Þjóðviljinn - 06.07.1966, Side 7

Þjóðviljinn - 06.07.1966, Side 7
Miðvíkudagtir 6. júM 1966 — ÞJÓÐVILJINN — SfÐA 7 Fl u g val I arreksl u r í 20 ár Framhald af 1. síðu. um höfðu hér oft viðkomu á ár- unum 1946—1947: BOAC, AIR FRANCE, FRANCE CANADA AIRLINES o. fl. Millilandaflug íslenzku flugfé- laganna var þá einnig á byrjun- arstigi, með leiguflugi Flugfé- lags íslands til Kaupmannahafn- ar og Prestwick 1946—47, og Loftleiða h.f., með „Skymaster" vél sinni 1947. Fyrstu árin var einnig nokkur umferð um Sjóflughöfnina á Skerjafirði, bæði erlendar flug- vélar í millilandaflugi og ís- lenzkar flugvélar í innanlands- flugi. Flugvallarmannvirki þau sem Bretar afhentu íslendingum fyrir tuttugu árum voru þá tal- in að verðmaéti um kr. 130.000.- 000,00, eitt hundrað og þrjátíu miljónir króna, en Reykjavíkur- flugvöllur var þá að verðmæti Ræða um aðild Breta að EBE PARÍS 5/7 — Pompidou, forsæt- isráðherra Frakklands, sem fer til Lundúna í opinbera heimsókn á morgun, kvaðst í dag vona, að viðræður við Wilson forsæt- isráðherra muni opna nýjar leið- ir til samstarfs Breta og Frakka og dró enga dul á að sambúð ríkjanna hefði verið lakari en' skyldi nú um hríð, einkum sak- ir gagnrýni Breta á utanríkis- stefnu Frakka. Búizt er við að Wilson muni einkum leggja áherzlu á að fá greið svör við því hvernig Frakkar muni bregðast við nýju frumkvæði af Breta hálfu um að ganga í Efnahagsbandalagið, en Frakkar komu í veg fyrir aðild Breta er það mál var síðast á dagskrá. Þá verður og rætt um Vietnam, Nató og sambúð aust- urs og vesturs. Drengur fyrir bí! Enn varð drengur á reiðhjóli fyrir bíl í gær, að þessu sinni á Skúlagötunni og var það Hrafn Gústafsson. 12 ára, Bústaðavegi 109, sem ók hjóli sínu á bif- reið. Hann viðbeinsbrotnaði. til talinn nokkru hærri en Keflavíkurflugvöllur, þó síðan hafi þessi hlutföll breytzt. Reykjavíkurflugvöllur hefur á þessu tuttugu ára tímabili gegnt því hlutverki að vera aðalflug- samgöngumiðstöð landsins, bæði að því er snertir innanlandsflug og millilandaflug, og var far- þegafjöldi um völlinn kominn upp í því sem næst 175 þúsund árið 1963, áður en Loftleiðir fluttu til Keflavíkur. Á s.l. ári voru farþegar samtals um 150 þúsund og gera má ráð fyrir að þeir verði um 200 þúsund eftir tvö til þrjú ár. Á þessu tuttugu ára tímabili hafa um það bil 1.700.000 far- þegar farið um flugvöllinn án nokkurra óhappa. Heildartala lendinga og flugtaka á þessu tímabili er samtals orðin nokkuð á aðra miljón. Á þessu tuttugu ára tímabili hafa íslendingar öðlazt þýðing- armikla reynslu í flugvallar- rekstri, og er Reykjavíkurflug- völlur eini millilandaflugvöllur- inn sem íslendingar starfrækja eingöngu sjálfir. Yfirstjórn flugvallarins hafa haft með höndum Erling Elling- sen flugmálastjóri 1946—1947, á- samt undirbúningi að yfirtöku 1945. Síðan 1947 Agnar Kofoed- Hansen, flugmálastjóri. Af þeim sex mönnum sem hófu störf við flugvöllinn haust- ið 1945, starfa þar ennþá þeir: Gunnar Sigurðsson flugvallar- stjóri, Arnór Hjálmarsson yfir- flugumferðarstjóri og Lárus Þórarinsson flugumferðarstjórL Eldur í peningum Slökkviliðið var kvatt á tvo staði í gær og var í bæði skipt- in um að ræða eld í rusli. Um hádegið kviknaði í drasli í kyndiklefa í Hjúkrunarskólan- um við Eiríksgötu, en fljótlega tókst að slökkva. Þá kviknaði í rusli í kjallara Landsbankans í gærkvöld. Þar var verið að brenna úreltum peningaseðlum og fleiru í þar til gerðum ofni og mun neisti hafa hrokkið úr honum í rusl á gólfinu. Ekki urðu skemmdir af eldi, en smá- vegis af vatni og reyk, en slökkviliðinu tókst fljótlega að ráða niðurlögum eldsins. Ráðskonudeild í Húsmæðraskéla f haust tekur til starfa ný deild í Húsmæðrakennaraskóla Is- lands, svonefnd ráðskonudeild, og er til hennar stofnað fyrst og fremst í því augnamiði að leysa þörf sjúkrahúsa, skóla og ann- arra stofnana, sem þurfa á vel menntuðum ráðskonum að halda, og verður námið mjög við þetta miðað. Námstími verður tveir vet- ur. Til inngöngu í ráðskonu- deildina þarf gagnfræðapróf eða landspróf bg að auki próf frá húsmæðraskóla. Deildin tekur til starfa 15. september í haust, og skal senda umsóknir til skóla- stjóra Húsmæðrakennaraskólans. Vígdísar Jónsdóttur, Háuhlíð 9, Reykjavík. Líf í Surtsey Framhald . af ‘l. síðu. munu að sjálfsögðu stöðugt koma þangað í skemmri ferðir. Einnig eru geymd í húsinu tæki sem eðjisfræðingar nota við rannsókn- ir sínar. Er áhugi á því að einnig verði teknar hpp reglu- legar veðurathuganir í ejmni um leið og maður hefst þar við að staðaldri. Tækifærið var einnig notað í fyrrinótt til að fara út í nýju eyna, þar sem enn er býsna mikið gos, en eðlisfræðingarnir Þorbjörn Sigurgeirsson og Svein- björn Björnsson mældu rafmagn i gosmekkinum. Hefur nýja eyj- an hækkað talsvert að undan- förnu, en lónið skerst næstum því í gegnum hana. Ekkert hraun hefur enn runnið á nýju eynni, svo að óvíst er hvort hún verð- ur varanleg. Tók Sigurður fram að mjög væri fagurt að sigla fram hjá nýju eynni og furðu fáir sem notfærðu sér það; hins vegar væri óvarlegt að ganga á land, því steinar úr gosinu gætu komið niður hvar sem væri. ísl. iðnaðar Framhald af 1. síðu. lega skyrtugerð á undanfömum árum en það hætti rekstri fyrir nokkru. Þetta fyrirtæki var rekið af hagsýni og dugnaði um árabil og skaraði mörgu fólki atvinnu og átti vandaðan vélakost. Hömlulaus innflutningur kæfði þetta fyrirtæki bókstaflega og varð það að leggja upp laupana fyrir nokkrum vikum. Splunkunýr véla- kostur Fyrirtækið Helgi Hjartarstm h.f. var rekið af miklum mynd- arskap og framleiddi meðal ann- ars prjónles, skyrtur og undir lokin hafði það hafið framleiðslu á vinnufötum. Mjög var haft á orðspori hinn vandaði vélakostur fyrirtækisins og voru þar allar vélar splúnku- ný—ar og tugi af kvenfólkí hafði þetta fyrirtæki í þjónustu sinni. Nú hefur þetta fyrirtæki hætt rekstri. Aðalfundur vegg- fóðrarameistara Nýlega var haldinn aðalfund- ur Félag veggfóðrarameistara í Reykjavík. I skýrslu formanns, Guð- mundar I. Kristjánssonar, kom m.a. fram að félagið hefðiopn- að mælingastofu í hinu nýja húsnæði meistarafélaganna í Skipholti 70. Fráfarandi stjórn baðst öll undan endurkosningu og var kos;n ný stjórn, en hana skipa: Stefán Jónsson, form., Ölafur Ólafsson, varaformaður, Þor- steinn Friðriksson, ritari, Kristj- án Steinar Kristjánsson, gjald- keri og Tómas Waage, með- stjórnandi. Endurskoðendur-voru kjörnir Hallgrímúr Finnssonog Sveinbjörn Kr. Stefánsson. Full- trúi í stjórn Meistarasambands byggingamanna er Einar Þor- varðarson og Ólafur Guðmunds- son til vara. FRA RÁZNOEXPORT, U.S.S. R. 2-3-4-5 og 6 mm. A og B GÆÐAFLOKKAR MarsMingCompaiiylif LaugavegJ103 sími 1 73 73 Hæstu vinn- ingaríhapp Á mánudag var dregið í 3. fl. Happdrættis D.A.S. um 250 vinninga og féllu stærri vinn- ingar þannig: íbúð eftir eigin vali fyrir kr. 500.000.00 kom á nr. 11297. Bifreið eftir eigin vali kr. 200.000.00 kom á nr. 42751. Bifreiðir eftir eigin vali kr. 150.000.00 komu á nr. 18168, 18251, 29502 og 30312. Húsbúnaður eftir eigin vali fyr. kr. 35 þús. kom á nr. 9317. Húsbúnaður eftir eigin vali fyr. kr. 25 þús. kom á nr. 40898. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 20 þúsund kom á nr. 11374 og 26577. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 15 þúsund kom á nr. 6915, 8238 og 18407. Eftirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir kr. 10.000.00 hvert: 1466 4640 6784 12670 16668 20822 22847 23656 25817 29704 29908 31945 32498 32590 35104 44153 44392 45682 49020 51361. (Birt án áburgðar). Landhelgisgæzlan Framhald af 5. síðu. fréttamönnum í fyrri viku kom ýmisleg’. fram athyglisvert um starfsemi gæzlunnar. Varð- skipin eru nú íímrn, þau Óð- inn, Þór, Ægir, Albert og Mar- ía Júlía. En þrttt landhelgis- gæzlan sé fyrir öllu og þörfin á henni fari sizt minnkandi, lagði Pétur á það áherzlu, að ýmiskonar þjónusta önnur við landsmenn væri sennilega fjór- ir fimmtu af öllu daglegu starfi skipanna. Og sífellt væri kraf- izt meiri hraða: ,,Það sem áð- ur þótti gott að gera í vik- unni, verður nú að gerast sam- dægurs“, sagði Pétur. Sérstaka áherzlu lagði hann á þá marg- víslegu þjónustu, sem Land- helgisgæzlan veitir landsbyggð- inni: ,,Þótt sumir kalli það kvabb, hefur aldrei borizt til mín aðstoðarbeiðni utan af landi sem ekki. átti fullan rétt á sér.<-‘ Þá nefndi Pétur síauk- inn þátt flugsins í landhelgis- gæzlunni. Á fimm klukkustund- um getur flugvél svipazt um kringum allt landið. Og ekki þarf að lýsa þvi hve nauðsyn- leg þyrlan er í sambandi við alla sjúkraflutninga. Dæmi þess, hve varðskipin eiga óhægt með að inna af hendi nauðsyn- lega þjónustu við fiskiskipin ef slys ber að höndum, er það, að nýlega var varðskip' á sigl- ingu með veikan mann 18—20 klukkustundir. Þess má að lokum geta, að um 120 menn vinna nú hjá Landhelgisgæzlunni og er fyr- irtækið raunar algjört þverbrot á Parkinsons-lögmálinu: Starfs- mönnum hefur nefnilega farið fækkandi undanfarin ár enda þótt starfsemin hafi síaukizt. Smurt brauð Snittur við Óðinstorg. Sími 20-4-90. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4 ( Sambandshúsinu III. hæð) Símar: 23338 og 12343. @níineitíal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LlKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skípholti 35, Reykjavlk SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: slmi310 55 Dragið ekki að stilla bílinn ★ HJÓLASTILLINGAR ★ MÓTORSTILLINGAR Skiptum um kerti og platinur o.fl BfLASKOÐUN Skúlagötu 32 sfml 13-100 FRAMLEIÐÚM AKLÆÐl á allar tegundir bfla OTUR Hringbraut 121. Sími 10659 BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Sími 19443 KRYDDRASPIÐ Síaukin sala sannar gæðin. B;RIDGESTONE veitir aukiá öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt íyrirliggiandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 Fjölvirkar skurðgröfur J AVALT TIL REIÐU. SÍmi: 40450 Fasteignasala Kópavogs Skjólbraut 1. Opin kl. 5.30 til 7. laugardaga 2—4. Simi 41230 — heima- simi 40647. FÆST f NÆSTV BÚÐ Auglýsið í Þjóðviljanum B í L A - L Ö K K Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. ÁSGEIR ÓLAFSSON. heildv Vonarstræti 12. Sími 11075. Sænerurfatnaður — Hvítur og mislitur — ★ ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADONSSÆNGUR DRALONSÆNGUR ★ SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustlg 21. EINKAUMBOÐ Pússningarsandur Vikurpiötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningarsandi heim- fluttum og blásiium inn. Þurrkaðar vikurplötur og einangrunarplast. Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliðavogi 115. Sími 30120.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.