Þjóðviljinn - 17.07.1966, Síða 10

Þjóðviljinn - 17.07.1966, Síða 10
 é EINKAUMBOÐ VERÐLÆKKUN hjólb slöngur kr 670x15 820x15 500x16 070 kr 148 kr kr 500 150 kr 625 kr 115 650x20 kr 900 kr 241 750x20 kr 047 kr 266 TRADIIMG SIMI 17373 io StDíi « í*JÖÐVTIjJINN — Sunnttdagtir Tt j&í 1966 Maöur meö skegg . . . ‘‘ — Þórður þakkar hafnarstjóranurri fyr , ir upplýsingarnar og fer aftur til Maud- „Kannski er þetta smá- spor að fara eftir ........ Maður með skegg var einn á skip- inu ....... Ég held að bezt væri að spyrjast fyrir hjá AMS. Þeir hafa varla svo marga menn með ekegg“. SKOTTA 4802 — Þórður vill íá að vita meira- Voru mennimir frá AMS lensgi an bocð í skúTu Stanleys? Og var einn þeirra kannski leng- ur en hjzrir? Maðurinn hugsar sig um. „Já, það getur verið ... Verkamennknjr sem ég þekki vcra fljótt búnir ........ En dag- iooÆffteSst2KiJenaa einn. vóHirkij sem ég hef aldrei sóð áður. Hefði ég ekki eytt svona miklum peningum í þig Skotta, væri bíllinn fyrir löngu kominn í viðgerð_______ Iðntlnenial IHMUAKKAR RÚSKINNSJAKKAR fyrir dömur fyrir telpur Verð frá kr. 1690,00 VIÐCíKÐIR LEÐURVERKSTÆÐl ÚLFARS ATLASONAR Bröitugötu 3 B Sími 24678. Önnumst ísuóur og viðgerðir á flestum stærðum 4» Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Gúmmívmnustofan h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 CLAUDE CATTAERT: ÞANGAD SEM GULL- FISKAR FARA skýll. Við förum þangað einu sinni á ári á allra sálna messu- Mamma stendur fyrir framan hana með samanbitnar varir að hugsa um Patrick. Pabbi gengur £ krmgum hana, lítur á chrýsan- temumar í pottunum sitt hvor- um megin við dymar og hvísl- ar að þær séu ekki ailtof vel ffirtar eins og hann þurfi að borga mikið fyrir það. Rétt hjá kapellunni er brotinn marmaralegS'teinn með stúlku- nafni — Isabelle de Eréville. dó úr tæringu átján ára- Ég er állt- af að velta fyrir mér, hvort móðir hennar hafi grátið mikið yfir henni. Miss kom aftur inn í herberg- ið og opnaði hlerana. Sólskinið flæddi yfir gólfteppið og upp undir Ibft; bleik og gul blómin á veggjumum sýndust allt í einu upplituð- Það hefur ekki verið skipt um veggfóður ámm sam- an og þar sem það er rifið bak við húsgögnin, sést í annað vegg- fóður jafn hræðilega Ijótt fyrir innan. I fyrsta skipti flaug mér í hug að Patrick hafði dáið í þessu svefnherbergi. Hafði hann verið hrifinn af þessum bleiku og gulu blómum? Sjálfri fínnst mér þau andstyggileg. Miss bjó um rúmið, þurrkaði síðan ryk af og kvartaði yf ir hit- anum og óveðrinu sem aldrei kom. Hún færði sig að arinhill- unni og þurrkaði af litlu mott- unni sem á stendur stytta af Bt. Theresu frá Lisieux — gjöf frá ömmu, þegar ég fór í fyrsta cinn til altaris. Hársrreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu Off Dódló Laugavegi 18 III hæg Tlyftal SÍMI 24-6-16. P E R M A Hárgreiðslu- o» snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. DÖMUR Hárgreiðsla vtð allra hæfl. TJARNARSTOFAN Tjarnargötii 10, Vonarstrætls- megín ■— Sími 14-6-62. Hárgreiðslustofa Austurbæjar Maria Gnðmnndsdóttir Laugavegi 13 — Siml 14-6-58 Nuddstofan er á sama stað. 3. ÐAGUR — Þú hefur beðið bærúmar þínar í morgun, vona ég? Af hverju „vona ég“? — Já, Miss, svaraði ég- ’ — Allar? — Já, Miss. Hún hló aulalega----Þú skrökv- ar, og ef þú héldur, að ég viti það ekki ........ en ég, þegar allt kemur til alls...... Þegar allt kemur til alls hvað? Ef hún vissi að ég skrökv- aði, hvers vegna spurði hún mig þá á hverjum morgni? Ég er ekki sérlega hrifin af því að segja ósatt, en ég hef tékið eftir því að fullorðið fólk er ekki hrifið af sannleikanum; hann sýnir að þú ert ekki hræddur við það og það líkar því ekki- En þessi vanalega lygi mín bætti ekkert úr skák þenn- an mttrgun- Miss var að komast í geðvonzkuham. Einu sinni í mánuði verður hún jafnvel enn hræðilegri en vanalega. Theresa. þjónustustúlkan, segir að það sé vegna tíðanna — kvenfólk virð- ist annaðhvort fá þær eða böm- Miss hreyfði sig snöggt og St- Theresa ruggaði á mottunni en svo féll hún með höfuðið á undan niður á marmanaflísarnar kringum arininn; ’brotin fluga í allar áttir ásamt vatnsgusun- um. Mér stóð alveg á sama, ég hef engan áhuga á dýrlingum, þeir eru hvort sem er alttof margir. Miss sneri sér að mér. — Þetta er allt þér að kenna! hróp- aði hún. Þetta gekk nú fulllangt! — Það fer svo mikið fyrir þessari krukku. Hún þefaði af gruggugu vatniwu. — Og það er hræðileg ólykt úr henni, það er ekki heilsusamlegt að hafa þetta inni í svefnherfoergi, og auk þess er þessi fisfatr næst- um dauður. — Nei, alls ekki, hann er bara sofandi sagði ég og reyndi að róa hana- — Ég er viss um það! Miss sneri sér að glugganwm og tók allan heiminn til viðtals- — Rétt eins og fiskur sofi! — Ég ætla að fara með hann að vatninu og setja hann í það seinna, umlaði ég. Miss var skelfilega örg; — Hvað þá, í þessum hita? Láttu ekki svona kjánalega. Og það á þessum degi, — að hugsa um fisk þegar afí minn .... Ég skal sýna þér hvað það á að gera við hann- Hvað kom afi fiskinum við? Miss tók krukkuna og fór út úr herberginu með hana- Ég hélt hún ætlaði að skipta um vatn, svo að ég var kyrr þar sem ég var- Aftur var dyrabjöllunni hringt. Það var læknirinn, hann hafði komið dálítið seint. Lágt glamr- ið í talnabandi sysbur Philom- éne heyrðist aftur fara framhjá, og úr hinum endanum á gang- inum heyrðist skolað niður úr salemisskál- Miss kom inn í her- bergið, tómhent- — Hvar er fiskurinn? Miss hafði róazt, hún bældi niður bros. Það er undarlegt hvað bögn getur orðið megn og erfitt að þola venjulegt smáhljóð; ég hefði viljað gera hvað sem var til að hindra baraið hinum meg- in í að gráta og lækninn í að hvísla frammi í ganginum. Ég horfði á Miss án bess að sjá hana £ rauninni. Dálitill dún- hnoðri úr púðurkvastanum henn- ar hékk titrand! á hárunum á vörtumri; mig langaði til að teygja út höndina og taka hann. En svo þaut ég allt í einu og inn ganginn, en mér fannst eins og ég kæmist ekkert á- fram, eins og mig væri að dreyma. Það heyrðist enn í vatnskass- anum, vatnið var enn að renna í skálina og nokkrir dropar voru á góifdúknum. Hljóðin otanör húsagarðinum bárust inn um efri hluta lítaða gluggans- — Ö, ef lni ferð frá mér fer hjarta mitt úr skorðum. Eldabuskan á þriðju hæð var að syngja Le Tango des Fau- vettes. Hún. er dvergur og stend- ur á hlaða á gömhim viðskipta- skrám til að ná upp í pottana og enginn bakar betur en' hún. Hundurinn á fyrstu hæð var að gelta og ungbarnið á fyrstu hæð var að komast í æsing. Ég settist á gólfið; gólfdúkur- inn var kaldur og límdist við lærin á mér. Mér var kalt þrátt fyrir hitann, og krosslagði hand- leggina og rak andlitið niður í hann. Ég man aldrei eftir því að hafa orðið svo reið og ég sagði hájfkæfðri röddu: — Guð minn góður. eitthvað verður að gera! Já,. en hvað? Ég gat -varla stungið mér niður í skálina að bjarga gullfiskinum. Ég sá hann fyrir mér fastan í frárennslis- pípunni, súpandi hveljur; það er kannski heimskulegt, en ég gat ,ekki afborið það- Ég var með kökk í hásinum — maður kafn- ar kannski ekki af harmi, en á- reiðanlega af reiði- Ég vætti fingurinn og skrifaði ofsalega á vegginn, skítur, skítur. skítur. Stafirnir glönsuðu nokkur and- artök, runnu síðan saman við flagnaða, gráa málninguna — snyrtiherbergið hefur aldrei ver- ið málað vegna þess hvað það er dýrt að lifa. Það skipti ekki máli, því að það er annað frammi í anddyri, fallegt og hreint. handa gestum. Ég óskaði þess að ég væri einn af þessum skólastrákum sem krota Ijót orð og dónaskap á veggi með litkrítunum sínum. Ég hefði skrifað með stórum fitöfum á hvert einasta hús við götuna, í allri borginni. Dvergeldabuskan var aftur að syngja: — Ó, ef þú ferð frá mér, fer hjarta mitt úr skorðum. Mér fannst hún voðalega vit- TRYGGINGAFELAGIÐ HEIMIRS LINDARGÖTU 9 • REYKJAVÍK •SÍMI. 22122 — 21260

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.