Þjóðviljinn - 26.06.1966, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 26.06.1966, Qupperneq 9
I Sunnudagur 26. júní 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 LS. 3. 4. 5. 6. 7. NÓREGUR. 14—16 dagar að jafnaði. Verð frá kr. 11.500,00 til 14.300,00. FLOGIÐ STRAX FARGJALD GREITT SÍÐAR Ferðaskrifstofa vor og norsk-a ferðaskrifstofan FOLKE FERIÉ, bjóða upp á ferð um Noreg. f Sogn, Geirang- ursfjörð, Austurlandið, Harðangursfjörð, Norðurfjörð. Sunnmærisalpa, Bergen, Suðuriandið, Stavanger, Jöt- unheima, Þelamörk, Mæri, Romsdal, Þrándheim, svo nokkuð sé nefnt. Flogið laugardaga eða þriðjudaga KEF—OSL en OSI-r—KEF mánudaga og miðvikudaga. Möguleikar á frávikum. Yfirleitt tvær skoðunarferðir i hverri ferð (LS). Dvalizt á hótelum á milli í Oslo allt upp i 3 daga. Allt innifalið í verði. Kynnið ykkur ferðaáætlunina., Noregur heillar. Takmarkaður sæta- fjöldi. LAN DSLJN t FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEG 54 - SlMAR 22890 & 22875 -BOX 465 Útsölustaðir Þjóðviljans HÖFN I HORNAFIRÐl Umboðsmaður Þjóðviljans á Höfn í Homafírði er Þorsteinn Þorsteinssom. DJtiPrVOGUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Djúpavogi er Ásgeir Björgvinsson. FASKRÚÐSFJÖRÐUR Blaðið er selt i lausasölu í Bókaverzlun Marteins Þorsteinssonar REYÐARFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Reyðarfirði er Björn Jónsson. Blaðið er einnig selt i lausasölu hjá Kaup- félaginu Reyðarfirði ESKIFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Eskifirði er Alfreð Guðnason Einnlg er blaðið selt í lausa6ölu hjá Pöntunarfélagi verkamanna. NESKAUPSTAÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans 1 Neskaupstað er Skúli Þórðarson. Einnig er Þjóðviljinn seldur í lausasölu , hjá: Bergþóru Ásgeirsdóttur, Egilsbraut 7, Tóhak og sælgæti Hafnarbraut 1, Verzluninni Vik. Hafnar- l braut. SEYÐISFJÖRÐUR Umboð fyrir Þjóðviljann á Seyðisfirði hefur verzl- unin Dvergasteinn. Þar er blaðið einnig selt í lausa- sölu og einnig 1 Sjómannastofunni. egilsstaðir Umboðsmaður Þjóðviljans á Egilsstöðum er Sveinn Árnason — Einnig er blaðið selt i lausasölu hjá Ásbíó og Söluskála kaupfélagsins. VOPNAFJÖRÐUR Umboðsmaður Þjóðviljans á Vopnafirði er Sigurður Jónsson BAKKAFJÖRÐUR Umb.oðsmaður Þjóðviljans 'á Bakkafirði er Hilmar Einársson ÞÓRSHÖFN Umboðsmaður Þjóðviljans á Þórshöfn er Angantýr Einársson. raufarhöfn Qmboðsmaður Þjóðviljans á Raufarhöfn er Guð- mun'dur Lúðvíksson. — Blaðið er einnig selt i lausasölu > Sidubiifl og Súlunni. ÞJOÐVILJINN Svíþjóð Framhald af 7. síðu,. magnið hafi tilverurétt lengur. Mun þá Svíþjóð þróast óvilj- andi — ef svo mætti segja — í átt til sósíálisma, eða a.m.k. að ríkiskapítalisma? Ný kynslóð sósíaldemókrata vonast til þessa — án þess að þora 0ð láta að sér kveða. Sósíalistar og kommúnistar líta öðrum augum á málin: þeir trúa ekki á vélræna þróun. Þeir álíta að kreppa hins sænska kapítal- isma muni ekki leiða til sósíal- isma nema að pólitískur vilji sé fyrir hendi. Ef hann er ekki muni borgarastéttin hefja sókn fyrir auðveldari einkaauðsöfn- un. Frjálslyndir biðja kjósendur t.d. að velja á milli einka- neyzlu og félagslegrar neyzlu. Sósíaldemókratar eru ekki viss- ir um að kjósendur velji hið síðarnefnda,. því þeir hafa sjálf- ir útbreitt neyzluhugsjónina og hafa ekki bent á annað betra. Svo margt er ógert, að Sós- íaldemóki-atar geta átt á hættu að missa pólitísk ‘ völd einmitt þegar stefna þeirra í félagsmál- um hefur komið kaþítalisman- um í kreppu. Nú er annaðhvort að gera áhlaup eða halda und- an. I fyrsta sinn í 30 ár krefj- ast allar aðstæður þess, að sós- íalisffsk lausn mála sé sett á dagskrá. En sósíalistar vita um erfiðleika sína: það er erf- itt að vinna þessa baráttu með verkalýðsstétt sem hefur verið kennt að treysta sérfræðingum og að „neyta bg halda sér sam- an“. Af þessu stafar binn mikli og lifandi áhugi sænskra sósíal- ista á kröfum um verkámanna- ráð, á firringu vinnunnar, Marx, Gramsci, á fræðikenn- ingunni .... Dúkkur — Dúkkur Barbe-dúkkur . kr. 237,00 Barbe m/liðamótum — 268,00, Ken 1— 240,00 Ken m/liðamótum — 277,00 Skipper — 234,00 Skipper meg liðamótum — 264,00 Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. % § iX' umsteeúe Fást í Bókabúð Máls og menningar Saumavélaviðfirerðir Liósmvndavéla- ■ v?ð»rerðir — FLJÓT AFGREIÐSLA — S Y L G J A Laufásvegi 19 fbakhúe) Sfmi 12656 Lokað Skrifstcfur vorar og afgreiðsla að Laugavegi 114 verða lokaðar mánudaginn 27. júní vegna skemmtiferðar starfs- fólks. Tryggingastofnun ríkisins Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við jarðarför eig- inmanns míns, föður okkar og tengdaföður KRISTINS ARMANNSSONAR, rektors. « - \ Þóra Ámadóttir, börn og tengdabörn. Innilegar þakkir færum við ölium þeim er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför bróður okkar SIGURÐAR JÖNSSONAR, frá Hjalla Sérstakar þakkir viljum við faéra starfsmönnum skatt- stofunnar fyrir hlýhug þeirra. Ej’vindur Jónsson, Guðrún Jónsdóttir. BRI DGESTON E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannar gæðin. B:RI DG.ES.T.O N E veitir áukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt Tyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Sími 19443 Fjölvirkar skurðgröfur J AVALT TIL REÍÐU. SÍmi: 40450 KRYDDRASPH) FÆST i NÆSTU BÚÐ biLa- LÖK K Grunnur Fyllir Sparsl Þyanir Bón' EINKAUMBOÐ ASGEIR OLAFSSON nelid'* Vonarstrætl 12 Simi 11075 HITTO JAPÖNSKU NITT0 HJðLBARDARNIR f flostym staorðum fyrírliggjandi f Tollvörugeymsfu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7, laugardaga 2—4. Sími 41230 — heima- sími 40647. Dragið ekki að stilla bílinn * HJÖLASTILLINGAR ★ MÓTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og platínur o.fl BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 sími 13-100 Pússninsrarsandúr Vikurplötur Ein a n onri i r» aml ast Seljum allar gerðir af pússnjngarsandi heim- fluttum og blasnum inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangru narplast. Sandsalan við rR’Savo0 s.f Elliðavogi 115. Sími 30120. FRAMLEIÐUM AKLÆÐl á allar tegundir bíla OTU R Hringbraut 121. Sími 10659 Smurt brauð Snittur við Óðinstorg. Sími 20-4-90. úr ogtskartgripir KORNEUUS JÖNSS0N skðlavöráustlg 8 mmm *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.