Þjóðviljinn - 05.07.1966, Síða 1
Síldveiðiskýrsla Fiskifélags íslands:
Heildaraflinn sl. laugar-
dag orðinn 123.641 lest
mpmii
XA'lX-fl tttm tM
; - • !-u
V/?
.tSMeifWg
'5,1'
' '
tH < > *»• ' í* ííSitjiiu^
T)1 «*««« •'! '>•-! k’fti');« »> ■ Í S
< *•«*»■ tHXktxr
! wii- «r. 1
>«■•« í-wsMíKt/.í'''«■"**»■' ;
!/! í“í- * í* ' -■ í > j
< <xi 'í >< - ^ ^ '
Ungt fólk með fána frelsishreyfingarinnar i. Suður-Vietnam og mótmælaspjöld fyrir framan bandariska sendiráðið i gær.
\ myndir Þjóðviljinn A.K.).
(Ljós-
Æskufólk mótmælir morðæði
Bandaríkjamanna í Vietnam
í gær um hádegisbil
var efnt til mótmælaað-
^erða fyrir framan
bandaríska sendiráðið í
Reykjavík í tilefni af
morðæði Bandaríkja-
manna í Vietnam. — 4.
júlí er sem kunnugt er
þjóðhátíðardagur Banda-
ríkjamanna og í tilefni
af því hafði sendiráðið
boð inni frá hálf tólf til
hálf eitt. Á annað hundr-
s ð manns, að langmestu-
leyti æskufólk, safnaðist
r iman fyrir framan hús-
v og bar spjöld þar sem
voru letruð andmæli
ign stefnu Bandaríkja-
lanna í Vietnam og þeir
vattir til að hafa sig
iðan á brott. — f»essi-
mótmælafundur er að-
eins einn liður í víðtæk-
um mótmælaaðgerðum
um heim allan.
Allar fóru þessar aðgerðir prúð-
mannlega fram. Á spjöldum gaf
að líta áletranir eins og þessa:
Frið! Viðurkennið Þjóðfrelsis-
hreyfinguna! Stöðvið sprengjuá-
rásirnar! Support the People of
Vietnam, Defend U.S. Agress-
ors!
Frelsisyfirlýsingin
Þá var á einu spjaldinu letr-
aður kafli úr Frelsisyfirlýsingu
Bandaríkjánna og var sem vaeri
hún stíluð beint á Johnson for-
seta og framferði hans í Viet-
nam. Einnig var' borinn fáni
Þjóðfrelsishreyfingarinnar í Suð-
Framhald á 7. síðu.
Bandarískur herforingi af Keflavíkur fiugvelli keniur út úr sendiráðinu.
Á miðnætti sl. laugar-
dag var heildarsíldaraflinn á
sumrinu orðinn 123.641 lest
en var á sama tíma í fyrra
86.948 lestir. í sumar hefur
síldin svo til einvörðungu far-
ið í bræðslu en aðeins smá-
slattar í söltun og frystingu.
Á sama tíma í fyrra höfðu
hins vegar verið saltaðar
rösklega 25 þúsund tunnur.
Skýrsla Fiskifélagsins um
síldveiðamar fer hér á eftir.
Síðustu viku hélt síldveiðiflot-
inn sig aðallega 100 til 150 sjó-
mílur ASA af Dalatanga. Veiði-
veður var ágætt flesta dagana,
en afli í lakara lagi. Um síldar-
söltun vikunnar sem leið er ekki
vitað með vissu, og er hún því
ekki með í þessu yfirliti. Annar
afli sem barst á land í vikunni
nam 28.049 lestum og fór allur í
bræðslu. 1 aflaskýrslu síðustu
viku vantaði 291 lest sem fór í
bræðslu á Seyðisfirði og 47 lest-
ir á Breiðdalsvík. Heildarmagn
komið á land á miðnætti sl., iaug-
ardag var 123.641 lest og skipt-
ist þannig:
1 frystingu 16
í salt ..................... 175
(1.296 upps. tunnur)
í bræðslu .............. 123.450
Á sama tíma í fyrra var aflinn
sem hér segir:
1 salt -................. 25.433
(3.433 lestir)
1 frystingu 1.271
(137 lestir)
1 bræðslu .............. 617.612
(83.378 lestir)
Aflinn skiptist þarmig á lönd-
Seyðisfjörður
Neskaupstaður
Eskif jörður ..
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfj. ..
Breiðdalsvík .
Djúpivogur ..
30.332
22.140
11.203
6.680
6.220
798
1.695
unarstaði: Iestir.
Reykjavík 12.253
Bolungavík 1.703
Siglufjörður .............. 586
Ólafsfjörður ............ 1.641
Hjalteyri 411
Krossanes .............. 4.060
Húsavík ... 1.328
Raufarhöfn ... ........ 13.803
Vopnafjörður ............. 8.197
Borgarfj. eystri .......... 591
Bandarísk or-
ustuþota leikur
listir yfir
Þingvöllum
Mikið er óviðeigandi að sjá
bandaríska orustuþotu leika
iistir sínar yfir Þingvöllum
eins og skeði núna um heig-
ina, sagði Reykvíkingur nokk-
ur er hringdi til blaðsins í
gærdag.
Ég var staddur þarna á
Iaugardag og hugðist eyða
friðsælum degi á þessum
helga stað í vitund þjóðarinn-
ar.
Klukkan að ganga fjögur
um daginn birtist allt I einu
bandarísk orustuþota og tók
að leika listir sinar yfir
staðnum.
Þarna voru cinnig til stað-
ar /•nokkrir bandarískir her-
námsliðar af Keflavíkurfiug-
velli og æptu þeir af fögnuði
yfir þessum Iátum.
Flugvéiin steypti sér niður
tvisvar sinnum hjá Meyjar-
sæti og fíaug lágt með jörðu
yfir þjóðgarðinum og orsak
aði ógnar hávaða og hækkaði
sig svo yfir vatninu og tók
þar nokkrar kollsteypur.
Vitaskuld stafaði siys
hætta af þessari sýndar-
mennsku fyrir utan að særa
þjóðarstolt þeirra fsiendinga,
sem þarna voru staddir.
Hvemig stendur á því aS
þetta ofstopahyski getur ekld
haldið sig frá stöðum cins og
Þingvöllum, sagði maðurinn
að Iokum.
Vinnufatagerðin hJ.
segirupp SOmanns
□ yinnufatagerð íslands hefur nú sagt upp öllu
starfsfólki sínu í verksmiðjum fyrirtækisins
og hætti fólkið vinnu um s.l. mánaðamót.
□ Er þetta um fimmtíu manns, — aðallega kon-
ur, og hafa margar þeirra unnið hjá fyrirtæk-
inu allt að tuttugu árum og voru orðnar frá-
bærlega vel 'þjálfaðar í ýmsum störfum hjá
fyrirtækinu.
Hér sést aftan á Emii Jónsson utanrúúsráðherra er hann yficgeíur sendiráðið.
Hér er um að ræða eitt traust-
asta iðnfyrirtæki á landinu er
hefur framleitt á undanfömum
árum fjölbreytt úrval af vinnu-
fatnaði.
Konunum hefur verið sagt að
kbma aftur 1. október í haust
og liggi þá fyrir skýrar línur
um fnamtíð fyrirtækisins, —
þær eru þó vondaufar um á-
framhaldið eins og í pottinn er
búið.
Nær hömlulaus innflutningur
hefur verið á vinnufatnaði er-
lendis frá að undanförnu og hef-
ur Vinnufatagerðin tildæmissér-
hæft sig £ innflutningi á vinnuföt-
um frá Ameríku og virðist þró-
unin benda til þess, að fyrrtækið
leggi niður eigin framleiðslu og
helgi sig aðeins innflutningi í ná-
inni framtíð.
Hvað fyrirtækið verður komið
langt á þessari þróunarbraut
næsta haust er erfitt að spá fyrir
þessa daga enda fer fram ná-
kvæmt endurmat á þessum mál-
um næstu vikur. Mikil fjárfest-
ing er hjá fyrirtækinu í vélum
og öðrum verksmiðjukosti og
snögg endalok verksmiðjurekst-
ar kosta fyrirtækið miljóna-
fúlgur í slíkri fjárfestingu engum
til gagns.
Viðreisnin ætlar að verða
mörgum dýr undir lokin.
Fyikingin
Farið verður út í bláinn næst-
komandi miðvikudagskvöld og
verðuT iagt af stað kl. 8 frá
Tjarnargötu 20.
Félagar. Munið að salurinn er
opinp ÖIJ kvöld.
/