Þjóðviljinn - 16.08.1966, Qupperneq 2
Evrópumeistaramót
í írjálsum íþróttum.
Danmörk, LJngverjaland.
27. ágúst til 12. september.
Fararstjóri: Benedikt Jakobsson.
Verð: 15.500,00.
FLOGIÐ STRAX
FARGJALD
GREITT SÍÐAR
Flogið til Kaupmannahafnar, dvalið þar til 29. ágúst en
þá verður flogið til Budapest og dvalizt þar til 8. sept-
ember. Dagana 30. ágúst til 4. sept. verður Evrópumeist-
aramótið í frjálsum íþróttum haldið á einum stærsta
íþróttaleikvangi Evrópu, sem rúmar 111 þús. áhorfend-
ur. Inni í verðinu eru miðar á þe'ssa leiki. En þessir
leikir munu vekja heimsathygli þar sem þarna keppa
allir beztu íþróttamenn Evrópu í frjálsum íþróttum
og verður þetta nokkurs konar^Torkeppni að Olympíu-
leikjunum er haldnir verða árið 1968. Fararstjóri í
þessari ferð verður hinn kunni þjálfari og íþróttakenn-
ari Benedikt Jakobsson, sem.um áratugi hefur leiðbeint
íslenzkum frjálsíþróttamönnúm. Ekki er að efa að ferð
þessi verður hin ánægjulegasta, því bæði er fallegt í
Budapest og margt að sjá. Þann tíma sem dvalizt
verður þarna gefst kostur á að fara nokkrar skoðunar-
ferðir um borgina og nágrenni. Til Kaupmannahafnar
verður síðan homið aftur 8. sept. og dvalizt til 12. sept.
Þátttaka er takmörkuð og eru þeir sem hyggja á þessa
ferð beðnir að hafa samband við okkur eigi síðar en
18. þ.m.
FERÐAStCRIFSTOFA
LAUGAVEG 54 - SÍMAR 22890 & 22875 -BOX 465
- | /
2 SlÐÁ -— ÞJÓÐVÍLJXNN — Þriðjudagur 16. ágúst 1966.
JLétt rennur
G/taéoð
FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG
VERZLUNUM UM LAND ALLT
KR sigraði með 13 7 stigum,
* 1 ' ‘ ;V '.
Þingeyingar voru í öðru sæti
Fyrstu bikarkeppns FRÍ lokið:
® KR sigraði í fyrstu bikarkeppni Frjálsíþrótta-
sambands íslaiids sem háð var um síðustu helgi
í blíðskaparveðri á Laugardalsvelli, Suður-Þing-
eyingar urðu í öðru sæti en ÍR-ingar í því þriðja.
Frjálsíþróttaráðs
Unglingakeppni FRl 1966 fer
fram dagana 27. og *8. ágúst
1966.
fjórir beztu af öllu landinueiga
'rétt á að mæta til úr&litaképpn-
innar.
Keppt verður í eitirtöldum
greinum:
Sveinar:
100 m hlaup, 400 m hlaup,
800 m hlaup, 80 m .grindahl.,
hástökk, langstökk, stangar-
stökk, kúluvarp, kringlukast og
spjótkast.
Drengir:
100 m hlaup, 200 m hlaup,
400 m hlaup, 800 m hlaup,
1500 m hlaup, 110 m grindahl.,
hástökk, langstökk, stangar-
stökk, þrístökk, kúluvarp,
kringlubast, spjótkast og sleggju-
kast.
Stúlkur (18 ára og yngri).
100 m hlaup, 300 m hlaup,
80 m grindahl., hástökk, lang-
stökk, kúluvarp, kringlukast,
spjótkast.
Æskilegt er að tilkynningar
urn afrek berist frá sambands-
aðilum til FRl nú þegar, en
Stjóm FRl greiðir helming af
fárgjaldi þeirra, sem komast í
úrslitakeppnina.
Valin til keppni
í Búdapest
Evrópumeistaramótið x frjáls-
um íþróttum (fullorðinna) fer
fram í > Búdapest í byrjun
september. Valdir hafa verið
til keppni þeir Valbjöm Þor-
láksson KR í tugþraut, bezti
árangur: 7165 stig, Jón Þ. Ól-
afsson ÍR í hástökki (bezti ár-
angur 2,08 m og Þuríður Jóns-
dóttir HSK í langstökki, bezti
árangur 5,16 m. Övíst er þó,
að Þuríður komist vegna togn-
unar. Fararstjóri verður Sig-
urður . Júlíusson ritari FRÍ, l'og
þjálfari verður Jóhannes Sæ-
mundsson.
Útihandknattleikurinn:
Fram 14:10
í úrslitaleiknum
■ Úrslitakeppni í íslandsmeistaramótinu í :
útihandknattleik karla og kvenna voru háðir j
á íþróttasvæði Ármanns við Sigtúh á sunnu- \
daginn.
■
■
í meistaraflokki kvenna léku til úrslita :
Valur og Fram, og sigruðu Valsstúlkurnar í
með 9 mörkum gegn 5. [
, ■
I meistaraflokki karla mættust í úrslita- j
leiknum FH og Fram. Hafnfirðingarnir sigr- i
uðu með 14 mörkum gegn 10.
i
Bræðurnir Halldór og Kris^leifur Guðbjörnssynir
4. HSK 94 —
5. HSH 85 —
6. UMSE 38 —
Með þessum sigri sínum
urðu því KR-ingar fyrstu bik-
------------------:--------$
r
Tveir /slend-
ingar keppa á
EM ísundi
Um næstu helgi hefst XI.
Evrópumeistaramótið í sundi í
borginni Utrecht í HoIIandi. 2
íslendingar taka þátt í mót-
inu, Guðmundur Gíslason og
DavíS Valgarðsson, og fara
þeir utan árdegis í dag, þriðju-
dag.
Guðmundur keppir í 200 m
flugsundi og 490 m fjórsundi,
en Davíð í 400 og 1500 m skrið-
sundi.
Fararstjóri verður þjálfarinn
Torfi Tómasson, en fjórSi ís-
iendingurinn í fcrðinni verður
Siggeir Siggeirsson stjórnarmað-
ur í Sundsambandi Islands.
Situr hann þing Evrópusund-
sambandsins.
mundxir Hermannsson KR. einn-
ig yfirburði, yarpaði 15,90 m,
en Sigurður Hjörleifsson Snæ-
fellingur varð annar með 14,54
I 3000 m hlaupi sigraði Hall-
dór Guðbjömsson KR og náði
ágætum tíma, 8:49,1 mín.
Jón Þ. Ólafsson ÍR sigraði
eins og vænta mátti með mikl-
um yfirburðum í hástökkinu,
stökk 2,02 metrá.
1 4x100 m boðhlaupinu sigr-
aði sveit KR, hljóp á 43,4 sek.
Utanbæjarstúlkur stóðu sig
vel í kvennagreinunum, en
árangur varð yfirleitt ekkisér-
lega góður.
Sunnudagur:
Síðari keppnisdaginn urðu
helztu úrslit sem hér segir:
1 80 m grindahlaupi kvenna
sigraði Lilja Sigurðardóttir HSÞ
á 13,1 sek, en Halldóra Helga-
dóttir KR varð önnur á 13,2
sek. Lilja sigraði einnig ílang-
stökkinu, stökk 4,98 metra, en
Guðrún Guðbjartsdóttir HSK
varð önnur með 4,76 metra.
I 200 m hlaupi kvenna sigr-
aði svo Halldóra Helgadóttir á
28,1 sek, en Fríður Guðmunds-
dóttir vann kringlukastið, kast-
aði 29,77 metra.
Valbjöm Þorlákssón KR
Framhald á 7. síðu.
Keppni þessi tókst á ýmsan
hátt mjög vel og náðist all-
góður árangur í ýmsum grein-
um þó að hfcn mikla þótttaka
hafi öðru fremur sett svip sinn
á mótið — það er ekki áhverj-
um degi sem keppendur eru
jafn margir á frjálsíþróttamót-
um hér.
KR bikarmeistari FRl.
KR-ingar tóku strax í upp-
hafi forustuna í stigakeppnirmi,
en baráttan um annað sætið
var lengi mjög jöfn og tvísýn
milli fjögurra aðila: iR-inga,
Þingeyinga, Héraðssambandsins
Skarphéðins og Snæfellinga.
Lokaúrslit í stigakeppninni
urðu þessi:
armeistarar Frjálsíþróttasam-
bands Islands.
Laugardagur:
Fyrri dag keppninnar, laug-
ardag, urðu helztu úrslit þessi:
I 800 metra hlaupi sigraði
Þorsteinn Þorsteinsson KR á
1:55,9 mín., en Gunnar Krist-
insson HSÞ varð annar oghljóp
á 1:58,7 mín.
Valbjörn Þorláksson KR
sigraði í 200 m hl. á 22,6 sek.,
en Kjartan Guðjónsson ÍRvarð
í öðru sæti á 23,1.
Valbjöm sigraði einnig í
spjótkasti, kastaði 55,91 metra,
en Björgvin Hólm varð í öðm
sæti, kastaði 54,24 m.
Ólafur Guðmundsson KR$>-
sigraði með yfirburðum
langstökkinu, stökk 7,07 metra
og í kúluvarpinu hafði Guð-
Frá Unglingakeppni
1. KR
2. HSÞ
3. ÍR
137 stig
108 —
99 —
Blaðdreifing
Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi
í Kópavogi:
Nýbýlaveg og Vesturbæ. — Sími 4Ö753.
ÞJÓÐVILJINN — sími 17-500
4