnanna. b) Þrír nem- endur (10—14 ára) úr Tón- listarskólanum í Reykjavík leika á píanó. c) Skóla- kennarinn: Endurtekið efni úr tónlistartíma bamanna í umsjá Guðrúnar Sveinsdótt- ur 19. apríl s.l. d) Ný fram- haldssaga: Töfraheimur maur- anna, eftir Vilfred S. Rron- son. Guðrún Guðmundsdóttir þýddi, en Óskar Halldórsson sand. mag. les. 18.30 Reneta Tebaldi syngur. 20.00 Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur lög úr óperett- unni Der liebe Augustin, eft- ir Julius Bittner. Páll P. Pálsson stjórnar. 20.15 Móðir, eiginkona, dóttir. Gunnar Benediktsson rithöf- undur flytur þriðja erindi , sitt; Þórdís Snorradóttir. 20.40 Þýzk þjóðlög í búningi Brahms. E. Schwarzkopf og D. Fischer-Dieskau syngja. Við píanóið: G. Moore. 21.00 Stundarkorn með Stefáni Jónssyni og fleirum. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. I Útvarpið á. mánudag: 13.15 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. Gunnar Kristinsson syngur. Sinfón- íusveitin í Pittsborg leikur Klassísku sinfóníuna op. 25 eftir Prokofjeff; W. Steinberg stjórnar. Grace Bumbry syngur Sígaunaljóð op. 103 eftir Brahms. Y. Menuhin, G. Cassádo Dg L. Kentner leika Tríó í a-moll eftir • Ravel. L. Kogan og Bolshoj- hljómsveitin leika Carmen- fcntasíu eftir Bizet og Sara- sate. 16.30 Síðdegisútvarp. N. Eddv o.fl. Manuel og hljómsveit hans, The Lettermen, Pete og Conte Candoli, The Beatles, The Beat Brothers öfl. syngja og leika. 18.00 Lög úr Halka, eftir Moni- uszko. 20.00 Um daglrm, og veginn. Haraldur Guðnason bóka- vörður í Vestmannaeyjum talar. 20.20 Gömlu lögin sungin^* og léikin. 20.40 Á blaðamannafundi. Lúð- vík Hjálmtýsson formaður Ferðamálaráðs svarar spum- ingum. Spyrjendur: Árni Gunnarsson fréttamaður og Haraldur J. Hamar blaðamað- ur. svo og Eiður Guðnason, sem stýrir umræðum. 21.15 Cable-blásarasveitin leik- ur. Nýfundnalands-rapsódíu eftir Cable, Hringdans eftir Weinzweig Dg Dansasvítu eftir Applebaum; Howard Cable stjórnar. 21.30 I'Jtvarpssagan: Hvað sagði tröllið? 22.15 Hljómplötusafnið. Gunnar Guðmundsson kynnir. 23.15 Dagskrárlok. Utvarpið á þriðjudag: 13.15 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. Magnús Jónsson syngur. Hljómsveit Tónlistárfélagsins í Amster- dam Ieikur Sinfóníu nr. 4 op. 88 eftir Dvorák; G. Szell stj. Philharmonía leikur E1 Amor Brujo, eft.ir de Falla; A Vandernoot stjórna.r. N. Milstein leikur á fiðlu lög eftir Brahms, Bloch Dg Paga- nini. 16.30 Síðdegisútvarp. Rawicz, Landauer og Mantovani hljómsveitin leika Varsjár- konsertinn eftir Atídinsell og Ástarserenötu eftir Manto- vani. M. Lanza og kór sýngja lög úr The Desert Song. M. Greger, W. Berking, H. Deur- inger o.fl. leika danslaga- syrpu, Lys Assia, belgísku nunnurnar. The Ventures og Peter Kraus leika og syngja. 18.00 Sígaunahljóm.sveit í Búda- pest leikur ungversk sígauna- lög. Mazowsze-söngflokkurinn flytur pólsk þjóðlög Dg dansa. 20.00 Tónleikar í útvarpssal: Daniel Pollack píanóleikari frá Bandáríkjunum leikur. a) Nokturna eftir S. Barber. b) Orgelprelúdíá í g-moll eft- ir Bach-Zilotte. c) Capriccio op. 76, nr. 1 og d) Inter- messo op. 116 eftir Brahms. e) Noct.urna, op. posth. eftir Chopin og f) Mefistóvals eftir ChDpín og f) Mefilóvals eítir Franz Liszt. 20.30 Á höfuðbólum landsins. Magnús Már Lárusson próL essor flytur inngang að nýj- um erindaflokki útvarpsins. 20.55 Fimm menúettar (K 176) eftir Mozart. Mozarthljóm- sveitin í Vínarborg leikur; W. BoskDvský stj. 21.05 Skáld 19. aldar: Jónas Hallgrimsson. Jóhannes úr Kötlum les úr kvæðum skáldsins. Halldór Laxnéss flytur forspjall. 21.25 Interlude og lokaatriðd úr óperunni Salome eftir Rich. Strauss. L. Price Dg Sinfbn- íusvéitin í B<Któh flýtjá; E. Leinsdörf stjórnár.. 21.45 Hólmfríður SigurÓárdbtt- ir garðyrkjufræðingúr' talar um jurtasjúkdómá. 22.15 Kvöldsagan: DuláriuUur maður, Dimitrios. 22.35 Skemmtihljómsveit leik- ur lög eftir Petré og Sjögréft; Per Lindkvist stjórnar. 22.50 Á hljóðbergi. Bjöm Th. Bjömsson listfraéðingur vél- ur' efnið og kynnir: Héihz Moog les tvær smásö^ur: Dás Erlebnis dés Mársháll Bassom Piérre, eftir Hú^ó vbh Hofmánnstahl og Dér Lánb- mzt eftir Franz Kafká. 23.25 Dagskrárlök. U * F F K m 9M llf L/osavel t/l so/u Hercules dieselvél, sex strokka, vatnskaéld, 50 hestafla riðstraumsrafall, þriggja fasa, 240 volta 30 Kw inéð sjálfvirkum spennistilli ásamt tilheyrandi töflu og hlgðslu- tæki. — Vélin er mjög lítið notuð. Tilboð óskast fyrir 10. júlí næstkomandi og veitir Ólafur Jensen, rafvirkjameistari allar nánari upplýsingar. UTVEGSBANKI íslands. Tilkynning frá Háskóla fslands Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla lslands hefst föstu- daginn 1. júlí 1966 og lýkur föstudaginn 29. júlí 1966. Við skrásetningu skulu stúdentar útfylla eyðubláð, sém fæst á skrifstofu Háskólans. Ennfremur skulu þeir af- henda Ijósrit eða staðíest eftirrit af stúdentsprófssklrtéihi og greiða skrásetningargjald, sem er 1000 krónur. Skrásetning fer fram alla virka daga nema laugardaga (á mánudögum til kl. 6 e.h.). Ekki er nauðsynlegt, að stúdent komi sjálfur til skrásetningar. BIRGÐASTOÖ fiS IÖLLUM KAUPFÉLAGSBÚÐUM I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.